Vísir - 09.03.1977, Síða 4
sverfur að
manna og fiskverkunarfólks i
bresku hafnarborgunum
Grimsby og Hull, en i viBmiöun
við vandkvæöi ibúa i sjávar-
þorpum á Hokkaido eru þaö
TILÞRIFALÍTIÐ
Fiskleysi
Þótt þeir hafi á seinni árum
tileinkaö sér i töluveröum mæli
vestrænt mataræöi, þá er
helmingur af próteinum, sem
þeir sækja sér i dýrarikiö, feng-
inn i fiskmeti. Eftir 200 milna
útfærslur margra strandrikja er
hætt viö aö þeir veröi aö breyta
mataræöinu um leiö og þúsundir
fiskimanna þeirra veröa aö
finna sér annaö lifibrauö.
Helmingur ársafla japana
(10,6 milljónir smálesta) var
sóttur á erlend fiskimiö. Fiski-
miö, sem þeir nú hafa tak-
markaöan aögang eöa jafnvel
lokast þeim alveg. Þeir hafa ný-
lega gert samninga um fisk-
veiöiheimildir innan 200 milna
fiskveiöilögsögu Bandarikj-
anna, en þótt rúmar séu, búast
þeir viö þvi, aö afli þeirra úr
Noröur-Kyrrahafi muni minnka
um 20%. Og eftir aö sovétmenn
drógu 200 milna fiskveiöimörk
sin út frá eyjunum noröur af
Japan, lokast þeim miö, sem
laponum
Sem mesta fiskveiði-
þjóð og um leið mestu
fiskiætur veraldar hafa
japanir getað hingað til
reitt sig á frjálsan að-
gang að úthafsfiski-
miðum, auk grunn-
slóða.
fiskimenn i sjávarþorpum á
Hokkaido sóttu áöur.
t þorskastrlöi islendinga og
breta voru mjög útmálaöar
dapurlegar atvinnuhorfur sjó-
hreinir smámur.ir. Þar telja
menn sig sjá fram á aö sjávar-
bæir á stærö viö Reykjavik eöa
jafnvel meö tvöfalt meiri ibúa-
tölu leggist hreinlega i eyöi,
þegar fiskur hættir aö berast
þar á land.
Enn sem komiö er hefur
japansstjórn ekki gripiö til ann-
arra ráöstafana, eftir útfærslur
Bandarikjanna og Sovétrikj-
anna (auk EBE), en færa sina
eigin landhelgi úr þrem mllum
út I tólf, og semja viö einstök
riki um takmarkaöar fiskveiöi-
heimildir fyrir fiskimenn sina.
Stjórnin I Tokyo treystir sér
ekki til þess aö taka upp 200
mllna efnahagslögsögu enn sem
komiö er. Slikt mundi skapa ný
vandamál i samskiptum viö
Kóreu og Kina, sem enn hafa
ekki tekiö upp 200 milna fisk-
veiöilögsögu, en mundu svara
slikum aögeröum hjá japönum
meö einhverjum hefndarráö-
stöfunum.
Viöræður japana viö sovét-
menn hafa engan árangur boriö,
en japanirmunu senda nýjaviö-
ræöunefnd til Moskvu um miöj-
an þennan mánuö til áfram-
haldandi samningstilrauna.
Gera þeir sér þó ekki háar vonir
um árangurþeirra. Alltfrá þvi i
strlöslok hafa þeir reynt aö fá
Sovétrikin til aö skila þeim aftur
eyjunum noröur af Japan, en
viö þvi hefur veriö skellt skoll-
eyrum. Þessar sömu eyjar nota
rússar nú fyrir kennileiti til aö
miöa nýju fiskveiöilögsöguna
viö, og þrengja enn aö japönsk-
um fiskimönnum.
JAFNTEFLI
Strax eftir fimm fyrstu leik-
ina I 5. einvigisskák þeirra
Spasskys og Horts, voru menn
farnir aö óttast tilþrifalitiö jafn-
tefli. Astæöan var byrjanaval
tékkans, svonefnd Petroffs-
vörn, er dregur nafn sitt af rjss-
neskum skákmeistara sem uppi
var á 19. öld. Vörn þessi hefur
jafnan haft á sér mikið jafn-
teflisyfirbragö. Svartur gerir
sér nánast engar vinningsvonir,
og hvíturá heldur ekki um ýkja
margar hagstæöar leiðir aö
velja. Ekki bætti úr skák, aö
Spassky valdi eitt meinlausasta
afbrigöiö, á hvittog knúöi fram
uppskipti á drottningum. Eftir
þaö lá jafntefliö alltaf I loftinu,
þó keppendur tefldu nokkra
leiki áfram, svona til mála-
mynda. Og laust fyrir klukkan
hálf niu, var sæst á jafntefliö
eftir boö Spasskys.
