Vísir - 23.01.1977, Blaðsíða 10
10
Sunnudagur 23. janúar 1977 vism
jfgpp
„Gangurinn er nú einu sinni sá að maður verður að losa sig við myndirnar til að hægt sé að halda áfram.
þau áhrif komu sem setið hafa
eftir i manni. Þetta eru bara á-
hrif þess sem var aö gerast i
kringum mann yfirleitt, og
hrærast i einn graut. Og alls
ekki var um nein bein óhrif frá
kennurum i málverkinu. Þaö
væri kannski helst að prófessor-
inn i grafikinni, Palle Nielsen
heföi haft einhver áhrif á mig. A
þessum tima var þaö sem maö-
ur geröi afskaplega fálmkennt.
A meöan veriö var aö leita
reyndi maður allt mögulegt. Og
mérfannst um aö gera aö reyna
sem flest. A þessum árum var
ákaflega mikiö talaö um aö
málverkiö væri búiö. Það væri
búiö aö afgreiöa málverkiö i eitt
skiptifyriröll. Éghefalltaf ver-
ið þaö bjartsýn á mennskjuna
að aldrei sé hægt aö afgreiöa
hlut, pakka honum endanlega
niður Annaö mál er þaö, aö
auövitaö koma alltaf fram nýir
hlutir. En málverkiö hefur allt-
af höföaö mikiö til min. Þaö er
ekki svo gott aö skilgreina af
hverju. En þótt ég hafi reynt, og
reyni enn ööru hverju eitt og
annaö, svo sem grafik, vatnsliti
og teikningu, þá veröur mál-
verkiö, olia á striga, alltaf
ofaná.”
Ekkert sældarlif, en
merjanlegt þó;
,,Ég kom heim frá Höfn áriö
1971. Þá fór ég strax aö vinna aö
sýningu og siðan hefur þetta
gengiö svona — eins og þaö hef-
ur gengiö! Ég er ósköp sátt viö
þaö. Maöurlifirengu sældarlifi,
en getur marið þetta. A meðan
ég hef þetta góöan tíma til aö
vinna aö myndiistinni þá er ég
ánægö.Ég varhræddustviö þaö
þegar ég kom heim aö ég myndi
þurfa aö binda mig viö mjög
mikla ke.nnslu eöa aöra vinnu til
þess aö skrimta. Vonandi getur
þetta haldiö áfram svona. Nei,
ég held ég selji ekkert dýrt. Aö
veröleggja myndirnar minar er
þaö leiöinlegasta sem ég geri.
Égenda oft meö þvi aö fá annaö
fólk til aö gera þaö fyrir mig, og
alla vega ber ég mig alltaf sam-
an viö verö hjá öörum sem mér
sýnist i svipaðri stööu og ég er
sjálf. En annars er þaö óskap-
lega erfitt aö veröleggja mynd-
list”.
Timinn og listin:
„Jú, mér finnst alltaf frekar
slæmt aö sjá á eftir myndunum
minum. Oft hugsa ég eftir á aö
þaö heföi nú veriö gott aö geta
unniö myndina aöeins betur. En
svo er lika gott aö losna frá
þessu. Gangurinn er nú einu
sinni sá aö maöur veröur aö losa
sig viö myndirnar til aö hægt sé
aö halda áfram. Þaö er mjög
misjafnt hversu lengi mynd er i
smiðum. Ég vinn mikiö i smá-
myndum fyrst, skissum, sem ég
stækka upp i málverk eins og ég
sagöi áöan, og stundum finnst
mér skissan ganga upp i mál-
verkinu alveg um leiö, en stund-
um gjörbreytist myndin. A
sýningunni um páskana ætla ég
aö hafa þessar skissur meö, til
þess aö fólk geti séö hvemig
myndin byrjar og hvernig hún
endar. Þaö ætti lika aö skapa
fjölbreytni i sýningunni. En ég
er alltaf með margar myndir i
takinu i einu, hleyp úr einni I
aöra, og þess vegna gerir maöur
sér ekki grein fyrir hversu mik-
ill ti'mi fer i hverja. Mér finnst
lika mjög erfittaö vita hvenær á
aö stoppa. Hvenær maður er
farinn aö ofvinna myndina. Oft
er þaö þannig aö ég legg mynd
til hliðar til aö hvila mig á
henni, en kem svo ekkert aö
Þorbjörg á kafi i skyssunum eða
smámyndunum sem málverkin
spretta svo upp úr.
henni aftur þótt ég hafi ætlað
mér þaö i upphafi. Yfirleitt
finnst mér nauösynlegt aö gefa
mér góöan tima til aö melta
mynd”.
Allt á rétt á sér:
„Mér finnst ástandiö hér i
myndlistarmálunum alveg
þolanlegt, og raunar er jarðveg-
urinn ótrúlega góöur ef maöur
litur á fjölda sýninga og aösókn.
Þaö erekkert sérstakt sem pirr-
ar mig eöa þjakar. Mér finnst aö
allteigi rétt á sér. Og hér er nóg
aö gerast og ágætur grundvöllur
fyrir fjölbreytni. Þótt alltaf
megi tilgreina vissa hópa sem
séu neikvæðir þá eru þeir ekki
þaö sterkir aö þeir skipti máli.
Jú, ég fylgist alltaf vel meö krit-
ik um myndlist. En svo hefur
maöur sina eigin kritik, og fyrst
ber maður þetta tvennt saman.
