Tíminn - 17.12.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.12.1968, Blaðsíða 12
Þriðjudagur 17. des. 1968. — 52. árg. „Safn til sögu [íeykjavikur“ Frá veraiaunaafhendingunni. Harry Frederiksen afhendir frú Avona Jensen verðlaunin, en til vinstri er Jón Múli og til hægri Örn Guðmundsson í verðlaunapeysunni. (Tímamynd G. H.) 90 þús. í verðlaun fyrir flíkur úr Dralon-garni SJ Iteykjavík, mánudag. Á sunnudaginn efndu verksmiðj urnar Gefjun og Hekla til sýn- ingar á framleiðsluvörum sínum að Hótel Sögu í Reykjavík. Jafn- framt voru afhent verðlaun, að verðmæti samtals 90.000.00 kr. í prjónasamkeppni, sem staðið hefur yfir að undanförnu á veg- um Gefjunar á Akureyri, og Bay- er-verksmiðjanna í Þýzkalandi. Gafst gestum einnig tækifæri að skoða þá muni er verðlaun hlutu. Sýningin hófst kl. 2 og stóð í á þriðja klukkutíma. Sýndar voru f ramleiðslu vörur verksmiðj anna Gefjunar og Heklu á Akureyri: prjónavörur, húsgagnaáklæði, gluggatjaldaefni og ýmsar fleiri vörur bæði úr íslenzkri ull og ! dralon. Gestum gafst kostur á að fá ’ keyptar veitingar og einnig söng frú Ruth Little Magnússon í sýn- {ingarhléi við mjög góðar undir- tektir, undirleik annaðist Ólafui- j Vignir Albertsson. Kynnir á sýa- ingunni var Jón Múli Árnason, en ! sýningarfólk undir stjórn Pálínu ! Jónmundsdóttur, sýndi fatnaðinn. Prjónasamkeppni var á þann 1 veg, aS vinna átti einhverja flík úr dralongarni framleiddu hjá Gefjunni á Akureyri úr hráefni frá Beyerverksmiðjunum í Þýzká- landi. Um 300 manns tóku þátt í samkeppninni, þótt naumur tími hefði verið til stefnu, en keppn- ici hófst fyrir rúmum mánuði. Fjöl margir failega unnir munir bár- ust til keppninnar m.a. karlmanna peyisur, barnaföt, kvenpils, vettl- ingar, inniskór o.fl. «■'' Fyrstu verðlaun, 25-000 kr. hlaut Avona Jensen, EskShlíð A Reykjavik, fyrir karlmannspeysu. Önnur verðlaun voru 11.000 kr. Framhald á bls. 22 SJ-Reykjavík, mánudag. Út er komið fyrsta heftið í hákaflokknum Safn til sögu Reykjavíkur, sem Sögufélagið gef ur út með stuðningi Reykjavíkur borgar. Nefnist það Kaupstaður í rjónvarpið komið vestur! 0 sjónvarps- fæki á Isafirði GS-fsafirði, mánudag. f gær barst sjónvarpssendingin h'ngað í fyrsta sinn. Vakti það ó- skmta athygli í bænum, og má sevja að nokkur eftirvænting hafi •••'kt um það hvernig til tækist. Er skemmst frá að segja að sjón varnið er ágætt, og vjlrðast skil yrðin vera hin beztu. Hér á ísafirði búa um þrjú þúsund manns, en sjónvarpstæki munu vera um sextíu talsins á staðnum. í Bolungarvík búa hins vegar ekki nema um þúsund manns, en þar eru nú um níutíu í.iónvarpstæki, Ágætlega sást í sjónvarpinu þar, og eru allir hæst ánægðir með hvernig til hefur tekizt. 276. tbl. — hálfa öld öld 1786—1836 og flyt ur elztu heimildir um sögu Reykjavílcur: fyrstu réttindabréf kaupstaðarins, borgarabréf, skjöl um úthlutun lóða, úttektir húsa, upphaf bæjarstjórnar og allar fundargerðir borgarfunda á þessu tímabili. Bók þessi er grundvallarrit um íslenzka sögu 18. og 19. aldar, og má segja að með útkomu henn ar sé Reykjavík komin heilu' og höldnu inn í íslandssöguna, en borgin og saga hennar hafa verið nokkuð afskiptar í íslenzkum sagn fræðiritum til þessa. í bókinni eru 46 myndir, þ.