Tíminn - 19.11.1967, Side 14

Tíminn - 19.11.1967, Side 14
30 tVminn SUNNUDAGUR 19. nóvember 1967. LEYNDARMÁL ÖSKJUNNAR SÝNT Á ÍSAFIRÐI Litli Leikklúbburinn á ísafirði frumsýnrh miðvikudaginn 8. þ. m. sakamálaáeikritið „Leyndarmál ösK,iunnar‘' eftir Artur Watkyn þýf' af Ingu Laxness og leikstjóri Eriingu’ Sallaórsson. Sýnir.gunni var mjög vel tekið os voru leikendur og leikstj óri mavgsirnis kallaðir fram í leiks Iok Leikritið er bráðskemmtilegt, leifcviðið mjög smekklegt og gerv in gr'.ð. Hefur leikstjórinn Erling ur ílalldórsson sannarlega unnið, hér mikið og gott starf, því leik endur fcru mjög laglega með hlut verk sín. og leikurinn yfirleitt jafn. Lilli Leikkiúbburinn var stofnað u. fyri' rúmum tveim árum af uagu áhugasömu fólki, og þrátt fjTÍr erfiðar aðstæður, er þetta fjorða verkefni hans og eru þarna ár-erftanlega mörg góð leikaraefni. Ættu ísfirðingar því að styrkja betla unga áhugasama fól'k með þv* að sækja leiksýningar þess, þvi það á það sannarlega skilið. Leyndarmál öskjunnar. Frá vinstri Reynir Ingason, Laufey Benediktsdóttir, Maria' Maríusdóttir, Ernir Ingason, Ásthildur Þórðardóttir, Bjarni Jónsson. ‘ Þau syngja og spila á skemmtunijjinl. SKEMMTUN til styrktar ORGELSJÓÐI LANGH.SÓKNAR GI-Reykjavík, í kvöld, sunmidagskvöld, heldur kór Langholtssóknar skemmtun að Hótel Sögu, til styrktar orgel- sjóði kirkjunnar. Skemmtunin heíst klukkan 21, og verður dag skrá hin fjölbreytilegasta. Fyrst veröur tízkusýning, þar sýna fimm ungar stúlkur úr sókninni, táninga klæðnað, þá syngur Ingveldur Hjaltested einsöng og síðan verður nýtl þjóðlagatríó, Hryntríóið, kjmnt, en það skipa þau Ólöf Harð ardóltir, Helgi Einarsson og Jón NÝ FRÍMERKI Miðvikudaginn 2;2. nóvemiber 1967 gefur póst- og símamáila- stjórnin út tvö ný líkoanfrímerki kr. 4,00 + 50 aurar og kr. 5,00 + 50 aurar. Yfirverðið, 50 aurar af hivioru merki, rennur til Líknar- sjóðis íslands. Annað frímerkið er með mynd af sandlóuhreiðri, en hitt af rjúpuhreiðri og eru egg í hreiðr- unum. Bæði frímerkin eru prent- uð hjá Courvoisier í Sviss eftir litljósmyndum, sem Björn Björns son tók. Líknarfrimerkin voru fyrsit gef in út á íslandi árið 1933, því naest 1949 oig 1965. Auk þess voru svo gefin út frímerki með y.fir- verði árið 1956 tiil styrktar Skái- hoiti og 1963 til styrfctar Bauða Knoissinum. Framihald á bls. 31. Stefánsson, þau syngja þar og leika ýmis fjörug þjóðlög og negra- sá;ma. Þá sýna nokkrir nemendur í dansskóla Heiðars Ástvaldssonar nýjustu táningadansana, SVR kvartelt syngur nokkur lög, Alli Rúts skemmtir gestum með sinni alkunm gamansemi, og loks verð- ur dansað til klukkan eitt eftir mið nætti. Ivétt er að geta þess að Jón Slefánsson, einn þeirra er trióið skipa. er fyrsti íslendingurinn sem lokið hefur kantorsnámi, en kant orar leika á orgel og stjórna kór og kirkjutónlist. Jón, sem er korn ungur piltur, var framan af við nám hér heima, hjá