Tíminn - 26.03.1969, Side 7

Tíminn - 26.03.1969, Side 7
MIÐVIK«ÐÖ)G#R 26. marz 1969. TIMINN 7 BIAFRA SNYR TAFLINU VIÐ logí veg'tia árása fflugvéla sam- barwtes/tjórnar Nígeríu. Segja Nígieríumienn flugvöll i nn leyíiliegt skotínark, þa-r sein Biafra fær eiming öll vopn sín um ffl'Uigvöl'linin. FJogið er frá eyjunni Sao Tome, en einmig frá Cotonou í Dahomey, Libreville í Gabon og eyjunni Fernando Poo. ERLENl) AÐSTOÐ hefur þanndg snúið dæminu við hvað ásitiandið meðal almennin'gs snertir. En ertjend aðstoð á einniig sinn miikla þátt í því, að hernáðariega séð hefur orðið mi'kil breyting. Biaframenn hafa snúið vöm í sókn, og telja sumir fréttamenn, að ekfci sé lengur hægt að taia uim hernaðairtegan sigur sam- bandsistjórn'airinn'aT í Nígeríu sem öruiggam. Er talið, að þar hafi mestu máli skipt, að franska rikis- stjórnim viðurfcenmdi „rétt Biafira til s jáJf.sákx'ö'i'ðu n ar “ uim framttíð sina — en i kjöl- farið fylgdu vopjiiase'ndiinigai' frá Frakklandi, í gegmu'm Gabon, sem áður var frömsk nýLenda. Gabon er eitt þeinna fjögurra Afríku-rikja, sem við uirkenmt hafa Biafra sem sjá'lf- stætt rífci. Hafa Biaframenm hafið gagn sókn og m.a. umkrimigt Owerri, sem féll í. hendur sambands- stjórnarininar í fyi'rahau-st. — Þessi gagnisókn hrakti sam- bandsherinn frá Uli-flugvelli'n mm, og auk þess náðu Biafra- menm aftur á sitt va'ld tveim ur oií'Utindum nokkru suonar .— en það er mjög þýðimgar- miifcið fyrir Biafraher, sem hefur mikla þörf fyiir elds- neyti. ER AUGLJÓST, að Biafra er ekki á þvi að gefast upp. Telja fréttamenn útlit fyrir laniga styrjöld, nema afstaða stórveldamna ttil styrjaldarinn- ar breytiist, eða erlend aðstoð stöðvist. — E.J. Bandaríkja'iina um herstöðivar Bandaríkjaimanna á Spámi hóf- ust að nýju í Wasiiington í gær. Viðræðurnar strönduðu síðast á kröfu Spánverja uim a'U'kna hea'naðaraðstoð sem greiðsLu fyrir áfraimhaidandi afnot bandaii'íska hersdms af herstöðvumuim á Spámi. KOMMÚNISTAR: — Full- tirúar 67 kommiúnisbafllokka, sem vei'ið hafa á fuodi í Moskvu, ákváðu í síðustu viku að hailda fumd aMra kommúin- istafflokka heiimsins, þeirra, sem viiLja komia, í sumar. Skal hamn hefjast 5. jiímí. TRUDEAU—NIXON. — Á mámidagim,n og í gær sátu þeir á fuindium Pierre Ti'udeau, for- sætismáðherira Kanada, og R. Nixon, forseti, í Washimgton. Þeir mumu eimkum hafa rætt urn ABM-giagneMffla'Uigaikerfið og þáitttöku Kamada í NATO. INDLAND: — Um heligima kom tvisvar tíl átaiba á Lamda- mænirn Inðlaods og PaJdstam, fyrst á liaugtardag en sKfan á sumnitdag. Þau mumu ekki haía verið rajög aL'arteg. — E.J. í SEPTEMBER í fyn-a, eða fyrtr urn sex mániuðum siðam, virtist Biafra vera á giötunar- banmi, en þá var Liðið rúmt eiitit áa’ styrjaldar, er hófst þeg ar Biafira sagði sig úr lögium við saimibamdsTiíik'ið Níg'ertu 30. maav. 1967. Svomefnd „lokasókn“ Nígeríu manina var í fuililum gangi og hver borg Biafna féLl af anm- anri Aba. Owerri. Hermeran saimibandsstjórmaa'imiiiar voru rétt lijá Uli-ffliUigvelliin'Uim — einiu saimigö'nigiuileið Biafira- manna við umiheiminn ■— og her Biafra virtist að möualiot- um kominn. Meðail óbreyttira ijorgara var ástandiið óskapliegt; fólkið hrundi niður úr humig'ri. Fólk, að dauða komið v'egma humg- urs, lá meðfram’ vegum, í ffl'óttamian'niabúðuim, í þorpun- ura í fnumskógiinum. Töldu sumir að um 6000 ei.nstakiinigar létu Lífið úr hunigini dagLega, einkuin börn. EN í DAG er ástandíð alit anmað, að sögm þeinna frétta- marnna, sem dvalið hafa í Biafra og kymnt sér ástandið. FlóttafólkÍTijU, sem áður var um allt, -hefur verdð komið íyrtr í skólum, kirkjum og öðrum skýLum. Og þóbt sú að- stoð, sem fcemur erlendis firá, sé ekki nógu m'ifcil til að full- nægja þönfimini, hefiur hún þó forðað landsmönnum frá að verða hungurmorða í stórum stil. Er talið, að daglega deyi nú „aðeims“ um 700 úr humgri í Biafra. En þar