Vísir - 10.09.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 10.09.1977, Blaðsíða 14
Laugardagur 10. september 1977 VXSIR LAUQARAS B I O Sími 32075 Stúlkan frá Petrovka tSLENZKUR TEXTI Sandgryf juhershöfð- ingjarnir The Sandpit Generals Mjög áhrifamikil, ný banda- risk stórmynd i litum og Cin- emascope, byggð á sögu brasiliska rithöfundarins Jorges Amado. Aöalhlutverk: Kent Lane, Tisha Sterling, John Rubin- stein. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. fimi 2? IV0 Mahogany Amerisk litmynd i cinemascope, tekin I Chicago og Róm, undir stjórn Berry Gordy. Tónlist eftir Michael Masser. Islenskur texti Aðalhlutverk: Diana Ross Billy Dee Williams Anthony Perkins Sýnd ki. 5, 7 og 9 Sunnudagur: Mahogany Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bugsy Malone Sýnd kl. 3. Umsjón: Arni Þórarinsson og'Guöjón Arngrimsson. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sala aögangskorta er hafin. Kort fastra frumsýninga- gesta eru tilbúin til af- hendingar. Þjóödansasýning og tón- leikar dansflokkurinn Liesma, söngvarar og hljóö- færaleikarar frá Lettlandi sýning i kvöld kl. 20. Miöasala opin frá 13.15-20 Simi 11200. Mjög góö mynd um ævintýri bandarisks blaðamanns i Rússlandi. Aöalhlutverk: Goldie Hawn, Hal Holbrook, Anthony Hopkins. tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. I örlagafjötrum. Hörkuspennandi bandarisk • kvikmynd með islenskum texta og meö Clint Eastwood i aðalhlutverki. Bönnuð börnum Endursýnd kl. 11. TAXI DRIVER SÆJpBÍP Sími .50184 Gullæðiö Hm frábæra meistaraverk Chaplins. Aöalhluiverk Charley Chapl- in, Mack Swain, Tom Murray. lsl. texti. Sýnd kl. 5. Siöasta sinn Meistaraskyttan Ný amerisk litmynd um ástir og ofbeldi I Kaliforniu. snemma á siðustu öld. Aðalhlutverk. Tom Laudehelm Ran O’Neil. Isl. texti Sýnd kl. 9 Bönnuö börnum hafnarbíó J3F 16-444 v Sweeney Hörkuspennandi ný ensk lög- reglumynd i litum John Than Dennis Waterman tsl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. _ SIDUMuLI t& 14 SIMi 84*11 smáar sem stórar! tslenskur texti Bráöskemmtiieg, ný banda- risk ævintýra- og gaman- mynd, sem gerist á bannár- unum i Bandarfkjunum og segir frá þrem iéttlyndum smyglurum. Ilækkaö verö. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Siðustu sýningar. HAWM HAL UOLBROOK in IIILCIRI Ik’OM PETROVKA Heimsfræg verölaunakvik- mynd i litum. Leikstjóri Martin Scorsese. Aöalhlut- verk: Robert De Niro, Jodie Foster, Harvey Keitel. Sýnd kl. 4, 6, 8.10 og 10.10 Bönnuö börnum Hækkaö verö A Russian girl, an American reporter, ...and the love theyshared TÓMABÍÓ Simi 31182 Lukku Láki Lucky Luke Ný teiknimynd. meö hinum frækna kúreka Lukku Láka I aöalhlutverkinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. |Hqfnqi,bíó:Sweeney**+| VEL LOGIÐ Sweeney! Hafnarbíó. Bresk. Argerð 1976. Aðalhlutverk: John Thaw# Dennis Waterman, Barry Foster, lan Bannen, Colin Welland. Handrit: Ronald Graham. Leikstjóri: David Wickes. Sweeney — John Thaw i hlutverki Regan lætur skúrkana fá þaö óþvegið. Kvikmyndin Sweeney er soöin upp úr sjdlivarpsþáttum sem nefnast The Sweeney og eru geysilega vinsælir i Bretlandi. Þær vinsældir eru aö veröleik- um. Þetta eru hörkuþættir sem vel væri þess viröi aö sýna i sjónvarpi okkar. Þó er hætt viö aö kellingar þær og sauma- klúbbar sem stjórna útvarps- ráöi eins og flestu ööru hér- lendis risu upp á afturfæturna og ýlfruöu. I The Sweeney blæö- irsvoldiö. Ofbeldisleysisstefnan hlýtur annars aö hafa afsannaö gildi sitt i Ellery Queen. Nafn sitt draga sjónvarps- þátturinn og myndin af uppnefni á sérdeild innan Scotland Yard, sem fæst viö groddafengnustu og hættulegustu verkefni lög- reglunnar. t The Sweeney eru, ef marka má myndina, miklir töffarar og drykkjusvolar, sem þó eru býsna mannlegir og huggulegir karakterar inn viö beiniö, sem gefa skit I Kerfiö. I þessari mynd dragast æöstu töffararnir, Regan og Carter, inn i töluvert flókiö mál, sem byrjar meö dauöa vændiskonu, spinnst svo inn I heimspólitisk spursmál um hækkun eöa lækk- un oliuverös, pólitíska framtiö breska orkumálaráðherrans, dularfullan blaðafulltrúa ráö- herrans, og ráðgjafafyrirtækiö Johnson & Johnson, sem hann verslar viö og sérhæfir sig i sóöalegum aftökum, og er þá fátt eitt nefnt. Eins og má kannski ráöa af þessari upptalningu er sögu- þráöur myndarinnar dulitiö glannalegur. En þaö veröur ekki af henni skafið, aö hún er stórskemmtileg á aö horfa. Vissulega eru ýmsir veikir punktar, — einkanlega I hand- riti, furöu viðvaningslegri myndatöku og heldur ósannfær- andi leik i sumum aukahlut- verkunum. A myndinni er dálit- ill flýtisblær. En hraöi hennar er kostum. þreying og um margt sérkenni- mikill, takturinn fastur og John Óþarfi er aö fara um Sweeney leg. Eins og lifleg og vel sögö Thaw i hlutverki Reeans fer á fleiri oröum. Hún er prýöileg af- lygasaga. — AÞ. ° ★ ★★ ■¥■•¥•■¥■ ★★★★ afleit slöpp la-la ágæt framúrskarandi Ef mynd er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hún + aö auki,- Stjörnubió: Taxi Driver ★ ★ ★ ★ Nýja bió: Lucky Lady ★ ★ ★ Hafnarbíó: Sweeney ★ ★ + Táskólabió: Flughetjurnar ★ ★ + ' Dennis Waterman leikur Carter félaga Regans

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.