Tíminn - 30.04.1968, Blaðsíða 1
Asjg^Nhg í 'nmanum
kemur daglega fyrir augu
80—100 þúsund lesenda.
„KAUPUM ÍSLENZKAR 1ÐNAÐARVÖRUR“
GuJmar FriðriIkisscKn, fwmað
nr Félags íel. iðnrekenda (t.
v.) fiytur raeðu við opnun Iðn
kynndnigiarinnflr I968. Á mymd
E J-Reykjavík, mánudag.
í dag var formlega opnuð „Iðn-
kynningin 1968“, sem Landssam-
band iðnaðarmanna og Félag ís-
lenzkra iðnrekenda gangast fyrir
f þvf skyni að vekja þjóðina til
aukinnar íhugunar um mikilvægi
aukinnar iðnvæðingar á íslandi og
ennfremur að hvetja alla lands-
menn til aukinna kaupa
á ísienzkum framleiðsluvörum og
stuðla á þann hátt að aukinni at-
vinnu, atvinnuöryggi og velmeg-
un. Verður í því sambandi lögð
áherzla á aðstöðu neytenda, bæði
einstaklinga og opinberra aðila,
til að hafa jákvæð áhrif á iðnþrá
un á íslandi með vali sínu í inn-
kaupum, að því er forráðamer.n
Iðnkynnimgarinmar sögðu við
opnun hennar.
HAFIN
inmi sjást eiminig nokikrdr íðn-
rekenduir og iðnaðanmenm, m.
a. Vdigfúis iSigurðssoini, formaður
Landssatníbainds Iðnaðarmanna
(t. v.) og við hlið hans Ingólf
ur Fimnibogasion, fonm. Iðnaðar-
mannafélagis Reykjaivi'kiur, en
lengsf til hægri er Jóhainn Haf-
stein iðnaðarmálaráðherra.
IÐNKYNNINGIN
rðnikíymníing'in 1©68 var formiega
opnivð siðdegis í dag í Iðnaðar-,
bantohúsiirau. Jóihann Hafsteim, íðn
aðarmálairláðherra, opnaði Iðn-
teynminguna, ein auk hams hé'.du
stott ávörp Vigifús Sigurðsson for
maður Landssamlbamdis Iðnaðar-
manna og Guinmar Friðriksson, for
maður Pélaigs Jsl. iðnaðanmanma
í ræðum félagsformamn ann a
kom fram, að hugmyndin um Iðn-
ikynninguima 1968 kom fram s.
í. hauist og var þá ha'fizt handa 1im
unddrbúining að henni og leitað
Fylkiskosningarnar í Baden-Wurttemberg í Vestur-Þýzkalandi:
MIKIL FYLGISAUKNING
FLOKKS NYNAZISTA!
eftir samstarfi við fjiölmarga að-
ilia um framkvæmd henoar.
Gunmar Friðriksson sagði, að
nú væri að 'hetfjaist allsherjiar het-
ferð til kyinmingar á íslenzikuim iðn
aði. Væri tilgamgurinn bæði sá
að reyina að benda ölluim íslemd
inigum á þanm bag er allir ættu
að hafa af því að kaupa íslenzk-
ar iðnaðairvörur, og eins og hvetja
iðnrekendur til þess að fram-
leiða góða iðnaðarvöru og ódýrar.
Sagði hann, að að sýnu ályti væri
Menzk iðnaðarvara fyUilega sam-
bærileg að gæðum við erlondar
vörur, og í flestum tilfellum einn
iig ódýrari.
Þá sagði hann, að sjálfsagt væri
Framhald á bls. 14.
NTB-Bonn, mámudag.
Opinberir talsmenn í Bonm, höf
uðborg Vestur-Þýzkalands, reyndu
í dag að draga úr ótta þeim, sem
upp hefur vakizt vegna furðulegs
sigurs öfgafiokksins NPD í fylkis
kosningunum í Badem-Wiirttem-
berg á sunnudagimn. NPD, sem
af mörgum er talinn flokkur ný
nazista, hafði emgan fulltrúa á
fylkisþinginu fyrir kosningarrar,
en fékk nú 12 fuiltrúa og 9.8%
greiddra atkvæða í kosningunum.
Forima ður n ý nazistafilökksi n s,
Adoltf von Thadden, fagmaði mjög
þessum úxislitum í dag, og sagði,
að NPD væri nú komið vel a
veg með að tvá ta‘kmanki símu, að
fá 50 þingmenn kjörna í næstj
þingkosniimgum í Vestur-Þýzka-
landi, en þær fara fr.am á næsta
ári.