sem matvælafraan- Leiðslan í Biafira er mjög tak- mörkuð, eru íbúarnir algjör- Lega háðir erlendri aðstoð. Án henmar yrðd þjóðin hum'gur- morða á skammri stundu. ÞESSI AÐSTOÐ hefiur eimk um verið veitt á vegum Rauða krossLns og' hjálpair- stofn'Uiiiiair kinkjunnar. Flogið er með matvæli og lyf að næt- urtagi og Lent á fiLugvellinum í ULi, sem reyndiar e,r gamall þjóðvegur. Er ffliuig þetta hætbu ANGUILLA: Myitdin til viiistri sýnir brezka hermenn ganga á land á eyjunni Angui'lla. Þykir sent bre/.ka ljónið hafi þar lagt til atlögu við smámús. — ASÍA: Kínverskir og sovézkir landamæraverðir niætast á Ussuri-fljóti. — Myndin er frá Kína. VIKAN SEM LEIÐ VIETNAM: — Áiáisum á borgir, bæi og herstöðvar í Suöur-VLetnam var haldið áfir.am alJia viikuna, en Bamda- rtkjamenn hófiu sókn á svœð- unum umhverf'is Sa.igon. Ric- bard Nixon, forseti Bandartkj anna, áitti fund méð ýmsum ráðgjöfum sínu'm í Vietnam, þaa- á méðal E. Bunfcer, am- bassador Bandaríkjanna í Sai- gon. Er mikiið rætt uim 'hagsain legar gagnráðstaifiaindr Banda- ríkjanna vegna áiása Vietcong sem nú hafa staðið í margar vikur. MIÐAUSTURLÖND: — Isra elsmenn gerðu ítrekaðar árás- ir á staði í Jói'daníu. Á þriðju dag í síðustu vifcu kom til átoka miliii Egypta og ísraels- manna við Suez-skurð. en síðan var tíðindalaust þar þangað tii í fyi'radag, að bardagar hófust eö nýju og stóðu í nokkrar klukkuStundir. Ríkisstjórn Jórdaníu sagði af sér á mánu daginn, en verið er að mynda nýja ríkisstjórn. ANGUILLA: — Brezkt her- lið hernam smáeyjuna Anguilla i Kartabísika hafinu á miðviku- daginn, en íbúar þar eru um 6000 balsLns. Var eyjan áður hLuti af þriiggja eyja ríkjasam bandi, en sagði sig úr lögum við það og lýsti yfir sjálfstæði. Sögðu Bretar, að glæpalýður hefði ætlað að taka öll völd á eynni. Anthony Lee — sem eyjaskeggai' ráku bix>tt af AnigU'ililia fvriir skönrmu — hef- u-r verið settur ríkisstjóri. — Leiðtogi eyjasbeggja, Ronald Webster, komst á brott og til New York, þar sem han'ir hyggst hiðja S ]> aðstoðar. Her námið hefur verið aðhlóturs- efni víða um heiim, auk þess sem brezka ríkisstjórnin hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir hana, og þó einku.m þá tvö- feldni. sem hún sýnir í ljósi afstöðunnar til Ródesíu. USSURI-FLJÓT: — Fullyrt er að enn hafi komi'ð til átaka á Ussuri-filjóti í síðustu vitou. Eiga bardagai’nii' sér stað eins og fyrr, á eyju í fijótinu, sem bæði Rússar og Kínverjar gera bilikall til. Kaila Rússar hama Dam'anský, en Kínverjar Chen Pao. NEW YORK: — John Lind- say, borgairstjóni í New York tilikyninti í síðustu viku, að hann myndi Leita endua'kjörs í haust. Imnan Republikana- flokksins hafia tveir aðrir gef- ið kost á sér, báðir íhaldssam- airi en Lindsay. Prófikjör repu- bi.ikana verður 17. júni KENNEDY: — Edwai'd Kennedy öldumgadei idaa 'þing- maður, lagði til í ræðu. á fimmtudaigAnn, að Kínveraka alþýðulýðveld'ið fengi sæti Kína hjá Sameinuðu þjóðum- um. Taldi hann nauðsynlegt, að tefcin yrði upp ný stefna gaignvarl Kína. KING-MORÐIÐ: — James Ead Ray hefiur fiengið sér nýj- au verjanda, og hefur nú breytt fa'ambua'ði sínum og neitað því áð haivn hafii myrt Maotin Luither King. Sem kunnugt er játaði hann fydr í'úmri vdku og var dæmdur í 99 ára fangelsi. Hinn nýi vei'j- andi er J. B. Stoner, sem varð félagi í Ku Rlux Klan 1946. PAKISTAN: — Au.stur-Pak- istan, sem hefiur verið á barmi algers stjórmleysis um langan tíma, var paradfe morða, rána og ikveikja í síðusfu vifcu. Mun hátt á annað hundrað mamris hafa látizt í átökum í mai'z-inánU'ði. Síðustiu daga hafa IögiregLuyffla'völd hamdtek ið um tvö humdruð manns í samba.ndi við þessá hryðju- verk. Rífcisstjórnim í Pakistam hefiur Litla sem enga stjói'm á þróU'ii mó'la í Austor-Paikistan. SPÁNN—USA: —■ Viðræður háltsetti'a fuMtrúa Spámaa- o.g

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.