Vísir - 23.01.1977, Qupperneq 8

Vísir - 23.01.1977, Qupperneq 8
Sunnudagur 23. janúar 1977 vism Nautakjötssteik eins og t.d. nautabringa er mjög ljúffengur og ekki dýr matur. Uppskriftin er fyrir fjdra. 1 kg nautabringa. sall pipar oregano salvie 4-5 msk. matarolia 2 boilar nautakjötssoö öri. rauövfn (má sleppa) Sveppasósa 3 dl nautakjötssob og sveppasoö 2 msk. hveiti. 1 msk tómatamauk paprika salt? pipar? 1 msk. franskt sinnep. 100 g sveppir. soönar baunir heitir tómatar steinseljukartöflur. Hreinsiö kjötiö. Ntiiö þaö meö salti, pipar, oregano og örl. salvie. Setjiö 4-5 msk af mataroliu á pönnu. Brúniö kjötiö vel á öllum hliöum. Ef pannan er stór og góö meö þóttu loki, er ágsett aö steikja kjötiö á pönnunni. Bætib kjötsoöi og rauövini smám saman út á pönnuna. Ef meö þarf, er hægt aö bæta viö meira kjötsoöi. Látiö kjötiö steikjast vib vægan hita þar til þaö er oröiö meyrt. Stcikin á aö vera safarlk og meyr. Agætt er aö hita tómatana meö kjötinu siöustu minúturn- ar. Sósa: 3 dl nautakjötssoö og sveppasoö 2 msk. hveiti 1 msk. tómatmauk paprika salt pipar 1 msk. franskt sinnep. Hrlstib eöa hræriö saman 2 msk. af hveiti og u.þ.b. 1 dl af köldu soöi. Hitiö afganginn af soöinu. Helliö hveitijafníngnum út i þegar þab sýöur, hræriö stööugt I soöinuá meöanogþar til suban kemur upp aftur. Sjóöiö sósuna vib vægan hita i um þaö bil 5 mimitur. Setjiö sveppinadt i og bragöbætiö meö tómatmauki, papriku, salti, pipar og frönsku sinnepi. Sjóöiö sósuna nokkra stund meö kryddi og sveppum tii aö geta dæmt um hvort þarf meira af kryddi. Beriö nautasteikina fram meö soönum bauönum, heitum tómötum, sobnum kartöfium (meö steinselju stráö yfir) og sveppasósu. vtsm Sunnudagur 23. janúar 1977 r>" 1 , - ^V***1" ’ 1 DMYNDI SMIÐ er nú mest sprell Iviö var orðið til hu um . éldur á jörð- seinna/ — eftir að tíbetmunkum að af langsóttum myndlistarmann Alltaf allt eftir: Þaö þarf milli 30-40 myndir til aö fylla annan sal Kjarvalsstaöa til hálfs. Þorbjörg Höskuldsdóttir er einmitt þessa dagana aö streöa viö aö unga út málverkasýningu af þeirri stærö. Um næstu páska heldur hún sina fyrstu stóru sýningu i fjögur ár aö KjarvalsstöDum og deilir salnum meb Hauki Dór Sturlusyni. Hún segir aö þetta sé geysilega mikil vinna, — sérstaklega ef sffellt sé verib ab hugsa um þaö pláss sem þarf aö fylla. Þvf er um aö gera aö hugsa ekki um þaö. Þorbjörg Höskuldsdóttir er 37 ára og hefur fyrir löngu skotib sér inn I fremstu röö yngri myndlistarmanna hérlendis. Hún hefur helgaösig myndlistinni frá þvihún kom heim frá námi 1971 og kveöst bara bærilega ánægö meö hvernig gengur aö skrimta af þvi. Hún hefur einnig kennt málun lftillega viö Myndlistarskólann s.l. tvo vetur og finnst gott aö svissa yfir I kennsluna frá myndsköpuninni. Þegar viö ræddum saman um hana og myndlistina fyrir skömmu var ibúöin meira og minna undir lögö unnum og hálfunnum mynd- um, skyssum og teikningum, vegna fyrirhugaörar sýningar, en á henni veröa eingöngu áöur ósýnd verk. „Eg er aö visu búin aö stefna aö þessari sýningu i um þaö bil tvö ár. Ég fékk þá starfslaun