Gdmither Diehl, talsmaður vest-
ur-iþýzkiu ríki'sstjórmarimin'ar í
Bonn, sagði í diag að kosninga-
úrislitrn hetfðu vakið ógn bæði þar
í landi og erlendis, en taldd að
sá ótti yrði ástæðulaus, ef kosn-
ingiaúi'slitiin yrðu könmuð nánar.
Laigði Diehl einkuim á það á-
herzlu, að 87% kjósenda í Baden-
Wurttemiberg hefðu kosið stóru
f'lokka.nina sivonetfndu. Ki-istilegi
'd'eimólkrataiflioiklkuiriinm ODU fé*k
60 fuilitrúa tejörma, j'afnaðarmemn
37 og frjáLsir diemókratar 18.
- Jaifiniaðarmenn töpuðu mestu í
þessum kosningum, eða 10 full-
■trú'Uim. Fengu þeir nú aðeins
29% attevæðamn'a, en 37.3% í sáð
ust'U teosmiimgum til fylteisþingsins.
Dielvl lagði á það áiherzlu, að
fylgiisaukinin.g NPD flokibsiins hafi
ekki komið sumum algjörlega á
óvart, og að einstaJka menn hafi
til og með spáð flok'knum meiii
tfylgiis'aukni'mgu. Hann lagði aft
ur á móti einnig á það áherzV.i,
að sókin NPD, sem vann þingsæti
á fylkisþingi í fyrsta sinn fyrir
18 rmá.nuð'Uim síðan, sými po'i-
tíska þróun sem ástæða sé til
að hafa áhyggjur af.
Fi-amhald á bls. 14.
BÆNDAFÉL. FLJÓTSDALSHÉRAÐS UM VERÐLAGSMÁL LANDBÚNAÐARINS
TEKNIR VERDIUPP BEINIR
SAMNINGAR VIÐ RÍKISVALDID
TGtÞ-Reyikjaivík, mánudag.
Bændafélag Fljótsdalshéraðs
hélt aðalfund sinn í héraðs-
heimilinu Valaskjálf 20. apríl
s- 1- Gunnar Guðbjartsson, for
maður Stéttarfélags bænda
mætti á fundinum og gaf yfir
lit um verðiag og kjaramal
bænda, eins og þau standa nú.
Á aðalfundinum var samþykkt
ályktun í fimm liðum, þar
sem lýst er yfir að þróunin í
verðlagsmálúm landbúnaðar
stefni til upplausnar. Lagt er
til að se?:mannanefndarákvæð
ið í afurðasölulögunum verði
feilt niður. Lýst er yfir að
sölustöðvun skuli beita ef
nauðsyn krefur og mótmælt
er dómsniðurstöðu yfirdóms
um verðlagningu búvara.
Ályktunin sem samiþykkt
var a aða'lfmndi bændatfélag's
ims hljóðar svo:
„Fumduir í Bændafélliagi
Flijófisd'alshénaas V apríí
1908 telur þróun i verðdags I
málum land'búinaðarms und
antfarim ár, með sáfellt lætek-
andi afurðaverði miðað við
hækkandi rekstrargjöld og í
Fi-amhald á bls. 14.
r.................. ■
Þola ekki endurskipulagn-
inguna í Tékkóslóvakíu.
4. SJÁLFS-
MORÐIÐ
NTB-Prag, mánudag.
Jósef Pocepicky, ofursti, yf
irmaður rannsóknarlögregl-
unnar í Pi'ag, fannst i dag
hengdur i skógi skammt fra
Marianske Lazne, áður Mari
enbad, í Tékkóslóvakiu.
Mun hann hafa framið sjálfs
morð.
Það var CETEKA, hin
opimbera fréttastofa lainds-
dns, sem skýrði frá þessu
í diag og vísaði um leið tii
tilkynningar tékkneska .nn
ainiríkisráðuneytisims _um má,
ið. Tilkymnti fréttast.'ofan, að ?
ofurstiinm hefði verið a
heilsuhæli, í Marianske
Lazne, þegair hann hvarf.
Er sjáLfsmoirð þetta nú
rammsókn.
Poeepicky otfursti er
fjórði háttsetti embættismað
urinm í Tétekóslóvateíu sem
fraimið hefur sjál'fsmorð að
undanförnu, að þvf er virð
ist vegna þeirrar endursteipu
'jagningar, sem nú fer fram
í la'ndinu í tejölfar vaxandi
Framhald á bls. 14.