Tíminn - 03.05.1969, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.05.1969, Blaðsíða 8
8 TIMINN' LAUGARDAGUÍt 3. nrai 1969. Ritari óskast í eftirmeÖferðardeiM Landspítalans er laus staða ritara. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkv. úrskurði Kjaradóms. Unísóknir með upplýsingum um áldur, menntun og fyrri störf sendist stjómamefnd ríkisspítal- anna, Klapparstíg 26 fyrir 10. maí n.k. Reykjavik, 30. april 1069. Skrrfstofa rikisspitalanna. Bændur :j 14 ára stúlka óskar eftir vinnu á góðu sveitaheimiti i sumar. Er vön. Upplýsingar i síma 92-1987 milli kl. 12—13 og eftir kl. 18. Ritarastaða Opinber stofnun viH ráða ritara strax. Stúdents- eða veralunarskólamenntun æskileg. Góð vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir með uppiýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 10. maí n.k. merktar „Rikisstofnun — maí — 1969“. Sveit 14 ára drengur óskar eftir ; að komast á gott sveita- j heimili í sumar Er vanur sveitavist. Upplýsingar í sima 32274. j Aðstoðar- matráðskonustaða t AÖstoðarmatráðskonu vantar að Gæzluvistarhæl- inu í Gunnarsholti á Rangárvöllum. Laun skv. úrskurði Kjaradóms. Upplýsingar gefur forstöðu- maður hælisins. Simi um Hvolsvöll. Reykjavík, 30. apríl 1969. Skrifstofa rikisspífalanna. AUGLÝSING UM SVEINSPRÓF Sveinspróf í löggiltum iðngreinum fara fram um land allt í maí og júní 1969. Meisturum og iðnfyrirtækjum ber áð sækja um próftöku fyrir þá nemendur sína sem lokiö hafa námstima og burtfararprófi frá iðnskóla. Enn- fremur er heimilt að sækja um próftöku fyrir þá nemendur sem eiga 2 mánuði eða minna eftir af námstímanum, enda hafi þeir lokið iðnskólaprófi. Umsóknir um próftöku sendist formanni viðkom- andi prófnefndar fyrir 7. maí n.k., ásamt venju- legum gögnum og prófgjaldi. Meistarar og iðnfyrirtæki í Reykjavík fá um- sóknareyðublöð afhent í skrifstofu iðnfræðslu- ráðs, sem einnig veitir upplýsingar um formenn prófnefnda. Reykjavík, 10. apríl 1969. EÐNFRÆÐSLURÁÐ Framkvæmdastjóri Viljum ráða mann nú þegar, til þess að annast daglega stjórn og rekstur á trésmiðju- og bifreiða- verkstæðum vorum. Aðeins maður með einhverja reynslu i stjórnun fyrirtækja kemur til greina. Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, ásamt kaupkröfu, sendist til undirritáðs eigi síðar en 15. þ. m. Kf. Árnesinga. Oddur Sigurbergsson. Bændur 15 ára drengur vanur svejtastörfum vill komast í sveit, og 10 ára stúlka til snúninga og barngæzlu. Sími 50877. . SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M/s Esja fer vestur um land til ísa- fjarðar 11. þ. m. Vörumót- taka mánudag, þriðjudag og miðvikudag til Patreks- fjarðar, Tálkiiafjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat- eyrar, Súgandafjarðar, Bol- ungarvíkur og ísafjarðar. Erlíngur Bertelsson héra’ðsdómslögmaður Kfrkjut&rg 6. Símar 15545 og 14965. BIFREIÐA- EIGENDUR ATHUGID Oþéttir ventlar og stimpil- hringir orsaka: Mikla benzíneyðslu, erfiða gangsetningu. lítinn kraft og mikla oliueyðslu. önnumst hvers konar mótorviðgerðir fyrir yður. Reynsla okkar er trygging yðar. Sími 30690. SanitasbOsiniL Frá Lækjarskóla Hafnarfirði Sýning verður haldin á handavinnu nemenda Lækjarskóla á morgun, sunnudaginn 4. maí. Sýn- mgin hefst klukkan 13.30 og verður opin til klukk- an 21.00. SKÖLASTJÖRI Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar og sendiíerðahifi'eíð er verða sýndar að Grensásvegi 9, miðvikudaginn 7. maí kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseígna. Aðalfundur Aðalfundur Flóaveitufélagsins veröur Iiaidinn áð I-Iótel Selfoss, Selfossi, fimmtudaginn 8. maá n.k., og hefst kl. 2. - a&ómm Aðalfundur Aðalfundur Kaupfélags Kjalarnesþings verður haldinn fimmtudaginn 8. maí kl. 9 e. h. í Hlégarði. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg áðalfundarstörf. 2. Breyting á samþykktum félagsins. 3. Önnur mál. STJÖRNIN Hænuungar Til sölu nokkrir hænuungar, daggamlir og tveggja mánaða ítalir af nýnorskum stofni. HREIÐUR H.F. - Simi 12014 eftir ld. 18. ADALFUNDIIR Flugfélags íslands h.f. verður haldinn föstudag- inn 6. júni 1969 og hefst kl. 14.00 í Átthagasal I-Iótel Sögu. DAGSKRÁ: Venjulcg áðalfundarstörf. Önnur mál. ASgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar verða afhentir á aðalskrifstofu félagsins í Bænda- höllinni frá 1. júní. STJÖRNIN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.