beinlinsis til aö vinna aö sýn- ingu. En svo gripu inn í hlutir sem stoppuöu mig á timabili, bæöi persónuleg mál og önnur verkefni. Þaö var I fyrrahaust sem viö Haukur Dór ákváöum aö skella okkur út I þessa sýn,- ingu. Siöan hef ég veriö aö berj- ast i þessu, þótt sum verkin á sýningunni veröi eitthvaö eldri. Þetta er óskaplega mikil vinna finnst mér, þótt aöeins sé um hálfan sal aö ræöa. Ég reyni bara aö foröast aö hugsa um þetta pláss sem þarf aö fylla upp i. En þaö er lika gott fyrir ,,Ég er skorpumanneskja...” mig aö vinna svona I lotum. Ég er skorpumanneskja. Samt finnst mér alltaf allt eftir og ég veit aö maöur veröur aö alveg fram á siöustu stundu.” Staðsetning erfið: „Nei, ég á nú sjálf heldur erf- itt meö aö gera mér grein fyrir þvi hvernig myndirnar hafa þróast hjá mér. Maöur heyrir þaö frekar utan af sér frá fólki sem fylgist meö. Sjálfsagt er hægt aö kalla þessa hluti sem ég er aö fást viö nýrealisma, jafn- vel blandaöan súrrealisma. Þaö er ekki svo gott aö staösetja þetta vegna þess aö svo margt er aö gerast einpiitt núna. Þetta er ekki eins og þegar abstraktiö var og hét, og aöeins var sú eina ákveöna stefna sem fók aöhyllt- ist. Staösetningin veröur likast til aö biöa siöari tima. Mér finnst erfitt aö skýra frá þvi hvernig viöfangsefnin þrýsta á mann. Þörfin fyrir aö búa til myndirer til staöar og svo kem- ur þetta bara af sjálfu sér. Ég fæ ekki allt i einu hugmynd og segi: Nú verö ég aö gera mynd sem er akkúrat svona. Miklu frekar byrjar maöur á smáhlut sem siöan prjónast i kringum. Ég geri gjarnan skissur sem ég stækka svo upp i málverk, og i þessar skissur nota ég oft klippimyndir. Stundum fæöist hugmynd út frá slikum mynd- um sem ég rekst á i blööum, en stundum byrja ég lika bara á teikningu út i bláinn.” Stutt er i fornöldina: „Þetta lætur mann ekki I friöi þegar maöur er kominn út I þetta á annaö borö, og maöur djöflast bara i hugmyndunum eftir þvi sem þær fæöast. Nöfn fá myndirnar hins vegar sjaldn- ast fyrr en á staönum og stund- inni. Ég hugsa aö fyrir þessa sýningu muni ég hafa smá skimarathöfn á undan opnun- inni. Ég fæ oftast nokkra kunn- ingja og vini til aö hjálpa mér viö nafngiftir. Þótt ég sé sjálf búin aö gera rr*ér allt aöra hug- mynd er oft skemmtilegast þeg- ar nöfnin koma frá fólki sem sér myndimar i fyrsta skipti og fær spontant hugmynd. Hvaö mynd- efniö áhrærir er þaö jú réttaö ég geri dálitiöaf þvl núna aö hræra saman fornaldarmótivum og nútlmahlutum. Ég held reynd- ar, aö þaö sé ekki svo mikiö bil ,,Ég held aö þaö færi oft ekki vel fyrir grautarpottunum ef ég ætti aö sjá um þá og mála...” þarna á milli, þrátt fyrir alla tækni. Breytingin er ekki það mikil hjá manninum sjálfum, þ.e. hvaö varöar hans andlega þroska. Þetta þýöir alls ekki aö égsé svartsýn. Ég held bara aö of mikiö sé gert úr þessu bili, — of mikið gert úr þvi hversu langt við erum komin.” Jafnréttisbaráttan og myndlistin: ,,Jú, vafalaust hafa félagsleg- ar og pólitiskar hræringar um- hverfisins áhrif á mann. Ég get á hinn bóginn ekki sagt aö póli- tík sé neitt atriöi hjá mér sem myndlistarmanni, þótt