Vísir - 27.06.1977, Síða 1
Allt um íþrótta-
viðburði helg-
arinnar í dag
Metaregn hjá kvenfólkinu
Frá Birni Blöndal frétta-
manni Vísis með íslenska
landsliðinu í frjálsum
íþróttum í Kaupmanna-
höfn:
Þrátt fyrir mjög góöan árangur
i mörgum greinum tókst karla-
landsliöinu ekki aö komast áfram
i Evrópukeppni landsliöa, en und-
anrásirnar voru hér um helgina.
Islenska liöiö hafnaöi I fjóröa sæti
meö 54 stig, en þrjár þjóöir kom-
ust áfram.
En öllum á óvart tókst kvenna-
landsliöinu aö tryggja sér þriöja
sætiö eftir geysilega baráttu viö
Grikkland, og kemst þvi áfram I
keppninni og mun keppa i Dublin
á Írlandi i júli.
„Árangur keppenda okkar hér i
Kaupmannahöfn sýnir svo ekki
veröur um villst aö viö eigum nú
oröiö mjög sterkt landsliö, fram-
farirnar eru geysilegar og viö er-
um aö eignast nýtt „gullaldarliö”
sagöi örn Eiösson formaöur
Frjálsiþróttasambandsins eftir
aö keppninni lauk hér i gær.
En snúum okkur þá aö keppn-
inni sjálfri, og litum á árangur
kvennaliösins.
Ingunn Einarsdóttir var mikiö
hér i sviösljósinu og var drjúg viö
aö hala inn stig fyrir ísland.
Strax i fyrstu greininni sem var
100 metra hlaup náöi hún 2. sæti á
11,8 sekúndum, fékk sama tima
og sú sem sigraöi, en var sjónar-
mun á eftir.
1 800 metra hlaupinu haföi Lilja
Guömundsdóttir mjög mikla yfir-
buröi. Hún hljóp mjög vel og
hreinlega stakk aöra keppendur
af. Og timinn var 2,06,20, nýtt Is-
landsmet og frábær timi.
Annaö Islandsmet sá dagsins
ljós er Ingunn sigraöi i 400 metra
hlaupinu á 55,3 sek. en eldra met-
ið sem hún átti að sjálfsögöu sjálf
var 55,9 svo Ingunn bætir sig
þarna mikið.
Guðrún Ingólfsdóttir varö i síö-
asta sæti i kringlukastinu, kastaöi
33,48 metra og Maria Guönadóttir
kastaði spjóti 36,56 og varö síöust.
Þær Þórdis Gisladóttir, Ingunn
Einarsdóttir, Lára Sveinsdóttir
og Sigurborg Guömundsdóttir
hlupu svo 4x100 metra boöhlaup á
nýju Islandsmeti. Þær fengu tim-
ann 47,6 sek. en eldra metiö var
48,0. Þegar hér var komið sögu
var fyrra degi lokiö og stigin voru
þannig aö Noregur haföi forystu
meö 21 stig, Grikkland 18, Island
16 og Portugal 15.
Ingunn geröi þaö ekki enda-
sleppt aö þessu sinni, og siöari
daginn byrjaöi hún á þvi aö setja
met i 100 metra grindahlaupi, hún
fékk timann 14,38. Og þaö var
skammt stórra högga á milli hjá
henni þvi hún fór beint I 200 metra
hlaupiö og hafnaöi þar i 2. sæti á
25,22 sek.
Guörún Ingólfsdóttir kastaöi
kúlunni 11,94 metra og varö i 3.
sæti og svo var komiö aö 1500
metra hlaupinu. Þar hljóp Lilja
Guömundsdóttir mjög vel, en
þrátt fyrir þaö varö hún aö sætta
sig viö 2. sætiö. Hin norska Greta
Waitz sigraöi á 4,16,77 en Lilja
fékk timann 4,33,45.
Lára Sveinsdóttir var keppandi
tslands i langstökkinu og hún
stökk 5,55 metra og hafnaöi i
fjóröa sæti.