Og auövitaö tek ég yfirleitt mest
mark á minni eigin! Maöur get-
ur hins vegar haft afskaplega
gott af slæmri kritik. Og jú jú,
ég er ekki alltaf sátt viö krltik
sem ég fæ, en tel mig samt hafa
virkilegt gagn af henni. Ég
hugsa aö kritikin hér sé eins og
góö og kritik er yfirleitt. Þaö er
alltaf hægt aö kritisera kritik.
Og þaö er alltaf gert”.
Trú:
„Nei, ég held að þaö sé ekkert
sérstakt sem hefur haft úrslita-
áhrif á lifsviöhorf min. Trúuö er
ég ekki, nei, i venjulegum skiln-
ingi. Þaö hafa allir sina trú fyrir
sig. Min er sjálfsagt fyrst og
fremst trú á lifiö og manneskj-
una,trúá máttminn og megin”.
—AÞ
ORKUMALIN: Þessar teikningar eru partur að myndröð sem Þorbjörg hefur i blgerð og segir að sé „hugleiðing ar um stöðuna i raf-
orkumálum á islandi”.
Grein þessi er i beinu fram-
haldi af þeim inngangi aö um-
ræöu um endurholdgunarkenn-
inguna, sem birtist i siðasta
Helgarblaöi VIsis. Viö munum
nú Ihuga nokkra mikilvæga
punkta varöandi endurholdgun.
Þar til fyrir tiltölulega stuttu
var endurholdgunarkenningin
viöurkennd og notuö af nærri
öllum menningarþjóöum sem
áreiöanlegur lykill aö leyndar-
dómum og kraftaverkum lifs-
ins. Hinn forni gyöingdómur
haföi I sér fólgnar meginreglur
endurholdgunar sem algert
undirstööuatriöi til alls skiln-
ings. Hin frumkristna kirkja, og
þar meötalinn Jesús og kenn-
ingar hans, höföu aö geyma
endurholdgunarkenninguna
sem visindalegt, trúarlegt og
siöfræöilegt alheimslögmál.
Vitiboriöfólk hefur uppgötvaö
aö hinar fordómabundnu og
ósanngjörnu árásir á endur-
holdgunarkenninguna af ýms-
um höfundum trúarrita og sum-
um visindamönnum voru til
þess gerðar aö taka frá
mönnum hiö eina stórkostlega
svar allra spurninga þeirra og
hiö mikla ljós, sem gerir þeim
kleift aö eiga viö dagleg vanda-
mál þeirra og ná meistaradómi
og velgengni.
Köstum viö frá okkur endur-
holdgunarkenningunni getum
viö ekki skiliö réttilega marga
hiuti f hinni kristnu Bibliu og
gyöinglegum helgiritum. 1 hinni
kristnu ldrkju var endurholdg
unarkenningin kennd í þeim
hluta kenninganna, sem kallaö-
ur er „hinn minni leyndar-
dómur” (Lesser Mysteries). Og
i Malachibók fjóröa kafla,
fimmta versi má lesa um Elia
og endurholdgun hans. Þá
skiljum viö lika hvaö Jesús átti
viö eftir ummyndinina þegar
hann sagöi viö Pétur, Jakob og
Jóhannes: „En ég segi yður,
aö Elia er nú þegar kominn, en
þeir þekktu hann eigi.... Þá
skildu lærisveinarnir aö hann
taláöi viö þá um Jóhannes skir-
ara” (Matteus 17.12-13).
i Biblíu sem bók-
menntum.
Lærisveinum Jesú höföu veriö
kenndar meginreglur endur-
holdgunarkenningarinnar, þvi
viö finnum tilvitnanir I þessar
kenningar viöa um öll hin gömlu
guöspjöll. Gyöingum var hún
fullkomlega kunnug og Jesús
sýndi sina afdráttarlausu viður-
kenningu á henni. Þaö má sjá i
mörgum ritningargreinum aö
Jesú þekkti dulspekilegar
meginreglur lifsins sem var hin
leynda viska, sem ekki var
opinberuö almenningi aö öllu
leyti.
Viö getum snúiö okkur til
hinna lotningarverðu Krishna,
Pythagorasar, Plato, Appoloni-
usar, og þúsunda annarra sem
skrifuöu um og kenndu endur-
holdgunarkenninguna. Meðal
skálda má nefna: Dryden,
Robert Browning, Walt
Whitman, Edward Carpenter,
Wordsworth, Hearn, og marga
aðra, sem allir vitna til endur-
holdgunarkenningarinnar, sem
staöfastrar og aögengilegrar
kenningar, sem á engan hátt
dregur úr fegurö né sannleika
neinna trúarkenninga i dag.
thugiö merkinguna I hinu frá-
bæra ljóöi Oliver Wendell
Holmes, The Chambered
Nautilus”:
Build thee more stately mans-
ions, 0 my soul,
As the swift seasons roll:
Leave thy low-vaulted past:
Let each new temple, nobler
than the last,
Shut thee from heaven with a
dome more vast,
Till thou at length art free,
Leaving thine outgrown shell by
life’s unresting sea:
(Lauslega snúiö:
Reis þér, ó min sál, æ
veigameiri bústaö,
meöan árstiöir hratt llða hjá:
Hverf frá þinni lág-hvelfdu
fortiö:
Lát sérhvert nýtt musteri,
göfugra hinu liöna,
loka þig frá himninum meö
viöari hvelfingu
Þar til aö lokum frjáls þú
skilur þá skel, sem þú hefur
vaxiö upp úr eftir viö hafrót lifs-
ins).