Tíminn - 31.05.1968, Qupperneq 3

Tíminn - 31.05.1968, Qupperneq 3
FÖSTtJDAGUR 31. »«' 1968. A.S.I. Frarnhald af bls. 12. efni verkalýðssamtakanna, heldur þvert á móti, að þeir eigi ekki að gera það. Svo ráðandi skoðun befur þetta verið meðal Islend- inga, að í íslenzkum lögum er ákvæði, sem leggur bann við því, að atvinnurekendur reyni að hafa áhrif á stjórnmálaskoðanir starfs manna sinna eða\ afskipti af stéttarfélagsmálum þeirra. Miðstjórnin lýsir ytfir, að ís- lenzk verkalýðslhreyfing mun ekki líða tilraunir abvinnurekenda til afskipta af stéttarfélagsmálum verkafólks af því tagi, sem nú hefur komið fram af hálfu for- ráðamanna ÍSALs h.f. Alþýðusambandið heitir þeim sambandsféiögum sínum, sem samningsaðild eiga á starfssvæði ÍSALs, fullum stuðningi til viður kenningar á óskoruðutm rétti þeirra til samninga við ÍSAL h.f. um kaup og kjör verkafólks‘“ Yfirlýsing frá Ragnari Iíall- dórssyni er srvohlo'óðandi: „Vegna blaðaskrifa undanfar>a daga um afskipti mín af stofnun starfsmannafélags ÍSAL, óska ég að eftirfarandi komi fram: Allt frá þvi er ég var ráðinn sem væntanlegur forstjóri ISAL í ársbyrjun 1967, hefi ég dvalizt erlendis á vegum félagsins til þess að taka við stöðu minni hér heima. Á þessu tímabili hefi ég heimsótt 8 áliverksmiðjur í Aust- umki, ftalíu, .Túgóslavíu, Sviss og Þýzkalandi til að kynna mér þau vandamál, sem við er að etja í sambandi við starfrækslu slíkra fyrirtækja. Hefi ég m.a. leitast við að kynna mér rekstrarfyrir- komulag og tilhögun launamála. Auk þessa hefi ég á þessum tíma verið 6 sinnum hór á íslandi m.a. i sambandi við ráðningar á yfir- mönnum fyrir verksmiðjuna í Straumsvík og þjálfun þeirra. Um 20 þessara manna hafa dvalizt í álverksmiðju í Steg í Sviss i/nd anfarna 9 mánuði. Ég hefi oft heimsótt þessa starfsmenn í Steg og átt við þá viðræður um hvern ig launamálum og starfsaðstöðu vrði bezt háttað hjá ISAL í fram- tiðihni. Sömuleiðis hafa þessi mál borið á góma í samtölum við sfarfsmenn ISAL í Straumsvík. Niðurstaða þessara umræðna varð sú, að rétt væri að taka til athugunar þá hugmynd, er fram kom í svofelldri tillögu milli- þinganefndar um skipulagsmál. sem kjörin var á 25. þingi Al- þýðusambands íslands í nóvem- ber 1956. „Undirstaða í uppbyggingu verkalýðssamtakanna skal vera vinnustaðurinn. Verkalýðssam- tökin skulu, eftir jwí sem fram kvæmanlegt er, reyna að koma á því- skipulagskerfi, að í bverri starfsgreín sé aðeins eitt verka lýðsfélag.í hverjum bæ, eða á sama stað og skuli allir á sama vinnustað (verksmiðju, skipi, iðjuveri o.s.fi-v.) vera í sama starfsgreinarfél'agi“. Var tillaga nefndarinnar sam- þykkt með samhljóða atkvæðum. í nefndinni áttu sæti: Eðvarð Sigurðsson, Jón Sigurðsson, — Snorri Jónsson, Eggert G. Þor- steinsson og Tryggvi Helgason. Síðar tók sæti í nefndinni Óskar Hallgrímsson. Af einhverjum ástæðum hefttr þessi tillaga ekki komið til fram kvæmda enrnþá. Með þetta í huga voru gerð drög að samþykktum hugsanlegs starfsgreinarfélags álvinnslu- manna, sem