Vísir - 23.01.1977, Side 12
12
Sunnudagur 23. janúar 1977
Þaö leikur ekkí vafi á þvf aB
Ford þykir vænt um fósturjörö
sina, en hann er af frsku bergi
brotinn, er kaþólskrar trúar og
hefur hlotiö menntun eftir þvf og
hefur tilhneigingu tii aö dást aö
tignarhliö hermennskunnar.
John
Or myndinni The Searchers tekiö I Monument Valley (Minnis-
merkjadalnum), sem er vinsælt sviö I myndum John Fords og kem-
ur oft fyrir. Hér fjallar Ford eins og viöa i myndum slnum um fjöl-
skylduna sem miöpunkt tilverunnar og lýsir samúö meö ein-
staklingnum sem fjölskyldan bæöi togar I og hrindir frá sér.
Tlöar sýningar sjónvarpsins aö
undanförnu á kvikmyndum, sem
John Ford hefur stjórnaö, gefa
okkur ágætt tækifæri til aö leiöa
hugann lltiö eittaö þessum merka
kvikmyndaleikstjóra, sem á aö
baki sér svo til samfellt starf I
þágu kvikmyndanna allt frá árinu
1917 fram til ársins 1966. John
Ford lést áriö 1973 78 ára aö aldri.
Þá haföi hann um sinn ekki hlotiö
náö fyrir augum kvikmynda-
framleiöenda þótti úreltur,
Sföasta kvikmyndin sem sýnd
var á tjaldi hér á landi eftir Ford
var Cheyenne Autumn, gerö 1964,
en hún var sýnd í Austurbæjarbíói
I febrúarmánuöi 1971. Væntan-
lega sjáum viö Fordmyndir ekki
á tjaldi fyrr en meö tilkomu kvik-
myndasafns eöa á sérsýningum
klúbba. Minnisverö var t.d.
kynning Menningarstofnunar
Bandaríkjanna á Þrúgum reiö-
innar fyrir nokkrum árum.
lljósi þessa er mjög ánægjulegt
þegar sjónvarpiö getur komi þvi
viö meö tiltölulega stuttu millibili
aö sýna nokkrar myndir sama
höfundar, einkum þegar sllkur
höfundur hefur gildi I kvik-
myndasögunni. Sjónvarpiö hóf
nýja áriö meö sýningu Ford-
myndarinnar Grænn varstu dal-
ur, How Green Was My Valley,
sem gerö var árið 1941. Viku slöar
eða 7. janúar kom Aldrei aö vlkja,
Drums along the Mohawk, frá
árinu 1939. 1 desember mánuöi á
siöastliönu ári, nánar tiltekiö
þann fjóröa var „Riddaraliöið” á
ferð, eða The Horse Soldiers frá
1959, og Þrúgur reiðinnar, Grapes
of Wrath (1940) var sýnd 25. sept-
ember. Hér veröa ekki tindar til
þær myndir aörar, sem sýndar
hafa veriö I sjónvarpinu eftir
Ford á undanförnum árum. Þess I
stað veröur birtur til gamans listi
yfir allar kvikmyndir sem John
Ford hefur stjórnaö um ævina en
að fróöra manna sögn spannar
listinnyfiralltaö 120 kvikmyndir.
Það veröa aö teljast harla góö
afköst. Leiknu myndir Fords af
fullri sýningarlengd munu vera
um 112, afgangurinn eru stuttar
myndir og heimildarmyndir. Meö
þvi aö renna augum yfir listann
geta lesendur rifjaö upp meö
sjálfum sér hvaö þeir hafa séö af
myndum Fords,einnig getur ver-
iö gaman aö krossa viö þegar
næst birtist Ford-mynd á skján-
um.
,,Ég hugleiddi aldrei þaö sem
ég var aö fást viö meö hugtökum
listarinnar, né sagöi ég viö sjálf-
anmig, þetta er stórkostlegt, eöa
þetta hefur áhrif um víöa veröld.
Fyrir mér var hér ætlö um vinnu
aö ræöa, vinnu sem ég haföi
mikla ánægju af, — og þaö er allt
og sumt.”
