Tíminn - 26.03.1969, Side 9

Tíminn - 26.03.1969, Side 9
MEDVIKUDAGUR 26. marz 1969. 9 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN fYantkvæmdastjóri: Kristján Bonediktsson Ritstjórar: Þórarinn Þórarrnsson (áb), Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og tndrilö G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjómar: Tómas Karlsson. Auglýs- tngastjóri: Steingrímur Gislason Ritstjómarskrtfstofur I Eddu- búsinu, símar 18300—18306. Slnifstofur: Bankastræti 7. Af- greióslusimi: 12323. Auglýstngasími: 19523 Attrar skrifstofur simi 18300 Askriftargjald kr. 150,00 á mán innanlands — f lausasölu kr. 10,00 eint. — PrentsmiSjan Edda bi. Svör Geirs og Gylfa Borgarstjórinn í Reykjavík hefur að undanfömu hald- ið reglulega fundi með blaðamönnum. Þessu framtaki borgarstjóra ber vissulega að fagna, en mjög hefur á það skort hér, að opinberir aðilar veittu greiðlega upplýsingar til blaða eða hliðstæðra aðila. Fundir með blaðamönnum era þó engan veginn vanda- lausir, ef árangur á að verða góður, og gildir það raun- ar um báða aðila, blaðamenn og þann, sem upplýsing- arnar gefur. Sá, sem spurður er, verður að sjálfsögðu að gæta þess, að upplýsingar hans séu réttar og byggð- ar á traustum granni. Á síðasta blaðamannafundi borgarstjóra var hann spurður um, hvaða ráðstafanir borgaryfirvöldin hefðu gert frá því flóðin miklu urðu í fyrra til að treysta varn ir við vatnsbólin í Gvendarbrannunum, en þaðan kem- ur svo til allt neyzluvatn Reykvíkinga og þeirra byggð arlaga, sem næst liggja. Borgarstjóri varð að viðurkenna, að lítið sem ekk- ert hefði verið gert til að draga úr mengunarhættu vatnsbólanna, þrátt fyrir það ástand, sem skapaðist á s.l. vetri, enda mengaðist vatnið í Gvendarbrannunum á aðra viku nú fyrir skömmu, þótt þau flóð væra mun minni en flóðin í fyrra. Réttilega gat borgarstjóri þess, að nokkrar athuganir væri búið að gera á vatnasvæðinu og fyrir lægi skýrsla um þar athuganir. Sjálfsagt hefur borgarstjóranum fundizt, að frásögn sín af rannsókn og skýrslugerð mundi varla duga til að vega upp á móti heils árs aðgerðarleysi við að tryggja borgarbúum ómengað drykkjarvatn. Því brá hann á það ráð að skýra frá framkvæmdum/ sem gera ætti í sum- ar til að draga úr flóðahættu á Elliðaársvæðinu. Fyrir þetta var borgarstjóri gagnrýndur á borgarstjórnarfundi. Bæði Kristján Benediktsson og Guðmundur Vigfússon, sem sitja í borgarráði, létu þá skoðun í ljós, að þeim fyndist heldur óviðkunnanlegt að lesa í blöðunum frá- sagnir borgarstjóra um stórfelldar framkvæmdir, sem gera ætti næsta sumar, meðan ekki væri einu sinni far- ið að ræða um þessar framkvæmdir í þeim stofnunum borgarinnar, sem hafa um þær ákvörðunarvald. Með þessu tókst borgarstjóra hins vegar að leiða huga við- staddra blaðamanna frá vanrækslusyndum borgaryfir- valdanna varðandi vatnsbólin. Þetta rifjar upp annað mál, sem einnig var rætt á síðasta fundi borgarstjómarinnar. Fyrir skömmu komst menntamálaráðherra í þrengingar á fundi, sem hann átti með nemendum menntaskólanna. Var menntamála- ráðherra mjög gagnrýndur vegna aðgerðarleysis í bygg- ingarmálum menntaskólanna. Greip hann þá til þess vafasama ráðs sér til bjargar á erfiðu augnabliki að skýra frá því, að viðræður stæðu yfir við Reykjavík- urborg um leigu á einum af skólum borgarinnar fjrir menntaskóla næsta vetur. Einum borgarfulltrúanum, sem sæti á í því ráði, sem um skólamál borgarinnar fjallar, fannst þessi yfirlýs- mg menntamálaráðherra næsta furðuleg og bar fram fyrirspurn á síðasta borgarstjómarfundi um bað, hvort menntamálaráðherrann hefði farið með rétt mál. Borgarstjóri upplýsti á fundinum, að það sem mennta- málaráðherra hefði kallað viðræður við yfirvöld Reykja- víkurborgar væri eitt símtal við borgarritara! Með saimi má því segja að Gylfi og Geir hafi gripið til svipaðra ráða til að bjarga sér um stund úr óþægi- legri og erfiðri stöðu. Þ.