Vísir - 21.03.1977, Blaðsíða 4

Vísir - 21.03.1977, Blaðsíða 4
16 c Enska knattspyrnan: Mánudagur 21. mars 1977 vism j V Meistarar Liverpool stefna nú ó þrefaldan sigur! Leikmenn Liverpool koma ör- ugglega ekki til meö aö sitja aö- geröariausir næstu vikurnar, þvi aö liösins biöa þrjú erfiö verkefni sem koma til meö aö útheimta ailt þaö þrek og þá getu sem leik- menn liösins geta frá sér látiö. Liöiö er nú komiö i undanúrslit i ensku bikarkeppninni, liöiö er meö forustuna i 1. deildinni og Liverpool er álitiö sigurstrang- legast I Evrópukeppni meistara- liöa, en þar er liöiö i undanúrslit- um gegn frönsku meisturunum St. Etienne. Þaö eru þvi erfiö verkefni framundan hjá liöinu. Aö sjálfsögöu er stefnt aö þreföld- um sigri en þaö kann aö reynast erfitt, enda yröi þaö mesta afrek sem enskt féiagsliö heföi unniö ef liöinu tekst þetta. A iaugardaginn voru leikirnir I 81iöa úrslitum ensku bikarkeppn- innar leiknir og uröu úrslit þeirra þessi. Everton — Derby 2:0 Liverpool — Middlesb. 2:0 Man. Utd. — Aston Villa 2:1 Wolves —-Leeds 0:1 Þaö var aö venju troöfullur völlurinn á Anfield. 55.881 áhorf- andi samkvæmt skeytum Eeu- ters. Heimaliöiö sem lék án þeirra John Toschack og Ian Callaghan sem báöir eru meiddir virkaði slakt i burjun en þegar liða tók á leikinn léku meistarar Liverpool eins og þeir gera best, og Middlesbrough átti aldrei neinn möguleika. Fairclough sem svo oft skorar þýöingarmikil mörk fyrir Liverpool kom liðinu á bragöiö meö góöu marki á 54. mlnútu, og 6 mínútum slöar skor- aöi Keegan „litli” annaö markiö meö skalla af stuttu færi. 1 leik Everton og Derby var ekkert skorað I fyrri hálfleik og þaö var ekki fyrr en á 58. mlnútu að Bob Latchford skoraði fyrir Everton eftir sendingu Mick Ly- ons, og á 78. mínútu bætti Jim Pearson ööru marki við. Manchester United átti stór- kostlegan leik á Old Trafford gegn Aston Villa, og þegar United er í sínum besta ham á heimavelli stenst ekkert fyrir liöinu. Villa fékk þó óskabyrjun. Strax á annarri minútu skoraði Brian Little en slöan var frumkvæöiö I höndum United. Stewart Houston jafnaðiá 25. mlnútu og á 76. mln- útu skoraði Lou Macari annaö mark. Wolves var eina liðiö sem ekki leikur i 1. deild sem var eftir I bikarkeppninni, en þótt þeir væru heima gegn Leeds tókst þeim ekki að tryggja sig í undan- úrslitin. Liöiö átti afleitan dag, og mark Eddie Gray á 31. mlnútu — Þeir hafa nú forustu í 1. deildinni — eru komnir í undanúrslitin í ensku bikarkeppninni og þeir eru einnig í undanúrslitum Evrópukeppninnar öðru sætinu. Liverpool og Aston Villa hafa nú tapaö fæstum stig- um liöanna I 1. deild eöa 20., en það er synd veiöi en ekki gefin fyrir Villa að ná Liverpool aö stigum. Liðið hefur þó leikiö 5 leikjum færra en meistararnir. Hörkubarótta á botninum Þaö stefnir I hörkubaráttu liö- anna í neðstu sætunum I 1. deild- inni. Staöa Sunderland er enn slökust en eins og sigur liösins gegn Ipswich sýnir þá er liðið til alls líklegt og er I mikilli framför þessa dagana. Hvaöa þrjú liö koma til meö aö falla I 2. deild er ekki gott að segja til um að svo komnu máli, og spilar þar mjög inn I að liðin eru með mjög mis- marga leiki. Þá verður barátta um 3 efstu sætin I 2. deild ekki slöri. Þar hef- ur Wolves tapaö fæstum stigum, en Chelsea heldur þó enn forustu- sætinu. En staðan 1 1. deild og staöa efstu og neöstu liöanna I 2. deild er nú þessi: Brian Kidd (I miöiö) og félagar hans I liöi Manchester City áttu náöuga helgi, en leikmenn Manchester United tryggöu sér hinsvegar rétt til áframhaldandi þátttöku I ensku bikarkeppninni. Myndin er úr inn- byröis leik Manchester liöanna á dögunum. tryggöi Leeds áframhaldandi þátttöku I keppninni, sem verður skipuö Liverpool, Everton, Leeds og Manchester United i undanúr- slitunum. Drátturinn fyrirundan- úrslitin fer fram I dag. Ipswich tapaði fyrir botnliðinu Á sama tlma og Liverpool var að leika I bikarkeppninni áttu helstu keppinautar þeirra um toppsætiö I 1. deild, Ipswich, möguleika á aö ná forustunni I deildinni. Það tókst ekki, en áöur en lengra er haldiö skulum viö llta á úrslitin I ensku deildunum. 