Tíminn - 04.10.1967, Síða 14
14
TÍMINN
MIÐVIKUDAGUR 4. okt. 1967.
MENNTASKÓLINN
ifTamhald at bls. 3
alveg sleppt, en álherzla lögð á
nýju miálin og féliagsfræði. Danir
hafa á hinn bóginn eanhverja
latínuikennslu í ný-máladeildum
menntas'kólanna.
Þá kivaðst rektor hafa talsverð
an hug á iþrvi, að hrinda bráðlega í
framikivæmd sikiptingu stærfræði
deiidai í stærðfræði- og náttúru-
fræðidelid, eins og gert hefur ver
ið við Menntaskiólann á Aikureyri,
og verður það ef til vill gert á
niæsta ári.
Á síðari árum hefur þróunin
orðið sú, að meiri aðsókn hefur
orðið í stærðfræðideildir mennta
skólianna heldur en málad'edldir.
2. bekkur Menntaskólans við
Hamralblíð, skiptist í 6 0elkkjar-
deilddr, þar af 4 stærðfræðideild
arbekki en aðeins tvo máladeild
arþekki. Noklkuð fleiri nemendur
völdu að þessu sinni latínumála
deildina en ný-máladeildina, en
búast má við að þessi breyting
muni njóta mjög mikilla vinsælda
nemenda, þegar frá líður.
GREIÐSLUFRESTUR
Framhald af bls. 16
hafi orðið tí-1 vandræða fyrr
en nú.
S.l. vetrarvertíð varð mjög
tekjulítil fyrir marga sjómenn
sem hðfðu þó haft góðar tekj-
ur á s.l. ári og kom því
skatttaka hins opinbera mjóg
faarkalega við marga, sem
fengu umsamda kauptrygg-
ingu aðeins greidda með irvitt
un fyrir greiðslu upp í skatt
þessa árs, og gátu því ekki
lagt neitt af mörkum til fram
færslu fjölskyldu sinnar, nema
þá með því að fá lán. Meiri
hlluti fiskimainna okkar hefir
lengi búið við liitlar tckjur
ef frá eru talin þrjú s.l. ár,
sem orðið hafa tekjudrjúg og
því ekkert óeðlilegt að tek.j-
ur góðæranna hafi verið not-
aðar af þeim, svo sem öðrum
atvinnustéttum, til þess að
þyiggja eða kaupa sér ibúð.
og þvi ekki lagí til hliðai
frekar en aðrir til tekju-
mdmiii og erfiðari ára, ef
kwma skyldu.
Með hliðsjión af því, siem
að framau segir, viJl stiórn
;Sölómamnflisamlbaiiidsinis ein-
dregið fara þess á ieit, að
sjóaniöimum og þá alveg séc-
staklega fiskimlönnum, verði
gefinn kostur á, að fá greiðslu
frest á einhverjum hluta skatt
anna tiil næsta árs.
Stjórn sambandisins leyfir
sér að vænta þess, að hæst-
virt ríkisstjórn verði við þess-
um tillmælum og þá jafnframt
að hún mæli með því við
stjórnir viðkomandi svieita-
fólaga, að þau verði við sams
konar tilmælum, er þeim
munu verða send, varðandi
þanm hluta skattanna, en ti'l
þeirra eiga að renna.“
Þá hefur stjórn sambands-
ins ritað borgarstjóra Rieykja-
víkur, bæjarstjórn Iíafnarfjarð
ar, Keílaivák'ur og Akraness,
oig sveitarstjórn Grindavíkur,
þar sem í ölilum aðalatriðum
er farið fram á hið sama sjó-
mönnum til handa, varðandi
þann hluta skattannia, er
renna tiil bæjarfélaganna.
VIÐTAL VIÐ EYSTEIN
Framhals af bls. 1.
minntust, lögðu áherzdu á, að
BFTA ætti að vera áfangi á leið
inn í Efnahagsbandalagið. Þetta
kom ekki sízt fram hjá BFTA-
mönnunum sjálfum, og að EFTA-
löndin þyrftu að komast sem
alira fyrst inn í BBE. OG 'E'FTA
þar með úr sögunni.
