Tíminn - 22.03.1969, Page 12

Tíminn - 22.03.1969, Page 12
Slæm nýting sjóf angs? ísland e 68. tbl. — Laugardagor 22. rrtarz 1969. — 53. árg. Matvælasérfræðingurinn G. Borg- ström heldur fyrirlestra í Norr. húsinu Undir Ijásins egg, ný skáidsaga eftir Guimund Halldórss. IGÞ-Reykjavífc, fostodiag. , Bergsstöðum. Þetta er skáldsaga, Tímanum hefur borizt ný bók sem Almenna bókafélagið gefur eftir Guðmund Halldórsson frá út og nefnist hún „Undir ljásins egg“. Þetta er önnur bók höfundar EKH-Rcykjavík, föstudag. Norræna húsið hefur boðið hin- um heimsfræga sænsk-ameríska matvælasérfræðingi, prófessor dr. .................................. - • • ••: ................. en fyrir þremur árum kom út eft ir hann smásagnasafnið „Hugsað i heim um nótt“. Þá hefur Guð- mundur skrifað ýmislegt í blöð og | tímarit. Guðmundur er fæddur árið 1926. Hann er uppvaxinn í Svartárdal í Austur-Húnavatns- sýslu og dvelur enn á þeim slóð- um.. Sfeáldsaigain „Unidir Ijásiims egig“, geaist í afmörkuðu umhverfi og miéð'al fábrotins fólks, s^em höfund unine lýsir af nærfærni og hlýhug. í v-erkinu speglast örlaiaabaráttia, Framhalcl á bls. 10. Guðmundur Halldórsson Dr. George Borgström George Borgström við University of Michigan ,að halda þrjá fyrir- lestra í Norræna húsinu. Borg- ström er væntanlegur hingað til lands á morgun, ásamt konu sinni, en fyrirlestrarnir verða í Norræna húsinu á mánudags-, þriðjudags og fimmitudagskvöld og eru öllum opnir. Fyrid'estra sína nefinir dir. Borg ström „Revdltuition í varldfis'ket", (Byltiing í fiskveiðum heimsins), „Norden og vaiildens livsmedelföirs jönninig“ (Norðurlönid og viður- vasnisöfiiun heimisiinis) og „Mainskian och naturen pa kolisionskurs" (Á- reikstrairstefinia maninsirs og náttúr uinmar). Próft&sor Geonge Bor,giström er nú alimemnt álitimn fremsti sér- firæðinigiur heimsins um sjófanig og au'ðæfi haf'Siias. Hamn er þar að auki frábær fyrirlesari, rökfastur og skýr í m,álf]rjtnimigi. í Nomraena húsinu mun hainn flliytija fyriri'estra sína á sænsku, memia að óskað sé etfltir að banm tali á emsku. Bækur Borgströms Iþrjár „Mator handa milljörðum" „Byiltimgin í fiskveiðum heimsins“ og „Takmörk tiiveru okkar“ hafa vafcið geysilega athygli og þar hefur harnn sett fram merkar skoranir og niýjar bug myndir. Hamm hefur t.d. deilt harð Framhald á bls 10 Akranes Framsóknarvist verður spiluð í fél- agsheimili Framsóknarfélags Akra ness sunnudaginn 23. marz kl. 20,30 Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Páskabingó Félag ungra Framsóknarmanna í Reykjavík heldur Páskabingó í Súlnasal Hótel Sögu fimmtudag- inn 27. marz næstkomandi. Nánar auglýst síðar. Fundur í MA: Aðbúnaði menntaskól- anna stórábóta- vant? Akureyrl, föstodag. Huginn, skólaféiag Mennta- skóians á Akureyri efndi til fundar um skólamál dagana 18. og 19. marz með þátt- töku kennara og nemenda. Óvenju mikill áhugi ríkir nú innan veggja Menntaskólans á Akureyri á málefnum menntaskólanna. Álit flestra þeirra, sem létu skoðaníir sín ar í ljós var í fyrsta lagi, að aðbúnaði menntaskólanna væri mjög ábótavant og höfðu þeir þá Menntaskól- ann á Akureyri sérstaklega í huga. í öðru lagi, að náms kerfinu þyrfti að breyta einkum með tilliti til auk- ins námsgreinavals nemenda svo og, að nám nemenda færi í ríkara mæli fram í