Tíminn - 03.11.1967, Qupperneq 11

Tíminn - 03.11.1967, Qupperneq 11
FÖSTUDAGUR 3. nóvember 1967. GJAFA- HLUTA- BRÉF Hallgrlmsklrklu ást HjS orest um landsins og ‘leykjavík ttjá Bókaverzlun Sigfúsar Eyrnundssonai Bókabúó Braga Brynlólfssonai Samvinnubankanum Bankastræti Húsvörðum KFUM og og nja Kirkjuverði og kirkjusmiðum HALLGRIMSKIRKJU ð Skólavörðu hæð GJafii tii klrkjunnai ma draga frá tekjum vlð t'ramtöl ti) skatts Minningarsjóður lóns Guðjónsson ar skátaforlng|a, Minningaj-spjólr fást i bókabúð Olivers Steins og bókabúð Böðvars Hafnarfirði Minningarsjóður Dr. Victor Urbancic. Minningarsipjöldin fást 1 Bóflca- verzlun Snæbjörns Jónssonar, Hafn arstræti, Bókaverzlun tsafoldar og á aðalskrifstíu Landsbanka tslands, Austurstræti. Fást einnig heillaóska spjöld. Minningarspjöld Kvenfélags Bú staðasóknar: Fást ð eftirröldum stöðum. Bókabúi inm Hólmgarði trú Siguriónu Jóhaunsdóttui Sogaveg 22, Sigriði Axelsdóttui Grundargerði 8 Odd rúnu Pálsdóttur Sogavegi 78 Minningarkort Hrafnkeisslóðs rasi Bókabúð Braga Brynjólfsson ar. Revkiavfk Minningarspjöló Hlartaverndar tast > skrifstofu samtakanna aust urstrætl 17 VI úæð. sim) 19428 Læknafélagi Islands. Oomus Mea ica og Ferðaskrifstofunnl Otsýi Austurstræti 17. GENGISSKRÁNING Nr. 83. — 30. okt. 1967 Kaup Sala Sterlimgspund 119,55 119,85 Bandat dollar 42,95 43,06 Kandadollar 40,00 40,11 Danskar krónur 618,85 620.45 Norskar krónur 600,46 602,00 Sænskar krónur 830,05 832,20 Finnsk mörlc 1.028,12 1.030,76 Fr frankar 875.76 878.00 Belg frankar 86.53 86.75 Svissn. franikar 991,75 994,30 Gyllini 1.194,50 1.197.56 Tékkn kr 596,40 598.00 V-Þýzk mörk 1.072 1.075,60 Lírur 6.90 6.92 Austurr sch. 166,18 166,60 Pesetai 71,60 71,80 Reikntngskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reiknmgspund- Vöruskiptalönd 120,25 120,55 Tekíð á móti tilkynningum i dagbókina kl. 10—12. SJONVARP Föstudagur 3. II 1967 20.00 Fréttlr 20.30 Á öndverðum meiði Umsjónarmaður Gunnar G. Schram. dr. Halldór Pálsson búnaðar- málastj. og Hákon Bjarnason skógræktarstj. ræða um skóg- rækt. 21.00 Skemmtiþáttur Lucy Ball jsl. texti: Óskar Inglmarsson. 21.25 „Er irsku augun brosa jrsku þjóðlagasöngvararnir The Dragoons flytja þjóðlög frá heimalandl sinu. 21.40 Oýrlingurinn fsl. texti: Bergur Guðnason. 22.30 Dagskrárlok. TIMINN D0GUN 56 getið sér tifl. utn ástæðuna. En hvert hafði fólkið farið? Voru þau ef til vill um borð í skipunum, sem böfðu farið fram hjá þeim urn nóttin ______ var búið að ráðs þeim bana? En hvernig stoð þá á því, að þeir höfðu ekki séð nedn líik eða önnur merki um ofbeldi. Þanniig spurðu þeir hvor annan og sjálfa sig, en fundu ekk ert svar, eða fengu. Temu spurði: — EDvað eiigum við að gera? Við höfum lokið nesti okkar og vatni og ekki gerum við verið hér nema í feflum. Ég held þó, að allt ráðist vel að lokum — Við verðum að fela okkur í hofilnu, að minnsta kosti þar til kvöfldar. Ég er viss um, að féflag- ar okkar hafa komizt á snoður um væntanlega árás Aipepiis og því flú ið. —• J>á, en hivert? — Tffl BiabýLoníukonungs, bæði Tau og Ru, giáfu mér í skyn, að þangað mundu þau fara tffl þess að íá aðsfcoð, þangað hafa þau vafalausi. farið. Við verðum að fara á eftár þe„m, þótt það se næsta vonlitið að vdð komumist þangað án þess að hafa Leiðsögumann og dýr tffl að bera mat og vafcn. Hinn vongóði Temu mælti: — Vertu vongoðuir, trúðu og treystu, við reglufélagar erum aldr ed yfirgefnir í neyð. Vorum við ytfiirgefnir i fangelsÍTiu í Tanis, eða núna á leiðinni upp NM.? Og munum við verða yfirgefnir þótt Með BRAUKMANN hitastilli ó hverjum ofni getiS þér sjálf ókveS- iS hitastig hvers herbergis — BRAUKMANN sjálfvirkan hitastiili er hægt aS setja bcint á ofninn eSa hvar sem er á vegg i 2ja ni. rjarlægS frá ofni SpariS hitakostnaS og aukiS vei- liSan ySar 6RAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitaveitusvæSi ---------------- SIGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 vi® ferðumst heiimishornainna á mdflili? Ég segi þér, að það mun ekki koma fyrir. Ég segi þér, að við munum alíls staðar mæta vin- um, þvi að við eigum reglusystkin innan aifflra þjóðlfiLokka, sem við gefcum gefið okbur tffl kynna fyr- ir, m,eð táknmiáli okkar, og þá munu þessir vánir okkar gefa okkur alit, sem þeir eiga, mat og áburðardýr og aMt, sem við þönfn- umst, og senda okkur svo álleiðis tffl næstu vina, þar að auiki hef ég meðferðis stóra fúigu í guili, það gaf voidugi maðurinn mér, sá er heimisótti mi,2 í klefa minn ; Tn>- is. Hann. sem huldi andlit sitt bflæju og sendi mig tffl pm. Qg þegar hann fékik mér gulið, og eðaLsteinana, því að ég er einn ig með eðalsteina, sagði hann með áherzlu, að vel gæti svo farið, að ég og félagi minn mundum þurfa að ferðast tffl fjarflægs Lands, og mundum við þá þurfa á fé þessu að haida, okkur tffl LJfsframfæris. þar fcffl við fyndum skjól, frá redði toonungsinis. Meðan Khian hlustaði á Temu, oðlaðist hann aftur. hugrekki sitt því að honum fannst, sem hinn bjartsýni Temu væri honum af himni »endur, sem hann ef tffl vill liika var að vissu leyti. Hann sagði því: — Temu, mér fefllur vefl við.sam Sélag þitt, en ekfld veit ég, hvað- an þér kemur siíkur sáflarst'vnkur og öryggi. á þrengingatímum. — Það gerir trú mín, konungs sonur, svona munt þú einnig verða, þegar þú hefur verið leng ur í bræðralagi voru. Ég hef eikki misst kjarkinn eifct einasta andar tak. eikki einu sinni þegar Apepi iét varpa mér í fangelsi, þar í Tanis, sama get ég sagt nú. Ég hef aldrei vitað neitt illt henda félaga reglunnar, þegar þeir ræktu skyildur sínar. Að vísu er Roy spámaður dádnn, en ég geri ráð fyrir, að dagar hans hatfi ver- ið tafldir, eða hann hefur sj'áfllfur óskað að hverfa af þessuim heiimi, þar sem liann var of gamialfl tifl að ferðast. En skikkja B.ovs hivíl- ir nú á herðum Taus, og andi Roys er með okkur og ekk ert getur staðið í vegi fyrir hin- um frjálsa anda hins hei'Laga spá manns, sem í dag gengur með Guði. Að lok'um álcváðu þeir að aðhaifast ekki frekar, að sinni, þeir vom þreyttir og urðu að 'hvíiast. þeir þurftu einnig að ná í mat aif birgðum þeim, er Temu vissi, hvar voru geymdar, og hann sagði að væru ætlaðar reglubræðr um, ef hætta steðjaði að. Þeir héldu því aftur tffl Sphinxhofsins, þar sem hinn látni Roy ríktd enn, eins og hann gerðd í Lifanda lífi. Þegar þeir komu að brúninni 'á tiinum miflda klettapalli, sem Khafraþýramídinn stendur á naim Khian alilt í einu staðar þvi að í miðri grafarkyrrðinni, sem þama ríkti, heyrðist Khian hann heyra raddir. Þegar Khian var að glöggva sig á, hvaðan hljóðið 'kæmi, kom ailt í einu flfflaupandi negri, fram undan einum hinna minni pýramída, sem var hinzta hvíla einhverí konungsonar eða konungsdóttur. Negrinn horfði stöðugt ;i. ,arðai eins og þeir eru vanir. þegai þeir rekja slóð Veiðidýra. Hann hrópaði. Liðsfor- ingi, þeir hafa báðir farið hér urn, fyrir minna en einni stundu. Khian varð ljóst. áð neerinn var að rekja spor hans og Temu, en hér höfðu þeir einmitt g.eng ið. Sem Khian stóð og hugleiddd, hvað gera skyfldi, kom sveit manna fjTÍr hornið á litla pýramidanum fjörutíu eða fimmtíu að tölu. Khian fannst blóðið frjósa í æð- um sér, þegar hann sá, að menn þessir voru úr lífverði Faraós. Temu sagði rólegri röddu: — Okkur hefur verið veitt eftir för upp Níl, við verðum að kom- ast undan, þeir drepa olckur að öðrum kosti. AugnabiLik námu leitarmenn irnir staðar, því að þeir héldu, að þeir Khian og Temu ætluðu að gefast upp, en er þeir sáu þá báða þjóta fram hjá þeim, tóku þeir aftur á rás. Khian og hinn háfætti Temu, hlupu' fram með suðurhlið hins mfflda bákng og þegar eftirleitarmennirnir komu að vesturhLiðinná. sáu þeir fl-ótta ^ennina hverfa fyrir horr pýramídans. Svo