Tíminn - 03.04.1968, Blaðsíða 8
8
TÍMINN
MIÐVIKUDAGUR 3. aprfl 1968
Bókarfregn
Lifðu lífinu lifandi
eftir dr. Norman V. Peale,
Baldivin Þ. Kristjánsson þýddi
Útg. Bókaútgiáfan Lindir.
Margt er búið að tala og skrifa
uim ýmsar bækur, sem út koma
fyrir jólin. En lítið nefi ég hsyrt
talað um eina nytsömusiu bókina,
sem þá kom út. Hún heit;r þvi
einkennilega nafni: „Lifðu Iífinu
Iifandi. Ýmsir munu spyrja hvað
það þýðir, en bókin svarar því
sjálf. Vel má segja, að nafnið sé
einn af mörgum kostum bókar-
innar. Það gefur mönnum strax
tækifæri til þess að hugsa. Það
er sem sé, ekki bægt að kaupa
bókina hugsunarlaust. En kostir
þessarar bókar eru margir. Eg
tel hana tvímælalaust nytsamasta
þeirra bóka, sem út komu árið
sem leið og ég hefi haft spurr.ir
af. Efni hennar er svo víðtækt og
snertir alla menn, en þá mesf
sem eiga við erfiðleika að stríða
í lífinu, hvers eðlis sem þeir eru
og ekki siður, snertir menn á
hvaða aWri, sem þeir eru. Kún
er hvorki táninga — eða karia
og kerlingabók eingöngu, heWur
fyrir þessa flokka báða og aila
þar á milli. Höfundur bókarinnar
er einn snjallasti og frægasti
kennimaður Ameríku og rithöf-
undur jafnframt. BaWvin Þ
Kristjánsson hefur íslenzkar bók-
iná og tekist það prýðilega. Fyrir
tveimur árum kom út hér á
landi bók eftir sama nöfund.
Vörðuð leið til Iífshaming.iu B.
Þ. Kr. þýddi einnig þá bók. Hún
fékk ágæta viðtökur hér og er
því nœr uppseld, enda var hún
árum saman efst á metsölulista
bóka í U.S.A., seldist í milljónum
eintaka. Spyrja má, hvort ekki sé
nóg að lesa eina slika bóK. eftir
þennan höfund — hvort þær séu
ekki of líkar þessar tvær umrædd
ar bækur. Höfundur segir sjálfur
í formála, að fyrri bókin leiðbeini
mönnum að hugsa jákvætt um
vandamál sín, en hin síðari svni
hvemig umbreyta megi þessum
hugsunum í jákjvæða framkvæmd,
með því að trúa á mátt þeirra leið
beininga, sem bækurnar láta i té.
Þetta virðist mér rétt vera. Síðari
bókin segir frá mörgum atvikum
úr lífi manna, sem leiðbeiningar
höf. hafa hjálpað til betra lífs. og
HESTAR OG MENN
Nú fara tamningsstöðvar að
taka til starfa senn hvað líður,
og er gott að vita til þess að
sumu leyti. En eru allir fœrir
um það verk, sem við það fást?
Mér fimnst að Dandssamband
hestamanna ætti fyrst og
fremst að gera það að lögum,
að þeir, sem fáist við tamningu
á hestum séu bindindismenn,
því að hestamennska og tamn-
img á ekki að vera undir áhrif-
um víns, eins og oft vill brenna
við. Því tryppin þurfa góða og
alúðlega umhugsun, en ekki
fólsku eins og svo oft vill verða
undir vínnautn. Og hvaða áhrif
getur slíkt haft á ungviðin?
Kannski að þau bdði þess aldr-
ei bætur alla sína ævi, enda
ætti fullur maður á hestbaki að
vera réttlaus á vegum úti, eins
og maður undir stýri ökutækis.
Manni finnst að búnaðarskól-
arnir ættu að reka tamninga-
stöð allt árið um kring, því að
þá fengjust liklegast bezt tamd
b hestarnir, og þar er varla
hægt að hugsa sér að verið sé
með vín á tamningarstöð.
