Tíminn - 21.04.1968, Síða 5
5
Uppsalabréfi svarað
Lárus J-ónsson skrifar Upp-
salabréf, sem birtist í Tíman-
um í gær, helgað Suður-Afniku
og Olyimpíuleikunum. Tilefnið
er stutt greiin, sem birtist ekki
alls fyrir löngu á þessum vett-
vangi. Fjallaði hún um hina
mjög svo óábyrgu afstöðu
Alfríkurfkja og fylgifiska
þeirra, sem hafa ákveðið að
hætta við þátttöku í Olympíu-
leikunum af því að Suður-
Afríku var heimiluð þátttaka
í þeim á nýjan leik.
Þessi grein Lárusar er dæmi
gerð um málflutning Svía og
afstöðu þeirra til ýmissa ai-
þjóðamáia. Og er vissulega
leitt til þess að vita, að Lárus
skuli vera svo gegnsýrður af
sænskri utanríkismélapólitík,
að hann skuli vera pápískari
eðg kaþólskari en sj'álfur
páfinn.
Þannig er hann algerlega á
rangri hillu, haldi hann, að
hann og hinir sænsku vinir
hans séu að berjast fyrir mál-
stað blakkra Suður-Afríkubúa
með því að taka undir kattar-
væl Afrikuríkjanma um að
meina Suður-Afríku þátttöku.
Svo kaldhæðnislega vill til, að
hinir þeldökku íþróttamenn í
Suður-Afríku eru nú í öngum
sínum vegna þeirrar stefnu,
sem miálið hefur tekið. í þessu
sambandi langar mig til að.
vitna í greinarstúf, sem birt-
ist í baindaríska tímaritinu
Track and Field News 1. marz
s.l., en þar er haft eftir Fred
Thabede, forystumanni
blakkra íþróttamanna í Suð-
ur-Afríku:
„Ég er um þessar mundir
að kanna, hvort við, hinir þel-
dökku, getum ekki snúið okk-
ur beint til afríkönsku land-
anna og bent þeim á, að þau
séu í raun og veru að skilja
okkur úr hópnum. Allir Suð-
ur-Afríkubúar glöddust, þegar
fréttist, að Suður-Afríku yrði
leyfð þátttaka á ný. Nú gefa
þessi Afríkuríki okkur utan
undir með þeirri hörðustu að-
aðskilnaðarstefnu, hvað okkur
þeldökka snertir, sem ég þekki.
Við viljum keppa. Og það eru
hinar svörtu þjóðir Afríku,
sem eru að reyna að halda
þeldökkum Suður-Afríkumöinn
um frá Olympíuleikunum."
f Uppsalabréfi sínu segir
Lárus m.a.: „Hvað taglhmýting
um viðkemur, kann fleirum
en mér að finnast vera betra
að vera taglhnýtingur þeirra,
sem einhverju vilja fórúa til
þess að sýna þrælkuðum með-
bræðz'um og systrum samúð,
en hinna, sem auk aðgerða-
leysis, með ráðum og dáð
styðja þessa viðbjóðslegu
stjórn."
í þessu samibandi laingar mig
til að biðja Lárus um að kynna
sér, fyrir hvað hann er að
„fórna“ sér. Hann og hinir
sænsku vinir hans virðast til-
búnir til að mótmæla öllu ó-
réttlæti, hvar og hvenær sem
er, en hverju fórna þeir? Auk
orðaskrúðs um réttlæti og frið,
hafa Svíar neitað sér um að
borða -suður-afríkansk'ar appel-
sínar, til að leggja áherzlu á
mótmæli sín. Það er allt og
sumt. Þeir kynna sér ekki
einu sinni alla málavexti, áð
ur en þeir hefja mótmæli sín;
— og vinna óbeint gegin þeim,
sem þeir ætla þó að styðja.
Hivíliík synd.