HvItt:Spassky
Svart:Hort
1. e4 e5
2. Rf3 Rf6
(Spassky hefur væntanlega haft
eitthvaö nýtt I pokahorninu
gegn 2. .. Rc6. En Hort hefur
engan áhuga fyrir þvi.
3. Rxe5
(Onnur leiö er 3. d4 exd4 4. e5
Re4 5.Dxd4d5 6. exdöe.p. Rxd6
meö jafnri stööu.)
3. ... d6
4. Rf3 Rxe4
'5. De2
Laskerfyrrum heimsmeistari
iskák kom manna fyrstur fram
meö þennan leik. Þau uppskipti
sem honum fylgdu drógu stór-
lega úr vinsældum Petroffs-
varnarinnar, og bandarlski
stórmeistarinn Marshall sagöi
eitthvaöá þá leiö, aö eftir 5. De2
væri ekkert gaman aö tefla
Petroffs-vörnina lengur. öllu
algengara framhald er 5. d4 d5
6. Bd3 Be7 7. 0-0 0-0 8. Hel og
(Eftir 15. ...h6 16. Rf3 ættisvart-
ur erfiöara meö aö losa um sig.)
16. Rh3 Rc5
17. Rf2 Hd8
18. Bf3 f6
19. h4 Be6
20. g4 a5
(Hótar 21. ..Bxa2 og eftir 22. b3
a4 23. Kb2 axb3 er biskupinn
sloppinn.)
21. a3 h6
22. h5 Hd7
1
1 H® 1
ttAt Í
1 * t
ttt
t &
t
®sa
23. Rhl
(Jafnvel þessi frumlegi leikur
breytir engu um gang mála.)
23. ... He8
24. Rg3 Kd8
Samiö jafntefli. Hvítur kemst
ekkert áleiöis meö 25. Rf5 Bxf5
26. gxf5 og þó hann hafi pressu á
g-línunni er biskupinn lakari
heldur en riddarinn.
*H
t H t
111.1 t
1 4 t
tt t
& Aö
tt
A B C □ E F
ÍJóhann Örn Sigurjóns-^
Ison skýrir
feinvigisskákir Spassky
jg Horts:
hvitur stendur öllu frjálsar, þó
erfitt sé aö gera mat úr þvi.)
5. ... De7
6. d3 Rf6
7. Bg5 Dxe2 +
8. Bxe2 Be7
9. Rc3 c6
(EÖa 9. ,.h6 10.Bh4 Bd7 11. 0-0-0
Rc6 12. d4 0-0-0 meö jöfnu tafli.)
10. 0-0-0 Ra6
11. Hh-el Rc7
12. Re4 Rxe4
13. dxe4 Bxg5
14. Rxg5 Ke7
(Valdar d-peöiö og kemur
kóngnum nær miöboröinu, þar
sem hann stendur vel I endatafl-
inu.)
15. f4 Re6
LARSEN ÞÆFIR
HANA TRÚLEGA
Larsen sem er einni skák und-
ir i keppni sinni viö Portisch,
komst ekkert áleiöis gegn
traustri taflmennsku ungverj-
ans. Biöstaöan viröist ekkert
nema jafntefli, þó Larsen þæfi
hana trúlega eitthvaö áfram af
sinni alkunnu keppnishörku og bjartsýni. Hvltt: Larsen
Svart: un Portisch Biskups-byrj-
1. e4 e5
2. Rf3 Rc6
3. Bc4 Bc5
4. d3 Rf6
5. Rc3 d6
6. Bg5 h6
7. Bxf6 Dxf6
8. Rd5 Dd8
9. C3 Re7
10. Re3 0-0
11. 0-0 Rg6
12. d4 Bb6
13. dxe5 dxe5
14. Dxd8 Hxd8
15. Ha-dl He8
16. Hf-el Rf8
17. Rd5 c6
18. Rxb6 axb6
19. He3 Rg6
20. a3 Kf8
21. h3 f6
22. Kh2 Ke7
23. Bb3 Be6
24. Bxe6 Kxe6
25. He-d3 Ha4
26. Hd7 He7
27. H7-d6+ Kf7
28. Rd2 He6
29. Hxe6 Kxe6
30. f3 Ke7
31. Rfl Rf4
32. Re3 g6
33. g3 Re6
34. Rg2 Ha8
35. Rh4 Rf8
36. Kg2 Hd8
37. Hxd8 Kxd8
38. Kf2 Ke7
39. Ke3 Kf7
40. Rg2 Rd7
og hér lék Larsen biöleik.
B
t t t 4 i i 7 i
1 S
t <4
t t t i t 3 4 * 6 S
Jóhann örn Sigurjdnsson