Og svo þegar að þessir menn
eru búin:r að vera við tamningu
í tvö til þrjú ár, þá ættu þeir
að dreifast út um land og setja
upp vínlausar tamningarstöðv-
ar. Svo þurfa þessir menn 'að
vera samvizkusamir og láta alla
hestana fá þjálfun, sem eru
í tamningarstöðvunum, em ekki
setja suma hjá eins og nú er
sums staðar gert. Og hvers
vegna á sá að gjalda, sem læt-
ur hest í stöðina og borgar
fyrir hann fullt gjald.
Svo þegar hann kemur aft
ur, þá er hann kannski ekkert
taminn eða kannski ver farinn
en þegar hann fór. Fyrir rangr-
ar meðferðar vegna vínnautn-
ar og ofbeldis. Ef það eru sann
ir hestamenn, bá burt með
vinið.
gefið hryggum mönnum, sorg-
bitnum og vonsviknum aftur líf-s
gleði og lífshamingju. Það er
ekkert skrum að segja um slíka
bók, að hún sé nytsöm. Allir vita
að þó fjöldi manna eigi nú góða
daga — þrátt fyrir allt umtal nú
um atvinnuleysi, dýrtíð o. f'i. —
þá eru líka margir menn meðai
vor, sem eiga við ýmsa örðugleiKa
að stríða, svo. sem fátækt, sjúk-
dórna. ástvinamissir og síðast en
ekki sízt, ýmsa bresti og brota-
lamir í eigin skapgerð. sem stund
um veldur mestu ógæfunni. Bók
dr. Peal gefur ráð við öllu þessu
og tvímælalaust er að þaa ráð
duga, svo fremi að lesandinn
leggi fram krafta sína og hæfi-
leika afdráttarlaust, án þess að
hika og efast. Þetta er mikið sagt
en ekki um of, er málið er skoðað
niður í kjölinn.
Ekki get ég dæmt um hve þýð-
ing bókarinnar er nákvæm. en
dómbærir menntamenn sögðu um
bók dr. Peals, er B. Þ. Kr. þýddi
fyrir tveim árum, að sú pýðing
væri vel gerð og þýðanda hefði
tekizt að ná furðuvel Ijúfnnnn-
legu tungutaki höfundar og hressi,
legum málblæ Vist er að stíh
umræddrar bóka er skemmtilegur
og furðu léttur, þesar tekið er til-
lit til þess, að efnið ér í raun og
veru erfitt og stundum torskilíð
En hér er það sett fram á einfald
an og hrífandj hátt. sem hyerjum
lesenda er auðskiíið og fléttað mn
í sösum — ðft miö"'
um — til skýringar á efni þvi, sem
um er rætt hverju sinni. Að vísu
má finna á víð og dreif í bók þess
ari orð os 'irgasamhönd. sem s-
lenzkir fræðimenn telja orka tví-
mælis í islenzku máli, en um bað
ræði ég við þýðanda sjálfan. Það
eru smámunir hjá hinum miklu
kostum bókarinnar. Enda umrædd
orðtök þannig. að þeim sem minna
kunna og skilja. verður efnið auð
skildara sem þau nota- Þá er
líka hægara að afsaka slíkt orða
lag.
En vist er, að umrædd bók er
hverjum manni hollur lestur og
hefur ótæmandi möguleika til
þess að hjálpa þjáningarbörnum
mannkynsins og öðrum til þess að
FramhaW á bls 15
ÞjóSleikhúsið frumsýndi s. I. föstudagskvöld amerískan gamanleik eftir Neil Simon og kailast í íslenzku
þýðingunni, sem er eftir Ragnar Jóhannesson, Makalaus sambúS. ÞriSja sýning leiksins verSur á fimmtu-
dagskvöldið. Á myndinni sjást þrjár persónur leiksins, Rúrik Haraldsson í hlutverki Madisons og systurnar,
einu konur leiksins, sem þær leika Brynja Benediktsdóttir og Herdís Þorvaldsdóttir. — Leiknum var ágæt.
lega tekið á frumsýningu.