Hin unga hlaupastúlka úr
Kópavogi, Thelma Björnsdóttir
keppti I 3000 metra hlaupinu og
setti þar nýtt telpnamet. Hún fékk
timann 10,57,82 min. en eldra
metiö var 11.19,20.
Þórdis Gisladóttir setti Islands-
met I hástökki, hún stökk 1,76
metra og bætti eldra met sitt um 3
cm — mjög gott og nægði i 2. sæt-
iö.
Góður árangur en
dugði samt ekki
— ísland hafnaði í 4. sœtí í karlakeppninni og komst því ekki áfram
í Evrópukeppri landsliða í frjálsum íþróttum
Frá Birni Blöndal frétta-
manni Vísis með íslenska
landsliðinu í frjálsíþrótt-
um í Kaupmannahöfn:
Vilmundur Vilhjálmsson sýndi
það I keppninni hér um helgina aö
hann er oröinn stórkostlegur
spretthlaupari, og þaö veröur ör-
ugglega ekki langt i þaö aö hann
taki Islandsmetin I spretthlaup-
unum. Þrátt fyrir aö hann hafi átt
viö meiösli aö striöa um tlma fyr-
ir stuttu þá hljóp hann 100 metra
hér á 10.3 sek. en meövindur var
aðeins of mikill. Hann hafnaöi i 2.
sæti og fékk sama tima og sigur-
vegarinn en var sjónarmun á eft-
ir.
Friörik Þór öskarsson hafnaöi i
2. sæti I langstökki meö 7,37
metra stökk i aðeins of miklum
meövindi, en þar sigraöi daninn
frægi Jesper Törring sem stökk
7,48 metra.
Erlendur Valdimarsson varö aö
gera sér 3. sætiö aö góöu I
sleggjukastinu, kastaöi 57,70 og
Agúst Ásgeirsson varö slöastur i
1500 metra hlaupinu á 5,53,0.
Þá var komiö aö 400 metra
hlaupinu og þar keppti Vilmundur
fyrir tsland. Og aftur mátti hann
þola þaö aö tapa á sjónarmun.
Hann fékk timann 47,1 og 2. sætiö,
og islandsmet Bjarna Stefánsson-
ar veröur örugglega ekki langlift.
Hreinn Halldórsson var yfir-
buröarmaöur i kúluvarpinu, hann
var þó slæmur I fæti vegna
meiðsla en geröi sér samt litiö
fyrir og kastaöi 20,54 metra og
átti tvö önnur köst langt yfir 20
metrana.
Guömundur Guömundsson
stökk 1,95 I hástökki og Sigfús
Jónsson hljóp 10 km á 31,15,7 min-
útum og nú var komið aö 4x100
metra boðhlaupinu. Þar hlupu
Magnús Jónasson, Siguröur Sig-
urösson, Björn Blöndal og
Vilmundur Vilhjálmsson. Sveitin
setti nýtt íslandsmet hljóp á 41,6
sek og getur örugglega betur þvi
Vilmundur var mjög þreyttur eft-
ir 100 og 400 metra hlaupin.
Staðan eftir fyrri dag: Portúgal
37, Irland 32, Danmörk 32, Island
28 og Luxemborg 21.
Fyrsta grein siöari dagsins var
110 metra grindarhlaup og þar
varð Jón Sævar Þóröarson i 5.
sæti á timanum 15,81 sekúndu eft-
ir æðisgengna baráttu þar sem
15,78 heföi nægt i 2. sætiö.
Jón Diöriksson hljóp 800 metra
hlaup mjög vel og fékk besta tima
1,51.42 minútur sem dugöi þó ekki
nema I 5. sætiö.
Óskar Jakobsson sigraöi I
spjótkastinu meö 74,74 metra og i
3000 metra hindrunarhlaupi varö
Agúst Ásgeirsson 14. sæti á 9,14,10
minútum.
Vilmundur Vilhjálmsson varö I
2. sæti I 200 metra hlaupi á 21,33
sek. — mjög góöur timi en aðeins
,of mikill meövindur til þess aö
vera löglegt.
