Tíminn - 06.09.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.09.1968, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 6. september 1968. TÍMINN —• IVTér þykir það leitt að svarta hænan mín skuli hafa . komizt inn í garðinn þinn, í morgun, vinur minn. — Það gerir ekkert til. ' Hundurinn minn át bænuna rétt eftir hádegið. — Nú, þá getum við skilið sáttir. Ég keyrði nefnilega yf- ’ ir hundinn þinn rétt áðan. Af hverju ertu svona tauga óstyrkur? Af því ég er að veiSa fisk í vatninu. — ÞaS er sagt aS fiskveiðar rói taugarnar. Hann lék í 29. leik Hxg7U, sem er stórkostleg fórn og molar svörtu stöðuna. Skákin tefldiist þannig áfram. 29. .... Dxg7 30. Hgl — De5 31. Rf3! — exd3 32. Rxe5? — dxc2 Petrosjan gat auðveldlega unnið með 32. Dxd3 en gleymdi þeim leik í tímahraki. 33. Bd4 — dxe5 34. Bxe5t — Kh7 35. Hg7t — Kh8 36. Hf7t — Kg8 37. Hg7t — Kh8 38. Hg6t? — Kh7 39. Hg7t og hér krafðist Spass ky jafnteflis, þar sem sama eftir — Já en það er bannað aS staða’> kemur upp þrisvar veiða hérna. Kh8. Krossgáta Nr. 109 Lóðrétt: 2 Fiskur 3 Tveir eins 4 Þrír af sömu gerð 5 Lélega 7 Stétt 9 Brjálaða Úrfelli 15 Kattarmál 16 Hryggur 18 Mynni. Ráðning á 108. gátu. Lárétt: 1 Mjólk 6 Ósa 8 Ból 10 Sól 12 Um 13 La 14 Raf 16 Fis 17 Óró 19 Blóta. Lárétt 1 Bók 6 Herbergi 8 Lóðrétt: 2 Jól 3 Ós 4 Fugl 10 Lánað 12 Nhm 13 Trall Las 5 Áburð 7 Hlass 9 14 Sonur Nóa 16 Skil 17 Strák 19 Óma 11 Óli 15 Fól 16 Fót Voði. 18 Ró. Rússi nokkur var að sýna . Amerikumanni verksmiðju í heimalandi sínu, sem fram- ' leiddi eingöngu skilti. — Við f'ramleiðum eins og stendur 500 skilti á viku, sagði ■ Rússinn hreykinn. En ei þörf krefur getum við framleitt allt . upp í 2000 skilti. — Einmitt það, sagði Amer . fkumaðurinn. Og með leyfi að spyrja, hvað stendhr á þessum ’ skiltum? —• Lyftan er ekki í gangi. í síðasta einvígi um heims- meistaratitilinn í skák milli Petrosjan heimsmeistara og áskorandans Spassky kom upp eftirfarandi staða í 1B. skák þeirra. Petrosjan hefur hvítt. náðu þangað, voru þau fjarri þeim stað er vænta mátti drengj- anna á. — En hvað þú ert búinn að aka langt með mig! sagði Kristín og hló. — Mér datt það í hug til þess að fá þig til að fella þig við hjólið, svaraði hann. — Hvernig finnst þér það? — Að því er ég get bezt fund- ið, hlýtur það að vera fyrirtak, en gott er þó að vera laus við að heyrá í því stundarkorn, svar- aði Kristín. Þau höfðu numið staðar við vatnið, þar sem vegurinn beygir inn með sjónum, og Kristín teygði letilega úr sér. Nú fannst henni aítur dásamlegt að vera til og allt þunglyndi var horfið út í veður og vind. — Það er fallegt hérna, sagði hann og horfði út yfir vatnið. Mér líður vel við starfið í bæn- um, og ég er gefinn fyrir hraða og hreyfingu. En öðru hvoru fæ ég allt í einu heimþrá og þá tek ég hjólið og þýt af stað hingað. — Það kemur víst ekki mjög oft fyrir. — Að ég fari heim? Nei, það er svo margt, sem maður hefur fyrir stafni, vinnan á virkum dög- um og íþróttir um helgar. Þeir sem vinna svona innanhúss eins og ég í vörugeymslunni, verða að finna upp á einhverju til að halda sér hraustum. Maður fær enga vöðva af því að aka. En taktu á þessum! Kristín kreisti vöðva hans. Þeir voru harðir eins