Tíminn - 26.03.1969, Qupperneq 2
2
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 26. marz 1969.
STÚDENTAR FÁ A UKINÁHRIF
Á STJÓRN HÁSKÓLANS
LíL-Reykjavíte, þriðjudag.
í dag var la®t fram og tebi0
td'l fyrstiu uimræðu á Alþingi
stjómax'frutnivarp, sem felur í sér
mifclar breytingar á ýmsu skipu-
lagi og stijórn H'áskóia íslarvdis.
Gylifi Þ. Gíslason, meninitamália-
ráðhenna, fyligdi fruimvarpiniu úr
Maði, og ga-t þiess, að það mætti
telijast til rrf’ " "<gis atlburðar, þeg
ar lagt væ á AJJþingi frum-
varp um aukin áhritf stú-
denta á stjorn náskóliaos og um
það mál væri samstaða miili kecin
ara og nem'enda og það vœni gert
án kröfuganigina og spjaidburðar.
Ekki kvað hanin sér kumnugt
um inokkurn háskóla í víðri ver-
öhd þar sem nemendur hetfðu jafn
mikii áhrif á stjórn skóians og
verða mun eí fruimvarpið nær
fram að ganga.
Eiinikum kvað ’hann vert að geta
framigöngu Armanns Snævarrs og
vilja til framgö'ngu þessa máls.
Aðiaibreytingiarm'ar kvað hann
LÚÐRASVEITIN SVAN-
UR HELDUR TÓNLEIKA
Lúiðrasveitdm Svamur mun efna
tii siena árlegu tónieika í Aiust-
urbæjarbíói lauigardaigim 29.
þessa mánaðar og hetfjiast þeir kl
2 stfðdagis.
Efnisislkráin mun verða hin fj'öl
breyttasta og við fiestra hæíi,
skiptast iþar á lög úr sömgieikj-
um, léttir marzar, einleiksverk og
sígiid tómiMiS't.
Lúðrasveitm Svanur er sikipuð
28 áhu'ga'hiióðfæra'lieikuruim og er
stjórnanidi hemnar Jón Siigurðs-
'son,, trompetilei'kari.
í sambandi við þessa tónleika
vilil iúðras'veitin sérstaklega hafa
samband við eldrd félaga og eru
þeir vinsmleg'ast beðnir að
hringja í eftirtalicta stjóra'armemn,
Haildiór H. SigurðS'Sio.n í síma
24949 og Siigurð Þórólfsson í eíma
41529.
KVIKMYND EFTIR REYKVISKA
MENNTASKÓLANEMA KMK
verða bær, að við rektorskjör
fengju stúdentar tvo fiullitrúa með
atkvæðdsrétti í stað eins og ednn
ig fengju stanfsmenin, sem hefðu
kennsiu að aðaistarfi (lektorar),
nú atkvæðisrétt við rektorskjör.
Sagði Gylfi, að einnig væri í
frumvarpimu gert ráð fyrir stór
lega breyttri stjórnum háskólia'ns.
Verði nektor aiigjönlega leystur
undan keninsiuskyidiu. Starf og
staða há'skólaritara verðii styrkt
þanmig, áð hanm verðd eáns kom-
ar fraimkvæmd'astjóri háskóiiams.
Breytdmigar yrðu á nafmi verk-
fræðideild, hún muni heiita verk-
fræði og rauinvísjndadeiM og sér
stök tanniaeknadeiM verði stofn
uð þegar þrír práf’essoirar hefðu
vemið skipaðir.
Eimnig verða mokkrar 'breytinig
ar á startfsheitum. Þanniig verður
tekáð upp mýtt heiti, aðjúnkt, og
mium það eiga vdð 'kennara, sem
emu ráðmir til a.m.k. tveggja ára
í seinm.
í kvöld fcluikkan 21,00 hefur
Kvikmyndaklúbburinn hina hálfs
m'ánaðíarlegu kvikmyndasýningu
sína í Norræna húsimu.