ég svo lagði fram á fundi með starfsmönnum ISALs á mánudaginn var. Nái þessi hugmynd fram að ganga, yrði það að telj ast mjög viðunandi l.ausn fyrir starfsmenn og verksmiðjufyrirtæki sem ISAL — ISAL er ekki aðili að sam- tökum vinnuveitenda, sem gerir það að verkum, að félagið yrði að semja við allt að 25 mismun- andi stéttarfélög. Srjá allir, að slíkt er afar þungt í vöfum, svo ekki sé meira sagt. Ég sagði því starfsmönnum ISALs á fundinum, að félagið væri hlynnt því, að þessi lausn yrði athuguð og bað þá að hug- leiða, hversu hagsmunum þeirra jTði bezt borgið í framtíðinni, eftir að verksmiðjan tæki til starfa. " Ég lagði sérstaka álherzlu á, að starfsmenn yrðu sjálfir að taka ákvörðun um. hvort úr stofnun félagsins yrði, og myndi ISAL ekki eiga þar neinn hlut að máli. Jafnframt tók ég fram, að ef úr stofnun starfsgreinarfélags yrði, væri ekkert því til fyrirstöðu, að félagið leitaði aðstoðar þeirra verkalýðsfélaga, sem þeir kynnu að vera aðilar að nú. Að loKum bað ég starfsmennina að taka ákvörðu,n sína innan næstu vikna, því að óðum tæki að styttast, þar til verksmiðjan tæki til starfa og fulltrúar þeir, sem starfsgreina'rfélagið kysi. ef úr stofnun yrði, þyrftu góðan tíma til þess að kynna sér launa- og kjaramál. Ég vona, að Ijóst sé af framan greindu: að ISAL hefur að sjálfsögðu ekki í hyggju að stofna starfsmanna félag. Slíkt er mál starfsmanna einna. að það kom skýrt fram, að eðii- legt væri, að starfsmiannafélagið leitaði til verkalýðssamtakanna. að hugmyndin um starfsgreinar- félagið er í samræmi við sam- þykkt ASÍ á 26. þingi þess“. Loks hefur blaðinu borizt etfir- fanandi yfirlýsing, undirrituð af Ó. Guðmundssyni, J. Kristins- syni og Vilhj. Þorlákssyni. Segir í meðfylgjandi bréfi, að yfitlýs- ingin sé send „Frá starfsfólki ISAL“, án nánari skýringa: „Vegna skrifa er komið hafa fram í dagblöðum að undan.fömu,; viljum við koma eftirfarandi á j framfæri: i Hugmynd um stofnun stéttar-1 félags áliðjumanna er ekki ný,; og hafa starísmenn ISAL mikið j rætt þetta mál sín á milli. Þetta | á ekki við um það starfsfólk er : vinnur hjá verktökum, er vinna j að byggingarframkvæmdum og j uppsetningu verksmiðjunnar, j heldur einungis það starfsfólk er i kemur til með að vinna við fyrir j tækið i framtíðinni eftir að fram i leiðsla hefst. Vegna villandi blaðaskrifa væri I æskilegt, að allir gerðu sér grein I fyrir, að ál-iðnaður, sem hér mun eiga sér stað, á sér enga hlið- stæðu hér á.landi, og teljum við æskilegt að allir starfsmenn er vinna að þcssum iðnaði, stofni með sér féLag er gæti hagsmuna þeirra. Á fundi starfsmanna ÍSAL var samþykkt að stofna starfsmanna- félag, og ennfremur var ákveðið að atliuga möguleika á stofnun stéttarfélags er ynni að hagsmuna mál'Um áliðjumanna og var kosin fimm manna nefnd til að vinna að undirbúningi þessa máls“. TIMINN ___________________3 SÍÐUSTU KAPPREIÐAR FÁKS Á SKEIÐVELLINUM VIÐ ELLIÐAÁR Stjórn Fáks telur blöðin of neikvæð gagnvart