Vísir - 27.06.1977, Blaðsíða 4
Þaö sannaðist rétt einu sinni
vestur á isafirði þegar isfirðingar
fengu selfyssinga I heimsókn í
tslandsmótinu i knattspyrnu i 2.
deild á laugardaginn, að það er
ekki nóg að sækja að marki and-
stæðingsins allan leikinn og geta
ekki skorað. Þaö eru mörkin sem
gilda.
Leikurinn í heild var nokkuö vel
leikinn af beggja hálfu þótt stifur
varnarleikur væri þar hafður of-
an á. En samt var leikurinn ekki
nema 30 minútna gamall þegar
isfirðingar tóku forystuna með
góðu marki örnólfs Oddssonar.
Eftir markiö sóttu isfirðingar
án afláts en án árangurs. Gættu
þeir sin ekki nægilega vel þvi er
líða tdk aö lokum leiksins hófu
selfyssingar að sækja i sig veðriö
og þegar fjórar minútur voru til
leiksloka skeði mjög umdeilt at-
Taugaspenna
í Laugardal
Einn af úrslitaleikjum i 2.
deildar keppni islandsmótsins i
knattspyrnu var ieikinn á föstu-
dagskvöldiö. Þá áttust viö lið
Ármanns og Hauka, og lauk
leiknum með jafntefli, bæði liöin
skoruðu eitt mark. Þaö er óhætt
að segja að þetta hafi veriö leikur
taugaspennunnar. Hvorugu iiöinu
tókst að ná sér almennilega á
strik og taugaspenna setti mikil
mörk á hann.
Það voru haukarnir sem urðu
fyrri til að skora. Kom það mark
eftir fyrirgjöf frá endamörkum
og barst boltinn til Andrésar
Kristjánssonar sem sendi hann
rakleitti markið með góöu skoti.
1:0. Svo var þaö eftir aðeins fimm
mlnútur aö ármenningar jöfnuðu.
Dæmd var aukaspyma á hauka
rétt utan viö vitateig þeirra og úr
henni skoraði Sveinn Guönason
jöfnunarmarkið með föstu skoti
framhjá varnarvegg haukanna
og I bláhorni, — 1:1.
Þaö er varla hægt aö segja ann-
að en þetta stig sem ármenningar
hlutu þarna hafi verið óverö-
skuldað þvi Haukarnir sóttu
meira,sérstaklega i siðari hálf-
leik. Fengu þeir nokkur hættuleg
tækifæri sem þeim tókst ekki að
nýta.
Baldur Þórðarson dæmdi leik-
inn þokkalega. —SK.
Magnúsamir í
aðalhlutverkum
Það má segja að Þróttur Nes-
kaupstaö hafi sigrað Magnús
Jónatansson með tveimur mörk-
um gegn engu á laugardaginn
þegar liðin mættusti 2. deildinni á
Neskaupsstaðarvelli.
Magnús gerir næstum allt sem
gert er hjá reynismönnum, tekur
innköst, aukaspyrnur, horn-
spyrnur og markspymur. Þegar
alltbyggistsvona á einúm manni,
er aldrei von á göðu. Það sannað-
ist á Neskaupsstaðarvelli I fyrra-
dag. 1 leikhléi var staðan 0:0.
Þegar 25 minútur voru liðnar af
siöari hálfleik kom fyrra mark
Þróttara. Það var fyrrverandi
valsmaður Helgi Benediktsson
sem kom þrótturum á bragðið
með marki úr þvögu.
Og aðeins átta mlnútum seinna
jók Sigurður Friðjónsson forskot
þróttara þegar hann skoraði með
skalla. Það sem eftirlifði leiksins
sóttu þróttarar stanslaust og áttu
aragrúa af tækifærum sem þeim
tókst ekki að nýta.
Hjá þrótturum voru þeir Helgi
Benediktsson Siguröur Friðjóns-
son og Magnús Jónatansson best-
ir en hjá Reyni var hinn fyrrver-
andi leikmaður með Þór frá Ak-
ureyri, Magnús Jónatansson, allt
i öllu eins og áður sagði.
Leikinn dæmdi Óli Fossberg og
gerði hann þaö vel. —SK
Morkaregn
á Akureyri
Það er óhætt aö segja að það
hafi verið markaregn er sand-
gerðismenn heimsóttu akureyr-
ingana f KA á laugardaginn. Ak-
ureyringarnir sigruðu með sex
mörkum gegn þremur og veröur
ekki annað sagt en áhorfendur
hafi fengið talsvert fyrir aurana
sina.