maöur geti auövitaö sagt eins og svo margir gera: Allt er pólitiskt. Náttúrlega er ég mjög fylgjandi jafnréttisbaráttunni og ég hef fengist viö hana I myndlist inn- an um og saman viö annaö. Ég held aö þaö sé rétt aö jafnréttis- málin hafi hugsanlega sérhæft val viöfangsefna hjá listakonum um of undanfariö og þaö stafar væntanlega af þvi aö um þessi mál hefur svo mikiö veriö talaö og svo mikiö hefur veriö gert úr' þeim. En jafnréttisbaráttan stoppar ekki. Hún er rétt aö byrja hér hjá okkur, og nær auð- vitaö til fleiri sviöa en stööu konunnar.” Myndlist er vond fyrir grautarpottana: „Aö mörgu leyti held ég aö það sé tiltölulega auövelt aö vera kona og vinna i myndlist á Islandi núna. Þaö er jöfn staöa kynja innan myndlistarinnar. Þaö er ekki litiö á konu i myndlist sem konu, heldur miklu fremur sem myndlistar- mann — eba myndlistarmann- eskju. Ég veit aö vlsu ekki hvernig þetta hefur veriö á fyrri árum. Viö höfum átt marga góöa myndlistarmenn úr hópi kvenna — Ninu Tryggvadóttur, Júliönu Sveinsdóttur * Geröi Helgadóttur til dæmis, og ég veit ekki glöggt hvernig var fyr- ir þær aö berjast I þessu. En hins vegar leituöu þær héöan til útlanda, þótt ég hugsi aö þaö hafi verið fyrst og fremst vegna þess aö þær vildu vera I snert- ingu viö heimsmenninguna. Þaö er ekki langt siöan erlendir straumar i listum byrjuöu aö koma hingaö aö ráöi. Þab er alla ,,A þessum árum var þaö sem maöur geröi afskaplega fálm- kennt...” vega alveg ágætt aö vera kona I myndlist hér núna finnst mér, — þaö er aö segja ef maöur er einn og er ekki meö fjölskyldu. Þaö hugsa ég aö væri erfiöara mál. Ég held þaö færi oft ekki vel fyr- irgrautarpottunum ef ég ætti aö sjá um þá og mála. Ég hef alveg forðast þetta. Hef alltaf einblint á listina.” Að komást út úr eigin grufli: „Nei, ég held aö minar mynd- ir mótist mjög lltiö af persónu- legum hræringum I minu lifi. Valið á viöfangsefnunum mið- ast viö eitthvað fjarlægara al- veg ómeövitaö. Engu að siöur þykir mér gott aö losa mig frá eigin grufli hér heima hjá mér ööru hvoru og vinna á öörum vettvangi, til dæmis i leikhúsi. Leikhús er mjög lifandi staöur, og þar vinnur maöur I stórum hópi. Ég held aö þaö sé gott fyrir myndlistarmenn aö starfa ööru hverju á slikum staö til að týn- ast ekki inn i sjálfa. sig. Ég hef gert svolitið af þessu, — I Þjóö- leikhúsinu og einnig talsvert i Leikbrúöulandi, þar sem ég hef bæöi unnið aö leikmyndagerö og brúöugerö og fundist afskaplega gaman. Éghef lika m.a. fengist viö aö myndskreyta bækur og nú fyrir jólin myndskreytti ég albúmiö af plötu Spilverks þjóö- anna, Götuskóm. Þaö fannst mér mjög skemmtilegt og ekki alveg eins bindandi og bóka- skreytingarnar. En skemmti- legast er þó náttúrlega þaö sem maður er aö gera núna, — aö mála og teikna eftir eigin höföi.” Upphafið: „Ég geri mér nú satt aö segja ekki grein fyrir þvi hvenær eða hvernig myndlistaráhuginn kviknaöi. Ég held ég hafi haft gaman af þvi aö krota frá þvl ég man eftir mér, en þaö leið lang- ur tími þar til ég tók ákvöröun um aö fara alveg út I þetta. Ég átti ósköp ágæta og