Tíminn - 06.10.1968, Page 8

Tíminn - 06.10.1968, Page 8
8 TIMINN SUNNUDAGUR 6. október 1968. Sigurglaðir menn Margt bemdiir til þess, að Al- þingi, sem hetot á fimimitudiag- i«n, geiti oiffið hiS sögulegasta. A. m. k. eru þaiu vandamál, sem þa'ð faer tiii meðferðar, þess eðl- is, að það getur ráðið veirulega um örlög þjóðairinnair, hvart fram úr þeim verðuir ráðið eða hveirnig það verður geirti Það er taisvert an-nar svipur yfir þessu þimigi en því, sem ' kom saman fyirdtr ári, að ný- loknium kosnimgum. Stjórmair- flokikiamir urðu sigurvegarar í þeim kosinimgum, Iþótt meirihluti ■. þeirra meðal kjósemda yirði mokkuð naumari e:n áðuir. Fram sóktmarflokkurimn hólt því fram fyrir kosningar, að miklir erf iðleikar biðu íramumdan vegna þess, hve illa við hefðum fært okkur góðærið í nyt til að byggja upp atvimnuvegima. Þeiir þyldu því ekki að verða fyrir mimimsta áfaEi. Stjórmarfliokkarn ir mótmæltu þessu og töldu sig hafa skapað atvimmuveg umum öruggan grundvöll með „viðreismimni", sbr. lanidsfundair ræðu Jóhanmis Hafsteins. For- Kætisráðheiriranin sagðii í sein-1 ustu útvarpsiræðu simnd fyrir j kosinimgiainnar, að stjórnarflokk arnir hefðu tryggt launiamönn um góð kjör, „án þess að ganga of mærri a t vi nnuvegu mu m “. Fyr ir þetta ættu jafnt launiþegar og atvinnurekemdur að þakka stjórmarfllofekunuim. Svo margir kjósendur trúðu s'tjórnarftokkunum, að þeir héldu medrihlutanum, eins og áðuir segir. Það voru því sigur- ■ glaðir memn, sem sátu í stjórn- arstólunum, þegair nýkosið þing kom saman s.l. haust. Frá setningu Menntaskóians vi8 HamrahlíS. nægði ekki Til lengdar var samt ekki hægt að dylja það, að Fram sókmanmemn höfðu sagt satt, þegar þeir sögðu fyrir kosning arnar að erfiðleikar væru fram umdan. Stjórnin reymdi að kemma verðfalli um og minnkamdi afia brögðum. Það var rétt, að árið 1967 var engan veginn eims gott og metárið 1966, en það var hins vegar ekki verra ár en i svo, að viðskiptakjörin út á við höfðu aldrei verið betri, þeg ar árin 1965 og 1966 eru umdan skilin, og heildairaflinn aldrei •neiri, þegar aðeins 3 ár eru und an skilið. 1967 var því miklu betra en meðalár. En svo nærri hafði viðreismarstefnan gengið atvinin'uvegunum, að árferði, sem var mun betra en meðalár- ferðd, rnægði þeim ekki. Sama árferði og 1966 hefði ekki eirnu simni nægt þeim. Þess vegna var rnikill halli á rekstri þeirra á árinu 1967 og þeir áttu engan afgang frá góðu árunum til að mæta honum. Mörg fyrirtæk in höfðu þvert á móti safnað rekstrarskuldum í góðærinu. Slik hafði „viðreisnin“ verið. Forsætisráðherramn hafði far íð með hin fyllstu ósamnindi. þegar hamn sagði fyrir kosn- imgarnar, að „ekki hefðd verið gengið ofin-ærri atvimnuvegun- um.