hestamennsku. ÍEKIHjRey.kjavík, miðvikudag. Árlegar Hrftasunnukappreiðar hestaman nafélagsins Fáks fara fram á skeiðvelli félagsins annan hvítasunnudag og hefjast kl. 2 e. h. Keppt verður í 250 metra skeiði, 250 metra folahlaupi, 350 metra hlaupi fullorðinna hesta og loks í 800 metra hlaupi. Nú er farið að tíðkast mikið að keppt sé í 800 metra hlaupi, en áður fyrr voru þau ekki til siðs, en hafa þótt mjög vinsæl á þeim hestamannamótum, sem þau hafa ifarið fram. Bergur Magnússon, f.ramkvæmdastjóri Páks, tjáði blaðamönnum, að Þytur, sem verið hefur ósiigrandd í 800 metra hlaupinu til þessa, mætti nú fara að vara sig á öðrum gæðingum, því að á lokaæfingu fyrir kapp- reiðarnar sem var i gær, náði Þytur aðeins þriðja bezta tíma. iBergur sa/gði einnig, að búast mætti við harðri og skemmtilegri keppni í öllum keppnisflokkum. Til mikiis er að keppa á annan í hvítasunnu, því að sigui'vegarar fá allir myndarleg peningaverð laun, t. d. fær sigurvegarinn í 800 m. 8 þús. kr. í verðlaun, en nœrri lætur að það sé jafnvirði vetrarfóðrunar hests hjá Fáki. I 800 m. hlaupinu er einnig Fermingar í Þing- eyrarkirkju Fermingariböm í Þingeyi'ar kirkju á Hvítasunnudag kl. 2. Prestur séra Stefán Eggertsson, prófastur. Eggert Stefánsson, Aðalstræfi 40 Jens Guðfinnur Hallgrímsson, Brekkugötu 46 Rafm Sigurðsson, Ketilseyri Ásrún Sólveig Leifsdóttir, Fjarðargö'tu 10 Guðbjörg Ósk Gunnarsdóttir, Miðbæ Guðmunda Sólveig Aðalsteinsd., Brekkugötu 20 Gun.nhildur Björk Elíasdóttir, Sveimseyri Sigríður Jónasína Andrésdóttir, Brekkugötu 22 keppt um bikar, svokallaðan Björns'bikar, en hann gaf fyrrver andi formaður Fáks, Björn Gunn liaugsson. í sambandi við kapp- reiðarnar fer fram góðhestakeppni og bezti alhliða gæðingurinn hlýt ur Ciceroybikarinn svokallaða í verðlaun, í góðhestakeppninni verða 12—'18 hestar. Á kappreiðunum verður að venju rekinm veðbanki til þess að auka á eftirvæntingu og áhuga á- horfenda. Bl'aðamcnn sátu nýverið á fundi með stjórn Fáks í hinu vistlega félagsheimili, sem þeir hesta- menn hafa komið upp inn við Elliðaár. Formaður hestamanna félagsins Páks cr Sveinbjörn Dag- finnsson, en aðrir í stjórm eru þeir Sveinn K. Sveinsson, Einar G. Kvaran, Jón Á. Bjarnason og Óskar Hallgrímisson. Sveinibjörn lýsti með nokkrum orðum hinni umfangsmiklu starfsemi, sem Pákur hefur á sínum snærum. Hann sagð,i í upphafi, að að ölluin líkindum yrði þetta síð- ustu kappreiðar, sem háðar vœru á skeiðvelli Fáks, þar eð hið nýjia borgarskipulag gerði ráð Amnað vcrkcfni Ópcrunnar á henmar fyrsta' starfsári verður frumflntt þriðjudaginn 4. júní n. k. Er það gamanóperan Apótck arinn eftir Jósef Haydn, með Ólaf Magnússon frá Mosfelli í titilhlut- verki, og einnig verða fluttir stutt ir kaflar úr þremur óperum, Ráðs konuríki eftir PergolezJ, Fídelío eftir Beethoven og La Travtata eftir Verdi. Athygli skal vakin á því, að aðeins hafa verið ráðgerð- ar fjórar sýningar, einkum ætl- ar föstum áskrifendum, en þeir eru um 8'00 talisins. Eitthvað verð fyrir vegargerð á hluta