Tíminn - 26.03.1969, Qupperneq 11
I
MTOVIKUDAGUR 26. marz 1969.
TIMINN
11
DENNI
DÆMALAUSI
— Hvemig veiztu, aíí Denni
hafi tekið myndirnar? Af því
það eru sex myndir af seppa
og tvær af Jóa,
Krossgáta
Nr. 272
Lóðrétt: 1 Dieselvél 2
Tvaar höfuðáttir 3 Bið 4
Höfuðtocxrg 6 Næði 8 Svilk
10 Saika 12 Háita 15 Emn-
fremur 18 Stafnóifsiöð.
Láiréitjt: 1 Höfuðtoorig 5 Neyðar-
merki 7 Stafrófsröð 9 Hestur 11
LSklainiisihkiita 13 Gæiuniaifn 14
Konuoafn 16 Nafntoáittarm'erki 17
Belju 19 Kæsfar.
á gátu no. 271:
Lárétt: 1 Kvarta 5 Týr
7 NM 9 Kort 11 Týs 13
Góa 14 Óska 16 In 17 Aniirng
19 Graimnia.
Lóðrótit: 1 Komtór 2 At
3 Rýk 4 Trog 6 Stanga 8
Mýs 10 Róimtn 12 Skár 15
Ana 18 In.
„TYRKINN OG ÚLFURINN"
Gudda sat undir sýprisvið
suður í Algeríu
Hailligrímiur járnið hamiast við
— hreyttd blótisyrði nýju —
í því bar Brynjólf að
biskup frá Skálhoitsstað
— dreymt hafði ddspútóu. —
Stakk við fótum hjá steiodum
strýbur síðsbeggið rauða.
ísfenzkam kedm baf orðahregg
ungs mianns og sótugis kauða.
Hugsiandi hlýddi á
háværa sfcammarjá
— óskiar hvor öðrum dauðla. —
TvíMaust var Hali'gríms tunguitak
tvinnað kjarnyrðum snjölum —
brimsúgiur, vá og vopnatorak
veðurdynur I fjöllum. —
Lóttist sfcjótt biskups brá
bauðst þessum sveini ljá
brautgengi og forða fölium.
GuiM® úr sandinum siar sáid —
það siaði jáimsmiðinn — trúarskáld
þjóð vorri omaði um aldir
(það gerði líka hún Gudda)!
J.O. Curwood:
45
Snúinskeggi.
ljós fyrir haua og bauð henni góða
nótt. Síðam tók hann riffii sinn,
smeygði sér út með hanm, batt
tjailddymiar aftur og settiist í sæti
siitt við trjáistofniinn með riffil'imin
miili hnjánnia. Þannig sat hanm
lengi igrafkyrr og hlustandi og
beið heimkomu Dónalds.
Tuttugasti og f jórði kafli.
Kfakfcustuindu eftir að Jóhanna
hafði slökkt Ijósið í tjaddimu, sat
Aiidous enm kyrr á verði sínum.
Frá þessum stað sá hamn ailved
yfir dialimm og vatmi®, og tumgiið
varpaði aú silfurbirtu yfir þetta
svið, svo að ailir skuiggar voru
mjög greinitogiir. Honum virtist
kyrrð niæturdmmar undradjúp.
Hestarnir voru í rjóðri svo serni
humidna® metra frá honurn, og vi®
og við heyriði hamm fris eða fótia-
burð þeirra. Honum virtist óhugs
ancti, að nokfaur maður gæti nálg-
azt, án þess að hana yrði þess
vax, og þess vegna hrökk hamm
vdð og var® feimitri siegimm, þeg-
ar maður stóð ailt í eimu ljósiif-
anidi í tungsljósimu svo sem tutt-
ugu metra frá honium. Homum
hægðist þó þagar, er hanm sá að
þetta var Dónaildi, og hanm stöfck
á fætur til þess að fagna homum.
— Hvernig fórstu að því að
komast himgiað, ám þess að ég yrði
þdm var?
— Svaifstu, Jo'hniny?
• — Ned, ég var glaðvafaandi og
vel á verði.
Gamli maðurinm hió. — Það;
var svo dauðhljótt hérmia, þegar
ég kom að sfcógarlundimum hérua
fyrir ofam, að ég fór að óttast,
að eiitth'vað illilit heföi hent. Þess
vegna læddist óg varlega síðasta
spölina, Johmny.
— Varðstu nofckurs var í fjall-
imu eða fyrir handam það. Aldous
horfði kvíðimm á gairnda manminm.
Ég sá spor í snjó og fann reykj-
arlykt, en óg sá hvergd etd. Hanm
bentd á tjaldi®: — Sefur hún,
Johinny?
— Þa® helid ég. Hún hiýtur a®
hafa veri® mjög þreytt.
