Vísir - 03.01.1977, Blaðsíða 7
7
vism
Mánudagur 3. janúar 1977
Aron Nimzovich er af mörgum
talinn frumlegasti skákmeistari
sem uppi hefur verið. Þvi miður
var hann einnig sá allra tauga-
veiklaðasti, og eru til ýsmar sög-
ur af þvi. A skakmótinu i New
York 1927 tefldi hann við júgó-
slavneska meistarann Vidmar,
og fyrir skákina samþykkti júgo-
slavinn að reykja ekki meðan
skákin stæði yfir, þvi tóbaksreyk-
ur var eitt af þvi sem hinar næmu
taugarNimzovich þoldu alls ekki.
Þegar nokkuð var liðið á skákina.
gleymdi Vidmar sér, og dró ann-
ars hugar upp sigarettupakka.
Nimzovich spratt upp með þaö
sama, skundaði til skákstjóra og
kvartaði mikillega við skákstjór-
ann. Maroczy, sem sjálfur var vel
þekkturmeistari. ,,Já, en Vidmar
hefur ekki kveikt i sigarettunni”,
sagði skákstjórinn. „Veit ég það,
svaraði Nimzovich, en hann er að
hugsa um það.” Og þar sem þú
ert gamall skákmaður sjálfur,
hlýtur þú að vita, að hótun er öfl-
ugri en framkvæmd.”
Siðari ár æfinnar bjó Nimzo-
vich i Kaupmannahöfn, og þessi
tafllok eru frá skákmóti þaðan.
Svartur leikur og vinnur
B C D E F G H
Hvitt: Hansen
Svart: Nimzovich
1...
2. c3
3. cxb4
4. Kc3
Kc7
Kb6!
Kb5
Ka4
og hvitur sem veröur að hrökklast
i burtu, gafst upp.
Margir hafa mikið dálæti á
yfirfærslusögnum en engir eins
og sviar. Toppmennirnir i PHIL-
IP MORRIS Evrópubikarkeppn-
inni, Sundelin og Nilsland, eru
miklir aödáendur þessara sagna
og ekki hefur hún minnkað við
eftirfarandi spil.
Staðan var allir á hættu og
austur gaf.
4 K-4
V A-D-G-8-3-2
♦ 6
4 D-8-7-5
4 7-6-5-2 4 G-9-8-3
V 10-G-6-4 y 5 ,
e 8-2 e A-K-G-7-4
6, 9-6-2 K-10-3
4 A-D-10
V K-7
♦ D-10-9-5-3
4 A-G-4
Með sviana n-s, gengu sagnir á
þessa leið:
Austur Suöur Vestur Norður
1T 1 G P 2Tx)
P 2 H P 3 L
P 3G P 4T
P 6H P P
P
x) yfirfærsla i hjarta.
Eftir opnun austurs, þá er
slemman ekki ósanngjörn, enda
var Nilsland fljótur að vinna
hana. Otspilið var tigulátta og
austur spilaði trompi til baka.
Nilsland drap á kónginn, tók
þrisvar tromp i viöbót og kastaði
tveimur tiglum. Siðan tók hann
þrjá slagi á spaða, trompaði tígul
og spilaði siðasta trompinu.
Austur var i vandræðum með
tigulásinn og kónginn þriðja i
laufi. Hann kastaði laufi og Nils-
land kastaði þá tiguldrottn-
ingunni. Eftirleikurinn var
auðveldur og sviarnir fengu gull-
topp.
Nóg að gera hjá ABBA
„Viðsofum og vinnum. Annað
höfum við ekki þrek i. A milli
þess sem við hendumst á milli
sjónvarpsstöðva og útvarps-
stöðva hittum við einu sinni i
viku minnst 20 blaðamenn við
hádegisverð og kvöldverði”.
Þetta sagði einn meðlima
ABBA, Benny Anderson, fyrir
stuttu á meðan á Amerikuferð
þeirra fjögurra, Annifrid,
Björn, Agnetu og Benny stóð.
Hljómsveitin gerði stormandi
lukku i Ameriku, á meðan á
tveggja vikna dvöl þeirra þar
stóð. Tugir milljóna amertkana
sáu ABBA i hinum ýmsu sjón-
varpsþáttum, „og við vonumst
sannarlega til að þessi för hafi
heppnast vel”,segja þau fjögur.
1 Vancouver i Kanada kom
hljómsveitin fram i 2 þáttum.
Þá var farið til New York og
Philadelphiu og hljómsveitin
kom fram hjá ABC, NBC og
CBS.
„Erfitt en skemmtilegt”,
segja þau fjögur
Umboösmenn
í Reykjavík og nágrenni
Aðalumboð, Suðurgötu 10, sími 23I30
Halldóra Ólafsdóttir, Grettisgötu 26, sími 13665
Hreyfill bensínsala, Fellsmúla 24, sími 85632
Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, sími 72800
Félagið Sjálfsvörn, Reykjalundi, Mosfellssveit
Borgarbúðin, Hófgerði 30, sími 40180
Bókabúðin Gríma, Garðaflöt 16,
Garðahreppi, sími 42720
Sigríður Jóhannesdóttir, c/o Bókabúð
Olivers Steins, Strandgötu 31,
Hafnarfirði, sími 50045.