Að þessu sinni er brugðið nokk
uð út af vamanum og ekkd leitað
fainga í þumgmieltri klassí'k heims-
ins eins og vant er. Þu'ngamiðja
sýnimgariminar í kvöld (miðviku-
KEFLAVÍK
FUF Keflavík efnir til kaffi
fundar fimmtudaginn 27. marz
Vfl{, kl. 21,00. Ólafur Jóhannes
son, formaður FramsóknarfloKks
ins og Jón Skaftason, aiþingism,
ræða stjórnmálaviðhorfið og
svara fyrirspurnum. — Allir vel-
komnir.
Olafur
dag) er kvikmynd, sem gerð er
nú í vetur af fjórum nemendum
Menntaskólans við Hamrahlíð. —
Myndin heitir: „Hver hrimgdi
bjölunnd“ og er létt og frjáls
tjáning á líf'svanda reykvísks
menntS'kæLings í daig. Sérstæð og
furðaniega vel gerð skólamynd,
þar sem ný kynslóð kveður sér
hljóðs í nýju formi — og form
kvikmyndarmnar er þessu unga
fójki svo' tiltækt og sjálfsagt að
furð'u gegmir.
Með þessari fyrstu íslenzku
skólamynd er sýnd tékknesk kvik-
mynd, „Þak“. Sú mynd er einnig
frá skóla runnin, því hún er próf
mynd frá Kvikmynd'askólanum í
Prag, nánar tiitekið prófverkefni
Véru Chytilovu, sem síðan hefur
getið sér mikið orð fyrir myndir
þær sem hún hefur gert eftir að
hún útsibrifaðist árið 1952. Þessi
mynd henmar er af mörgum talin
upphafið að „nýbylgjunni“ tékk-
niesku.
Sýningin í kvöld hefst eins og
fyrr segir kl. 21,00 og er í Nor-
ræna húsimu. Skírteini eru af-
greidd þar frá kl. 20,00.
(Frá kvikmyndaklúbbnum).
Á ÞINGPALLI
•fe Frumvarp um Listaisaín ís
landis varð að lögum í gær.
■j!!r Er rætt var um læknaskipua
arlög á Aliþi'n’gi í gær kom m.a.
fram hjá Jónasi Jónssyni, að
ekki mætti draiga úr iæknisþjón
ustu í dreifbýli þótt tái komi
tokniamáðstöðvar.
Nefimdi hamn sem dæmi læknis
hórað Breiðumýrair, þar sem lækn
ir hef’ur setið, en er nú laust.
E’kibi mætti lteggja það hérað og
önmuir, sem koma til með að vera
rtálaagit læknamiðstö'ðvum niður.
Saigðd Jónas, að aðaliatriðið væri
að ekki yrði slegið af kröfum á
nokkurn hátt og að lögin verði
túlikuð þannig.
■fc í gær löigðu Jómas Jónsson
og fjórir aðrdr þingmeinn Fram
sókmairtfi'ökksinis fram þingsály'kt
umartiliögu uim enduirskoðun á
hlutt'iedki Landn'ám'S rí'kisins, fé
iagsræktun og heykögglagerð. Er
þar gert ráð fyrir auknum stuðn
ingi við féiagsræktun, aðilid ríkis
ins eða stu'ðnimgi við heyköggla
verksmdöjur og fóðurvinin'slu og
möguleika á að koma upp fóður
b'iingðastöðvum í samtoandi við fé
liagsræktun og heyköggi'aigerð.
jfr Einiar Áigústsson lagðd í gær
fram fyrirspurn til fjármálaráð
herra um toHstöð'varbygginiguma í
Reykjavík, hvenær hún verði tek
in í motbum, afnot hússins og að
sitöðu til toll'skoðunar svo og um
kostmað bygginigiarininar fuligerðr
ar.
Jónas Þorvaldsson, Skákmeistari Kópavogs 1969.
Jónas Þorvaldsson varð
Skákmeistarl Kópavogs
Skákþi'mgi Kópavogs 1969 er
i’Okið. Það höfst 16. fehr. og lauk
með hraðsfcákmóti 23. marz. Kepp
endiur voru 22 og tetfiit var í þrem
tfllokkum, miei'starafl'Oikfci, fyrsta
fto'kfci og öðrum fto'kki. í meist
arafl'Okki voru 8 keppeudur. Skák
mieistari Kópavogs 1969 varð Jón
as ÞorvaMsson og hlaiiit hann 6
vininimga. Lárus Jolhinsen varð
ammar með 5 vinnd'raga og í þriðja
sæti varð Aráimhjörtn Guðmunds
son með 4T4 vduindng.
