Vísir - 27.06.1977, Side 3
16
I '
ÍÍMÍ
Mánudagur 27. júnl 1977 VISIR
VISIR Mánudagur 27. júnl 1977
Ipróttir
17
Gengur illa að
finna Jóhames
Þaö hefur ekki fariö fram hjá
neinum aö islendingar leika
landsleik I knattspyrnu viö Noreg
30. júní. Ljóst er aö Asgeir Sigur-
vinsson leikur ekki meö og enn er
allt á huldu um hvort Jóhannes
Eövaldsson fyrirliöi landsliösins
verður meö.
„Þaö viröist vera gjörsamlega
vonlaust aö ná f Jóhannes um
þessar mundir. Viö hjá KSl erum
búnir aö reyna aö ná i Jóhannes
núna undanfarna daga en þvf
miöur án árangurs” sagöi lands-
liösþjálfarinn Tony Knapp I gær-
kvöldi er Visir inntihann eftir þvi
hvort Jóhannes léki umræddan
landsleik.
Vissulega yröiþaö áfall fyrir Is-
lenska liðiö ef Jóhannes„fyndist”
ekki fyrir leikinn, þvf ekki er um
auöugan „m iövaröagarö” aö
gresja um þessar mundir.
— SK.
★ ★ ★
Stúdentar réðu
Birgi Birgis
Birgir örn Birgis sém þjálfaöi
Armenninga s'föastliðiö keppnis-
timabil i körfuknattleik hefur nú
ráöiö sig til tþróttafélags ■Stúd-
enta og mun hann þjálfa liöið á
vetri komanda.
Einnig hefur þvf verið fleygt aö
Gunnar Gunnarsson sem þjálfaö
hefur unglingalandsliöiö aö und-
anförnu ásamt Kristni Stefáns-
syni, hygöist taka aö sér þjálfun
hins unga og efnilega Framliös.
Þá er nokkuö öruggt aö Simon
ólafsson gengur yfir f Fram á-
samt þá liklega Birni Magnússyni
og ef til vill fleirum. Veröur þaö
Fram mikill styrkur ef Simon
skiptir um félag.
Meö hliösjón af samþykkt nýaf-
staöins körfuknattleiksþings eru
svo vitaö sé, þegar þrjú 1. deildar
félög KR, tS og Valur farin aö
leita aö „útlendingum” fyrir
næsta keppnistimabil.Fóru þeir
Kolbeinn Pálsson og Bjarni
Gunnar Sveinsson nú nýveriö
gagngert utan til aö leita aö leik-
mönnum. Er þviallt útlit fyrir aö
mikiö fjör veröi I körfunni næsta
vetur.
— SK.
★ ★ ★
Alfir iriðarnir
Iðngu uppseldir
Enginn smá áhugi viröist rikja
á leik Brasilfu og Júgóslaviu sem
fram fcr I Júgóslavfu I dag. AUir
aögöngumiöarnir 120 þúsund tals-
ins eru löngu uppseldir og færri
komust aö en vildu.
Þjálfari júgóslvanna sagöi i
gærkvöldi aö liö hans ætlaði ekki
aö spila lokaöan varnarleik eins
og englendingar léku gegn Brasil-
fu og Skotlandi nú nýveriö.
t fyrstu umferð nokkurs konar
sumar Evrópukeppni I knatt-
spyrnu sem nú stendur yfir uröu
úrslit m.a. þessi: Eintracht
Frankfurt V-Þýskalandi tvö —
Inter Bratislava Tékkóslóvakfu
tvö — Lilleströem Noregi núll —
Zaglebie Sosnowiec Pölland tvö.
Frem Danmörk þrjú — Ruch
Chorzow Póllandi núll, Hertha
Berlín A-Þýskal. eitt — Admira
Wien núll, Halmstad Svíþjóö eitt
— Maccabi Yaffo tsrael eitt.
—S.K.
