Tíminn - 26.03.1969, Side 10
MIÐVIKUDAGUR 26. marz 1969.
10
TÍMINN
er miðvi'kudagur 26. marz
— Gabríel
Tu»gl i hásuðri fel. 29.18.
Árdegisháflæði í Rvik fel. 12.14.
HEILSUGÆZLA
Slökkviliðið og sjúkrabifreiSir, —
Sími 11100.
Bilasími Rafmagnsveitu Reykjavíkur
á skrifstofutíma er 18222. — Nast-
ur og helgidagsvarzla 18230.
Skolphreinsun allan sólarhringinn.
Svarað I síma 81617 og 33744.
SjúkrablfrelS:
Sími U100 1 Reykjavfk I Hafnar-
flrði i sima 51336
SlysavarSstofan i Borgarspitalanum
er opin allan sólarhringlnn. AB-
elns móttaka slasaBra. Slml 81212.
Nætur og helgldagalæknlr er •
sima 21230.
Neyðarvaktin:
Simi 11510, opið hvern virkan dag
frá kl. 8—5, nema laugardaga oplð
frá kl. 8 «1 kl. 11.
Upplýsingar um Isknaþjónustuna
I Reykjavík eru gefnar I simsvara
Læknafélags Reykjavlkwr I sfma
18888
Næturvarzlan l Stórholtl er opln trá
mánudegl til föstudags kl. ,21 á
kvöldln tll kl. 9 á morgnana. Laug
ardaga og helgldaga frá kl 16 á
daglnn tH 10 á morgunana
Kópavogsapótek: Oplð vlrka daga
frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl.
9—14. Helgadaga fré Id. 13—15.
Blóðbanklnn:
Blóðbanklnn rekur á mótl blóð
glðfum daglega kl 2—4
Kvöld- og helgarvörzlu I Rcykjavik
vikuna 22. — 29. marz, annast
Borgar-Apotek og Rcykjavikur.
Apotek.
tlæturvörzlu í Hafnarfirði aðfara.
nótt 26.3. annast Eirikur Björns-
son, Austurgötu 31, sími 50235.
Næturvörzlu i Ketlavík 26.3. ann-
ast Guðjón Klemenzson.
HEIMSÓKNARTÍMI
Ellihelmilið Gruna 411a daga kl
2—4 og 8 30—2
Fæðingardeiltí Landsspltalans
Alla daga fcl 3—4 og 7,30—8
Fæðingarhelmill Reyklavlkur
Alla daga fcl 3.30—4,30 og fyrlr
feðUT fcl 8—8.30
Kópavogshælið Eftlr hádegl dag-
lega
Kleppsspitalinn Alla daga fcl. 3—4
6.30—7
BorgarspltalinD t f ossvogi
Heimsófcna-rtlml er daglega fcl 15
—16 og 19 — 19.30
Borgarspítalinn t Helsluverndarstöð
innl Heimsóknartlmi er daglega bl
14.00—15.0 og 19.—19.30
BRÉFASKIPTI
Jeg er en norsk pike som onsker
„pennavin" pá Island. Jeg er 16 ár.
Britt Venke Iversen,
Rounes,
9450 Harrrr.vik,
Norge.
De má verc 16—18.
KIRKJAN
Dómkirkjan
Föstu-g-uðsþjón-ustia i kvöld fcl. 8,30
— Séra Jón Auðu-ns.
Neskirkja
Föstuguðsþjóntista kl. 8,30. —
Gun-n®r Kristjáns-son, stu-d. theol.
prédi-kar. Að - lokinni guðsþjónustu
hefst föstuvafca. Kvartett. Kórsöng
ur. Illjómlist. Ilelgileikur.
Séra Fran'k M. Ha-lldórsson.
Hallgrímskirkja
Föstumessa í kvöld kl. 8,30. —
Sér Ragna-r Fj-aila-r Lárusson.
SIGLINGAR
--------------,
Skipadeild S. í. S.:
Amarfell losar á Vesitfjörðum.
.löku-Ifell er væntanlegt til New
Bedford í d-a-g. Dísarfell fer vænt-
anlega 28. þ.m. frá Veatsþils til
Svend'borgar. Litlafell losar á Vest-
fjörðum. Helig-afell fer væn-tan-leg«
í dag firá San-te Pola til íslan-ds.
Stapafell er væntanl-egt til Reykja
yíkur 28. þ.m. MælifeH er væntan
legt ti-1 Esbjerg í dag, fer þaða-n
til Rot-terda-m. Grjótey er í Lagos,
fer þaðan til Calabar.
Skipaútgerð ríkisins
Esja kemur til Reykja-víkur í
ciflig að austan. Herjólfur i'er frá
Reykjavik kl. 21,00 í kvöld til Vest
mannaeyja og Hornafjarðar. I-Ierðu
breið er á Norðurla-ndshöfnum á
ve'St-urleið.
FÉLAGSLÍF
Ármenningar, skíðafólk.
Dvate-rjfcort fyri-r páskahelgin-a
verða s-el-d í Antikbólstrun Lauga
veg-i 62, fim-mitudags- og föstudags-
kvöld kl. 8—10. Uppl-ýsing-ar í síma
10825.
Aðalfundur Bræðrafélags
Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavík
verður ha-ldinn s-unnudaginn 30.
m-a-rz n.k. kl. 3 e.h. i Tjarnarbúð.
uppi. Venjuleg a-ðalfunda-ia-törf. —
On-nur mál.
PASKAFERÐIR: 5 daga ferð í Þórs
mörk 2% dag-a ferð í Þórsmörk.
5 da-ga ferð að Hagavatni.