vallarins. Páksmenn hefðu lengi verið á hrakhólum með húsnæði, áður en þcim var úthlutað núverandi svæði. Þeir hefðu haldið í fyrstu að hestam. fengju að hafa þarna sinn satistað framvegis, en nú væri búið að úthluta þeim at- hafnasvæði upp með Eiliðaám, þar sem vatnsveituvegurinn liggur og sumir nefna Breiðholtshvarf. Ekki er þó enn hægt að hefjast handa um framkvæmdir þar vegna flóðanma miklu i vetur. en þá var allt þetta svæði umflotið vatni. Svæðið er að öllu leyti hið hentugasta, nema hvað fyrir- hyggja vcrður flóðahættiu með einhverjum ráðum. Fáksmenn fá að halda hestlhúsum sínum og Framhald á 10. síðu. LEIÐRÉTTING í frétt í blaðinu í gær um Álfélagið var félag verkakvenna í Hafnarfirði kallað „Framsókn“. Þetta átti auðvitað að vera VeTkaikvenmafélagið „Framtíðin“ og leiðréttist það hér með. ur þó selt af lausum miðum á hverja sýningu. Óperan hóf starfsemi sína í vet ur með flutningi á óperunni Ást- ardrykkurinn eftir Donnisetti, og þótti vel til takast. Óperan fékk Tjarnarbæ til afnota fyrsta kast- ið, og þar sem ókleift reyndist að koma þar fyrir hljómsveit, var það ráð tekið að notast við tvo flygla í stað hljómsveitar og verð ur það einnig gert í þetta skipti. Ólafur Vignir Albertsson og Guð rún Kristinsdóttir sjá um und'ir- leik. Auk Ólafs Magnússonar koma fram í „Apótekaranum“ söngvar- arnir Þuríður Pálsdóttir, Sig- urveig Hjaltested og Guðmundur Guðjónsson, en í óperuatriðunum þremur koma fram eftirtaldir söngvarar, Guðrún Á Simonar, Kristinn Hallsson, Bjarni Guð- jónsson, Haukur Oddgeirsso<n, Guðrún Tómasdóttir og Frið- björn Jónsson. Sum þeirra hafa l'ítið sem ekkert komið fram áð- ur. Stjórnandi er Ragnar Björns- son, leikstj'óri í „Apótekaranum" er Eyvindur Erlendsson, en Þór- 'hildur Þorleifsdóttir ballettke'nn- ari sviðsetur hin atriðin. Hún sér einnig um sviðshreyfingar. Sviðs- mynd gerir Eyvindur Erlendsson, en búningateikninga gerir írsk kona, J. Kennedy, búsett hér á landi. Svo sem vænta má er starfsemi Óperunnar býsna þröngur stakk- ur skorinn í Lindarbæ, og hafa forráðamenn hennar leitað hóf- anna hjá Þjóðleikhússtjóra um hvort ekki sé unnt að efna til samstarfs í einhverri mynd millli Þjóðleikhússins og Óperunnar. Er mál það nú í athugun. Bent skal á, að fólki gefst enn kostur á að gerast áskriftarmeð- limir Óperunnar, og þeir, sem hug hafa á, ættu -að hafa sam- band við miðasöluna í Tjarnarbæ. Hinn 6 maí s. I. var aukavinningurinn í Vöruhappdrætti SÍBS 1968 dreginn út. Vinningurinn, sem er Camaro-sportbifrcið, kom upp á miða nr. 105S9, sem seldur var í umboðinu á Akureyri. Eigandi miðans er Jón Ólafsson Oddagötu 3 Akureyri. Miða þennan hefur Jón áft frá því skömmu eftir að happdrættið tók til starfa. Þessi mynd var tekin, er framkvæmdastióri Vöruhappdrættis SÍBS Ólafur Jóhannesson, afhenti Jóni lyklana að hinni glæsilegu bifreið. (Ljósm. Guðj. Einarsson). GAMANÚPERAN APÚTEKARINN ANNAÐ VERKEFNIÚPERUNNAR 'GEJReykjavík, miðvúkudag.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.