Tíminn - 10.04.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.04.1968, Blaðsíða 1
Gítarar Úrvalið er hjá okkur Hljóðfæraverzlun Sieríðar Helgradóttur Vesturreri, -sími 1-13-15. 73. tbl. — Miðvikudagur 10. apríl 1968. — 52. árg. Jíljóðfæraverzlun Sifriffar Helgadóttur Vesturverl, sími 1-13-15. Ætlar Bjarni að koma í veg fyrir að Alþingi álykti um Vietnam-mál TK-Beyikj;avík, þriðjudag. Ingvar Gíslason kvaddi sér hljóðs utan dagskrár í neðri dcild Alþingis í gær og spurði, hverju það sætti, að tillaga sú til þings- ályktunar um Vietnam-málið, sem talið hefði verið að víðtækt sam- komulag væri um meðal þing- manna, fengist ekki afgreidd úr allsherjarnefnd deildarinnar. Til- lagan hefur legið þar lengi til athugunar eins og kunnugt er. í umræðunum sagði forsætisrá'ð- herra m.a. að breyta yrði tiUög- unni bæði að efni og formi vegna hins breytta ástands sem skapa/t hefði við yfirlýsingu Johnsons Bandaríkjaforseta. Ingvar Glslason sagði, að ástandið hefði að visu breytzt til batnaðar og vakið vonir um að sasnið yrði uim frið. Bn full ástæða væri fyrir Alþingi íslendinga að skipa sér með þeim, ekki síður nú en áður, sem skora á báða aðila stríðsins í Vietnam að hætta vopnaviðskiiptum og setjast að samningaborði og tryggja frið í Vietnam. Tillagan væri ekki síður þörf nú en áður. Undir þetta tóku Lúðvík .Jósefsson, Jónas Ánnason og Magnús Kjartansson. Bað Magnús m.a. fonsætisráðherra að skýra það, hvað það væri í tillögunni, sem þyrfti að breyta að efni og formi nú vegna breyt.zt ástands. Ekki fékkst forsætisráð- herra til þess. Framhald á bls. 14 Mynd þessi var tekin örfáum sekúndum eftir að dr. Martin Lutlier King varð fyrir skotinu. Liggur hann á svölunum, en aðstoðar- menn hans benda í þá átt, er skotið kom úr. Er morðingi dr. Kings ei lengur í tölu lifenda? MAKA- (LAUS) SAMBÚD IGÞ-Reykjavik, þriðjudag Á hádegisverðarfundi með Seðlabankanum í dag, þar sem reikningar bankans voru staðfestir af dr. Gylfa Þ. Gíslasyni, viðskiptamála raðherra, skýrði hann í du- lítilli dæmisögu samskipti ríkisvaldsins og Seðlabank ans. Vitnaði hann í því sam bandi til Eiðs Guðnasonar í sjónvarpinu um hegðun ákveðins þjóðflokks negra í stórum vanda, leitar hann fyrst ráða hjá tíu vinum sín um. Að því búnu leitar hann ráða hjá konu sinni, en breytir þveröfugt við það sem hún segir. Þessi s-aga ko-m í fram- haldi af þeirri yfirlýsingu ráðherrans að erfitt væri að hugsa sér í-slenzkt þj-óðfélag án Seðlabanka. Fáar ríkis- stjór-nir hefðu jafn náið samstarf við seðlabanka lands síns og sú ísflenzka. Hér væri um ein-skonar makasamband að ræða. Seðlabankinn væri sam- Framhald á bls 14 EJ-Reykjavik, þriðjudag. ★ Ramsey Clark, dómsmála- ráðherra Bandaríkjanna, held ur því fram, að ekkert bendi til þess að fleiri en einn mað ur hafi staðið að morðinu á Dr. Martin Luther King. Er á honum að skilja, að lögrcgl an viti nafnið á morðingjanum. Aftur á móti er hans enn víða leitað, svo ekki virðist lögregl an vera viss um hvar hann heldur sig, ekki einu sinni í hvaða ríki. ★ Sumir telja þó, að fleiri en einn maður hafi staðið að morðinu. Byggja þeir þá skoð- un sína aðallega á vitnisburði Solomon Jones bilstjóra Dr. Kings, sem taldi sig hafa séð annan niann á hlaupum skammt frá morðstaðnum. ★ Enn aðrir fullyrða, að sam tök öfgamanna standi á bak við morðið, og að morðinginn hafi verið „atvinnumorðingi". Telja þeir þá jafnvei sennileg ast, að honum hafi þegar verið komið fyrir kattarnef. Varpa þeir jafnframt fram þeirri spurningu, hvort einhver tengsl kunni að vera milli morðsins á John F. Kennedy og á dr. King. Fréttaritari dansika blaðsins „Ekstra Bladet“, Erik Dreyer, var í Mcm-phis á su-nnudag. í blað sitt í g-ær, mán-udag, ritar hann grein, sem fer fyrirsögn ina: „Kings morder selv myrd et — Den profession-elile draps mand er sandsynligvis allerede gjort tavs, siger fortrolige kild er í Mem.phis“.