Tíminn - 12.12.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.12.1968, Blaðsíða 1
ÓSKABÓK KN ER SUZY WONG 32 SfÐUR DAGFINNUR DÝRALÆKNIR ÍLANGFERÐUM Ný bók- Ny ævintýri 272. fbl. — Fimmfudagur T2, des. 1968. — 52. árg. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, lýsir yfir á Alþingi: f FYRSTU ÁHRIF GENGISLÆKK- UNARENNAR ERU NEIKVÆDá TK-Reykjavík, miðvikudag. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, lýsti því yfir á Alþingi í dag, við umræður um fyrirspurn Einars Ágústs- sonar, ,varðandi hinn mikla rekstursfjárskort atvinnuveg- anna, að fyrstu áhrif gengislækkunarinnar hefðu verið nei- kvæð. Sagði ráðherrann, að unnið væri nú að því að reyna að draga úr lánsfjárskortinum, og myndi Seðlabankinn m.a. hækka afurðalán sín, en eins og kunnugt er, var dregið verulega úr þeim frá því sem áður var, er „viðreisnar- stefnan“ hélt innreið sína. Bjarmí Benediktsson sagði, að rikisstjóminni væm ljósir þeir miklu erfiðleikar, sem atvdnnulíf- ið ætti nú við að stríða, en láns fjárskorturinn stafaði e'kki af of lítilli a'Uknioigit- útiána heldur þeim áföllum, sem þj'óðarbúið hefði orðið fyrir. Eyrstu áhrif genffis- lækkunar hefðu reynzt neikvæð og skilningur væri hjá bankastjóra Stjórnarþing- menn orðnir þreyttir á Eggert G.? TK-Reykjavík, miðvikudag. Ráðli err astó 115 n n virðist nú _ valtur undir Eggert G. Þor- steinssyni, sjávarútvegsmála- j ráðhen-a, ef marka má af þeim , nýja og harðskeytta tóni, sem j nú má greina í málflutningi j þingmanna stjórnmálaflokk j anna, þar á meðal eins þing- manns •Alþýðuflokksins, í garð ráðherrans. KveSur nú við al- veg nýjan tóii í þingsölum frá því, sem verið hefur uudanfar in ár. S j ávarútve gsmálaráðhen’a svaraði í gær meðal annars fyrirspum frá Jóni Armanni Héðinssyni, þingmanni Al- þýðufiokksins, um það hvað Hði endurskoðun á lögum um aflatryggingasjóð og afkomu sjoðskis, en þessi endurskoð- un hefur staðið lengi víir. Kom fram í svari ráðherrans að hagur sjóðsins er nú mjög bágborinn og sýniiegt að hann getur ekki staðið við skuldbind ingar sínar, en endurskoðun ó lokið á lögunum. Sagði ráð- herrann að tillögur um breyt ingar á lögum yrðu lagðar fram innan tíðar. Jón Armann Héðinsson sagði, að nú hefði breytt mjög ira tii hins verra með afkomu sjóðsins, einfcum þó er varð- Framibald á bls. 13 Seðla-bankans á því að óhjákvæmi legt va^ri að auka útlán til at- vinnulífsins og m. a. hækka af- urðalánin og þar að auki þyrfti að veita sérstök lán til fyrirtækja, sem orðið hefðu fyrir miklu gengj istaipi vegna stuttra vörukaupa- lána eiiendis. Er Einar Ágústsson mælti fyr ir fyrirspurn sinni uim hvaða ráð stafanir ríkiisstjórnin hyggðist gera til að bæta úr rekstrarfjár skorti atvinnuveganna yitnaði hann m. a. í áilyktanir L|Ú o,g ASÍ um þessi mál og lýsti því hvernig ástatt væri nú hjá mörg um fyrirtækj'Uim vegna hinnar auknu rekstrarfjárþarfar, sem fíi I Friendship vél lenti á Neskaupstað ÞÚ-Neskaupstað, iniövikudag. í dag ienti hér í fynsta skipti Fokker Firiendsh ijHflugvél frá Fiugfélaigi ísjands. Vélin kom hingað með sex farþega og auk þess miki® af vörum. Hér tók hún aftur 18 fanþega till. Reykja- vífcur. Flugstjóri. í þessari ferð var Geir Garðarsson. Eios og kuniouigt er tók Flug félagið að' sér að annast áætlunar flug fcil Norðfjarðar í vetur. Hkig- að tiiL hefur verið flogið hingað á Douglas DC-3 vélum, og þefcfca var sem sé fynsfca fenð FKÍendsÍHip vélarinnar, og fcókst hún n&fðg vel. - (iLjósm.