Vísir - 09.03.1977, Page 12
W, . ------:--
f
Góí meðmœli f rá
íslandi hðfðu
sitt að segja!
Golfsamband íslands cr nii á höttum eftir
erlendum golfkennara fyrir sumarift, en á-
kveftift var á sfftasta formannsfundi GSt aft fá
hingaft til lands i sumar erlendan golfkenn-
ara auk þess sem Þorvaldur Asgeirsson mun
starfa á vegum GSl eins og undanfarin ár.
Tony ltacon sem verift hefur hér s.l. tvö
sumur getur ekki komift til landsins i ár, þar
scni hann hefur fengift fast starf sem golf-
kennari f Engiandi.
Mjög crfitt er aft komast aft scm golfkenn-
ari á Bretiandseyjum. en Tony haffti góft
meftmæli frá tslandi og annars staftar þar
sem hann hefur kennt, og lékk þvi starf vift
Seascale golfkiúbbinn, sem er skainmt frá
Manchester. Um þá stöftu sótti fjöldi golf-
kennara, enda er þetta þekktur og góftur golf-
klúbbur, en Tony varft fyrir valinu þar sem
hann haffti góft meftmæli og gófta reynslu vífta
aft úr Evrópu.
Bedford fer af
stað á ný
Breski ianghlauparinn David Bedford sem
á heimsmctift i 10 km hlaupi er nú aft hefja
keppni á ný eftir langvarandi meiftsii sem
hafa hrjáft hann undanfarin þrjú ár.
Bedford hefur nú verift valinn f breska liftift
sem keppir í mikiu hlaupamóti i V-Þýska-
landi siftar f þessum mánufti, en þar taka þátt
svcitir frá 9 löndum.
Um helgina keppti Bedford á breska
meistaramótinu, og þar hafnafti hann i 7.
sæti 49. sekúndum á eftir Brendan Foster
scm sigrafti.
Phil Thompson
undir hnífinn
Ensku meistararnir Liverpool urftu fyrir
miklu áfalli um helgina þegar varnarmaftur
þeirra og enska landsliftsins, Phil Thompson,
meiddist alvariega f leik Liverpool gegn
Newcastle á lokamtnútum leiksins.
Meiftsiin urftu á vinstra hné, og er fyrir-
sjáaniegt aft Thompson vcrftur aft fara f
skurftaðgerO og verftur frá keppni næstu tvær
vikur.
Þetta kcmur sér illa fyrir Liverpool sem er
enn meft f Evrópukeppni meistaralifta, en lift-
ift tapafti fyrri ieik sínum gegn franska iiftinu
St. Etienne meft 0:1. Og eins og menn vita er
Liverpool nú á toppi 1. deildarinnar ensku.
Thompson, sem er fastur maftur I enska
landslibinu mun einnig missa næstu leiki meft
landsiiðinu, m.a. ieiklnn gegn Luxemborg f
forkeppni HM sem fram á aft fara á Wembley
30. mars.
Hreinn fór
til Spánar
í morgun
Hreinn Halldórsson kúluvarp-
ari úr KR hélt utan f morgun og
var ferftinni heitift til San Sebasti-
an á Spáni en þar tekur hann þátt
i evrópumeistaramótinu innan-
húss um næstu helgi, og keppir aft
sjálfsögðu I sinni grein, kúluvarp-
inu.
A blaðamannafundi f gær, sagði
Hreinn að þvi miöur færi hann
ekki jafn vel undirbúinn fyrir
þessa keppni og hann hefði kosið.
Hann hefði ekki getað kastað
nægilega mikið að undanförnu
innanhúss, fyrst hafði landsliðið I
handknattleik þá æfingaríma i
KR-húsinu sem hann hefði áður
notað, og siðan landsliðið fór út
hefðu æfingartimarnir verið á
þeim timum. aö hann heföi ekki
getað notað þá nærri alla.
Hreinnhefurhinsvegar æftútii
veöurblíðunni aö undanförnu,
þött ekki hafi hann komist I kast-
hring utanhúss. En hann hefur
samt náð risaköstum, lengst 20.64
metrum og mörgum öðrum yfir
20 metrana.
Nái Hreinn svona köstum á
Spáni má búast viö að hann skipi
sér i eitt af fremstu sætunum, en
eftir fyrstu 3 umferðirnar I
keppninni verða 8 efstu kastar-
arnir teknir úr og látnir keppa til
úrslita.
En þrátt fyrir aö Hreinn hafi
kosið að fara betur undirbúinn til
keppninnar eru menn bjartsýnir
Heimsmet
í skriðsundi
í 25m laug
Hollenska sundkonan Enith
Brigitha bætti sitt eigift
heimsmet I 200 metra skrift-
sundi I 25 metra laug, á móti
Bremen i Vestur-Þýskalandi
um helgina.