Saimkyaamt áfcvörðun Skáfcsam
bands ísiands, mum Jónas Þor
valdisison með þessum sigri sínuim
hiljóta sæti í Landslið'sftofcki á
Skáfcþinigi fsl'aimd’S 1969.
f fyrsta flokfci voru 6 'keppend
ur og var tetfid tvöföld umferð.
Siiguirvegari varð Axel Ciausen er
hlaut 9 vd'mmioiga og tfær þar með
rétt til að tefia í meistaratftok'ki.
í öðirum fto'kk'i voru 8 keppend
ur. Efsitir oig jafnir urðu þeir
Kriistjám Eiríksson oig Svenrir Ár
m'an’msson með 6 vinninga hvor
og fiytjast þar með upp í fyrsta
flokk.
Er verðiauna'aflhen'dintg fór
fram, var Jónasi ÞorvaMssyni atf
hemtur vegiegur farairadgripur.
sem Guðmu’ndur Arsiaon, fors-eti
Skáksamhands íslaimds, færði Tafl
félagi Kópavogs að gijötf. Þetta er
ekki í fyrsta simm eem Guðmund
ur sýnir 'hvern buig hamin ber til
Taflifélags Kópavogs og á hamn
þafckir skilið. Á faramdgripinm
verða grafim nö,fn þeirra skák
manma, er hverju . sánnd Mjóta
'sæmdarheitið „Skákmeistari Kópa
vogs“.
Sá tfyrsti er h'iauit þá sæmd var
Guðmiuindur Þórðarson, en hamn
sigráði_ á Skábþingi Kópavogs
1967. Árið 1968 bar Lánus John
sen siigur úr býttim og hreppti
þar með titiiúm.
Að lokum fór fram M’aðsfcák
mót eins og áður er sagt. Hrað
ská'kimieistari Kópavogs 1969 varð
Láruis Jóhnsen.
Slkákþimigið fór vel fram og var
hiið ánægjulega'Sta. Gisl'i Péturs
son var skáfcstjóri og fórst það
vel úr hemdi.
(Fréttatilkyminimig frá
Tatflfélaigi Kópaivogs)
SKÁKÞINS ISLANDS
HEFST Á LAUGARDAG
FB-Reykjavík, þriðjudag .
Skákþimg íslanids verður sett
í Tómabæ kl. 2 á iaugardag.
Teflt verður í fimm flokkum,
Land'sliðsiflokki, meistaraflokki
1. og 2. og umglimgaiflo'kki.
í Landsliðsflokki tefia þess
ir skákmenm um tittlinn Skák
meistari Isilands 1969 Friðrik
Óliatfsson, Guðmundur Sigur-
jómsson, Haukur Angatjsson,
Freysteinn Þorbergsson, Björn
Þorsteinsson, Björn Sigurjóns-
son, Jóhanm Siigurjónsson, Jó-
hann Þ. Jónsson, Jón Hálfdánar
son, Jón Kristinsson, Haiidór
Jónsson og Arinbjörn Guð-
mundsson.
Fyrsta umferð verður tefld
í Tónabæ að lokinni setningu
Skákþingsins, en síðan verður
teflt í húsakynnum damsskóla
Herman ns Ragnars, fram til
þriðja í páskum.
GEYSIS-SLYSIÐ
Framhald af bls. 1.
var lömgu búið að teija það af
þegar flak flugvélairininar fammst
og í ljós bom að allir sem voru
í vélinmi voru hedlir á húfi. Hef-
ur verið ritað mikið um þemn'am
atburð í blöð og tímajrit bæði hér
á landi og erto'ndds óg bók hiefur
veráð skirifuð uim Geysisslysið.
Til er bviikmynd, reyndiar mjög
ófullbomim, um Geysisslysið og
björgum amerísku fluigvéla'rimmar
sem Lemtd á jöklimum til að bjarga
áhöfnirani. Er kviikmynd sú í eigu
IjOfltleiða og hetfuir verið sýnd
sjónvairpi. Ekkert af þeim fLLmum
verður notað við gerð sjónvarps-
kvibmyn'darimnnr. Helduir verður
atburðiurinn settur á svið og raotuð
til þess fyrrgreimd líkön og flull-
komimin tæknileguir útbúinaður
kivihmyn'daversi'nis sem myndim
verðúr gerð í.