góöa barn- æsku hér I austurbænum I Reykjavik, en þaö var ekki ,,AÖ veröleggja myndirnar min- ar er þaö leibinlegasta sem ég geri...” BYRJUNARÖRÐUGLEIKAR: Þorbjörg viö gamla mynd frá skóla árunum I Kaupmannahöfn núna kenna viö býrjunaröröugleika. klassiska uppstilUngu sem hún vill meiri myndlist eöa myndlistar- áhugi i kringum mig en gengur og gerist. En strax i bamaskóla var ég farin aö baxa viö þetta ansi mikið, og þetta vildi taka tima frá öðru. Það bitnaöi aöal- lega á skólalærdómi, — skyld- unni sko. Þaö var ekkert annað áhugamál sem myndlistin þurftiaðberjast viö. En þaö var engin mótstaða á minu heimili gagnvart þvi aö ég helgaöi mig myndlistinni. Þaö var ákvöröun sem ég fékk að taka alveg sjálf.” Ákvörðunin: „Ég var oröin 18 eöa 19 ára þegar ég loksins tók ákvöröun um aö gera alvöru úr þessu. Ég haföi I nokkur ár eftir skólann veriö i hálfgeröu millibilsá- standi. Var svona aö athuga minn gang. En svo tók ég ákvöröun og fór aö ganga i kvöldskóla I Myndlistarskólan- um i Reykjavik.Þarkenndi mér „Auövitaö tek ég yfirleitt mest mark á minni eigin kritik...” Ragnar Kjartansson, sem þá vareinnigmeð Glit.ogég fóraö vinna hjá honum viö.lceramik- skreytingar á daginh. Þetta miöaöist allt við aö fara utan til náms f rekar en aö sótjast I skóla hér, og ekki dró þaö úr mér aö meðal samstarfsmanna minna I Glit voru margir myndlistar- menn, eins og Hringur Jó- hannesson, Sigurjón Jóhanns- son, Haukur Dór, og Jónina Guönadóttir. Mig langaöi til aö komast i snertingu viö þaö sem varaö gerast úti. Eftir fjögurár hjá Glit fór ég svo til Kaup- mannahafnar, og settist eins og svo margir islendingar I Aka- demliö þar. Sá skóli hefur alla tiö verið hlynntur Islendingum og þaö gekk alveg ljómandi vel aö komast þangaö inn. Þetta var 1967”. Skólaárin i Höfn: „Ég var fjögur ár I Kaup- mannahöfn, og likaöi afskap- lega vel. Aö sumu leyti var þetta auövitaö erfitt, en það var svo mikiö aö skoöa og mikiö aö gera aö maöur mátti ekkert vera aö þvl aö mikla fyrir sér erfiöiö. Námiö i málverkinu viö Aka- demliö var ansi frjálst, en svo gat maöur sótt tima og fyrir- lestra aukalega, og ég var lika I graflk þarna t.d. Svo var góö myndlist alltaf á feröinni I Dan- mörku, auk skólaferöa til ann- arra landa aö skoöa myndlist. Slikt er ekki svo auðvelt hér heima. tslendingar voru margir I Höfn þá eins og nú, og sam- heldnin var mikil. Samt var aö- eins einn Islendingur meö mér i málverkinu — Jakob Jónsson, sem sýndi i Bogasalnum I fyrra en hefur að ööru leyti lftt haft sig I frammi. Mun fleiri fslend- ingar voru þá i arkitektúrnum. En þótt maöur væri á kafi i myndlistinni, þá var maður þó ekki einskoröaður viö þetta og naut þess vissulega að vera I Höfn yfirleitt. Jú, ég held aö þetta klassiska islenska bóhem- lif i Höfn hafi verið viö lýöi þá eins og oftast. Og samheldni Is- lendinganna hefur vafalaust takmarkaö eitthvaö samband manns viö dani. Kynnin viö þá dani sem maöur umgekkst voru hins vegar mjög góö og sterk”. Að prófa sem flest: „Nei, ég get ekki sagt hvaðan

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.