Þessi afstaða lýsir manninum
betur en langar útlistanir
kvikmyndafræðinga. Og þegar
hann segir slöan: „Þaö eina sem
ég haföi til brunns aö bera var
auga fyrir myndbyggingu, ekki
veit ég hvaöan ég hef þaö, en þaö
var þaö eina sem ég haföi,” þá
liggur eiginlega næst fyrir aö
setja punkt fyrir aftan hin rituöu
orö og fara aö horfa á kvikmyndir
hans. En þær standa okkur ekki
til boöa I bili, — hins vegar mikiö
af fallegum ljósmyndum úr
myndum Fords. Reyndar er hér
enn ein setning sem höfö hefur
veriö um Ford eftir öörum en
honum sjálfum: „He made
Westerns.” Hann geröi kúreka-
Þeim fer nú sifækkandi kvikmyndaleikstjórunum, sem eiga rætur
aö rekja allt aftur til tfma þöglu myndanna. John Ford var sllkur
leikstjóri, geröi kvikmyndir á árunum 1917 til 1966. Aöeins tvisvar
sinnum féll úr framleiösluár á þessum langa ferli. Viö sjáum Ford
hér ásamt Hoot Gibson f upptökuhléi á upptökustaö myndarinnar
The Horse Soldiers (1959), en hún var sýnd i sjónvarpinu 4. desem-
ber siöastiiöinn undir heitinu Riddaraliöiö.
myndir (vestra). Þessi setning
finnst undirrituöum góö þrátt
fyrir aö hún segi alls ekki alla
söguna, sbr. myndir eins og
Grænn varstu dalur og Þrúgur
reiðinnar. Hins vegar ólst Ford
upp viö vestra-formið og þróaöi
það. Hann er i hugum margra
faðir ameriska vestrans og
myndar ásamt Howard Hawks
hinn klasslska grunn þessarar
kvikmyndagreinar. En Ford er
ekki aöeins klassiskur I vestra-
myndagreininni, heldur telst
hann slgildur meistari i kvik^
myndalistá alþjóöamælikvarða.
Jafnóskyldir kvikmyndahöfundar
og Ingimar Bergmann og Jan--
Luc Godard dá hann og Akira
Kurosawa hinum japanska hefur
einkum verið llkt og jafnaö viö
John Ford, og þaö ekki aö ófyrir-
synju.
Hér veröur ekki fariö út i þá
sálma aö gera náiö grein fyrir
kvikmyndum Johns Fords. Þær
eru fjölbreyttar aö ytri gerö,
sverja sig I hinar ýmsu kvik-
myndagreinar en bera allar ótvl-
ræðan stimpil höfundar sins, llf-
skoöun hans og heimssýn. Auk
vestranna geröi Ford- myndir
þjóöfélagslegs eölis, glæpa-
myndir, episkar myndir, heim-
ildarmyndir o.fl. I sem stystu
máli sagt f jalla þær um mannlff-
ið, nakiö, upprunalegt, heföir
þess og siöi. 1 bók sinni um John
Ford segir John Baxter aö engin
ein setning geti náö aö spanna yf-
ir flókna blöndu af heimspeki,
trúarsannfæringu, hernaöarsiö,
áhugamannaþjóöfélagsfræöi,
Irskum húmor, og viröingu fyrir
yfirvaldinu sem myndar kjarn-
ann I heimssýn John Fords.en
myndir hans tjá hinar eiginlegu
reglur siðmenningarinnar og
þjóðfélagsins. Meö öörum orðum
þær eru vitnisburður um trú og
undirgefni viö llfiö. Hin týpiska
Fordmynd hefur gjarnan á aö
skipa: Monument Valley, John
Wayne, Sjöunda riddaraliöinu,
dansi, jarðaför, orustu.
John Ford fæddist árið 1895.
Hann var yngstur ellefu bræöra.
Faðir hans sem var íri haföi flust
til Ameriku 15 ára til þess aö berj-
ast I Borgarastyrjöldinni en kom
of seint. Ford hlaut kaþólskt upp-
eldi og var sklrður Sean Aloysius
Feeley. Ford nafnið tók hann upp
I Hollywood þar sem hann hóf fer-
il sinn viö alls kyns aðstoöarstörf.
011 snérust þau um vestrann.
Arið 1917 kom kvikmyndafram-
leiðandinn Leammle aö máli viö
Ford og fékk hann til aö leikstýra
vestra-myndaflokki meö Harry
Carey um Cheyenne Harry. Segja
má að myndunum, sem voru
stuttar, hafi verið dælt út. Þaö
var ekki veriö að hafa fyrir þvl aö
skrifa handrit I þá daga heldur
spunnu leikstjórinn og kvik-
myndastjarnan atburöarásina i
kringum fyrirfram ákveöinn sögu
þráð á upptökustaönum. Þar með
var hafinn hinn svo til óslitni ferill
John Fords sem kvikmyndaleik-
stjóra. Reyndar segja þeir sem
gerst þekkja til aö af þeim 60
þöglu myndum sem hann fram-
leiddi séu ekki nema 2-3 þeirra
sem eitthvaö kveði aö en nóg til
þess aö halda nafni hans á lofti
heföi hann ekki gert annað. Þaö
var hins vegar ekki fyrr en með
myndinni The Informer frá árinu
1934 aö John Ford sló virkilega I
gegn.
Atriöi úr myndinni She Wore a Yellow Ribbon, sem ef til vill er fallegasta riddarliösmynd John Fords.