Vísir - 23.01.1977, Qupperneq 2
2
r
Sunnudagur 23. janúar 1977
þá sérstaklega fiskverslun”,
segir Thor Jensen i endur-
minningum sinum.
Skipstjórarnir voru meöal
hinna þekktustu þá og þræl-
vanir skútuskipstjórar. Stofnfé
Alliance átti aö vera 20 þúsund
krónur. Þetta skyldi vera sam-
eignarfélag og skipt i átta hluti.
Hver skipstjóri átti að fá einn
hlut, en Thor, eða Godthaab
verslun hans, tvo. Hann átti þvi
einn fjórða fyrirtækisins.
Nokkrum erfiðleikum var
bundið að fá lánsfé I Lands-
bankanum, þrátt fyrir að á
ferðinni væru skipstjórar sem
þekktir voru að dugnaði. En
Tryggvi Gunnarsson banka-
stjóri mun hafa að lokum kveðið
upp úr um að rétt væri að leyfa
strákum að spreyta sig.
Sterkari en ensku tog-
ararnir.
Thor Jensen segir frá þvi i
minningum sinum, sem Valtýr
Stefánsson skráði að sumarið
1905 hafi hann unnið öllum
stundum við að útbúa smiöa-
lýsingu á togaranum. 1 hvert
skipti sem erlendir togarar
komu á Reykjavikurhöfn,
skoðaði hann þá i krók og kring.
Hann segir:
„Ég ákvað að máttarjárn og
plötur I skrokk hins nýja skips
.... .. "
„Hœtt að kaupa
gamalt og úrelf'
70 úr liðin frú komu fyrsta togarans, er smíðaður var
_____sérstaklegq fyrir íslendingo, til londsins
Það myndu varla margir
renna hýru auga til þess að
verða skipverjar á fyrstu
togurunum sem út voru gerðir
hér á landi, ef þeim byðist pláss
i dag. Og ýmsir myndu jafnvel
hafa á orði að hinir fyrstu
togarar eigi fátt sameiginiegt
með skuttogurunum, annað en
að nefnast togarar. Svo ör hefur
þróunin verið og svo stórstigar
hafa framfarirnar veriö.
1 gær voru einmitt liðin 70 ár
siðan fyrsti togarinn sem
smiðaður var sérstaklega fyrir
islendinga kom til landsins. Jón
Forseti, sem Alliance félagið
keypti sigldi inn á heimahöfn
sína, Reykjavikurhöfn 22.
janúar 1907. Rétt rúmum
fjórum árum fyrr hafði vél verið
sett I fyrsta bátinn á Islandi.
Það var á Isafiröi.
Það er þvi augljóst að fram-
farirnar höfðu verið stórstigar.
Og merkilegt er að fylgjast með
þeim framfarastökkum sem
verða á fyrstu árum aldarinnar,
þegar menn þurftu ekki lengur
að sitja undir árum, eða treysta
á segl, en gátu þess i stað farið
aö hagnýta sér vélaraflið.
Erlent fjármagn í út-
gerö.
Nokkur togaraútgerðarfyrir-
tæki voru stofnuð með erlendu
fjármagni hér á landi á árunum
1899 til 1902. — Félagið Frem,
Geirseyrarverslun á Patreks^
firði, Wards útgeröin og hin
stærsta sem var útgerð Vida-
lins, og kennd er við Jón Vidalin
konsúl. Hjá þessari útgerð
starfaði Thor Jensen sem mikið
kemur við sögu togaraútgerðar
hér á landi.
Fyrsti togarinn sem eingöngu
var i eigu islendinga var Coot.
Hann kom til landsins 6. mars
1905 og byrjaði fljótlega veiðar.
Indriði Gottsveinsson var fyrsti
og eini skipstjóri togarans.
Rekstur fyrstu árin gekk treg-
lega, en ágætlega siöustu ár
hans. Togarinn strandaði 8. des-
ember 1908 og náðist ekki á flot.
//Hve skal lengi dorga/
drengir."
Tvö nöfn eru þaö sem risa
hærra en önnur þegar fjallaö er
um upphaf islenskrar togaraút-
gerðar. Það eru Jón Forseti og
útgerðarfélagið sem rak og
átti skipiö, Alliance. Þau eru
nátengd þeirri vakningu og
framkvæmdahug sem ein-
kenndi fyrstu ár aldarinnar
,,Hve skal lengi/dorga
drengir/dáðlaust upp við sand”.