★ ★ ★
Juantorena var
maður mótsins
Mjög sterkt frjálsíþróttamót
var haldiö I Crystal Palace I Eng-
landi um halgina. Helstu úrslit: t
stangarstökki sigraöi Banda-
rikjamaöurinn R. Pullard stökk
5,40 m.
1 spjótkasti sigraði Juan Jarvis
frá Cúbu kastaði 76,12 m. t einnar
milu hlaupi sigraöi Bretinn Seve
Ovett á 3,54,69 min.
Körfuknattleiksmaöurinn
Juantorena frá Cúbu sem sigraöi
i 800 m hlaupi á slöustu ólypiu-
leikum sigraöi bæöi I 800m og 400
m hlaupi á frábærum timum.
Hann hljóp 800 m á 1,45,50 mln
og 400 m á 45,30 sem er annar
besti tími sem náös hefur f heim-
inum i ár. 1 100 m hlaupi kvenna
sigraöi Annegret Richter frá V-
Þýkalandi á tfmanum 11.03 sek
sem er aðeins tveimur hundruö-
ustu frá heimsmetinu.
t milu göngu sigraöi Bretinn R.
Mills gekk miluna á 6,18,84 mfn.
t 110 m grindarhlaupi sigraöi
Cúbumaöurinn Alejandro Casan-
as á 13,54 sek sem er mjög gott af-
rek.
t 200 m hlaupi sigraöi Don
Quarrie hljóp á 20,69 sek. En
maður mótsins var alberto Juan-
torena eins og tfmar hans gefa
glögglega til kynna. Eftir mótiö
sagöi kappinn: „Ég er alltaf
þreyttur eftir fyrstu 50 metrana
ég veit ekki af hverju, ég bara er
svona.” „Ég er i góðu formi núna
og ekkert hræddur við neinn. Ég
hef enga ástæöu til þess aö
hræöast, þaö sannaði ég á slöustu
ólympfu leikum.”
—SK.
fleiri Krteunöguleika
Þegar fjölskyldan ferðast saman og notar flölskyldu-
fargjöld, þá borgar einn fullt fargjald, en allir hinir
aðeins hálft.
Þannig eru fjölskyldufargjöld okkar er gilda nú
allt árið til allra Norðurlandanna og Bretlands.
Fjölskyldufargjöld henta vel jafnt vetur sem sumar,
og hvort heldur um er að ræða orlofsferð eða viðskipta-
erindi.
Spyrjið sölufólk okkar, umboðsmenn og ferðaskrif-
stofumar um þessa auknu ferðamöguleika allrar
íjölskyldunnar.
f^FELAC loftleidir
ISLAJVDS
Fullt fargjald fyrir einn,
hálft fyrir alla hina.
ljSuLr*‘7M&
FJOGUR TÆKIFÆRI
EN EKKERT MARK!
Vikingur og ÍBV gerðu jofntefli 0:0 í ofar leiðinlegum leik i 1. deild
r
Islandsmótsins í knottspymu
Það er óhætt að segja aö leikur Vfk-
ings og IBV sem leikinn var á Laugar-
dalsvellinum á laugardaginn sé sá al-
lélegasti sem sést hefur I tslandsmót-
inu til þessa, — ekki nokkur knatt-
spyrna.
Fjögur tækifæri sáu dagsins ljós i
fyrri hálfleik. Jóhannes Bárðarson
komst einn innfyrir vöm 1-BV en
„rakti” boltann of langt frá sér og
ekkert varð úr. Tómas Pálsson stóö
siöaneinn og óvaldaðurá markteig, en
hitti ekki boltann.
Einar Friðþjófsson átti gott skot á
mark Vikings, og boltinn stefndi I blá-
Mikil barátta og læti en Diörik
náöi þó aö góma knöttinn eins
og oftar I leiknum.
hornið uppi en Diðrik varöi snilldar-
lega.