þjóðkirkjunni, en síðastliðinn vetur nam hann við tóíiiistarskola í Þýzkalandi og lauk þaðan hurtfararprófi. Hann hefur tekið virkan þátt í skipulagningu kors og tónlistarlifs Langholtssókn ar, en í kórnum þar eru nú um átján manns. Jón sagði fréttamönn um i dag. að ef allt gengi að von- ucn, mjmdi hann flytja kantötu, eftj ir Bach, með aðstoð kórsins, rétt | fyrir jólin. Til þess að ílvtja kanlötuna þyrfli um þrjátíu manna kór auk hljómsveitar og yrði hún vænianlega flutt í Háteigskirkju. Kanláta þessi, ,',Vakna, Zions verð ir taila1', hefur aldrei áður verið fliit hérlendis og það er vissulega loisvert framtak hjá þessum unga tónlistarmianni að ráðast í þvíiíkt stórræðl sem þetta er. Tónlistarlíf LangLoltssóknar hefur staðið með mikium blóma undanfarin ár, fyrir jóiin hafa kórmeðlimir oft flúttl hoigileiki og fleira, að ógleymdri| til að hvetja fólk til að sækja þessa hinni þróttmi'klu æskulýðsstarf- fjáröflunarskemmtun þeirra að semi sóknarinnar, og er full ástæðal Iloteil Sögu á sunnudagskvöldið. Fjársöfnun barna- verndarfél. nam 450 þús. krónum Félögin í Landssambandi ísl. 'oarnaverndarfélaga höfðu ár- iega fjáröflunar- og kynningar- starfsemi sína 1. vetrardag. Kvöldið áður flutti Þórleifur Bjarnason ritihöfundur erindi í hijóðvarp á vegum hreyfingar- innar. Var þetta frábæra erinidi, Velferðarríkið og ein- staklingurinn endurflutt I-hljóð varpi réttum hálfum mánuði síðar. Seld var barnabókin Sólhvörf, sem Indriði Úlfsson skólastjóri tók saman. Seldist hún upp um daginn. í heild gekk fjáröflunin vel, alls söfn uðust 450 þúsund krónur, þar af 277 þúsund hjá Reykjavík urfélaginu, yfir 50 þúsund bæði á Akuxeyri og ísafirði, en yfir 20 þús. hjá flestum féilögum öðrurn. Þessi ágæti árangur er að þakka vaxandi skilningi fólks á þeim vandamálum, sem barnaver.ndarhreyfingin hefir bent á og vinnur að. Ágóði Framhald á bls. 31. ÞRJÁR VERZLANIR í NÝJUM HUSAKYNNUM GÞE Reykjavík, föstudag. Nýtt og glæsilegt verzlunarhús- næói var fyrir skömmu tekið í gagmð að Laugavegi 96. Er það tveggja hæða, á efri hæðinni er Skóverziun Póturs Andréssonar, en a þeirri neðri, er Illjóðfærahús Reykjavíkur, sem áður var til húsa að Hafnaistræti 1, og Helgi Guð mundsson úrsmiður. Pétur Andrésson á og rekur tvær aðrar skóverzlanir hér í borg inm aðra að Framnesvegi 2, en hina a« Laugavegi 17. Munu þær veiða starfræktar eftir sem áður. Vöruvai í þessari nýju verzlun verður svipað og í hinum tveimur, en rýrni er þarna mildu meira, svo og aðistaða öli stórum betri. Þarna eru á boðstólnum alls kyns sKór, fyrir karla, konur og börn, og að sjálfsögðu einnig fcáninga. Petur Andrésson aflar fanga býsna viða, og í verzlunum hans eru skór allt frá Rauða-Kína og vestur til Frakklands og frá fjölda landa þar á milli. Rljóðfærahús Reykjavíkur fær mjög aukið rúm fyrir starfsemina FramJhald á bls. 31.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.