9vo kann að fara, að Suð-
ur-Afríku verði meinuð þátt-
taka í Olympíuleikunum. Þá
verða ekki einungis hvítum
Suður-Afríkubúum meinuð
þátttaka, heldur og hinum þel-
dökku. Kannski þeir þeldökku
verði ánægðir? Éimnig Lárus
Jónsson og hans líkar, sem þá
hafa unnið mikinn pólitískan
íiþróttasigur. En vel á minnzt,
í þágu hverra?
Ég vil enn einu simni leggja
áherzlu á, að ekki má blanda
saman íþióttum og pólitók. Á
sínum tíma mótmæiti íþrótta-
síða Tímans því kröftuglega,
þegar austur-þýzka landslið-
inu í knattspyrnu var meinað
að keppa á íslnndi — eða öllu
heldur var gert ókleift að
keppa hér — vegna tengsla
íslainds við NATO. Á sama
hátt er nú gagnrýnt, þegar hin
svörtu Afríkuríki og taglhnýt-
ingar þeirra skera upp póli-
tíska herör í heimi fþrótta til
að splundrn og eyðileggja Ol-
ympíuleikana.
— alf.
Avery Brundage, forseti alþjóða
Olympíusambandsins. Hlutverk
Hans er erfitt í hinu mikla deilu
máli.
Fyrir aöeíns kr. 68.500.oo getið þér fengið staðiaða
eidhúsinnréttingu I 2 — 4 herbergja Ibúðir, með öllu tll-
heyrandi — passa í flestar blokkaríbýðir,
Innifalið i verðinu er:
£ eldhúsinnréttíng, klædd vönduðu plasti, efri
og neðri skápar, ásamt kústaskáp (vinnupláss tæpir 4 m).
£ ísskápur, hæfiiega stór fyrir 5 manna fjölskyldu I
kaupstað. ,
Quppþvottavél, (Sink-a-matic) ásamt eldhúsvaski.
Uppþvottavélin þvær upp fyrir 5 manns og að auki má nota
hana til minniháttar tauþvotta. (Nýtt einkaleyfi).
^ eldarvélasamstæða með 3 helium, tveim
ofnum, griliofni og steikar- og bökunarofni. Timer og önnur
nýtízku hjálpartæki.
® lofthreinsarí, sem með nýrri aðferð heldur eld-
húsinu lausu við reyk og lykt. Enginn kanall — Vinnuljós.
Allt þetta fyrir kr. 68.500.oo. (söiuskattur
innifalinn) Ef stöðluö innrétting hentar yöur ékki gefum við
yðuf fast verðtiiboð á hlutfailslegu veröí. Gefum ókeypis
verðtilboð f eldhúsinnréttingar f ný og gömui hús.
Höfum elhnig fataskápa, staðlaða.
- HAGKYÆMIR GREIDSLUSKILMÁLAR -
Kl RKJUHVOLI
RÉYKJAVlK
S ( M I 2 17 16
Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað
SENDIBÍLASTÖÐIN HF.
BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA
|W
W
||
Láá
m
m 1
m
EKKERT HAPPDRÆTTI
NEMA HAPPDRÆTTI D.A.S.
BÝDUR VINNING Á KR.
MILLIONIR
á einn mifta
STORVIIMNINGAR
Mímtineit nii>ns tr. 75.00
íeÚDIR BIFREIÐAR HÚSBÚNADUR
ÍBÚÐ ob minnst 5 BÍLAR í hverjum flokki
Heildarverömsti vinninga
kr. 35.095.000.00
Ársmiöinn kr. 900.00
Tala útgefínna miöa óbre/tt
Endurnýjtin ársmiöa og fínkksmiða
he.it 18. apríl
Hemlaviðgerðir
Rennum bremsuskálar. —
slípum bremsudælur.
Límum á bremsuborða og
aðrar almennar viðgerðir
HEMLASTILLING H.F.
Súðarvogi 14. Sími 30135
SKOLPHREINSUN
ÚTI OG INNI
Sótthreinsun að verki loknu.
Vakt allan sólarhringinn Niðursetning á brunn-
um og smá viðgerðir Góð tæki og þjónusta
RÖRVERK. — Sími 81617.