Hún synti vegalengdina á
1:58.4 min., en gamla metift
hennar var 1:58.8 min.
á að hann nái að sýna góðan ár-
angur og frammistaða hans að
undanförnu gefur góö fyrirheit.
A blaðamannafundinum i gær
ræddi Orn Eiðsson um verkefni
sem framundan eru hjá Frjálsi-
þróttasambandinu, og kennir þar
margra grasa. Af mótum sem Is-
lenskir frjálsiþróttamenn taka
þátt I erlendis má nefna þrjú al-
þjóðleg mót í Sovétrlkjunum og I
Tékkóslóvakiu I mai og júni,
undanrásir I Evrópukeppni
landsliða, en þar keppir Island I
Kaupmannahöfn ásamt dönum,
irum, portúgölum og luxemborg-
urum.
Úr þessari keppni komast 3 lið
áfram i undanúrslit sem fram
fara i London, Aþenu og Warsjá,
og kvaðst Orn Eiðsson þvi miöur
vera vongóður um að Islandi tæk-
ist að komast I einhverja af þeim
keppnum. Þvi miður vegna þess
að fjárhagur sambandsins væri
þannig að enginn grundvöllur
væri fyrir sllku.
„Þannig er nú að starfa að I-
þróttamálum hérlendis”, sagði
örn ,,en þó að peningar séu ekki
fyrir hendi mun íþróttafólkið að
sjálfsögðu stefna á aö ná einu af
þremur efstu sætunum i Kaup-
mannahöfn, bæði i karla- og
kvennakeppninni en kvennaliðið
verður I riðli meö Dublin, Sofia og
Búkarest.
Af öðrum verkefnum má nefna
NM-unglinga I fjölþraut sem fer
fram i Sviþjóð, Kalott-keppnina,
sem veröur I Sotkamo I Finnlandi
að þessu sinni, Evrópukeppni i
tugþraut og fimmtarþraut
kvenna sem fram fer i Kaup-
mannahöfn, Evrópumeistaramót
unglinga I Sovétrlkjunum og
landskeppni I tugþraut I Wales.
Þá er ónefnd ein keppni sem
fyrirhuguð er erlendis en það er
heimsmeistaramót „öldunga”.
Þar eru allar likur á þvl að Val-
björn Þorláksson verði meðal
þátttakenda, og við megum allt
eins eiga vop á þvl aö hann verði
heimsmeistari i a.m.k. tveimur
greinum” sagði örn Eiðsson á
fundinum i gær.
ENSKA KNATTSPYRNAN
Meistararnir úr
leik í bikarnum
Þaft var mikil glefti á Old Traff-
ord I Manchester þegar Man-
chestcr United sigraði bikar-
meistara Engiands, Southampt-
on, 2:1 I 16-liða úrslitum bikar-
keppninnar I gærkvöldi.
Yfir fimmtiu og átta þúsund á-
horfendur voru a- leik þessara
liöa sem léku til úrslita i bikar-
keppninni á Wembley i fyrra, en
þá kom Southampton mjög á ó-
vart og sigrafti 1:0. En nú sendi
United meistarana út úr bikarn-
um með 2:1 sigri, og mætir Aston
Villa á Old Trafford I 8-liöa úrslit-
unum.
Jimmy Greenhoff skoraöi
fyrsta mark Man. Utd. snemma 1
leiknum, en Reach jafnaði fyrir
Southampton úr vitaspyrnu rétt
fyrir hálfleik. Greenhoff var síð-
an aftur á feröinni I síðari hálfleik
og skoraöi sigurmarkið.
Tveir leikir voru leiknir I 1.
deildinni ensku i gærkvöldi. Leik
Queens Park Rangers og Leeds
lauk með marklausu jafntefli en
West Bromwich Albion sigraði
Arsenal á Highbury-heimavelli
Arsenal, 2:1.
Malcolm MacDonald skoraði
fyrir Arsenal snemma i leiknum
en David Cross jafnaði fyrir leik-
hlé og skoraði siöan sigurmark
WBA I slðari hálfleik.
Úrslit I leikjum I 2. deild i gær-
kvöldi urðu þessi:
Bristoli R — Blackburn 0:0
Sheff. Utd. — Cardiff 3:0
Luton —Oldham 1:3
Orient —Millwall 1:1
Nott. For. — Notts C. 1:2
Þá fór fram einn leikur i úr-
valsdeildinni I Skotlandi. Dundee
Utd. fékk meistara Rangers I
heimsókn en sendi þá aftur til
Glasgow með annaö stigiö eftir
marklaust jafntefli.