og steinar, og húðin var hál og slétt og brún — Þetta er ekki amalegt, sagði hún. — Mér kom ekki til hugar að þú værir svona sterkur. — Þú hefur kannski haldið að ég væri eins linur og þegar við gengum í skólann? sagði hann og hló. — En þú hefur víst ekki svo afleita vöðva heldur, sem ætíð gengur að alls konar störfum. Hann greip um upphand- legg hennar til að __ finna, en sleppti ekki takinu. f stað þess hélt hann heöni frá sér og horfði á hana með undrun og að- dáun. —1 Ég man ekki til að þú værir svona falleg, sagði hann með nýj- um hreim í rómnum. — Gullhamrar hafa engin á- hrif á mig, sagði Kristín létt í máli. — Það eru engin skjallyrði, og það veiztu vel sjálf. Þú ert reglu- lega falleg, Kristín! — Láttu nú ekki eins og flón! mælti hún og sneri ögn upp á sig til að losna úr greipum hans. En hann hélt henni fastri og dró hana nær sér með hægð. Hún reyndi að láta sern ekkert væri og spjalla blátt áfram við hann.' — Þú ætlar þó væntanlega ekki að nota þér að þú ert sterkari en ég? spurði hún rólega og leit í augu hans. En hún var ekki svo róleg sem hún leit út fyrir að vera. Hún var ekki hrædd við hann, miklu fremur við sjálfa sig. [ Hana langaði mest til að láta und an — af forvitni eða hvað það nú annars var. Húgó hikaði við. Svona höfðu þær aldrei hagað sér, stelurnar sem haun þekkti. Ann að hvort reyndu þær að þykjast og létu sem þeim væri þvert um geð, þegar maður vildi kyssa þær — ef þær áttu þá ekki upptök- in sjálfar — ellegar þær urðu vondar, þó það kæmi að vísu ast verið að því komin að láta sjaldan fyrir. Hjá Kristínu varð undan freistingunni. hvorki vart uppgerðar né reiði, Meðan þau óku heimleiðis aft- hún var bara alvarleg og ákveð- ur — án þess að hafa hugmynd in. Og hann hafði hvorki þá um hvað orðið var af bræðrum réynslu né yfirburði sem hann þeirra — var hún að hugsa um hafði haldið. sjálfa sig. Hvernig var hún eigin- — það veiztu vel að mér kem lega gerð? Hún var ekki ástfang ur ekki til hugar, svaraði hann, in af Húgó, en laðaðist þó mjög. — en . . . Kristín, eins og við að honum eigi að síður. Ekki var erum vel kunnug ... . hún ástfangin af Óla en samt var; Kristín hló. Hún fann að hún það svo að hann hafði mikið áhrif hafði yfirhöndina. á hana. Hún var ekki heldur ást- — Ég held að við þekkjumst fangin a,f Hinriki . . Ja, var, kannski of vel, sagði hún til skýr- hún það kannski . . . Hitt var þó. ingar. — Þegar við höfum leikið verra að öllum skyldi ekki standa okkur saman og gengið saman í á sama um hana. Þeir voru svo j skóla, þá mætti fremiu- segja að margir sem veittu henni athygli. við værum eins og systkini. Hún var ekik alveg búin að gleyrna Hann hafði ekki sleppt henni, ljósmyndaranum, sem hún hafði og hélt enn um hana, jiins veg- hitt á Neðrabæ, né heldur stúdent, ar reyndi hann ekki til að draga inum sem hún hafði dansað við á , hana frekar að sér. Og hann var Jónsmessunótt. Hvernig var svo krakkalegur í fasi að Kristínu henni eiginlega varið . . .? lá við að hlæja. Nú fannst henni hún vera miklu eldri en hann. — Heyrðu nú til sagði hún kumpánlega, — þess gerist engin þörf að vera með kjass, til að láta sér líða vel saman. Heldur ÚTVARPIÐ þú að allar stúlkur vilji