Og siðasta tækifæri hálfleiksins átti
Karl Sveinsson er hann skaut á mark
Vikings frá vitateigshorni en boltinn
strauk stöng utanverða.
1 siðari hálfleik var sem vestmanna-
eyingar sæktu aðeins meira ef eitt-
hvað var, en aðeins eitt tækifæri komst
þó á minnisblað og var þaðá 49 minútu
er eyjamenn fengu hornsspyrnu og
Sveinn Sveinsson skallaði rétt yfir.
Leiknum lauk þvi með markalausu
jafntefli og voru það eftir atvikum
sanngjörn úrslit.
Hjá Vikingum var það Diörik mark-
vörður sem stóð uppúr og varði hann
oft vel. Aðrir léku illa.
Vestmannaeyingar voru eins og
áður sagði heldur skárri aöili þessa
leiks og þar átti Friðfinnur Finnboga-
son einna bestan leik en einnig átti
Sigurlás góða sprettien vantar þó alla
vinnslu, virðist engu nenna nema
þegar hann er með boltann. Leikinn
dæmdi Þorvarður Björnsson, og gerði
það vel. —SK.
Akranes
Valur
Víkingur
Keflavik
ÍBV
Breiöablik
Fram
FH
KR
Þór
Markhæstu leikmenn eru nú þess-
ir:
Sumarliöi Guöbjartsson 6
Sigurlás Þorleifsson 6
Ingi Björn Albertsson 6
Kristinn Björnsson 6
Pétur Pétursson 6
Margt sem heillaði
Þaö var margt sem heillaöi
Benedikt Baldursson, fyrsta
verölaunahafann okkar f keppn-
inni umvinsælasta knattspyrnu-
liöiö á lslandi sumariö 1977 þegar
hann mætti I versluninni Sportval
á laugardaginn.
Benedikt byrjaði á þvi aö fá sér
góöan fótbolta en sföan tök leikur-
inn aö vandast þegar lengra
skyldi haldiö. Margt var á óska-
listanum hjá Benedikt, búningur
Leiknis, knattspyrnuskór, og
fleira og fleira.
Eftir vandlega skoðun I hinum
glæsilegu húsakynnum Sportvals
ákvað Benidikt þó aö „leika
biöleik" og koma eftir helgina til
frekari innkaupa.
„Benedikt er mikill aödáandi
Malcolms McDolands fyrrum
leikmanns Newcastle” sagöi
Baldur Þórðarson faöir
Benedikts, en Baldur er knatt-
spurnuraönnum kunnur fyrir
störf sin sem dómari i f jöldamörg
ár.
„McDonald var kveikjan aö þvi
aö strákurinn fékk áhuga á KR,
en þaö var vegna þess að búning-
ar KR og Newcastle eru eins. En
ég held nú aö Leiknir veröi hans
félag þrátt fyrir allt, þar er eldri
bróðir hans og flestir kunningj-
arnir i Breiöholtinu.
gk—.
LIÐIl) MITT
Atkvœðaseðill í kosningu vtSIS um vinsœlasta
knattspyrnuliðið sumarið '77
LIÐIÐ MITT ER:
NAFN
HEIMILI
BYGGÐARLAG
SYSLA SIMI
Sendu seðilinn til VÍSIS Siðumúla 14, Reykjavik
strax i dag. Hálfsmánaðarlega verður dregið úr
nöfnum þeirra sem tekið hafa þátt i kosningunni
og er vinningurinn hverju sinni 15 þúsund króna
úttekt á sportvörum hjá SPORTVALI, Hlemm-
torgi, Reykjavík.
Aukavinningurinn er dreginn er út i lok kosning-
arinnar úr atkvæðaseðlum þeirra, sem greiddu
vinsælasta liðinu atkvæði sitt er 50 þúsund króna
úttekt á sportvörum i Sportvali, Hlemmtorgi,
Reykjavik.
VINNINGAR HÁLFSMÁNAÐARLEGA