Vísir - 09.03.1977, Síða 16

Vísir - 09.03.1977, Síða 16
16 Miðvikudagur 9. mars 1977. VÍSIR Horfinn á 60 sekúndum Þaö tók 7 mánuði að kvik- mynda hinn 40 minútna langa bilaeltingaleik i mynd- inni, 93 bllar voru giöreyði- lagöir fyrir sem svarar 1.000.000.- dollara. Einn mesti áreksturinn i mynd- inni var raunverulegur og þar voru tveir aöalleikarar myndarinnar aöeins hárs: breidd frá dauðanum. Aðalhlutverk: H.B. Halicki Marion Busia. Leikstjóri: H.B. Halicki. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3* 1-89-36 Hinir útvöldu Chosen Survivors ÍSLENSKUR TEXTI Spennandi og ógnvekjandi, ný amerlsk kvikmynd I litum um hugsanlegar afleiðingar kjarnorkustyrjaldar. Leikstjóri: Stutton Roley Aðalhlutverk: Jackie Cooper, Alex Gord, Richard Jaeekei. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. 3*1-15-44 MALC0LM McDOWELL ,LAN BATES FLORINDA B0LKAN 0I.IVEH KEED; Ný, bandarisk litmynd um ævintýramanninn Flash- man, gerð eftir einni af sög- um G. MacDonald Fraser um Flashman, sem náð hafa miklum vinsældum erlendis. Leikstiori: Richard Lester. ISLENS.KUR TEXTI. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. hafnnrbíó 3* 16-444 Liðhlaupinn Spennandi og vel gerð og leikin ensk litmynd, með Glenda Jackson og Oliver Reed. Isl. texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11 og á samfelldri sýningu kl. 1.30- 8.30. Flökkustelpan Höfkuspennandi litmynd samfelld sýning kl. 1.30 —■ 8.30 3*2-21-40 \ovi:i. i\ tiii: i KAi>rrio\ c u í siiam: Tmrv MAMik mo\ ii. i kfí'i J I*VIH.VIIIIM l'HTI Hb VVIHIINOIII I VI Kl \lll- Isiiocririýr • VKIl I I k III MHÍ llíi 1 AM SIHMIKMA \ W<;i.i:mk)\ swARinori Ein stórmyndin enn: Alveg ný, amerlsk litmynd, þar sem hin gamla kempa John Wayne leikur aðalhlutverkið ásamt Lauren Bacall. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Þessi mynd hefur hvarvetna hlotiö glfurlegar vinsældir. 3*1-13-84 . ISLENSKUR TEXTI MEÐ GULL Á HEILANUM (Inside Out) Mjög spennandi og gaman- söm, ný, ensk-bandarlsk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Telly „Kojak” Savalas, Robert Culp, James Mason. Sýnd kl. 5. Munið alþjóðlegt hjálparstarf Rauða krossins. RAUÐI KROSS ISLANDS Rauði sjóræninginn The Scarlet Buccaneer TRESCARL8T ‘BfiCpœ/? A Umvefsoi Pictuie V Dtstrftutód by Cmemo Internohonol Corporotion lecrncoloi (R) Rjnovison® Ný mynd frá Universal. Ein stærsta og mest spenn- andi sjóræningjamynd, sem framleidd hefur verið siðari árin. ISLENSKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Robert Shaw, James Earl Jones, Peter Boyle, Genevieve Bujold og Beau BridgesBönnuð börn- • um innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Slðustu sýningar Vertu sæll Tómas frændi Mjög hrottafengin mynd um meðferð á negrum I Banda- rikjunum Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 11 Badlands Vel leikin og áhrifamikil lit- mynd um raunir ungmenna sem skortir kjölfestu I lifinu. lsl. texti. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. Nauðungaruppboð sem auglýst var 144., 47. og 49. tbl. Lögbirtingablaös 1976 á hluta I Hjaröarhaga 24, þingl. eign Finnboga Guðmunds- sonar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudag 11. mars 1977 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö I Reykja vlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 168., 70. og 72. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á hluta I Laugaiæk 8, þingl. eign Friðriks Alexanderssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eign- inni sjálfri föstudag 11. mars 1977 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiðf Reykjavlk. F.V.F.Í. Félagsfundur verður haldinn i Flugvirkjafélagi islands að Siðumúla 11 fimmtudaginn 10. þessa mánaðar kl. 20:30. Dagskrá: 1. Þróun i viðhalds- og aðstöðumálum. 2. Sveinsprófið 3. önnur mál. Stjórnin. Útboð Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- um i efni fyrir eftirtaldar aðveitustöðvar: Varmahlið Eyrarteigur Breiðidalur Bolungavik Laxárvirkjun Höfn, Hornafirði. Einnig er óskað eftir tilboðum i háspennu- sima og fjargæslukerfi fyrir 132 k.V. há- spennulinu frá Grundartanga i Hvalfirði að Eyrarteigi i Skriðdal. Tilboðum ber að skila fimmtudaginn 27. april kl. 14 er þau verða opnuð að við- stöddum bjóðendum eða fulltrúum þeirra. Crtboðsgögn fást afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 116, Reykjavik gegn kr. 5000.- skilatryggingu fyrir hvort útboð. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116, Reykjavik. Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 10. marz kl. 20.30. Stjórnandi J.P. Jacquillat Einleikari Pina Carmirelli Efnisskrá: Mozart — Sinfónia nr. 40 I g-moll. Sjostakovitsj — Fiðlukonsert. Stravinsky — Eldfuglinn. Aðgöngumiðar I Bókabúö Lárusar Blöndal, Skólavöröu- stlg og Bókav. Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti. Styrkir til visindalegs sérnáms i Sviþjóð. Sænsk stjórnvöld bjóða fram styrki handa Islendingum til vlsindalegs sérnáms I Svfþjóð Boönir eru fram f jórir styrkir til 8 mánaöa dvalar, en skipting í styrki til skemmri tlma kemur einnig til greina. Gera má ráö fyrir aö styrkfjárhæð verði a.m.k. 1.600 sænskar krónur á mánuöi. Styrkirnir eru að ööru jöfnu ætlaðir til notkunar á háskólaárinu 1977-798. Umsóknum um styrki þessa, ásamt staðfestum afritum prófsklrteina og meömælum, skal komið til menntamála- ráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 1. aprfl n.k. Sérstök umsóknareyðublöö fást I ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytið 2. mars 1977 Nauðungaruppboð sem auglýst var f 68., 70. og 72. tbl. Lögbirtingablaðs 1976á hluta I Krluhólum 4, þingl. eign Ellnar Poulsen fer fram eftir kröfu bæjarfógetans I Hafnarfirði á eigninni sjálfri föstudag 11. mars 1977 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. B.M.W. 2002 72 gullfallegur bíll til sölu og sýnis í Fíat- sýningarsal Síöumúla 35. Sími 38888. Óskum að ráða til starfa deildarmeinatækni. Vel kemur til greina að t.d. tveir skipti þessu starfi með sér. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavlkurborgar og Reykjavikurborgar. Umsóknir sendist til framkvæmdastjóra, sem gefur nán- ari upplýsingar. Heilsuverndarstöð Reykjavlkur

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.