Þ. . TIMINN ERLENT YFIRLIT Bretar hafa gert sig hlægilega meö innrásinni á Anpilla Forustumenn S. Þ. æskja ekki aðildar nýju smáríkjanna á Karibahafi. U THANT og fledrd forustu- menn Sam'eimuðu þjóðanna hafa niokífenu sámnuim a'ð umdainifönnu látið uppi þann ugg, að það gaeti orðið tii að hnokkja gen-gi þedmna og tilganigd, ef mjög möng liittdl ríki yrðu aðii- ar að þeiim. Eimfcum hefur þeisai óitti verið látiuu í ljós ’eftir að Maldive-eyjar gerðust aðikar a@ S. Þ. iiauisitið 1965. Þessar eyjar, se<m urðu sjáiLf- stætt riki fyrdr fjóruim ámum, emu ekiki niema 112 fenmílur að flatammiáli og hafa um 100 þús. íbúa. Við inmigöngu þedmra í S.Þ., hætti ísiand að vera fá- menmiasta aðildamrííkið. Siðan Maldive-eyjar gekk í S. Þ. heifum lítið eyríM í Kairitoalhafiinu öðiazt aðáld að Samieinuðu þjóðunum, Bar- badios, sem var áður brezk nýlenda. Bambados er eidá nema 166 fenmiílur að fLatar- miáJi, en hefur um 250 þúsund íbúa. Það er þriðja brezka ný- lendiam í Kariibalhafinu sem hlotið hefur sjálfstæði og gerzt aðili að Sameinuðu þjóð unium. Hin riián emu Jamaica (íbúam um tvær milljóniir og fliatammái 4.400 femmiílium) og Trinidad og Tobago (íbúar um edn milljón, og flatarmál um 2000 fermiilum). Hér hafá síðum en svo verið fullitaildar þær eyjar, sem Bmet am méðu yfim á Kamibhaf- in.u meðan nýlenduvel'di þeimma stóð siem hæst. Fimm eyjam aðmam, ásaimt tilheyramdi smá- eyjum, hafa hlotið stöðu sem sérstök saimbandsríiki Bmetiands og stefnia að fuilu sjálfstæði. Sjötta eyjan stefnir að sama. mamki. Ef sú þróun helzt, sem verið hiefúm, eiiga því amk. sex slík ríki efitim a@ koma tál sögunnar á þessum slóðum. Hér emu svo ekki taid ar með Bermiudia og Bahama- eyjam, sem einndg stefoa að aiuikmu sjállfistæðL Við þetita bætiist svo, að þessd nýmynduðu eymíki emu að kiofoa, þam sem þaiu emu mymduð af fledrd eyj- um og íbúar eiostakra eyja heimita orðið sjáifstæði. Verði framviodan sú, geta hér mynd azt tugám ríkja fymr en nofck- umn varir. Það mun ekki sízt þetta við- homf, sem hefur hvaitit U Thant og fleári til að vama við þessu, og liivietjia ffl að settam verði hömlur ge'gn inmgömgu mjög smiárma míkja í S. Þ. ÞAU eymíki, sem Bmetar hafla myndað úr nýlendum símum á Kairibahafinu, auk þeimra 9em áður eru talin, eru þessi: Gmemada, sem hefur um 100 þús. ibúa, og er 133 fermíliur að fflatammálL Amtdqua, sem hefúr um 65 þús. íbúa og er 171 fermiia að fflaitammáJi. Domdnica, sem hefur um 70 'þús. íbúa og er 300 fermílur að flatammáli. St. Ducia, sem hefurn um 110 Ronald Webster þús. íbúa og er um 240 fer- rruílur að fflafarmáli. St. Kiitts, sem hefúr um 60 þús. íbúa og er um 138 fer- rnítar að fflatammáli. Öll hafa þessd ríki víðtæka heimastjórn, en Bretar anoast fymir þau vamir og utamríkis- miálám. Sjötta ríkið, St. Vincenf, mun bráðiega koma tdl sögummar, en það er eyja, sem hefur um 85 þús. íbúa ög er um 150 femmáter að fflaitarmáli. EITT þessama eyrikjia, St. Kiitts, hefum vaJrið 9érstaka at- hygii að umdanfömu. Eyrffci þessu tiilheyma þrjár eyjar, St. Kitts, AnguiMa og Nevis. Þær eiga fáitt anoað sameiginl'egt en að hafa vemið uodir samieiginJiegri stjóra í brezka nýlendumálaráðuineyt- imiu. St. Kiitts er