skólanum sjálfum. Segja mó, að umræður FraimhaM á bls. 10. Annað landsþing menntaskólanema ‘“‘““'“••li: Fundur um varna- mál höfuðborgar- 'inar Framsóknarfélag Reykjavíkur gengst fyrir kaffifundi í Fram- sóknarhúsinu við Fríkirkjuveg, laugardaginn 22. marz kl. 3 e.h. Verður þar rætt um almannavarn- ir, hersetuna og varnarmálin. — Dr. Ágúst Val- fells flytur er- indi um almanna varnir Nú er rétti tíminn til að ræða þessi mál. Þeir, sem áhuga hafa á þessum málefnum, eru velkomnir á fundinn. VILJA MENNTASKOLAFRUM V SAMÞ YKKT Á ÞESSU ÞlNQl EKH-Reykja'VÍ'k, föstudaig. Annað landsþing menntaskóla- nema var sett í dag í Menmtaskól anum við Hamrahlíð og sitja það 28 fulltrúar frá menntaskólunum fjórum. Á þinginu kom strax í upphafi fram í ræðum framsögu- manna að menntaskólanemar krefj ast þess einhuga, að meimtaskóla- fumvarp það, sem nú liggur fyrir Alþingi, verði samþykkt óbreytt á þessu þingi og gangi í gildi ekki síðar en næsta haust. Lýstu margir i framsögumanna óánægju yfir i þeirri meðferð sem frumvarpið hefur sætt á þingi. Ari Ólafsson, formia'ðiuc skólafé- laigs Menmtasikóilains vdð Hamrahilíð setti arrnað lanidsþdng menmtaskóla nema í daig, ea vdiðstaddir þiimgsetn imigiu.nia voru m.a. Gylfi Þ. Gdsla som, menmtaim'á'laráðherira, rektorar menmtaskólanna við Hamnrahliíð og á Laiugairvatnd og fonmaður Félags háskódaimenmitaiðra kenmar'a. Að setndmgu lokimni vonu fl'uttar f.ram söguræður. f fjórurn þeimra voru bygigiingainmál miemintiasikiól'ammia tek im fýrár, breytinigair á sibólia'kierfimiu i eimiu, menmtoskólafrumvvairpið í öðnu, og fjánrriál n'emenda í þoem ur. Tvær framsöguræðunnar fjöl uðu enmfremur um lýðræði í skól uim og eim um atvimnu og lámamál nomenda. Á þimiginu í dag var lesið upp bréf fná stjóia Félags háskóla menmtaiðra keminana, e:n í þvi var þeim tilimællium beiint ti,l annars lamdsþimgs menintaskólainema og Stúdenitafélags Htáskóla ísl'ainds að Frá Íandsþinginu í Hamrahlíðarskólanum. (Timamynd GE). þessir aðilar beittu séx fyrir sam eigimlegum fumdi um skól'am'ái, sem haidinffl yrði einhvenn tima í nœsta mómuiði. FHK leg'gur til að á þess uim fumdi verði rætt urn nofekrar meigimforsendur breytiinga í skóla málum þ.e. stóraukdð r.aainsókn.ar starf í þágu skólann'a og menmtom •kemmiara í meminta- og öðnum fram haldsisikólum Eims og áður segir fögmuðu full 'trúar skólaoina almenmt mennta skól'afrumvarpinu og töidu það stónt spor í rétta fraimfaraátt um skipuliag menm'taskólastigsins. Var þess krafizt að fnuimv'arpið fem'gi f'ulteaið’arafgneiiðsiu á þessu þirngi og gi'ldistöku þess yrði ekki frest að lengur en tis næsta hausts. — Hims vegar kom fram ýmis gagm rýni á fruimvarpið og eimsta'kar greimar þess, en bent var á að erfit't væri að gagnrýma það fyrr en reglugerðir samfara því hefðu verið sefna.r út. þar eð þeim væri æblaður mitoi'lij hlutur samikvæmt frumvarpi'niu sem væri fyrst og fremst rammaJög'gjöl Nokkrir framsögumanna deildu á þá með ferð sem frumvarpið hefði hlotio á Alþimgi. biefið um það hversu marsir menmitaskólar ættu að vera margir í lamdinu og nœstum flok'ks pólitisKar urnræður A morguri muinu nefmdir starfa á þimgimu, en a suminudaginm verða nefndará'ldt lögð fram, þá verða admemoair umræður, ónour mál og bingslit.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.