— klp —
Miftvikudagur 9. mars 1977.
vism
vism
Miðvikudagur 9. mars 1977.
Vilja fá íslenska
knattspyrnumenn!
Félög í Svíþjóð og Kanada að spyrjast fyrir um góða
leikmenn hér á landi, og vitað um nokkra „njósnara"
sem œtla að koma hingað í sumar
Erlend íþróttafélög eru
ekki aöeins á höttum eftir
íslenskum handknattleiks-
mönnum þessa dagana.
Þau eru einnig á eftir ís-
lenskum knattspyrnu-
mönnum, enda er Island
orðiö einn síðasti útvörður
Hvað gera
„brazzar"
í kvöld?
Brasiliua og Colombia leika
annan leik sinn I forkeppni HM i
knattspyrnu I kvöld, og fer leikur-
inn fram i Rio De Janeiro i
Brasiliu. Fyrri leik liöanna lauk
eins og frægt er orðið meö marka-
lausu jafntefli og við
heimkomuna þá varð brasilíska
liðið fyrir miklu aðkasti og gagn-
rýni sem endaöi með þvi aö
þjálfari liösins sagði upp og annar
var ráðinn i hans stað. Undir
stjórn nýja þjálfarans lék ‘liðið
æfingaleik I siðustu viku gegn
úrvali Rio De Janeiro og sigraöi
með 6:1 I frábærum leik.
1 öðrum riöli forkeppni HM i S-
Ameriku var einn leikur I gær-
kvöldi, Chile og Peru gerðu jafn-
tefli 1:1. I Santiago i Chile.
áhugamennskunnar í
Evrópu.
Okkur er kunnugt um að eitt
sænskt 2. deildarl. hefur veriö að
spyrjast fyrir um góðan miðvörð
hér á landi, og er tilbúið að greiða
háa upphæö við undirritun samn-
ings, auk ýmissa hlunninda.
Þá hafa knattspyrnulið i
Kanadaveriðaö kanna möguleika
á að fá góða leikmenn frá tslandi
til að leika þar i sumar. Eru þar i
boði 2000 dollara mánaðarlaun,
og auk þess ókeypis Ibúö og bill
fyrir viðkomandi, auk fargjalds
báðar leiðir.
Búist er við aö I sumar veröi
hér á ferðinni menn sem eru aö
leita aö knattspyrnumönnum fyr-
ir ýmis lið i Evrópu. Við vitum
um a.m.k. einn mann frá Þýska-
landi sem ætlar að koma hingað
og horfa á leiki hjá islenskum lið-
um og sjá hvort þar sé ekki að
finna tilvonandi atvinnumann i
knattspyrnu.
SPORT-blaðið
er komið út
SPORT-biaftift 2. tölublað er
komift á markaftinn. Efni blafts-
ins er fjölbreytt, og má nefna af
inniendu efni vifttal vift Björgvin
Björgvinsson sem biaftift kýs
„tþróttamann mánaöarins”,
vifttöl vift Janusz Czervinski
landsliftsþjálfara i handknatt-
leik sem ber yfirskriftina:
„Þetta hefur verift ævintýri lik-
ast”, vifttal vift Guftmund Sig-
urftsson. lyftingamann, vifttal
vift Kolbein Pálsson, körfu-
knattieiksmann, vifttal vift Egii
rakara, Karólinu Guftmunds-
dóttur. grein um Albert Guft-
mundsson knattspyrnumann
sem sKorafti fyrsta mark ts-
lands i iandsleik I knattspyrnu,
og ýmislegt fleira innlent efni er
i blaftinu.
Af erlendu efni má nefna
einkavifttal blaftsins vift irska
knattspyrnusnillinginn George
Best. Grein um belgiska lang-
hlauparann Ivo Van Damme
sem fórst I bilslysi rétt fyrir
áramót, grein um hnefaleika,
grein um bandarfska körfu-
knattleiksmanninn Wilt Chamb-
erlaien og margt fleira erlent
efni er I blaftinu. Blaftift er 32
siftur aft stærft og litprentaft
prentað f Formprenti.
UMFN 09 KR leika til
úrslita í bikarnum!
Það gekk mikift á vestur I
Iþróttahúsi Hagaskóians i gær-
kvöldi þegar leiknir voru þar
undanúrsiitaleikirnir i Bikar-
keppni Körfuknattleiks-
sambandsins. Geysileg barátta
var I báftum leikjunum, en þeim
iauk þannig aft UMFN sigraöi
núverandi bikar m eistara
Ármanns meft 75 stigum gegn 72
— og KR sigrafti Vai meft 77
stigum gegn 71. Þaft verfta þvi KR
og UMFN sem leika til úrslita aö
Eins og vift höfum sagt frá
meiddist Birgir Guftbjörnsson
KR-ingur illa i leik KR gegn
ÍR á dögunum. Meiftsli hans
reyndust þó ekki eins alvarieg
og álitift var I fyrstu og
myndin gefur til kynna, og
mun Birgir aft likindum leika
meft KR i úrslitaleik bikar-
keppninnar. — Ljósmynd
Einar.