GRÓÐUR CG GARÐAR
Saltskemmd
ir í görðum
I. Saltskemmdir í görðum.
Á sumrin er sjó oft 'dælt á
göturnar í Rieykjavík og víðar
til að binda rykið. Stundum ýr-
ist sjóvatnið þá jafnframt inn
í garða og ef hvessir . þyrlast
saltmengað rykið á gróður í
görðunum. Næstu daga taka
kanmski blöð á trjám og runn
um að visna áveðurs, sérstak
lega ef bæði hefur verið kalt
og hvasst. Saltið veldur þessum
skemmdum. Alkunnugt er að
særok svíður lauf á trjám og
blöð jurta og skemmdirnar
verða að öðru jöfnu mestar í
svalviðri og þá virðist saltið
berast lengst innyfir land.
Á vetrum er oft mildu salti
ausið á göturnar til að bræða
snjó og draga úr hálku. Það
tekst sæmilega, en hinu má
ekki gleyma að saltið skemmir
gróður, skó og bíla.
Ef saltið iendir beinlínis á
trjágróðri þegar þvi er -dreift,
eða t. d. berst á tré og runna
með snjó, sem rutt er af göt-
unum, þá getur það valdið
Skemmdum á berki stofna og
greina. Saltið sígur líka smám
saman með vatni niður í jarð-
veg garðanna og geta þá komið
í ijós skemmdir á trjágróðri
næsta vor og sumar. Þá
dökkna eða guilna jaðrar lauf-
anna fyrst, en ' síðan visna
kannski blöðin með öllu vefjast
saman og falla af. Sum tré
laufgast aftur síðsumars, en
bíðá samt jafnan veruiegan
hnekki, og mikið salt drepur
trén og runnana. Gróðurinn
tekur uppleyst saltið með rót
unum úr jarðveginum og það
er takmarkað hve mikið salt
hann þolir. Saltið getur hald-
izt árum saman í jarðveginum,
einkum ef hann er þéttur og
fastur, t. d. leirjarðvegur. Ef
salt berst inn í garða er helzta
ráðið að rennvökva og það
helzt nokkrum sinnum, svo að
saltið skolist niður. En þá verð
fyMt með möl, svo að vatnið
geti sigið niðUr umhverfis
trén.
Reynslan hefur sýnt að til
bóta er að minnlka krónu salt-
skemmdra trjáa, þ. e. stytta
greinar, eða sníða sumar af.
Tréð þarf þá minna vatn en
ella í bráðina, unz krónan
stækkar á hý. En ekkert dugar
til lengdar, nema saltið sfcolist
úr jarðveginum.
n. Olía, þörungar og
hreinsilyf.
Olía, sem lendir í sjó veld
ur oft dauða fjölda sjiófugla
eins og alkunngt er, en hafa
hreinsiefni og olía áhrif á önn
ur sjávardýr og á þörungana í
ur framræsla að vera í lagi.
Ella standa ræturnar í saltpolli
og skemmast meir og meir.
Miklu minni hætta er á jarð-
vegs saltskemmdum í lausri og
sendinni jörð .heldur en í þétt
um leirjarðvegi. Vatnið þarf
að geta sigið niður. Ef salt hef
ur lent í garða að vetri til, er
öruggast að rennvökva strax á
vorin áður en 110 og ruinnar
laufgast. — Og skola saltið af
ef það lendir á laufi og grein-
um á sumrin — í mjog þétt
aq jarðveg hafa menn sum stað
ar erlendis/ borað holur og
sjónum? í tímaritinu Vor V'd
en (nr. 4, heftir 420) segir frá
rannsóknum í þeim efnum við
strendur Kornvallskaga. Fjar-
an viar rannsökuð og kafarar
rannsökuou þaraskógana úti
fyrir ströndinni, þar sem geysi
mikil olía hafði mánuði áður
lent í sjónum, þegar olíuskip-
ið mikla Torrey Canyon strand
aði 20. marz- 1967. Mikið var
sett í sjóinn af hreinsiefnum til
eyðingar olíunni. Hópur manna
frá Durham-háskóla, undir
stjórn dr. Davíðs Bellamy,
t''ramhaid a Dts. 15