Vísir


Vísir - 09.03.1977, Qupperneq 18

Vísir - 09.03.1977, Qupperneq 18
1 dag er miðvikudagur 9. mars 1977. Árdegisflóð i Reykjavik er kl. 08.42, siðd. ki. 21.05. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna I Reykjavik og nágrenni vikuna 4-10. mars er i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjöröur — Garðahreppur Nætur- og heigidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, sfmi 51100, A laugardögum og helgidögumi eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabúða- þjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulioröna gegn mænusótt fer fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavik á mánu- dögum kl. 16.30 — 17.30. Vinsamlegast hafiö með ónæmis- skirteini. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur:Lögreglan simi 41200 slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Taktu þaö ekki svona nærri þér þótt minniö sé að bila, reyndu bara að gleyma þvi. Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfiröi í sima 51336. Hitaveitubiianir, simi 25520 Utan vinnutima — Vatnsveitubilanir — Simabilanir — GENGIÐ 27311 85477 05 Gengiö 7. mars Kaup Sala 1977 1 Bandar. dollar 191.20 191.70 1 st. p. 327.60 328.60 lKanadad. 182.30 182.80 lOOD.kr. 3257.10 3265.60 lOON.kr. 3642.90 3652.50 lOOS.kr. 4531.90 4543.70 lOOFinnsk m. 5028.90 5042.10 100 Fr. frankar 3834.30 3844.40 100 B. fr. 521.50 522.80 100 Sv. frankar 7494.10 7513.70 lOOGyllini 7665.80 7685.80 100 Vþ. mörk 7992.65 8013.55 lOOLIrur 21.63 21.69 100 Austurr. Sch. 1125.00 1128.00 lOOEscudos 493.20 494.50 100 Pesetar 277.20 277.90 100 Yen 67.86 68.04 Á morgun, miövikudag. Flóamarkaöur i sal Hjálpræðis- hersins. Agóði rennur til æsku- lýðsstarfsins. Opiö frá 10 árd. til 7 e.h. Kvenféiagið Seltjörn. Fundur verður i félagsheimilinu 9. mars kl. 8.30, félagsvist. — Stjórnin. Frá Sjálfsbjörg Reykjavik: Spilum I Hátúni 12 i kvöld kl. 8.30 stundvislega. — Nefndin. Kvennadeild flugbjörgunarsveit- arinnar Fundur verður haldinn miöviku- daginn 9. mars kl. 20.30. Spiluö veröur félagsvist. Takiö með ykkur gesti. — Stjórnin. Óháði söfnuðurinn. Kirkjukór safnaöarins gengst fyrir félagsvist miðvikudags- kvöldið 9. mars kl. 8.30, góð verð- laun. Kaffiveitingar, takiö me ð ykkur gesti. Aðalfundur Samtaka leikritaþýðenda verður I Naustinu laugardaginn 12. mars kl. 15. Aöalfundur Kvenréttindafélags islands verður haldinn miövikudaginn 16. mars n.k. (athugið breyttan fund- ardag) aö Hallveigarstööum og hefst kl. 20:00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf og sér- stök afmælisdagskrá i tilefni 70 ára afmælis félagsins I janúar s.l. — Stjórnin. Laugardagur 12. mars kl. 14.00 Skoðunarferö um Reykjavik undir leiðsögn Lýðs Björnssonar, sagnfræðings. Verð kr. 700 gr. v/bilinn. Sunnudagur 13. mars kl. 10.30. Gönguferð eftir gamla Þingvalla- veginum frá Djúpadal áleiðis til Þingvalla með viðkomu á Borg- arhólum (410 m). Kl. 13.00. 1. Gönguferð um Þjóðgaröinn á Þingvöllum, 2. Gönguferö á Lágafell (528 m) og.Galtafell (532 m). 3.Skautaferð á Hofmannaflöt eða Sandkluftavatn (ef fært veröur). Nánar auglýst um helgina. Ferðafélag Islands. UTlVISTARFERÐIR Færeyjaferð, 4 dagar, 17. marz. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Uppl. og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Útivist 2, ársrit 1976, komið. Af- greitt á skrifstofunni. Útivist. Orð kross- ins Innan skamms mun heimurinn ekki sjá mig framar# en þér munuð sjá mig, því að ég lifi og þér munuð lifa. Jóh. 14,19 Langholtsprestakall. Spiluð er félagsvist I safnaðar- heimilinu alla fimmtudaga kl. 9 e.h. til ágóða fýrir kirkjuna. Hallgrimskirkja Föstumessa kl. 8.30 Sr. Karl Sig- urbjörnsson. Kvöldbænir alla virka daga föstunnar nema laug- ardaga. kl. 6.15. Kvikmyndasýning i MÍR-salnum. Laugardaginn 12. marz verður kvikmyndin „Niu dagar af einu ári”, sýnd á vegum MIR að Laugavegi 178. — Sýningin hefst kl. 14 — aðgangur er ókeypis. Minningarkort Barnaspitaia Hringsins eru seld á eftirtöldum stööum: Bókaverslun Isafoldar, Þorsteinsbúð, Vesturbæjar Apó- teki, Garðsapóteki, Háaleitisapó- teki Kópavogs Apóteki Lyfjabúð Breiðholts, Jóhannesi Noröfjörö h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúö Olivers, Hafnarfirði, Ellirigsen hf. Ananaustum Grandagarði, Geysir hf. Aðal- stræti. Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélaga tslands fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik: Versl. Helga Einarssonar, Skólavöröustig 4, Versl. Bella, Laugavegi 99, Bóka- versl. Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvegi 150. I Kópavogi: • Bókabúðin Veda, Hamraborg 5. 1 Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jó- hannssonar, Hafnarstræti 107. Minningarkort byggingarsjóðs Breiðholtskirkju fást hjá Einari Sigurðssyni Gilsársstekk 1 sima 74136 og hjá Grétari Hannessyni ■Skriðustekk 3, sima 74381. Sálarrannsóknarfélag tslands. Minningarpsjöld félagsins eru seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl- un Snæbjarnar Hafnarstræti 4. M inningarspjöld óháða safnaó- arins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suður- landsbraut 95 E, simi 33798 Guð- björgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guörúnu Svein- björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi 10246. Minningarkort Féíags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofunni i Traðar- kotssundi 6, Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, Bókabúð Keflavíkur, hjá stjórnarmönnum FEF Jó- hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996. Minningarspjöld um Eirik Stein- grimsson vélstjóra frá Fossi á 'Síðu eru afgreidd I Parlsarbúð- inni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur, Fossi á Síðu. Jafnréttisráð hefur flutt skrif- stofu sina að Skólavörðustig 12, Reykjavik, simi 27420. Bergþóra Sigmundsdóttir, framkvæmda- stjóri Jafnréttisráös, hefur verið ráðin i fullt starf frá 1. jan. 1977. Viötalstimi er kl. 10-12 alla virka daga. Fótsnyrting fyrir aldraða i Laugarnessókn, 67 ára og eldri er alla föstudaga frá 8.30-12. Uppl. i sima Laugarneskirkju á sama tima I sima 34516 og hjá Þóru Kirkjuteig 35, simi 32157. Uppskriftin er fyrir 4 2 greipávextir Safi úr einni appelsinu 150 g humar. Skraut: Salatblöð. Sósa 1 dl. tómatsósa 3 msk. oliusósa (mayonaise) salt. pipar örl. sykur. paprika. Afhýðið greipávöxtinn, fjar- lægið hvita börkinn og skerið kjötið f litia bita. Dreypið appel- sinusafa yfir. Látið allan vökva Aðstandendur drykkjufólks. Reykjavik fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriðju- daga. Simavakt mánudaga: kl. 15-16 og fimmtudaga kl. 17-18. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4 siðdegis. Þaðan er einstakt útsýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjallahringnum i kring. Lyfta er upp i turninn. Ókeypis kennsla I Yoga og hug- leiðslu. Bjóðum ókeypis kennslu I Yoga og hugleiðslu alla miðviku- daga kl. 20. Ananda Marga Berg- staðastræti 28A. Simi 16590. renna af humarnum og skerið hann siðan I litla bita. Skoiið salatblöðin i köldu vatni, látið vökvann renna af þeim. Skiptið salatblöðunum niður I 4 litlar skálar, diska eða I kokkteilglös. Skiptið einnig niður I 4 hluta greip- og humarbitum og setjið yfir salatblöðin. Hrærið saman tómatsósu og oliusósu (mayonaise). Bragð- bætið með salti, pipar og örl. sykri- og paprikudufti. Hellið sósunni yfir salatið. Látið kokk- teilinn standa stútta stund I is- skáp. Berið hann fram vel kald- an. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Kaliforníu kokkteill

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.