hratt hiupu oeir Khian og Temu, að þegar nermennirnir komu að aust urhliðinni sáu þeir þá ekiki, þar sem þeir félagar voru þá á spretti meðfram morðurlfflið pýramíd- ans. Hermennirnir námu þá stað ar, og biðu effir því, að 9á er raktá sflóðina kæmi þeúh tifl að- stoðar. íChian leitaði föllnu heM- unnar, sem var kennimerkið við uppgongustaðinn, en margar heil- ur Lágu á jörðunni, en að flokum sá Khian þá réttu, hann bað Temu að fyLgja fast á eftir sér Khian hóf þegar að klifra uipp pýramidann, en það var hon um auðvelt. Sjónvarpstækin skila afburða hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJOIM Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig með FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — Með öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995. Rí IDI ©HE1TE l eykur gagn og gleði 11 Temu stóð á öndinni og stundi upp: — Þér guðii', er ég þá geit? Jæja, trúum og treystum. Og upp á við Lagði Temu, þótt fflla gengi, einu sinni var hann næstum dottinn, en þá leit Khian við og greip í hár hans. En hvernig Lágu nú steinarnir? Khian hafði ekki haft tíma tifl að telja þá þegar hann hóf upp- gönguna. og þeir voru hver öðr- um iflcir. Hann hélt helzt, að hon um hefði sézt yfir þann rétta, hann nam þvi staðar og reyndi að muna allt, sem Nefra hafði sagt lionum og sýnt. Sem Khian stóð þarna, hreyfðist ein hinna stóru marmarahefflna og opnað- ist, eins og fyrir töfra, komu þá í ljós göngin, fyrir innan, þar sá Kliian ljós. Án þesa a>ð hugisa sig um, hvernig þess-i undur urðu hiljóp Khian inn í opið og dró Temu á eftir sér, því að nú var sá vel aporrekjandi kominn fyrir hornið og sá þá uippi í pýram-d- anum, þótt því tryðu hermennirn ir ekki, þegar maðurinn sagði þeim frá þvií síðar. Khian fór því inn, begar hann heyrði hróp ÚTVARPIÐ Föstudagur 3. nóvember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna. 14.40 Við sem heima sitjum. 15. 00 Mið- degisútvarp 16.00 Veð- urfregnir 17.00 Fréttir. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Alltaf gerist eitthvað nýtt‘ 18.00 Tón- leikar 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar. 19. 30 Efst á baugi Björn Jóhanns son og Tómas Karlsson fjalla um erlend málefni 20.00 Þjóðlagaþátt ur Helga Jóhannsdóttir kynnir istenzkroþjóðlög 20.30 Kvöldvaka a. Lestur fornrita: Laxdæla saga Jóhannes úr Kötlum les fl) b. Úr þjóðsögum Þorsteinn frá Hamri les og ræðir um efnið. c. „Sveinar kátir syngið“ Tryggvi Tryggvason og félagar hans syngja alþýðulög. d. „Myrkra styrkur andi‘ Jóhann Hjaltason kennari flytur frásöguþátt. e. f hendingum Sigurður Jónsson frá Haukagili flytur vísnaþátt. 22.00 Fréftir og veðurfregnlr. 22.15 Kvöldsagan: „Dóttir Pappazzin is“ Sigrún Guðjónsdóttir les (3) 22.35 Kvöldtónleikar 23.15 Dag- skrárlok. - Laugardagur 4. nóvember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegls útvarp 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir 14.30 Á nótum æskunnar 15.00 Fréttir 15.10 Fljótt á litið Rabb með mdllispili, sem Magnús Torfi Ólafsson annast, 16.00 Veð urfregnir. Þetta vil ég heyra. Sr. Örn Friðriksson á Skútustöðum velur sér hljómplötur. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga. Örn Arason flytur þáttinn. 17,30 Úr myndabók nátt úrunnar Ingimar Óskarsson seg ir frá dulfrævingum. 1755 Söngv í léttum tón: Ames-bræður syngja 18.10 Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Fréttir 19,20 Tilkynnlngar 19.30 Daglegt líf Árnl Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn 2000 Leikrit: „Með krossins brandi“ eftir Ragnar Jóhannesson. Leikstjóri og sögu- maður: Baldv. Halldórss. 22.00 Fréttir og veðurfr.21.30 Þættirúr „Rómeó og fúliu“ dramatískri sinfóníu eftir Berlioz. 22.00 Frétt ir og veðurfregnir 22 15 Danslög 23.55 Fréttir i stuttu málL Dag- skrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.