Tíminn - 28.05.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.05.1968, Blaðsíða 2
14_______________________________________________ TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 28. maí 1968 FRÁ VINSTRI TIL HÆGRI Öllawn ber saman um að um- ferðarbreytiriigm hafi gengið vel og vonum framar og þrátt fyrir mjög mikla umferð strax eftir að hægri umferð gekk í gildi gekk umferðin á götum Reykja vikiur snurðulaust þar til bdla- fjöldin vár orði-ri-n slíkur, að um- ferðartafir urðu óhjákvæmilegar. Úti á landi þæði í kaupstöðum og í strjálbýli gekk ÖH umferð einn ig ágætlega og voru ökumenn yfir leitt snemma á ferli til að æfa sig í hægri akstrd. Var ekki laust við að fólk kæmi jáínyel ; á ó- vart hve vel þvi gekk að aka á hægra veganhelmingi, en margir ökumenn höfðu óttazt að þeir ættai erfitt með að skipta yfir á hægri veganheljning og vantaði reyndar ekki hrakspárnar fyrir ibreytinguna, þótt þær væru hverf andi miðað við þá sem litu björt um augum til hægri umferðar. Bkki er hægt að líta á það sem sjélfsagðan og eðlilegan hlut, aS umferða.nbmytingin tókst svo vel sem raun ber vitni. Fjölmargir að- ilar hafa í iangan tíma unnið mark visst að því að undinhúa umferð anbreytingu með fræðslustarfsemi og skipulag.ningu vega og gatna fyrir hægri umferð. Og ekki sízt ber að meta hve allur almenning ur hefur gert sér far um að kynna sér ökuregl-ur í hægri um- ferð o-g að fara eftir þeim þegar til kast.anna fcom. Aðfararnótt sunnudags og á íH-dag unnu fjölmennir vinnu- flofckar o-g lögreglulið að siðasta undinbúningi breytingarinnar og skipulagnin'gu og umferðarstjóm fyrsta hægri umferðardags. Blaða menn Tímans fylgdust með síð- asta undinbúningi og vdðbrögðum löggæKlu og Vegfarenda þegar breytingin hafði tekið giidi. Fyrsti maðurinn sem Tímínn talafti við aðfaraTiótt sunnudags ins, var Gudfi ísaksson, verkfræð ingur í umferð’ardeild gatnamála- stjóra. Skýrði hann frá þvi, að umferðadeiklin h.effti sent út fynstu tvo flokkana til að gera merkjabreytingu skömmu eftir miðnættið, Byrjuðu þessir flokk ar á því að taka niður örvasfcilt in, sem bentu til vinstni umferðar. Tveir menn voru i hvorum flofcki, ók annar bifreið, en h-inn fylgdist með á fcorti, hvar merkin voru Fólkl varB akki svefnsamt í Ingólfsstrætl. HMiK ■ifflifflililWill! j|i. 'Jf ii,, ''f í'i !l I I ; úim .#■ : p i;r iut ;||1 ili! . jiiiiilÍ |i 1«:: iididdi ; r: \ Ílíliil “f ii|p $ I “ BiM # Veria a8 setja upp bann við beygju. staðsett, Þurfti hvor flokkur að nífa niðuj* 20—215 skilti. Klukkan þrjú fór svo þrjótáu og einn flofckur af stað til jiafn margra svæða í bænum ,til þess að setja upp ný örvarskilti fyrir hægri umferðina, Þesgum þrjátíu og einum flokki var d-eilt mijli sjö verkstjórnarsvæða. Auk fyrrgreindra starfshópa ihafði uroferðardeilcl gatnamála- stjóra fjórum flokkum á að skipa að auki, Utinu þessjr fjórir flokk- ar að því að annast álímingar á hraðainerfcin, setja töluna 35 yfir 45 o- S. frv. Um klukkan þrjú um nóttina talaði Timinn við Stefán Ing- ólfsson, vaktmann hjá STO. Þá voru strætisvagnastjórarnir fyrir löngu búnir að skila gömlu vögn unum af sér. Stefán .siagði Tímanum að han.n hefði ekki orðið var við nednar sérst.akar kveðjur, þegar strætis- vagnastjórarnir stigu út úr gömlu vögnunum í síðasta sinn. Líklega eru þeir orðHÍr ieiðir á þeim, sagði Stefán. Það varð sem sagt heldur hljótt um fcveðjur um nóttina, Ma-mii skdldist hins vegar á þeim i luroferðarmiðstóðjnni, að í Syi- þjóð hefði sá hátbur verið hafður á, að strætisvagnastjórar t. d. í Stokfchólmi, hefði setzt að veizlu, þegar gömlu vagnarnir voru fcvaddir. Um nýju vagnana sagði Stefán, að verið væri að þrífa þá fyr r morgunimn, þegar haldið yr5i út í nýj'a uiúferð á nýjum vögro um, með á annað þundrað lítra af hráolíu í hverjum geymi og hurðirnar „öfugu'1 megin. Klukkan rúmlega þrjú um nótt- ina hitti Tjminn Ásgeir Þór Ás- geirsson, verkfræðing hjá Gatna- málastjóra. Var hann í för með brezkum sérfræðingi, mr. Ward, sem va-r að stilla umferðarljósin á gatnamótum Miklubrautar og GrenSásvegar. Ásgeir sagði, að umferðarljós yrðu nú tekin í notkun á sextán gatnamótum. Hafn því sex gatna- mót með umferðarljósum bætzt við síðan fyrir H-dag. Þau tíu sem eldri eru, hafa verið endurnýjuð, sagði Ásgeir. Þótti umferðarbreyt ing hentugt tækifæri til slíks, en elztu umferðarljósin í borginni voni tekin í notkun í kringum ■■'r -i'n W II, I i v' m 4 . iffi 1 ■ Austurstrætið var autt og hljótt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.