-J>Ó). skapazt hefði1 með gengisfelling- unni. Lagði Eimar áiherzlu á að raunhæfar aðgerðir mættu ekki dragast og yrði að lækika vexti og afnema refsivexti Seðlabankans gagnvart þeim Lánastofnumum, sem væru að reyna með úfclánum sínum að forða atvinmulífinu frá stöðv un. Jafnframt því að gerðar væru ráðstafanir til að útvega atvinnu i lífinu eðliliegt rekstursfjárma.gnj yrði að taka skuldamál atvimnu-; veganma til rækilegrar athugunar; og gera ráðstafanir til að léttaj skuildabyrði atvinn ufyrirtæk j ay svo að þau geti búið við viðun-; andi rekstrargrundvöll. j Þá sagði Einar ennfremur: Því er haldið fram með tals-j v>\-ðum þuniga að gen.gislækkunin tryggi atvinmuvegun'um, heil- brigða.n yekstrargrundvöll . rétt eins og íslendingar séu í fyrsfca skipt' að kynnast svona ráðetöf Framibald á bls. 13 Nixon birti ráð- herralistann í nótt NTB-New York, miðvikudag. {' / Richard Nixon, nýkjörinn for- seti Bandarikjanna sagði í dag, að ríkistjórn hans yrði skipuð sterkum mönnuni, sem hvattir yrðu til þess að opna hug sinn þegar um væri að ræða vandamál, sem steðjuðu að hinu bandaríska þjóðfélagi. Nixon kvað það ekki ætlun sína að velja í stjórnina eintóma já-menn. í sjónvarps- ávarpi kl. 3 að ísl. tíma í nótt mun Nixon gera grein fyrir hinni | nýju stjórn og birta ráðherralista i sinn. | Nixon sagði frá því á blaða- mannafundinum í dag, að ríkis- stjórn hans myndi birta færri opimberar tilkynningar en John- son-stjórnin og einstökum ráðu- neytisdeildum væri ætlað að taka virkan þátt í opinberum ákvörð unum stjórnarinnar. Þó ekki sé hægt að segja til með fullri vissu | um hverjir hljóti hina 12 ráð I herrastöður fyrr en eftir sjón- I varpsræðu Nixons, hafa ýmsar tilgátur komið fram, og em sum ar þeirra sagðar styðjast við góð • ar heimildir. Að því er talið er, hefur íixon útnefnt máinn vin sinn, lögfræð- inginn William P. Rogers, sem eftirmann Dean Rusks í sfcöðu utanríkisráðherra. Val á Rogers sem er 5ö ára að aldri, í þetta mikilvæga embætti, hefur komið mjög á óvart. Rogers, sem talinn er afburða stjórnandi, var dóms- málaráðherra frá 1957 til 1901 í Framhald á bls. 13 Hvaí hækkar áburBurinn og sementið mikið á næsta ári? TK-Reykjavík, miðvikudag. Ráðherrar svöruðu í dag fyrirspurnum um geiigistöp Áburðarverksmiðjunnar og Sementsverksmiðjunnar vegna gengislækkana ríkisstjórnarinn ar. Fyrir háðum þessum fyrir- spurnum mælti Ilalldór E. Sig urðsson. Segja má að ráðlierr- ar hafi svarað báðum þessum fyrirspurnum út úr. Þó kom fram hjá Ingólfi Jónssyni, land búnaðarráðherra að gengistap Áburðarverksniiðjunnar myndi nema um 76 milljónuni króna og gengistap Áburðarverk- smiðjunnar lim 44 - illj. kr. vcgna gengislækkananna 1967 og 1968. Þegar svar Jóhanns Hafsteins um skuldir Sements verksmlðjunnar er krufið til mergjar ,kemur í ljós, að skuldir verksmiðjunnar hafa hækkað úr 103 milljónum kr. árið 1958 í 277 milljónir í nóv. 1968 — eða um meira en helm ing — þrátt fyrir rcglulegar afborganir lánanna í 10 ár! Jóhann Hafstein svaraði hins vegar spurningunni á þann veg að umreikna erlendar skuldir verksmiðjunnar 1958 yfir nú- verandi gengi ísl. krónu og fékk þannig út að skuldirnar hefðu lækfcað stórkostlega — eða með öðrum orðum að geng islækkanir væru nokkuð sem kæmi verksmiðjuinni ekM við. Með þessari reikningsaðferð, sem Halldór E. Sigurðsson benti á að væri alveg ný af nálinni við svör fyrirspuma um þessi efni á Alþingi, taldi Framlhald á hls. 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.