Þeir færðu sig ósjálfrátt lemigra
ima í trjáskuggamn og fóru að
tala saimian i hvístiingum. Þetta
var fyrsta tækiifæri)ð, sem þeirn
gafst í ferðinmi til þess áð taia
opiniskátt saman. Dómaiidd viarð
fýrrd til máls.
— Quadie og Oulver Ramo hafa
áreiðamlega öil spjót útá. Þeir
höfðiu leiguiþý í Téte Jauoie tdl
þess a® aíniniast þáttimm þar, og
þeir hafa eimaig njésnara hér á
hverju strái tii þess að fylgjast
með ferðum otokar. Þess vegma
hef óg áfcveðið a® leifca ofurlítið
á þá. Þa® getur verið. a@ þetta
sé ekfci sérlega greindarfeg á-
bvörðuo, en ég er viss um, að hún
getur bætt í hagimn fyrir ofckur
síðar.
— Hva® ætliastu fyrir?
— Næst þegar ég sé eitthváð á
kredki, sem ég veit að er efcki
geit. sauðkind eða björn þá mun
ég efcki bíða eftir þvd að fá fula
íeskju um það, hver þar sá á
irð, heldur reyna a@ komast í
færi sem fyrst og sfcjóta.
Aidous grettd sig. — Já, ég Skii
þig. og svo er komið fyrir mér,
að þær riddiaramemmsiKUibuigimynd-
ir sem ég bana að hafa haft um
skyldu tii hei'ðarlegs jafmvígisbar-
daga. bá urðu bær úti í crpo-’V-'öldi.
Ég er einnig ”eiðubúimm að skjóta
umsvifaiaust.
Dónaldi rumdi ánægður i sfceggi
ið. — Þá geta þeir ekki knésett
obkur. Johmny Við v'erðum að-
eins áð fyiaiia þessari reglu ,Þeir
einnar
eru efcki aðeins auðvirðulegir
morðAmgjar, heidur eunn'ig högg-
onmar. Ef þeir sæju sér leik á
borða iað gamiga að tjaildd ofakar
broishýirdr og sakleysiisfegir eimis og
vinveittir ferðami'emm og skjóta
otokiur síðan þegar minmsit varir,
þá miundu þeir efcki hitoa viið bað,
oig þess vegna sfcaiitu hafa það hug
faist, Johnny, að komir þú auga
á einhver,! aðskotagemling,
sfcaitu senda honum blýkveðju. Á
öllu þessu fjailasvæði eru þeir á-
neöðamfega eimu miemindirmiir aufc
okkar, svo að þa@ er ekfci um að
viilliast. Sórðu birfciiruinnamm þarma?
þanna?
Hamn bentd á stóran runna,
sem var miiii tjaldsims og vatms-
ims. — Ég ætla að fara með svefm
pokanm mirnm þamgað, em þú skadt
leggjast fyrir hérma. Þá höfutn
vi@ tjiaidið mdiii oktoar. Skilurðu,
hvað ég á við? Ef við fáuim heiim
sóbn í nótt, ganga þeir beint í
greipar okkar, og þá get ég beit-
i@ þér ámægjufegtri jiarðaxför
á mongun
Þegar Aldous teygði úr sér í
svefinpoka sínuim nokkrum mínút-
um síðar, ákva® hamm að vafca
nóttimia af. Hanrn hélt sér: líká
vatonidi tvær eða þrjár tolukku-
stumdir. Hann reyndi að verjast
svefná með því að reykja og
girúfðd sig þá til jarðar, svo að
í'ieykurimm lagði ektoi upp. Dalur-
imm var banmaifiulfar af siiffur-
Ijósi mánans. Hamm var svo fagur,
að hanm óskaði þess með sjálifum
sér að Jóhamna hefði femigið að
horfa yfir hann, þegar tungiið var
hæst á lofti. En síðan fór tumg'l-
ið að lækka á lofti, og loks var
það aðeirns gui rönd yfir f jaiiigarð
inuim. Hanm leit á úr sitt og sá,
að það vax stumdarfjórðumg geng
ið í þrjú.
Eftir því sem myrbara varð
yfir. urðu augma'lok bans þyagri.
Honum varð á að lotoa auigum við
og við, og honúm varð það æ
meiri áraun að hailda sér vafcamdi.
Loks sofmaði hamm, Eo umdirmeð-
vitumd hans var þó valkandi, og
þegar hanm bafðli sofið eáma
klukkustuad, hnippti hún við hon
um. Hanm reis snögigt upp og
greip rifffil simm. Uglá vældi lágt
— fjórum simnum, hamm svaraði
á sama hátt, og rétt á eftdr kom
Dóniaildd bljóðlaust tdl hans, leið
eims og stouiggi út úr myrkrimu.
Yfir austurfjölliunuin sást fyosta
■gráa dagskímain.
