Vísir - 22.03.1977, Blaðsíða 19

Vísir - 22.03.1977, Blaðsíða 19
Útvarp klukkan 20.50: Unglingarnir á Akureyri heimsóttir í þœttinum Frá ýmsum hliðum í kvðld „Þetta verður seinni hiutinn af Akureyrarferðinni hjá okkur i kvöld” sagði Hjálmar Árna- son I samtali við Visi. Hann og Guðmundur Arni Stefánsson eru umsjónarmenn þáttarins frá ýmsum hliðum i kvöld. Þeir skruppu til Akureyrar fyrir stuttu siðan og tóku þá upp efni i tvo þætti og núna á sem sagt að flytja þann siðari. „Viö ræðum þarna meðal annarsvið hjúkrunarfræöinema frá Hjúkrunarskóla íslands sem eru aö vinna þarna á fjóröungs- sjúkrahúsinu, en hluti af þeirra námi er að vinna i sex mánuöi á sjúkrahúsi.” „Þá fórum við upp I Hliðar- fjaíl og röbbuðum við skiöafólk og meira að segja við flug- drekaflugmann, en það er frek- ar fáséð sport hér á landi, enn sem komið er aö minnsta kosti. Svo kikjum við á æfingu hjá tveim hljómsveitum á Akureyri, en þar eru starfandi eins og annars staðar nokkrar unglingahljómsveitir i bilskúr- um.” „Leynigesturinn verður frá Akureyri, og viö ljúkum þættin- um á að íesa úr nokkrum bréf- um sem okkur hafa borist”. —GA Þessi mynd er tekin á Akureyri, nánar tiltekið á dansleik I Dyn- heimum og þarna er auðvitaö verið að leita að áfengi á ungum akureyringum. Sjónvarp klukkan 20.45: Áhrifamiklar myndir um reykingar Óhætt mun að fullyrða aö myndin um reykingar sem sýnd var siöasta þriöjudag hafi haft mikil áhrif á þá sem á hana horfðu. Þar var m.a. viðtal við ungan mann sem átti I mesta lagi 3 ár eftir ólifuð. önnur myndin i þessum flokki verður sýnd í kvöld og heitir hún Leyfilegt manndráp. I henni er meðal annars spurt hvort banna eigi sigarettuauglýsingar og sýnd er aðgerö á krabba- meinssýktu lunga. Þýðandi þessarar myndar, sem er sú eina úr mynda- flokknum sem áður hefur verið sýnd i islenska sjónvarpinu, er Gréta Hallgrimsdóttir en þulur er Jón 0. Edwald. Myndin er 25 minútna löng og hefst klukkan kortér fyrir niu. —GA Sjónvarp klukkan 22. Útvarp klukkan 19.35: Hver er réttur þinn? Fjallað verður m.a. um bifreiðatryggingar „Við fjöllum um reglur bif- reiðatrygginga á tslandi” sagði Eirikur Tómasson um þátt sinn og Jóns Steinars Gunnlaugsson- ar, Hver er réttur þinn? sem er á dagskrá útvarpsins i kvöld. ..Það verður bæði rætt um þessa venjulegu skyldutrygg- ingu og einnig hina svokölluðu kaskótryggingu, og dæmi verða tekin til skýringa. Siöan svörum viö f jórum bréf- um sem okkur hafa borist. Fyrsta bréfiö fjallar um skyldur seljanda einverrar vöru,komi I sljós aö hún er gölluð. Annaö um rétt manns sem á skuldabréf sem ekki er greitt af á réttum tima. 1 þriðja bréfinu er spurt hver ákveði sóknargjöld á hverjum stað, hvort þaö séu yfirvöld, eða hvort söfuðurinn eigi þar einhvern hlut að máli. Siöasta bréfið fjallar svo um ábyrgö flytjanda sjónvarps eða útvarpsefnis. Hver beri ábyrgö- ina, flytjandinn, stjórnandi þáttarins, yfirmenn deilda eöa yfirmenn stofnunarinnar ”. —GA Menn á Vesturlöndum eruekki á eitt sáttir um Idi Amin. Flestir eru þó sammála um að maðurinn, sé full ánægður með sjáifan sig og menn hafa leitað langt aftur i sögunni tii að finna jafn-vonda ein- ræðisherra og hann. Oftast hefur honum þó veriö likt viö Hitler. Hérna eru tvær skopmyndir af kappanum, á annarri sem Hitler, en hinni Dracula. DRACULA AMIN ATHYGLISVERT I MU&M ) . I i I : -r> „Aðalefni þessa þáttar er filma um Idi Amin” sagði Jón Hákon Magnússon, umsjónar- VIÐTAL VIÐ IDIAMIN í þœttinum Utan úr heimi maður þáttarins Utan úr heimi um þátt sinn i kvöld. „1 myndinni er sagt frá sið- ustu embættisverkum hans og svo eru nokkur viðtöl við forset- ann, meðal annars eitt mjög athyglisvert þar sem rætt er við hann um morðin” á biskupinum og tveim ráðherrum, sem Amin segir að hafi farist I bilslysi”. „Svo spjalla ég við þá Stefán Gunnlaugsson, deildarstjóra i viðskiptaráðuneytinu og Valgarö J. Ólafsson hjá SIS en þeir voru báðir i opinberri sendinefnd sem nýlega fór til Nigeriu til að kanna markað fyrir Islenskar sjávarafurðir”. sagði Jón að lokum. —GA 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Gufuöfiun fyrir Kröfiu- virkjun Helgi H. Jónsson fréttamaöur ræöir við Karl Ragnars deildarverk- fræðing. 15.00 Miödegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfrengir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatiminn Guð- rún Guðlaugadóttir stjórnar timanum. 17.50 A hvitum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 Hver er réttur þmnv Þáttur i umsjá lögfræðing- anna Eirlks Tómassonar og Jóns Steinars Gunnlaugs- sonar. 20.00 Lög unga fólksins Sverr- ir Sverrisson kynnir. 20.40 Frá ýmsum hliöum Hjálmar Arnason og Guð- mundur Ami Stefánsson sjá um þáttinn. 21.-30 Dansar eftir Brahms og Dvorák 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Lestur Passiusálma (38) 22.25 Kvöldsagan: „Sögukafl- ar af sjálfum mér” eftir Matthias Jochumsson Gils Guðmundsson les úr sjálfs- ævisögu hans og bréfum 22.45 Harmonikuiög Reynir Jónasson og félagar hans leika 23.00 A hljóðbergi Heimsókn til afa. Höfundurinn Dylan Thomas les. 23.30 Fréttir. Einvigi Horts og Spasskis: Jón Þ. Þór rekur 11. skák. Dagskrárlok 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skákeinvigiö 20.45 Reykingar Leyfileg manndrápónnur myndin af þremur um ógnvekjandi af- leiöingar sigarettureyk- inga. Meðal annars er spurt, hvort banna eigi sigarettu- auglýsingar, og sýnd er að- gerö á krabbameinssýktu lunga. Þýðandi Gréta Haíl- grlms. Þulur Jón O. Ed- wald. Þessi eina mynd úr myndaflokknum hefur veriö sýnd áöur I sjónvarpinu. 21.10 Colditz Bresk-banda- rfskur framhaldsmynda- flokkur Frelsisandinn Þýð- andi Jón Thor Haraldsson. 22.00 Utan úr heimiÞáttur um erlend málefni. Umsjónar- maður Jón Hákon Magnús- son. 22.30 Dagskrárlok

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.