‘ Þar segir Dreyer, að sú bjart sýni, sem ríkti á fimmtudags kvö-ldið um að morðinginn myn-di finnast, væri nú að mestu úr sögunni: — „Góðar heimildir i Memphis hafa tjáð mér: — Enginn heldur lengur, að ha-nn fin-nist. Hann er senni lega þega-r dauður". Dreyer segir, að flestir telji að um „atvinnumorðingja" sé að ræða. Alilt framferði hans sanni það. „Hann læsti sig inni í baðherberginu og lét sdg engu skipta tilraunir annarra leigjenda til að nota það þá hálfu klukkustund, sem hann hélt sig þar. Hann hljóp ekki, heldur gekik rólega og með köldu blóði að bifreið sin-ni eftir morðið. Hann varpaði riffllinum með sjónaukamiðinu vöfnuim inn í dagblað, áður en hann ók bro-tt, viss um að aðrir myndu gæta hans, fela hann.“ En hver-s vegna óttast menn þá, að hann sé nú dauður? Dreyer segir: „Það, að FBI óttast n-ú, að hann hafi einnig verið myrtur, kemur til vegpa þeirra geysilegu launa — hátt í átta milljónir króna — sem heitið hefur verið þeim, sem getur gefið upplýsingar, er leysi málið. Menn eru nokkuð vissir um, að samtök hvítra svertingjaihatara stan-di að ba-ki honum — og að þes-si hreyfing muni gera allt sem hún getur til þess að hann ná- ist ekki“. Dreyer segir, að hugsanlegt sé að tengsil séu milili morðs ins á John F. Kennedy og Dr. King, en fullyrðir ekkert um það nánar. Bendir hann á einn þeirra manna, sem rannsökuðu morjðið í Dallas ítarlega, hafi verið Leo Sauvage fréttaritari fran-ska stórblaðsins ,,Figaro“. Birti hann bók um rannsóiknir sínar, þar sem hann kemst að þeirri Framhald á bls. 14. Teikning lögreglunnar af morff ingjanum. Hún er byggð á lýs- ingum sjónarvotta. Hallinn milljarðar IGÞ-Reykjavík, þriðjudag. í dag staðfesti dr. Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamálaráðherra reikninga Seðlabankans. í hádeg isverðarboði flutti dr. Jóhanncs Nordal ræðu, þar sem hann skýrði frá efnj ársskýrslu Seðlabankans fyrir árið 1967, og ræddi þar nokkur meginatriði í þroun efna- hagsmála á s.l. ári. Kom þar fram sanii barlómurinn og verið hefur í stjórnarliðinu að undanförnu og skýrt var enn einu sinni frá þvi, að á árinu 1967 hafi verðmæti út- flutningsframleiðslunnar lækkað um 30%, en Iækkun verðlags á útfluttum sjávarafurðum hafi! orðið 12% o.s. frv., o.s. frv- Aðalba-nkastjórinn skýrði frá viðskiptastöð-unni við útlönd. Sagði hann að halli-mn á viðskipta jöfnuðinum, þ.e. viðskiptum með vörur og þjónuistu, hefði numið 2.350 milljónum á árinu 1967. He i-1 d argre i ð sl u j öf n-u ðu r in n ár ið 1-967 va-r neikvæður um 1-070 mi-l-ljón-ir króna, þrátt fyrir mikl- ar lánfökur. Ilin reiknings'lega rýrnun gjaldeyrisstöðunnar á ár- inu var þó 200 millj. króna minni vegna þess að gjaldeyrisforðinn jókst í krónutölu við gengisfsl:- inguna. Sé íæiknað með gildandi gengi á hverjum tíma, rýrnaði gjaldeyrisstaðam á árinu úr 1915 millj. króna í árslok 1966 i 1041 miiljón í árs'lok 1967. Gjaldeyris- forðinn, eða eign Seðlabankams i gulii og frjálsum gjaldeyri lækk- aði um tæpar 500 millj. Þrátt fyrir þetta allt, var fjár- magnsjöfn-uðurinn hagstæðui á ár in-u um 1:180 millj, króna, en það jafnaði um helming viðskipta-hali- an-s, sem var eins og áður segir, um 2,3 millja"ðar. Þá lét Seðlabankastjórinn frá sér heyra u-m hina miklu út- þenslu bankakerfisin-s á undan- förnum árum. Benti dr. Jóhannes á, að á síðustu fimmtán árum hafi þrír viðskiptabankar verið stofnaðir, fjöinjtíu bankaútibú s?1t á laggirnar, og tíu sparisjóðir bætzt í hópinn. Sagðist dr. Jó- hannes vera þeirrar skoðunar, að hefja ætti se-m allra fyrst athug- un á því, hvort hagstætt væri að vinna að samruna banikastofnana, þann-ig að í stað sex viðskipta- banka nú, verði þeir a'ðeins þrír til fjórir að n-okkru-m árum liðn- um. Nefndi hann sérstaklega fækk un ríkisbanka, t.d. með samein- ingu Útv-egsbankans og Búnaðar- ban-kan-s.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.