Tíminn - 18.01.1969, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.01.1969, Blaðsíða 7
eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 21.15 Um skattframtal: Sigurbjöm Þorbjörnsson ríkisskattstjóri svarar spurningum frétta- manns, Eggerts Jónssonar. 21.45 Vinsæl fiðlulög: Jasha Heif- etz leikur við undirleik Emanuels Bays. 22.00 Fréttir. SJÓNVARP 20.00 Fréttir. 20.35 Munir og minjar. Hörður Ágústsson, skólastj., sér um þáttinn, sem fjallar um húsakost á (slenzkum höfuðbólum á miðöldum. 21.05 Virginíuniaðurinn. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.20 Erlend málefni. 22.40 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8,00 Morgunleikfimi. Tónleik ar. 8,30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8,55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna 9.10 Spjallað við bændur. 9,30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð- urfregnir. 10.30 Húsmæðra- v þáttur: Dagrún Kristjánsdótt ir húsmæðrakennari talar um bóndadag og Þorramat. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurt. þáttur/ H.G.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskiá næstu viku. 13.30 Við vinnuna. Tóuleikar 14 35 Við, sem hebna sitjum Hildur Kalmau Ies siðari hluta . Heng:.lássius“, «ögu eftir Ólaf Jch. Sigurðsson. 13 00 Miðdegisútvarp Frétir. Titkynningar. Létt lög: Ponr.te Aldrich og hljómsvcit lians leika Iaga- syrpu. Kingston tríóið leikur og syngur nokkur lög Hljóm sveit Weruers Muller lefkur lög úr söngleikjum frá Broadway. Peter Kraus syng ur ítölsk lög. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist: 22.15 Veðurfregnir. Kirkja samtíðarinnar tílafur Oddur Jónsson stud theol flytur erindi, þýtt og endursagt. 22.45 Létt nútímatónlist frá þýzka útvarpinu. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR a. íslenzk þjóðlög i úlsetn- ingu Fordinands Kauters. Engel Lund syngur við undirleik Rauters. b. Þrjú lög fyrir fiðlu og píanó eftir Helga Pálsson. Björn Ólafsson og Árni Kristjánsson leika. c. „Draumur vetrarrjúpunn- ar“ eftir Sigursvein D. Kristinsson. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur. tílav Kielland stjórnar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Óli og Maggi“ eftir Ármann Kr. Einarsson. Höf. les (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir SJÓNVARP 16.30 Endurtekið efni. í takt við nýjan tíma. Brezka söngkonan Julie Driscoll syngur. Til aðstoð- ar er tríóið The Trlnity. (Nordvision — Norska sjónvarpið). Áður sýnt 4. desember 1968. 17.00 Þáttur úr jarðsögu Reykjavíkursvæðisins. Þorleifur Einarsson jarðfræðingur, sýnir mynd- ir og segir frá. — Áður sýnt 4. des. 1968. 17.30 Enskukennsla. Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson. 39. kennslustund endur- tekin. 17.45 Skyndihjálp. 17.55 fþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Orion og Sigrún Harðar- dóttir skemmta. 20.50 Afríka I. Þetta er yfirgripsmikil kvikmynd, sem sjónvarps- stöðin ABC lét gera fyrir tveimur árum og ætlað er að gefa nokkra innsýn í líf Tilkynningar. 19.S0 Efst á baugi Tómas Karlsson og Björn Jóhannsson fjalla nm erlend málefnL 20.00 Ungversk þjóðlög Ilmre Albert fiðluleikari hljómsveit leika. 20.30Uppreisn skæruliða í Malaja löndum 1948—60: Haraldur Jóhannsson hagfræðingur flytur síðara erindí sitt. 21.00 Tónlist eftir Jórunni Viðar, tónskáld janúarmánaðar: „Ólafur liljurós", ballett-tón list. — Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Páls- son stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Land og syn * ir“ eftir Indriða G. Þorsteins son. Höfundtir jyrjar lestur sögu sinnar (1). 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þriðja stúlk- an“ eftir Agöthu Christie. Elías Mar Ies (20). 22.35 Kvöldtónleikar: Óperan „Tristan og ísoId“ eftir Wagner. Annar þáttur. Árni Kristjánsson tónlistarstjórl kynnir óperuna, sem var hljóðrituð í Bayreuth. 23.55 Fréttir i stuttu niáli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR þess herskara manna af ó- líkum kynþáttum og verða þeir sýndir fjögnr kvöld í röð. Þýðaudi: Óskar Ingimarsson. 21.35 Ljónið og heslurinn (The Lion and the horse). Bandarísk kvikmynd. Leikstjóri: Louis King. Aðalhlutverk: Steve Cochran. Þýðandi: Silja Aðalsteinsdóttir. 28.05 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónlcikar. — 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónlcikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund baraanna: Baldur Pálmason Ies síðari hluta ævintýrsins um Trítil. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttlr. — 10.10 Veðurfrdgnli. 10.25 Þetta vil ég heyra; Magnús Erlendsson fulltrúi velur sér

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.