þeámra stæmst og fólksflest og þar hefúr ný- lendustjóm Breta fyrir þess- ar eyjar, haft aðsetur siitt. Ibúar AngudJILa hafa löngu hald ið því fmam, að St. Kitts hafi notið aldma framfama, sem þess um eyjum hafa vemið ætLað. Því tii sönniunar benda þeir á, að á AnguilLa sé ékfcert síma- samband við umheiminn, ekk- ert rafmagn og engin vatns- LeiðlsiLa. Eyjamskeggjar hafi orö ið að flytjast til anoarma staða í stórum stíl, þvi að fmamfama- mátam þeimra hafi ekfcert ver- ið simmit. A AogudJLa emu nú um 6000 íbúar, en í New York og nágmenmi hennar er mun ffleira fólk, 9em hefur flutzt þangað frá AnguilLa. Svo mds- jafnlega, sem AnguiJia-búum Mkaðd nýlendustjóra Breta, Mk aði þeim þó enn verr að vera í sambandsrM við St. Kitts. Það var því eiitt fymsta vemk þeirma eftir að Bmetar stofnuðu ummætt rífci sumamið 1967, að lýsa yfir því, að þedr hefðu rofið sambandið við St. Kitts og myndu stofma siitt eigið ríki. Þeir létu síðar fama fmam þjóðaratkvæði, þar sem þetta var samiþykkt með öllum at- kvæðum gegn fjórum. For- sæisráðhemrann á St Kiibts, Rot>emt Bmadshaiw a@ nafni, lýsti yfir þvi, að þetta yrðd ekki þolað og svamið gæti ekki orðið annað en að jafna aiiLri byggð á AniguiiLa við jörðu. AmgiuiiLla-búar léfcu þefcta ekki á sig fá, heddur sendu mienn á vettvang Sameinuðu þjóð- anna og hlutu þeir þar stuðn- ing ýmissa Afrífcumíkja og hafa notið hans síðan. Nokkmu eftir ' seinustu ámamót, færðu þeir sig upp á skaftið og gáfu út frímiemkd til að augiýsa sjáif- stæðd Angudiia. FEAM að þesisum tdimia höfðu Bmetam tekið þessu máli með sinni fraegu ró. Frímerkið vamð tdl þess, að þedm Wilson og Stewamt var nóg boðið. í byrjun þessa mánaðar var brezkur aðstoðamráðhemra, Wliitlook að niafná, seindur tái AngudlLa tii að ræða við Ron- ald Webstem, sem hafði verið kjöminn fomseti af eyjamskeggj um. Þedr tólni þessium sendi- manni Bmeta svo iila, að hann liröklelaðist þaðan eftir fáar klukkustundir og taidi sig hafia áifct flótum sinum fjör að Laumia. Hanin segiist þó bafa dval ið þar nógu lengi til að toomast að raiun um, að óheppileg fram andi öffl stæðu á bak við stjórn AnguiLIa, og væri semmiliegast, að þar væmi um að ræða hinn iliræmda Mafiu-félgsskap, sem ætliaði að komia þar upp spiília- víti eða öðra spilIingarbæM. Bretar yrðu því að taka á mál imu með festu. Wilson og Stew art bruigðust llka hart við og var flotadeild send á vettvang og falLhlífamMð látið hertaka Anguilia. Það gekk fljótt og vel, enda mótstaða engin. VÍÐA um heim hafa þesisir atburðir þótt hið bezta frétta- efni og aðfiarLr brezku stjórn- ai-innar þótt hamla ldaufaJegar. I brezka þingimu hafa stjórn- amamdstæðkmgar deilt hamt á Wilson fymLr þessar hemaðar- aðgerðir og talið þær engum öðrum tiLgamgi þjóna en að gema Breta MægiiLega. Stjóra- in hefur hins vegar sagt, að bún gæti ekki láitáð MafSiuma eða aðra bófa misnota sér varn ariaiusar eyj'ar, sem Bretar bafi telrið að sér að verada. Sögu brezloi stjóraarLnnar um Mafia-féLagsskapinn í þesisu samban'di er yfirleitt tefcið með varfæmi, en þó bent á, að ófyrimledtnLr fjárafflamiemn fcunni að geta reynt að nota sér þessi eyrflri með því að setjast þar að í þeim fciLgangi að kom'ast undan skötfcum og sikyldum. M.a. hefur Onassis verið nefndur í því sambandi. Óæitanlega eru þessar eyjar að verða Bretum talsvemt vandamáL Þedr vilja gjarman losna við að þurfa að stjórna þeim, en eiga en-fitt með að hverfa alveg burtu, sökum B þess hve varmarLausar og B ósjálfbjarga þær era. |

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.