Þessari frýjun Einars Benedikt-
ssonar var nefnilega svarað
Coot. fyrsti togarinn er islendingar eignuðust einir.
Halldór Kr. Þorsteinsson, fyrsti skipstjóri og einn eigenda Jóns
forseta.
kröftuglega með togaraöld
þeirri sem segja má að hefjist
strax eftir að fyrstu togararnir
koma til landsins.
,,Nú er annað i bruggi.
Magnús Magnússon, Jón
Sigurðsson, Jafet Ólafsson, Jón
Ólafsson, Halldór og Kolbeinn
Þorsteinssynir vilja allir selja
skip sin Dophie, Ragnheiði og
Caroline og biðja mig aö standa
fyrir félagi sem kaupi gamla
togara. Ég held ég geri það. Ég
hef trú á þvi. Ensku togararnir
ganga vel. Vil þó ekki gamalt
skip. Vil nýtt skip...””.
A þessa leið skrifar Thor
Jensen þann 15. júni 1905 til
sonar sins Richard sem þá var
við nám i Kaupmannahöfn. Og
þeir menn sem Thor minnist á i
bréfi slnu uröu þeir er stofnuðu
meö honum útgerðarfélagiö
Alliance.
Bandalag sjómanna og
Thors.
„Nafnið átti að tákna þaö að
þarna væri stofnað bandalag
milli duglegra sjómanna og
fiskimanna annars vegar og
hins vegar þeirrar þekkingar er
ég hafði á útgerð og verslun og
skyldu að styrkleika vera 20
prósent umfram það sem til-
skilið var i smiöareglum
Lloyds. Ýmsar aðrar endur-
bætur ákvað ég að gera skyldi
við smiði þess togara umfram
það sem tiðkaðist á enskum
togurum. Til dæmis aö
hásetakiefi yrði rýmri en venja
var til, meiri þægindi fyrir skip-
verja, stærri vatnsilát i skipinu
og margt fleira. Kjöllengd
skipsins var ákveðin 130 fet.
Voru mjög fáir enskir togarar
svo stórir og engir stærri.
Maður að nafni Smith, frá
Goole I Englandi, sem Thor
Jensen þekkti fyrir, gerðist
milligöngumaður um smiöi
skipsins. Atti hann að láta
smiða skip samkvæmt smiða-
lýsingu og skyldi það kosta 7500
sterlingspund. Það eru i kring
um 2,4 milljónir króna, miöað
Við gengi pundsins i dag.
Halldór valinn skip-
stjóri.
Thor Jensen segir frá þvi i
endurminningum sinum að
hann hafi með sjálfum sér valið
Halldór Þorsteinsson einn
eigenda til að fara með skip-
VÍSIR
t/tgefandi:Keykjapront hf.
Framkvæmdastjóri:DavIÖ GuÖmundsson
Ritstjórar:t>orsteinn Pálsson ábm.
ólafur Ragnarsson
Kilstjórnarfulltrúi: Bragi Guömundsson. Kréttastjóri erlendra frétta : Guömundur Pétursson. Um-
sjón meö helgarblaöi: Arni Þórarinsson. Ulaöamenn: Edda Andrésdóttir, Einar Guöfinnsson, Elias
Snæland Jónsson, Finnbogi Hermannsson. Guöjón Arngrimsson. Kjartan L. Pálsson, óli Tynes,
Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guövinsson. lþróttir: Björn Blöndal, Gylfi Kristjánsson. Akur-
eyrarritstjórn: Anders Hansen. Otlitsteiknun: Jón óskar Hafsteinsson og Magnús Ólafsson. Ljós-
myndir: Jens Alexandersson, Loftur Asgeirsson. Auglýsingastjóri: Þorsteinn Fr. Sigurösson.
Dreifingarstjóri: Siguröur R. Pétursson.
Auglýsingar : llverfisgata 44.SImar 11660, 86611
Afgreiösla : llverfisgata 44. Sfmi 86611
Ritstjón :Síöumúla 14. Simi 86611, 7IInur
Akureyri.SImi 96-19806
Askriftargjald kr. 1100 á mánuöi innanlands.
Verö i lausasölu kr. 60 eintakiö.
Prentun: Blaöaprent hf.
Áskriftarsími Vísis er 86611
Hringið strax og tryggið ykkur eintak
af Vísi til lesturs hvern dag vikunnar
fyrir aðeins 1100 krónur ó mónuði