það? — Flestar vilja það held ég, já, anzaði Húgó. — Eftir því er ég þá undan- tekning. — Þarft þú að vera það — einmitt núna? — Þarf ég . . . Nei, alls ekki, en ég er ekki ástfangin af þér og þú ert ekki skotinn í mér heldur. — Það veizt þú ekkert um- En þurfum við að vera ástfangin til þes að kyssast? — Já, svaraði Kristín alvöru- gefin. — Ef fólk hefði aldrei kysst hvort annað af léttúð einni saman, án þess að meina neitt með því, hefði verið hægt að kom ast hjá margs konar vandkvæð- um hér í heimi. — Eigi að síður gerir það ekk- ert til, sagði hann og hló, en sleppti henni þó loks með nokkurri tregðu. Kristín vissi að hún hafði sigr- að. Ekki einasta að hún hafði naumlega komizt hjá að kyssa hann, heldur hafði hún og komið onum til að líta á málið frá ennar sjónarmiði. Úr þessu mátti hún treysta honum. — Víst vildi ég gjarna kyssa þig, sagði hann eins og hann væri að svara hugsunum hennar, — . . . en ég dáist samt að þér fyrir að þú skyldir ekki leyfa mér það. Kristínu þótti vænt um þessi ummæli, en fann þó ekki til neinn ar sigurgleði. Hann hélt víst að hún væri svo stefnuföst, að henni gæti aldrei komið til hugar að láta undan þeim. Hitt hafði hann ekki hugmynd um, að 'hún hafði snöggv Verkir, þreyta í baki ? DOSI beltin hafa eytt þrautum margra. Reynið þau. KEMEDIA H.E LAUFÁSVEGI 12 - Síml 16510 l Föstudagur 6. september 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- desisútvarp 13.15 Lesin dag skrá næstu viku. 13.30 Við vinn una. 14.40 Við, sem heima sitj um Sigríður Schiöth les HiiBiy söguna ,,Önnu á Stóru-Borg“ (1) 15.00 Mið- degisútvarp 16.15 Veðurfregn ir. íslenzk tónlist 17.00 Fréttir 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Þjóðlög 18.45 Veðurfregnir. 19 00 Fréttir. 19.30 Efst á baugi Elías Jóns son og Masnús Þórðarson fjalla um erlend málefni 20 00 ftalsk ar óperuarígr 20.30 Sumar- vaka. a. Júlía Jón Hjálmarsson bóndi i Villindadal flytur frá söguþótt bö Vísnamál Hersilía Sveinsdóttir fer með stökur. c. íslenzk lög. Guðmunda Elfas dóttir syngur d. Eftirminnileg ur dagur Pál] Hallbjörnsson ' kaupmaður flytur frásöguþátt. 21.30 Kammermúsík efttr Joseph Haydn 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsag. an: „Leynifarþeeinn“ eftir, Joseph Conrad 22.35 Kvöld-, hljómleikar: „Das klagende Lied“ eftir Gustav Mahler 23. 15 Fréttir i stuttu máli. Dag ■ skrárlok. Laugardagur 7. september 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Óskalög sjúkl inga Kristfn Sveinbjörnsdóttir. kynnir 15.00 Fréttir. 15.15 Laugardags syrpa j umsjá _ Hallgríms Snorrasonar. 1715 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.45 Lestrarstund fyrÍT litlu börnin 18.00 Söngvar f léttum tón. 18. 20 Tilkvnninvar 18.45 Veður- freenir lono v„Zttir 19.30 Dag legt líf Árni Gunnarss. frétta rna^”r nyyy **o 00 Gamlir slaghörpumeistararHall dór Haraldsson kynnir. 20.55. Leikrit: „Phipps“ eftir Stanley Houghton. Leikstj. og þýðanöi: Gísli Alfreðcoon 21.20 Ensk sönglög: John ShirleylQuirk syngur. 21.40 ..Bláar nætur“ smásaea eft'r Mö®nu Lúðvíks ■ dóttur 22.00 Fréttir og veður fregnir. 22.15 Danslög 23.55 Fréttir i stuttu roáli. D*s?krár lok. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.