á.m. tvær lit- myndir frá Reykjavík á því tíma- bili, sem um er fjallað. En þar segir frá mikilvægum þáttum í Framhald á bls. 22 Vmningsmímer á fimmtudag Vinningsnúmer f Happdrætti Framsóknarflokksins verða bírt í fimmtudagsblaði Tímans. Þeir sem enn eiga eftir að skila upp- gjöri eru beðnir að gera það sem fyrst, svo það tefji ekki birtinngu vinningsnúmcranna. Ætlaöi að ganga til Hveragerðis KJ-Reykjavík, mánudag Klukkan langt gengin fiögur aðfaranótt sunnudags ins ók ungt fólk fram á danskan mann sem var á gangi skammt frá Litlu kaffistofunni í Svínahrauni, og var hann á leiðinni til Hveragerðis. Maðurinn mun hafa farið með strætisvagni fyrsta áfangann frá Reykjavík, en síðan ætlað að ganga eða „húkka“ bíl á leiðinni. Var maðurinn ekki sérlega vel klæddur, en það mun þó hafa verið bót í máli, að hann var með tvo fatakassa undir hendinni. Unga fólkinu fannst þetta Framhald a bls. 22 dagar til jóla Rækjumið fundust víða í Austf jörðum í sumar OÓ-ieykjavík, mánudag. Nýiæa rækjumiða var Ieitað við Austuriand í sumar. Fór leiðangur á vegum Hafrannsóknarstofnunar- innar í 20 daga leitarferð og var rækjumiSa leitað í Loðmundar- firði, í og út af Seyðisfirði og í Mjóafirði, Reyðarfirði og Fá- skrúðsfirði. Niðurstöður leitarinn- ar eru, að talsvert magn virðist vera af rækju í SeySisfirði og ætti að vera nóg til að gera út að minnsta kosti tvo báta fyrst í stað. Rækjumið fundust víðar, en ekki er fullkannað hvort rækju- veiðar muni borga sig, en er þó talið líklegt að s^o sé. Leiðangursstjóri var Hrafn- kell Eiríksson, fiskifræð;ngur en skipstjóri Baldur Sigurbaldursson, sem er þrautreyndur rækjuveiðari frá ísafirði. Rækju hefur verið leitað fyrir Austfjörðum áður, en aðeins lítillega og virtist þá ekki um verulegt magn að ræða. iækjuveiðar hafa ekki verið stundaðar fyrir austan land til þessa. Hrafnkell Eiríksson ritar um leiðangurinn í nýútkomið hefti Ægis. Segir þar að vart hafi orðið við rækju á 49 stöðum af 55 þar sem togað var, en afla- brögð voru ærið misjöfn. Beztur árangur náðist í Seyðisfirði. í aflamesta toginu fengust 580 kfló, en togað var í 45 mínútur. Miðað við klukkustundar tog sam svarar þetta 770 kfló afla, sem teljast verður mjög góður rækju- afli. Á svipuðum slóðum fengust Framhald á bls. 22 Jólatrésskemmtun 30. des. á Hótel Sögu Duuð hönd lögS á bíósókn á nýju sjónvarpssvæðunum Jólatrésskemmtun Framsóknarfé- laganna í Reykjavík verður eins og undanfarin ár á Hótel Sögu 30. desember. Margir vilja fá miðana fyrir jól, svo hægt sé að setja þá í jólapakkann til barnanna. Miðarn ir verða því afgreiddir næstu daga á skrifstofu Framsóknarflokksins Hringbraut 30, sími 24480. EKH-Reykjavík, mánudag. Síðustu vikurnar hefur sjón- varpið náð til æ fleiri landsmanna, í byrjun mánaðarins bættust Akur eyri og nær allur Eyjafjörður við sjónvarpssvæðið, í Skagafirði sáu menn fyrstu sjónvarpssendinguna fyrir stuttu og nú nýverið hafa ýmsir staðir á Vestfjörðum orðið sjónvarpsins aðnjótandi. Sjónvarp ið dró mjög úr leikhús- og bíó- sókn í Reylfjavík, er það var að byrja, og blaðið lagði þá spurn ingu fyrir þrjá sýningarstjóra í borginni, hvorl lán á filmunum út á landshyggðina hefðu ekki dreg izt saman og hvort sjónvarpið ! myndl ekki hafa sömu áhrif út á landi og það hefur í Reykjavík. Bogi Sigurðsson, sýningarstjóri í Háskólabíó kvað það öruggt að bíó mundi detta mjög niður í strjálbýlinu með tilkomu sjón- varps þar. — Ég hef haft samband við bíóstjórana á Hellu, Hvolsvelli og í Grundarfirði og þar eru bíósýn ingar sem næst fallnar niður, í Stykkishólmi telst það viðburður ef efnt er til bíó-sýninga, en á Hellissandi og Ólafsvík er sýning um haldið áfram þó þeim hafi fækkað Framhald á bls. 23. Func|ur FUF um skólakerfið Baldvinsdóttir, Félag ungra Framsóknar- manna í Reykja- vík heldur fund í Glaumbæ uppi, miðviku- daginn 18. kl. 8 30 um brey ingar á skólakerf inu. Frummælendur verða: Ásta Guðbjartur Ein- Quðlijartur arsson og Jón Þ. mætið vel. Jón Þ. Þór. Félagsmenn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.