— Hvað viltu nefna fleira?
— Þarna korni sem gestur fram,
kvæmdastj'óri sá, Presibisch að
naifni, sem veitir forstöðu stofn-
un þeirri hjá Sameinuðu þjóðun-
um, sem fjalla um efnahags- og
viðskipt'amál.
Hiann hafði stórmerkan boð
skap að flytja, og væri langt mál
að skýra frá því, en ég get nefnt
örfátt.
Hann sagiði stórhættu á þvi, að
heimurinn skiptist enn hrikaleg-
ar en fyrr í fátækar þjóðir i
suðri og ríkar þjóðir í norðri, en
það myndi leiða tii stórfelldra
árekstra og gera heimsmálin ó-
viðráðanleg með öllu. Þetta yrði
að fyrirbyg'gja með því að taka
upp þá stefnu, að leysa sameigin
lega málefni vaniþróaðra og þró-
aiðra þjóða sem mest og með því
að berja niður viðskiptahöimluir
og stórauka stuðning við upp-
byggingu van'þrióaðra pjóða. Elfma
hagsbandalög væru góð, en þau
mœttu alls ekki reba verndar-
toilla-pólitík eða loka sig með
öðru mióti frá viðskipbum við
aðra.
Á vegum þessarar stoínunar
FöSursystir mín 1
Kristín Sigvaldadóttir
andaSist 28. sept s. I.
Útförin fer fram föstudaginn 6. okt. kl. 15 frá Fossvogskapellu.
F. h. ættingja og vina.
Etrflcur Jónsson.
Fyrir hönd dætra mlnna, tengdasona og barnabarna, þakka ég
þann hlýhug og vináttu, sem okkur var sýnd viS fráfall mannsins
míns,
Jóns Bjarnasonar,
blaSamanns.
Jóhanna Bjarnadóttir.
Innilegar þakkir til allra nær og fjær fyrir auSsýnda samúS vlS
andláf og jarSarför, föSur míns tengdaföSur afa og bróSur,
Bjarna Jóhannessonar
trúboSa, Fálkagötu 10.
Sérstaklega þökkum vIS trúarsystrum hins látna, sem stóSu fyrir
veitingum aS lokinni jarSarför af mikilli rausn. Megi drottinn
blessa ykkur starfiS.
GuSveig Bjarnadóttir, Jakob GuSlaugsson og börn,
ÞórSur M. Jóhannesson.
Innilegar þakkir fyrir sýnda vlnsemd og samúS viS andlát og útför
Jóns Guðmundssonar
frá Torfalæk
Vandamenn.
SÞ væri látlaust unnið að þess-
um málum. Lagði hann áherzlu
m.a. á nauðsyn þess, að fyrir-
hyggja verðfall á grundvallarvör-
um vegna undirboða á heimsmaik
aði. Væri langt komið að ganga
frá allsherj ar.samkomulag-i um lá-
marksverð á kakó og verið að
vinna að sams'konar um sykur,
en verð á þessum vörum hefði
lækka® allt of mikið undanfarið
og liamað afkomu ýmissa þjóða,
s'em sízt mættu \ ið slíiku. Margt
fileira sagði þe.ssi maður af því
tagi, sem sýndi, að á vegum Sam-
einuðu þjóðanna er nú verið að
vinna stórfellt starf, til að auka
samvinnu i efnahags- og við-
skiptamálum. Kvað hann mikils
að vænta af þvá, að Bandaríkj a-
menn hefðu lýst stuðningi við
þessi viðhorf og hefði Kennedy-
umræðurnar verið einn liður
þesisu, en bara skref.
— Hvað hafði _ Ahba Bban, ut-
ansíkisráðherra fsraelsmanna, að
segja þinginu?
— Abba Eban, utanríkisráð-
herra ísraeilsmanna, kom sem
gestur þarna og hélt stórmerka
ræðu um efnahagssamstarf þjóða
og nokkuð um hlutverk Ísraels-
manna í því sambandi, en þeir
hafa lagt ótrúleiga mikið af mörk
um í því efni, t.d. meðal van-
þróaðra þjóða í Afríku.