Friörik þór náöi 3. sætinu i þri-
stökki þótt meiddur væri, hann
stökk 15,30 metra, — mjög góöur
árangur.
Erlendur vann kringlukastið
örugglega meö kasti upp á 57.34
metra. Sigfús Jónsson varö fjóröi
I 5000 metra hlaupinu á 14,51,03
minútum og var nú oröiö ljóst aö
liöið yröi aö gera sér fjóröa sætiö
aö góöu.
Elias Sveinsson var þó ekki af
baki dottinn, hann mætti meö
nýja stöng i stangarstökkiö og
geröi sér litiö fyrir og vippaöi sér
yfir 4.40 metra og hefur aöeins
einn islendingur stokkiö hærra,
Valbjörn Þorláksson. Elias geröi
mikla lukku hjá áhorfendum meö
tilþrifum sinum og allri fram-
komu.
4x400 metra boöhlaup var siö-
asta greinin og þar varö Island i
3. sæti á 3,26,7 mínútum en þeir
sem hlupu voru Þorvaldur Þórs-
son, Gunnar P. Jóakimsson Björn
Blöndal og Jón Sævar Þórðarson.
Lokastaöan: Portúgal 74, Ir-
land 65, Danmörk 64, Island 54 og
Luxemborg 43.
Mjög góöur árangur yfir höfuö
en þvi miöur dugöi þaö ekki til aö
komast áfram I keppninni.
Það koma
ekki allir
beint heim
Ekki koma allir islensku frjáls-
iþróttamennirnir beint heim.
Hreinn Halldórsson og Vilmundur
Vilhiálmsson keppa báöir á stór-
móti i Helsinki sem hefst á morg-
un, og þaöan fer Vilmundur til V-
Þýskalands ásamt nokkrum öör-
um keppendum. Lilja Guömunds-
dóttir sem hefur veriö búsett I
Sviþjóö er ákveöin i þvi aö flytja
sig, ætlar aö setjast aö I V-Þýska-
landi.
Þá eru margir keppendur sem
taka þátt I mótum sem veröa i
Kaupmannahöfn i kvöld og annað
kvöld.
Og nú var komiö aö siöustu
greininni sem var 4x400 metra
boðhlaup, og þar hlaupu fyrir Is-
land Sigriöur Kjartansdóttir,
Lilja Guömundsdóttir, Ingunn
Einarsdóttir og Sigurborg Guö-
mundsdóttir. Þær höfnuðu i 3.
sæti á nýju Islandsmeti, fengu
timann 3,51,70 en eldra metið var
3,54,5.
Lokastaöan I kvennakeppninni
varp þannig aö Noregur hlaup 49
stig, Portugal 45, Island 34 og
grikkir ráku lestina meö 31 stig.
Island komst þvi áfram, enda
árangur stúlknanna mjög góöur.
Vilmundur Vilhjálmsson var I miklum ham f Kaupmannahöfn um helg-
ina, og sýndi að hann er orðinn einn sterkasti spretthlaupari sem island
hefur átt.
„Besta landslið
okkar í frjéisum"
r
— segir Olafur Unnsteinsson landsliðsþjálfari
„Þetta sýnir svo ekki veröur
um villst aö viö eigum nú sterk-
asta landsliö sem viö höfum átt
frá upphafi” sagöi Ólafur Unn-
steinsson þjálfari íslenska
landsliösins sem keppti I
Evrópukeppni landsliöa I frjáls-
um iþróttum um helgina.
„Arangurinn i mörgum grein-
um var frábær og á heimsmæli-
kvaröa, og þaö var virkilega
gaman aö vera hér og fylgjast
meö þessu” bætti ólafur við.
„Þetta var mjög erfitt, en þaö
var virkilega gaman aö okkur
skyldi ganga svona vel og kom-
ast áfram” sagöi Ingunn
Einarsdóttir eftir mótiö. Ingunn
haföi svo sannarlega ástæöu til
aö gleöjast, hún setti tvö ný
islandsmet og var i boöshlaups-
sveitunum sem settu met bæöi I
4x100 og 4x400 metra hlaupun-
um.