“ Ráðvillt stjórn Fyrstu viðbrögð stjórnarflokk anna á þinginu í fyrra, bentu ótvírætt til þess, að forustu- memn þeirra gerðu sór emga grein fyrir þeim vamda, sem við var að fást. Fyrst báru þeir frarn. frumvarp um ýms*ar skattahæfekanir og aufemar upp bætur. Frá þesisu var horfið, þegair Wilson lækkaði s-terlings pundið, og þá var vandinn tal imn orðimn um helmingi m-eiri en þega-r skattafirumvarpið hafði verið lagt fram fáum dög um áður. Við það var gengis- feningi-n miðuð. Nú átti líka að vera fumdinn himn trausti grundvöllur og gaf Seðlaibank inn út hátíðlega yfirlýsingu um það. Stjórnarherrarmir héldu glaðir h-edm í j'ólafríið, því að nú hefði vandimn veirið leyst- ur. En staðreymdirnar héldu á- fram að mimma á sig. Strax eft ir áramótin sýndi það sig, að bæði útgerðin og firystihúain þurftu stórfelldar uppbætur til viðbótar ge.mgi'SfelUngumni, og höfðu þá emgar breytingar átt sér stað á þessum tíma, hvorki t. d. kauphækfeanir inn amlamds mé verðlækkanir er- lemdis. Það hafði bara verið skeikkja í útreiikningnum hjá stjórniinni. En þetta var aðeims byrjunin. Allan síðari hluta þingsins í fyrra, var stjórmin að umga út nýjum og nýjum frumvörp- um um au'knar uppbætur og nýjar álögur til að mæta þeim. Allar þessar kákráðstafanir stjórnarimnar sýndu, að hún vissi ekki sdtt rjúkamdi ráð — væri algerlega ráðvillt og hefði ekki áhuga fyrir öðru en að sitja meðan sætt væri. „Framsóknar- ræðan“ En þótt þimghaldið í fyrravet ur, gemgi ekki betur en þetta, vamtaði ekki að stjórmarherrarn ir væru hindr borginmannleg- ustu. Stjórnarandstæðin'garnir gáfu glöggt til kyn-na á síðastl. hausti, að þeir töldu nauðsyn- legt að efna til viðtæks sam- starfs um lausn efnahagsmál- ann-a. Þessu var svarað með háði og spotti af ráðherrunum og gemgu þeir Gylfi Þ. Gísla- son og Bjarni Benediktsson þar fram fyrir skjöldu. Þeir túlk uðu þessa afstöðu sitjórnarand- stæðimga á þann veg. að vissir menn hjá þeim vildu ólmir kom enn og málefni ast í ráðherrastóla. Um þá skýriingu má segja, að marguT heldur mann af sér. Lengst í þessum efnum gekk Gylfi Þ. Gíslason í vantraustsumiræðun- um í fyrrahaust, þegar hamn hellti úr skálum va'ndlætinigar sinmar yfir Framsóknarflokki'nn og bar honum á brýn, að hamn væri fús til að fylgja hverju sem væri, ef það gæti tryggt homum þátttöku í ríkiisstjórn. Jafnframt lýsti hanin yfir þeirri skoðun sinni, að emgin ávimnimgur væri að st j órma:rþátttöku Framsóknar- mamma. Þeir væru verri en kommúnistar. Þessi ræða Gylfa f'ékk nafináð Framisóknarræðan hjá æstari íhaldsmönnum, sem lofuðu hana mjög, jiafnhliða því, sem þeir gerðu lítið úr ræðu Bjarma við sama tækifæri. Það hefði verið munur að hlusta á hamn Gylfa! Þrátt fyrir allt ráðleysisfálm ið, vair ekk-ert fjarlægara fo-r- ustumömmum stj órnarflofekanna á þessum tíma en að óska eftir víðtæku samstarfi. Þeir þótt- ust færir í allan sjó, enda með hinn samstæðasta þimgmeiri- hluta áð bafci sér, sem verið hefur á íslandi, því að undan- farin 10 ár hefur ekki verið hægt að greina neimn mun á þimgflokki Alþýðuflokksins og þimgflofeki Sj álfstæðisflokksins. Treyst á heppnina í þinglokin á síðastl. vori, treysti ríkisstjórnin á það, að til viðbótar kákráðstöfunum hemmar myndi koma hækkandi verðlag á útflutningvörum og hagstæð aflabrögð. Heppnin mymdi leysa vandamn. Þessar vonir hafa ekki rætzt. Að vísu hafa ekki orðið neinar meiri- háttar verðiækkanir og viðskipta kjörin munu nú ekki öllu óhag stæðari en 1964, sem þá var talið gott ár. Afli hefur líka víða reynzt sæmilegur. þegar síldveiðarnar eru undanskildar. En það er ekkert nýtt, að síld- veiðar hafi bmgðizt, án þess að