VIÐURKENNA ÞÖRF ...
Framhald at als 1
til gildis. Það eru þingmenn, sem
að ríkisstjórminni standa, sem
þetta segja, þinigmenn, sem styðja
rflcisstjórnina í eirnu og öllu. Þeir
styðja ríkisstjórnina sem hefur
oftsinnis lýst því yfir, að ekki
megi setja nein „höft“ á fjárfest
in.gu!
Bjarni Guðbjörnsson mælti fyr
ir áliti minnihluta nefndarinnar,
sem lagði það til, að frumvarpið
yrði samþykfct óbreytt. Aufc hans
í mimnihluita voru Einar Agústs-
son og Björn Jónsson.
Bjarni sagði, að í nefndaráliti
mieirihlutans kæmi fram, að í
frumvaæpinu fæLust tillöguæ, sem
væru á ýmsan hátt athugunar-
verðar og þess vegna beri að vísa
þessu fruimvarpi til ríkisstjórnar-
innar, væntanlega til frekari at-
hugunar.
Á ráðistefnu, sem Farmanna- og
fiskim'annasambandið, BSRB og
Samb. ísl. bankamanna hefði hald
ið í nóvember s.l. hafi verið gerð
ar ályktanir um atvinnumá! og
margt í frumvarpinu sé i sam-
ræmi við þær.
Þessi ráðstefna, sem Biarni vitn
aði tál, kvað hann hafa gert sam-
þykktir, þar sem segði m.a. ,að j
taka upp heildarstjóm á fjárfest j
imgu landsmanna og beina fjár-;
maghi til Lífvæniegra atvinnufyrir j
tækja á þeim stöðum sem þörfin
er brýnus't til eflinffar atvinnu-;
lífs“.
Bjarnd sagði, að ýmsir megin
Gdðjön Styrkársson
HJESTARtTT ARLÖCM ADUR
AUSTURSTRÆTl 6 SlMI I83S4
þættir í ályktunum þessarar ráð-
stefnu færu mjög í sömu átt og
laigit er til í þessu frumvarpi, og
er það sérstaklega um að ræða,
að ráðistefnan leggur til ,að tekin
verði upp fjárfestingarstj órr og
stjórn gjaMeyrismáia,
Sagði Bjarni m'eginefni frum-
varpsins vera það, að komið verði
á fót Atvinnumálastofnun, sem
hafi fyrir hönd ríkisvaldsins opin
bera forystu í atvinnumálum,
stofnuninni verði falin heildar-
stjórn fjárfestinigar og gjaldeyris-
mála. Ennfremur skuli Atvinou-
mália'Stofn’Unin semja áætlanir til
langs tírrna um þróun atvinnuveg-
anna og móta stefnu í atvin.nu^
málum þjóðairinnar.
ÖLafur Jóhannesson, fjrrsti flutn
ingsmaður frumvarpsins, sagði m.
a., að ástæða væri til að ræða
slíkt mál vel. Hann þakkaði meiri
hluta nefndarinn’ar fyrir þau við-
uirfcenmingarorð, sem hún og
framsögumaður hannar hefðu lát-
ið falla. Sagði hann, að Ólatfur
Biörnsson. framsögumaður meiri
hlutans. hefði ekki rætt megin-
efni frunrvarpsins, en það væri
ful'l þörf á því. að harnn léti í ljós
álit sitt á því.
Ólafur Jóhannesson sagði. að
það væri ekkert nýtt, þótt menn
þyrftu að sækja um leyfi t.d. tiL
húsbygginga. Þetta sýndi, að ýmis
legt fleira en gjaldeyris- og inn-
flutningsleyfi kæmu til grein-a.
Benti hann á. að ÓLafur Björns
son sæi, að ekki væri hægt að
halda svo áfram sem gert hefur
verið og treysta á höpp, og ef
útkoma efnahags á komandi mán-
uðum yrði eins og þeirra tveggja,
sem af því eru, og geti það orðið
hlutskipti haos að gera ráðstaf-
anir i anda þessa frumvarps.
Uiraræðu um málið var frestað.