— Kfafckam er fiarim að ganga
fjögur, Johnmy, sagði Donaddi. —
Kveitotu nú eld og reiödtu fram
morgumverð. Segðu Jóhönmu að
óg hafi brugðið mér á sauðkinda-
vei@ar aftur Ég ætla að hnlda
i-örð þarna uppi við brekkufót-
ium þangað tii ljóst er af degi.
Hamm hivarf á braut. og Aldous
fór a® kveikja eldima. Hamm log-
aði glatt, er hamn gekk niður að
vatnimiu til þess að sækja vatn.
Þegar hamm bom aftui sá hamm
að- ljós hafði verið kveibt imm í
tjíaidiinu. Fimm mínútum síðar
birtist Jóhanma í tjaiiödyrunum.
og sú mynd feykti burt ölfam
ótta við hættur næturinmar Hún
gaf honum léttan morgunkoss
glöð og hress í braigði. Hún hélt
á greiðu og hárbursta ' hemdi.
— Þú hefui vonandi sofið eins
og sefar alla nótt, toona góð,
sagði Al'dous — Þú neíur von-
andi ekki haft erfiða drauma.
— Mig dreymdi ymdisiega
John savð: 'úii 'hlæiandi og fór
að greiða nár sitt
■Aldous s'kai svínssíðuna í þuan
ar smeiðar til steikioigar. en sneið
arnar urðu býsna misbykkar
vegna nálæaðar Jóhömnu. Homium
virtiist hún eins og goðuinborin
dís. Hamm raulaði fyrjr muinni sér
eða biísitra'ði lagstúfa, meðam hún
fléttaði hér sitt, og síðam sótti
'hana vatn í annað siinm ti'l þess
að hún gæti þvegið sér. Hún var
svo fögur að lofcimni þessaini miiorg
unsnyrtiingu, að Aidous gleymdi
matseldiimm'i, og svímiafcjötið bramm
á pömmummá. Jóhammia hljóp að til
þess -að bjianga því.
Dónaldi korn eteki að eidimuim
fyrr en svo bjart var orði'ð, að
sfcotijóst mátti' kalla. Moxgunverð
uiriiom var þá tdl reiðu, og þegar
hanm haffði snætt, fór bamin að
sækja hestama. Kiukkan fimm
sfcaut sólin fyrstu geislum á loft,
oig uim þær mumdir stigu þau á
bafc og héldu förinni áfraim.
Meginlhfata þessa daigs rei'ð Akl
ous á undatn fclyfjahestumium. Dón
aldá gamii reið Lamgit á undam eða
fór ailis konar krókavegi undir •
því .yfkisfcimii, að hanm væri að
ledta veiðidýra. Þau sáu bama að-
eims tilsýndar á einhverjum bjalla
eða hæð. Þegar þau tóku sér nátt-
bófl, var bestur hamis sveittur og
þreyttur. Aldous vildi eimsflds
spyrja gamfla manmimm., meðam Jó
hamina beyrði til, oig Dónaldi lét
ekfcert uppi í návist henmar
Forsögm Dónaflda um líðan Jó-
hönmu haffðá í engu brugðizt. Að
kvöldi annars dags var húo svo
harí leikim atf harðsperrum, að
hún mátti vairt ganga óstudd, og
MIÐVIKUDAGUR 26. marz
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir Tónleikar 7.30
Fréttir Tónleikar 7.55 Bæn
8.00 morgunleikfimi. Tónl.
12.00 Hádegisútvarp.
Dagskráin Tónleikar Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir Tilkynningar.
13.00 Erindi bændavikunnar
14.00 Við vinnuna: Tónleikar
14.40 Við, sem heima sitjum.
15.00 Miðdegisútvarp:
Fréttir Tilkynningar, Létt
Iög: Freddy syngur
16.15 Veðurfregnir.
Klassísk tónlist
16-40 Framburðarkennsla
í esperanto og þýzku.
17.00 Fréttir
Norræn tónlist
17.40 Litli barnatiminn
Unnur Halldórsdóttir sér
um tímann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsirfí
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.30 Tækni og vísindi.
PáD Theódórsson eðlisfræð-
ingur talar um koltrefjar,
nýtt smíðaefn, sterkt sem
stál.
19.50 „Dísirnar“. balletttóniist, tek
in saman úr lögum eftir
Chopin.
20.20 Lestur fornrita
20.40 Kvöldvaka bændavikunnal•
Samfelld dagskrá á vegum
Búnaðarsambands Vestur
Húnvetninga, hljóðritað f.
norðan.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Lestur Passínsálma (43).
22.25 Rndurminningar Bertrandí
Russels Sverrir Hólmarssor
les bvWnvn sina (2).
22.50 4 hvít»m -eítum og SVÖrt
um Sveinn Kristisssoa flyi
ur skákþátt.
23.25 Fréttir í stuttu málL Dag-
skrárlok