þess vegna hafi þurft að grípa til neyðarráðstafana. En vegma þess, að metafli og met verð hafa ekki komið til hjálp- ar, er atvimnulifið að stöðvast. Reynslan hefur eftirminnilega sýmt, að núv. ríkisstjóm getur ekki stjórnað nema í góðæri og þá með þvi að eyða ölu, sem hægt er að eyða. Uppgjöfin Nú er líka svo komið, að ríkisstjóimn treystir sér ekki lemgur til að fást ein við vand ann. Flokkar hennar hafa ósk- að eftir viðræðum um víð- tækt samistarf um lauisn efrna- hagsmálanna. Aldrei áður hef ur meirihlutastjórn á Alþingi leitað þannig samstarfs. Van- trú óbreyttra fylgismaena heun ar á getuleysi henmar, er þó emn meira. Urngir Sjálfstæðis- menn brefjast t. d. þingkosn- imga ekki síðar en inman árs. Slífca kröfm myndu þeir ekki bera fram, ef þeir treystu ríkis stjómimni til að ráða fram úr erfiðleikunum. Þrotabúið mikla Það er vissulega rétt, að varnd irnn, sem n-ú blasir við í efna- hagsmálum þjóðaTinnar, er mikill. Það er mikið þrotabú, sem viðreisnairstjórnin lætur eftir sig, enda þótt hún hafi stjórað á mesta góðær- istímanum í allri þjóðarsögumnd. Þrátt fyrir meiri gjalde.vris- tekjur en nokkurri sinn áður, hafa skuldirnar við útlönd meira en tvöfaldazt og gjalda- byrðin hefur aukizt síðan 1958 úr 5,1% í 15.2% af áætluðum gjaldeyristekju'm. Hér er kom inn til sögu nær óviðráðanlegmr skuldahali. Skuldir ríkisins ári nær tvöfaldazt á einu ári eða aukizt síðan í ágústlok 1967 um 1382 millj. Skuldir at- vimnuveganma hafa margfaidazt seinustu árin. Þó er jafnvel emn verra, að firiamleiðtai þeirra hefuæ nær ekkert aukizt Alls staðar vantar fé til framleiðslu og framkvæmda. Flestar ait- vtinmugreimar eru hallarekmar. Alger stöðvum vofdr yfír að !, óbreyttum aðstæðum. Því verðuæ ekki kemrnt um, að laumastéttimar hafi spemmt bogarnn of hátt. Kaupmáttur tímakaupsims eæ aftur orðfimm mirnnd em hamn var fyrir 10 ; árum. Laumastéttimar hafa þeg . ar tekið á sig stórfellda kjara skerðingu. Laun eru hér mun lægri em í mágrannalöndunum. Brfiðleikar atvirnnuvegamma stafa því ekki af offliáu kaup- gjaldi. Tekst björgun? Stjómarflokkarnir hafa mú loks hvatt stjómarandstöðuma til þess að reyna að bjarga þvi, sem bjargað verður. Það er ekki nema sjálfsagt og skylt að sinna þvi kalli. Hagur þjóð arimnar og sjálfstæði getur ver ið í húfi. En til þess að hægt sé að bjarga, verður að beita réttum björgunaraðferðum. Það verður engu bjargað, ef halda á áfram óbreyttrd stef-nu og vinnubrögðum. En því mið ur virðast forustumenn stjóm arflokkanna ekki gera sér þetta ljóst. Þeir virðast sjá vandann og eygja jafnframt hættuna, sem af honum stafar. En þeir sjá engin ný ráð. Þeiæ hrópa í ráðleysi sínu, að „viðreisnin“ hafi heppnazt og þvi verði að halda „viðreisnarstefnunni" á- fram. Meðan svo háttar, er ekki von á neinrni björgun, þvi að st.iórnarflokkarnir hafa meiri hluta á Alþingi. En björgunin getur því aðeins orðið, að breytt sé um stefmu og starfs- hætti. Að öðrum kosti verður stefnt út í meiri erfiðleika og vandræði. Vilji stjórnarflokk- arnir halda þá leið, munu þeir fara hana einfir. En þjóðin mun gialda. ef ekki veröur breytt' um stefnu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.