þessu sinni, og fer leikurinn fram
i LaugardaishöIIinni þann 17.
mars.
Hróp þau sem leikmenn UMFN
og Armanns öskruðu fyrir leik
liðanna gáfu vel til kynna það
sem á eftir kom, en bæði liðin
öskruðu „berjast” allógurlega.
Það var Jónas Jóhannesson
sem kom UMFN á bragðið I
leiknum, en hann skoraði 6 fyrstu
stig liðs slns sem komst I 6:2, en
Armann jafnaði strax. UMFN
komst siðan yfir aftur og þeirri
forustu sleppti liöið aldrei eftir
það. Þó munaði aldrei miklu, 5
stigum i hálfleik 34:29.
Framan af fyrri hálfleiknum
hélt UMFN þessu forskoti sínu og
vel það, en þegar 7 mlnútur voru
til leiksloka hafði Armann jafnað
62:62. Geysilegur „hasar” var
siöan siðustu minúturnar, t.d.
munaði aöeins einu stigi 21
sekúndu fyrir leikslok 72:73 fyrir
UMFN þegar Armann skoraði úr
vltum, en njarðvíkingarnir áttu
slöasta orðiö og innsigluöu
sigurinn.
Þaö er óhætt að segja að langt
er um liðiö siöan annar eins
baráttuleikur hefur sést I körf-
unni, og var tekiö þátt i „hasarn-
um” bæði utan vallar og innan.
Leikurinn bar nokkur merki
hörkunnar og baráttunnar, hann
var ekki sérlega vel leikinn, tals-
vert um mistök á báða bóga, en
fjörugur og spennandi.
Guösteinn Ingimarsson var
besti maður UMFN i þessum leik,
Geir Þorsteinsson var góður og
svo Jónas Jóhannesson og
Gunnar Þorvarðarson á köflum.
Kári Maríasson var stiga-
hæstur með 16 stig, Guösteinn
skoraði 13, en þeir Gunnar, Jónas
og Geir 12 hver.
Hiá Armanni bar mest á þeim
Jóni Sig. og Simoni að venju, Jón
var stigahæstur meö 27 stig, Sim-
on 16.
KR-ingar lentu I miklu basli
með lið Vals, og það var raunar
ekki fyrr en undir lok leiksins sem
KR komst yfir og tryggði sér
sigurinn. Valsliðið kom enn á
óvart, liðið lék mjög vel lengst af,
með Kristján Agústsson sem
langbesta mann. Furðulegt aö
hann skuli ekki komast I lands-
liðshópinn. Staðan i hálfleik var
37:35 fyrir Val og I slðari hálfleik
komst Valur 8 stig yfir. En
reynsla KR-inga var þung á
metum undir lokin og þeir leika
nú til úrslita i bikarnum.
Þessi leikur var mjög
„köflóttur” hjá báðum liðum,
góðir kaflar inn á miili, en mistök
á mistök ofan inni á milli þeirra
kafla.
Kolbeinn Pálsson skoraði mest
fyrir KR 22 stig, Einar Bollason
10, og Arni Guðmundsson og
Bjarni Jóhannesson 8 hvor.
Hjá Val var Kristján stighæstur
með 25 stig, Torfi Magnússon og
Rikharður Hrafnkelsson 17 hvor.
imiiiiimilHiliiiiinnmnimuumiiunT
Innrettingar i
alla íbúðina frá
INNRÉTTINGAR HF.
SKEIFAN 7 - SÍMI 31113
.
Þetta eldhús er til sýnis hjá okkur aila virka daga frá kl. 9-18 ásamt fleiri gerftum innréttinga
Gjörið svo vel og
litið inn í sýningarsal
okkar að Skeifunni 7.
Simi 31113 83913
Vift bjóftum upp á eldhúsinnréttingar af
öllum gerftum sem uppfylla óskir vand-
iátustu húsbyggjenda.
Gerum verfttilboft meftan beftift er.
Teiknum og ráftleggjum þeim sem þess
óska.
'MMMTTTTTVTTTTTTfTTTTTT YYtTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTT
1 !# íi i rj~: III® 11
I j U0 du.jl i
J i ' í ■ ii í. '1 r
V( 4.
Ííiiii l l'illlllll—