1. deiid: Birmingham — Tottenham 1:2 BristolC. —QPR i;o Stoke —Leicester Sunderland — Ipswich WBA—Newcastle 2. deild: Carlisle —Fulham Chelsea — Bristol R. Hereford —Luton Hull —Charlton Millwall —Oldham Notts. C. —Blackburn Orient —Burnley Plymouth — Blackpool Sheff. Utd. — Nott. For. 3. deild: Lincoln C. — Wrexham Brighton —Bury Chester — Grimsby Gillingham — Sheff. Wed. Mansfield — Peterb. North.ampt. —Port Vale Oxford — Crystal Pal. Preston — Tranmere 0:1 Reading —Chesterfield 1:0 Rotherham—YorkCity 1:1 Shrewsbury — Svindon Walsall —Portsmouth 1:2 2:0 0:1 0:0 2:1 0:0 0:1 2:0 2:0 1:1 1:1 2:0 1:0 1:1 3:0 0:1 1:0 4. deild: Newport C. —Brentfors Swansea — Torquay Bransley — Doncaster Bradford — Huddersf. Cambridge — Hartlepool Colchester — Southend Darlington — Southport Exeter — Bournemouth Rochdale — Workington Scunthorpe — Halifax Stockport — Aldershot Watford — Alexandra 2:0 1:1 2:2 1:1 3:1 4:1 1:1 3:1 2:0 0:1 2:1 1:1 0:3 2:1 0:0 3:1 Já, Ipswich missti af gullnu tækifæri til að taka langþráöa forustu i 1. deildinni, en liöiö hef- ur nú náð sama leikjafjölda og Liverpool, en er meö stigi minna I Liverpool 31 18 6 7 50:21 42 Ipswich 31 17 7 7 53:29 41 Man.City 30 14 11 5 44:21 39 Man. Utd. 28 14 7 7 51:36 35 Newcastle 30 12 10 8 50:36 35 Leicester 32 11 13 8 32:46 35 WBA 31 12 10 9 44:38 34 Aston Villa 26 14 4 8 51:30 32 Middlesb. 30 12 8 10 29:32 32 Leeds 28 11 8 9 34:45 30 Norwich 30 12 6 12 36:41 30 Stoke 29 9 10 12 17:28 28 Arsenal 31 10 8 13 47:52 28 Birmingh. 30 10 7 13 46:45 27 Coventry 26 8 8 10 30:36 24 QPR 26 9 6 11 33:36 24 Everton 27 9 6 12 37:39 24 Tottenham 30 9 5 16 37:56 23 Bristol C. 28 7 7 14 26:33 21 West-Ham 28 8 5 15 27:45 21 Derby 28 5 11 12 30:39 21 Sunderland 31 7 7 17 31:38 21 Og staöa efstu og neöstu liöanna I 2. deild er helgarinnar: nú þessi eftir leiki Chelsea 32 16 11 5 56:42 43 Wolves 30 16 9 5 67:33 41 Luton 31 18 4 10 49:33 40 Bolton 30 16 7 7 55:38 39 Orient 28 10 11 29:36 24 Fulham 32 7 10 15 40:54 24 Carlisle 31 7 7 17 32:58 21 Hereford 30 4 9 17 35:61 17 Bjórf löskurnar f lugu á áhorfendapöllunum! þegar Celtic og Rangers gerðu jafntefli 2:2 í skosku úrvalsdeildinni um helgina — sanngjörn úrslit, segir Jóhannes Eðvaldsson „Þetta var erfitt eins og venjulega i leikjum okkar við Rangers” sagði Jóhannes Eð- valdsson þegar við ræddum við hann 1 morgun, en Rangers og Celtic, fjendurnir” i skosku knattspyrnunni gerðu jafntefli 2:2 á velli Rangers á laugar- daginn „Eins og venjulega þegar þessi liö mætast voru mikil læti á áhorfendapöllunum. Þar átt- ust áhangendur liöanna viö og gekk litlu minna á en inni á vellinum. Dálitið ööruvlsi aöferöum var þó beitt en inni á vellinum. A áhorfendapöllunum voru bjórflöskurnar aöalvopniö, og voru margir fluttir á sjúkra- hús og aörir handteknir. „Roy Aitken náöi forustunni fyrir okkur strax á 12. minútu leiksins” sagöi Jóhannes. „Eft- ir markiö sóttum viö siöan m jög stlft og vorum óheppnir aö bæta ekki fleiri mörkum viö. Rangers jafnaöi hinsvegar I fyrri hálf- leiknum, Parlane óö I gegn um alla vörnina og skoraöi með ó- verjandi skoti I bláhorniö. Þeir komust yfir I siðari hálf- leiknum þegar Parlane skoraöi aftur greinilegt rangstööumark og viö stoppuöum allir þegar hann fékk boltann. Rangers náöi siöan betri tök- um á leiknum, en samt vorum þaö viö sem skoruöum og jöfnuöum. Þaö var aftur Aitken sem skoraöi. Eftir atvikum voru þetta sanngjöm úrslit. Viö vorum betra liöiö framan af leikn- um, en þeir áttu meira í leiknum þegar á leiö. Ég lék meö allan leikinn, og var ánægöur meö minn hlut”. Úrslit annarra leikja I skosku úrvalsdieldinni uröu þessi:: Hearts-Aberdeen 1:1 Ayr Utd.-PartickTh 1:1 DundeeUtd.-Hibernian 1:0 Motherw.-Kilmarnock 2:0 Staðan I úrvalsdeildinni er nú þannig hjá efstu liöunum að Celtic er með örugga forustu I efsta sætinu meö 40 stig. Dundee United er meö 37 og Rangers 33 stig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.