Nemendasamband Húsmæðraskól
ans á Löngumýri.
Munið fræðslu- og skemni-tiíundinn
þainn 26. marz, kl. 20.30 í Lindarbæ.
Siglfirðingar i Reykjavík og nágr.
Arshátíðin verður haidin á Hóte)
Borg laugardaginn 29. ma-rz og
hefst með borðhaldi kl. 18,00 —
Nán-ar auglýst síðar.
18.00
18.25
18.50
20.00
20.30
20.30
Kvenféttindafélag íslands
he-ld-ur fu-nd miðvi'kud-ag-inn 26.
ma-rz kl. 20,30 að Haldveiga-i'stöð-
u-m. Sikúli Norðda-1 arkitekt flytur
erindi á fun-dinum.
Ásprestakall
Fu-ndur í Aslteimilinu, Hólsvegi
17 n.k. miðvikudag 26. m-airz kl. 8.
Dagskrá: Umræður utn stækkun
fæ-ðin-gardeildar Landspítala-ns. —
1. Soffía Grímsdóttir. Ijósmóðir. —
2. GuðnTun-dur Jóhannesso-n læknir.
3. Einsön-gur: Guðrún Tóm-asdótlir
Undirleikari: Ólafur Vignir Altoerts
son. — Kaffidrykkja.
Aðalfundur Geðverndarfélags
fsiands
verð-ur lialdinn í Tjarnarbúð,
Oddfell-ow-húsinu. niðri, fimmtudag
mn 27. m-a-rz kl. 20,30. Dagskrá:
1. Venjuleg aða'lifunda-rstörf saim-
kvæmt 6. gr. félagslia-ganna. 2 Odd
ur • Ölafsson, yfirlækn-ir, Reykja-
lundi, flytur erlndi. 3. Uniræður og
önnur mál, et- upp kunna að verða
borin. — Félaga-r eru hvattir til að
fjölmenn-a. — Káffiveitingar fáan-
legar, og eru ges-tir velkomnir á
fundinu. — Stjórnin.
Kvenfélag Hreyfils
heldur aðalfund fimimitudaginn
27. marz kl. 8,30 að HaiMveigarstöð
um. Venj'uleg aöalfundarstörf. Önn 22.15
ur mál. — Kaffiveitin-gar. —
Konur mæti vel og stundvíslega. —
S-tjórnin. 22.45
SJÓNVARP
MIÐVIKUDAGUR 26. marz.
2*.50
Lassi og litlu blaöa-
mennirnir.
Þýðandi:
Ellert Sigurbjörnsson.
Hrói höttur. — Kotiurnar
í Skírisskógi.
Hlé.
Fréttir.
Hollywood og stjörnurnar.
Óhóf f kvikmyndagerð.
Þýðandi:
Kolbrún Valdemarsdóttir.
„Sjálfau sækir hátíð
l»eim.“ (The Monkey and
the Hohawk).
Brezkt sjónvarpsleikrit.
Aðalhlutverk: Ron Moody,
Brenda Bruce, Harry
Locke, Roj Holdcr.
Þýðandi: .íúlíus Magnússon.
Millistríðsárin (23. þáttur).
Japanir hernema Mansjúríu,
Ileimskreppan drepur allt '
dróma. Um 30 milljónir at-
vinnuleysingja árið 1930, og
engin rikiisstjórii virðist
cygja leið út úr ógöngun-
um.
Þýðandi og þulur:
Bergsteinn Jónsso-n.
Jazz. |
Kvartetl vibrafónleikarans
Cal Tjader leikur.
Dagskrárlok.
Fjórða hvert ár eru lialdnir Olympíu- keppa t.d. í langstökki yfir glóðheit af eldi. Og sigurvegannn er verðlaun-
leikar frumskógarins, þar sem menn kol, og stangarstökki yfir múr, gerðan aður með verðlaununi Dreka.
Á lau-g'a-rdiag.nin va-r opn-uð sýn
inig á verku'm eftir niemiendu-r
Menintaskólans í Reykjavík. E-ru
á sýniiinig'U-nná lijósimymdi-r, teiikininig
ar og máil'verk. Li'sbafél'a-gið í skól-
anum, myn-dlistardei'ld, stendnr fyr
i-i’ sýnimig'Unn-i, s-em er i Oas-a noiva,
nýby-ggi-n-giu Menmitastoól'ains. Sýn-ing
im verðiur opim fram að páskiuim.
Á sýniin-guinni eru 89 verk efitir
uim 30 pil-ta og stúlikur aMt f-rá
3. til 6. bekk s'k-óla-nna. Neðst er
my-n-diin Mao form-aður af-tir Þor
steim Hianaesisom.
Þ-á er myn-din Það er lóðið efti-r
Baidu-r Andirésson og efst Stúliku-
ki-nd ef'tiii' Þórairim-n Eldjámn.
(Tkniaimiym-diir Guminair)
Minningarkort Slúkrahússjóðs
Iðnaðarmannafélagsins é Setfossi
fást á eftirtöldum stöðum: I Reykja
vík á skrifstofu Timans, Banka-
stræti 7. Bílasölu Guðmundar, Berg
þórugötu 3, Verzluninni Perlon, Dun
haga 18 Á Setlössi t Bókabúð KK,
Kaupfélaginu Höín og pósthúsmu.
Hveragerði i Blómaverzlun Páls
Michelsen, verzlunmni Reykjaiöss og
póstliúsinu. 1 Þorlákshöfn hjá úti
búi KA. A Hellu ( Kaupfélaginu Þór.
í Hrunamannahroppi I simstöðinni
á GaiítafeUi.