Leikurinn var oftast mjög vel
leikinn af beggja hálfu, þó sóttu
KA-menn öllu meira og uppskáru
lika eftir þvi.
Gunnar Blöndal hinn mark-
sækni leikmaður KA skoraði
,,hat trick” gegn reynismönnum
og átti mjög góðan leik. Aðrir sem
skoruöu fyrir KA voru Guöjón
Haröarson, Arni Sveinbjörnsson
og Sigb.iörn _ Gunnarsson, aiíir
með eitt mark hver. Sá siðast-
nefndi brenndi af vitaspymu i
leiknum.
Fyrir reynismenn var Pétur
Sveinsson drýgstur skoraði tvö
mörk og átti góðan leik en Ómar
Bjarnason skoraði þriðja markið.
Svo virðist sem reynismenn séu
að missa af lestinni en KA-menn
tróna nú á toppi 2. deildar ásamt
Þrótti Reykjavik og virðist svo
sem erfitt verði aö stoppa akur-
eyringana undir stjórn hins góö-
kunna leikmanns og þjálfara Jó-
hannesar Atlasonar.
— S.K.
vik. Gefinn var fastur stungubolti
i átt að marki ísfirðinga og þar
lenti varnarmanni og sóknar-
manni saman sem endaði með þvi
að dómarinn dæmdi vitaspyrnu á
markvörðinn? Úr vitinu skoraði
Halldór Sigurðsson örugglega og
jafnaði þvi leikinn 1:1.
Og þannig lauk leiknum. Hjá
Isafirði voru þeir bestir ömólfur
Oddson og Jón Oddson, en hjá
selfyssingum bar einna mest á
Gylfa Þ. Gislasyni fyrrverandi
þjálfara isfirðiriga.
Leikinn dæmdi ólafur
Kristjánsson og gerði hann það
vel.
—SK.
■ '
Þvaga við Haukamarkið og boltinn viðs fjarri
Enn skoraði Páll
sigurmarkið
— og Þróttarar flugu suður með bœði stigin
Reykjavikur þróttarar geröu
góða ferð norður á Húsavik um
helgina er þeir lögðu völsunga að
velli. Þeir sigruðu með tveimur
mörkum gegn einu, og stefna
þróttara er nú á topp deildarinnar
og eru eflaust staðráðnir i að end-
urheimta sæti sitt I 1. deild.
Leikið var viö erfiðar aðstæður,
Nœslu leikir
Næstu leikir i islandsmótinu i
knattspyrnu 2. deild verða 1. júli
en þá leika Reynir A gegn Topp-
liðinu KA. Sama dag á Laugar-
dalsvelli þá leika Þróttur og
Þróttur. Mánudaginn 4. júli leika
á Sandgerðisvelli Reynir og Ar-
mann og sama dag leika á Selfoss
velli Selfoss gegn Haukum Hafn-
arfiröi.
rok og rigningarkulda. Það voru
liðnar um það bil 42 mfnútur af
leiknum þegar Halldór Arason
kom þrótturum yfir með góöu
marki eftir homspyrnu sem Þor-
valdur Þrovaldsson fram-
kvæmdi.
Siðan hélst leikurinn i jámum
þar til á áttugustu og þriöju min-
útu að Hafþór Júliusson jafnaði
fyrir völsung.
En aðeins tveimur minútum
siðar fékk hinn markheppni mið-
herji þróttar Páll Ölafsson góða
„stungusendingu” innfyrir vörn
völsungs og hann skoraði örugg-
lega og þar með var sigurinn i
höfn. Tvö dýrmæt stig sem án efa
eiga eftir að koma að góðum not-
um I toppbaráttunni i sumar.
Leikinn dæmdi Hreiðar Jóns-
son.
— SK
í staðan )
Staðan i 2. deild I knattspyrnu
eftirleiki helgarinnar ernú þessi:
KA-ReynirS 6:3
Þrdttur N- Reynir A 2:0
Ármann- Haukar 1:1
Völsungur -ÞrótturR 1:2
1B1 -Selfoss 1:1
KA 7 5 11 15:7 11
Þróttur R 7 5 11 12:7 11
Haukar 7 4 3 0 9:4 10
Ármann 6 3 12 11:5 8
ReynirS 7 3 13 12:14 7
ÍBt 7 2 2 3 7:10 6
Seifoss 6 2 13 6:7 5
Völsun gur 7 2 14 7:10 5
Þróttur N 7 13 3 6:9 5
Reynir A 7 0 16 3:14 1