Svaraði hann fyrirspurnum og
var þá spurður æði margs um
árekstur þeirra og Ara'ba. Er of
langt frá því að skýra, en aðal-
atriðið í\ afstöðu hans var, að
ATVINNA
Pilíur óskar eftir vinnu úti
á landi. Margt kemur til
greina. Vanur allri vinnu
í sveit.
Upplýsingar 1 síma 10-5-59
eða 8-16-16 á kvöldin.
Skrifstofu-
maöur
óskar eftir starfi. Getur
unni ðsjálfstætt. Upplýsing
ar í síma 83004.
i •
TIL
SÖLU
Volvo-diesel vörubifreið, ár-
gerð 1955, einnig Willys-
jeppi, árg. 1963. Upplýsing
ar að Stíflu V-Landeyjum.
Sími um Hvolsvöll.
Vinna
Maður vanur skepnuhirðing
um eða hjón óskast.
Gott kaup. íbúð eða her-
bergi.
Upplýsingar í síma 35391.
ísraelsmenn og Arabar yrðu að
finna sjálfir lausn á miálum sín-
um og taka upp samstarf í stað
baráttu. Margra alda reynsla
sýndi, að aðrir gætu ekki leyst
þau mál fyrir þá, því væri þetta
eina leiðin.
Að lokum vi'l ég segja, að margt
er unnið á vegum Evrópuráðs-
ins, þótt ekki sé daglega í heims-
fréttum. Sem dæmi má pefna, að
ég tók svo eftir, að hundruð
þúisunda franskra og þýzkra ung-
linga dveldu á víxl í þessum
löndum árlega, vjeg-na ráðstafana,
sem í framkvæmd héfðu komizt
fyrir áhrif þingsins. Og er þetta
aiðeins „lítið dæmi“ af mýmörgu
þvílíku, sem nefna mætti af því,
sem daglega er tailið með smærri
máium, en er þó stórvægilegt.
Lézt í bílslysinu á
Miklubraut
KJ-Reykjaví'k þriðjudag.
Maðurinn sem lézt í umferðar-
slysimu á _ Miklubraut í gærmorg-
un het Ásgeir J. Sigurgeirsson,
til heimilis að Melabraut 47 á Sel
tjarmamesi. Ásgeir vai yfirkenn-
ari við Vogas'kóla 1 Reykjavík.
Hann var 35 ára að aldri og lætur
eftir sig konu og börn.
/
/
Út hafa verið dregnir vinningar í merkja
happdrætti Berklavarnadagsins. Vinning-
ar eru 10 Blaupunkt Prinz ferðasjónvarps
tæki. Þessi númer hiutu vinning: 5594,
9240 12200,13418,16431,22010,25459,
31086, 33981, 34586.
Eigendur vinningsnúmeranna framvísi
þeim í skrifstofu vorri að Bræðraborgar-
stíg 9, Reykjavík.
. . •'• ■
Samband íslenzkra berklasjúklinga.
Síldarsöltunarstúlkur
b \
Söltunarstöðin Sólbrekka, Mjóafirði, óskar eftir
söltunarstúlkum strax. Yfirbyggt söltunarplan.
Fríar ferðir. Upplýsingar í síma 1976 Akranesi
* og 16391 Reykjavfk.
' ÚTSVARSGJALÐENDUR ■
I KÚPAVOGI
Dráttarvextir falla á vangreidda útsvarshluta, sam
kvæmt gjaldseðli 1967, iiafi eigi verið greidd í
síðasta lagi laugardaginn 14. okt- n.k.
Bæjarritarinn i Kópavogi.
Síldarsöltun mikil vinna
Söltunarstöðina Borgir var.tar strax nokkrar góðar
síldarstúlkur, til Raufarhafnar og síðar Seyðis-
fjarðar. Einnig unga refflusama pilta til að salta-
Öll söltun fer fram í búsi Fríar ferðir. Nánari
upplýsingar í símum: 32799 og 22643.
JÓN Þ. ÁRNASON
\