Tíminn - 01.06.1969, Blaðsíða 8

Tíminn - 01.06.1969, Blaðsíða 8
Kvikmyndun Örn Harðarspn Unisjónarmaður Markús Örn Antonsson. Myndin var áður sýnd 5. apríl í vor. 18.45 Allt er þá þrennt er. Systkinin María Baldursdótt ir, fegurðardrottning fslands 1969, og Þórir Baldursson syngja og leika ásamt Beyni Harðarsyni. Áður sýnt 21. marz s.l. 20.00 Fréttir 20.25 Groðurvinjar á Grænlands- jökli. Mynd um leiðangur, sem farinn var til að kanna gróður í háfjöllum Græn- lands. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 21.00 Með danskri hljómsveit í Gautaborg. Danska hljóm- sveitin Big Band leikur gömul vinsæl lög. Söngvarí með hljómsveitinni er Carl Tornehave. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21.25 Atlantshafsflug Lindberglis (The Spirit of St. Louis) Bandarísk kvikmynd frá ár- inu 1957, byggð á frásögu flugkappans Cliarles A. Lindberghs. Leikstjóri Billy Wilder. Aðalhlutverk: Jam- es Stewart, Murray Hamil- ton, Patricia Smith og Bart- lett Robinson. Þýðandi Þórð ur Örn Sigurðsson. 23.35 Dagskrárlok. - HUÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar 7.30 Fréttir Tónleikar 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi Tónleik ar 8.30 Fréttir og veðurfr- Tónleikar 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna. 9.15 Morg- unstund barnanna: Rakel Sigurleifsdóttir les söguna „Adda lærir að synda“ (3) 9.30 Tilkynningar. Tónleikar 10.05 Fréttir 10.10 Veðurfr. 10.25 Þetta vil ég heyi'a: Svavar Lárusson kennari velur sér hljóniplötur. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar 12.15 Tilkynningar 12.25 Fréttir og veðurfr. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir — og tónleikar. 15.20 Um litla stund Jónas Jónasson heldur áfram rabbi sínu við Hús- víkinga. 15.50 Harmonikuspil. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýj- ustu dægurlögin 17.00 Fréttir Laugardagslögin. 18.00 Söngvar í léttum tón Erich Kunz og Kanmierkór- inn í Vínarborg syngja stúdentalög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamað ur stjórnar þættinum. 20.00 „South Pacific" Mary Martin og Ezio Pinza s.vngja lög úr söngleik Richards Rodgers með kór og hljömsveit. Stjórnandi: Salvatore Dell’Isola. 20.20 Leikrit: „f almenningsgarðinura" eftir Marguerite Duras Þýðandi og leikstjóri: Þorgeir Þorgeirsson Persónur og leikendur: Maður: Erlingur Gíslasoti Stúlka: Þórunn Sigurðardóttir 21.30 Laugardagskvöld Ýmsir listamenn syngja og leika létt lög. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir ( stuttu máli. Dag'skrárlok. Atlantshafsflug Lindberghs (The Spirit of St. Louis) vefður á dagskrá sjónvarpsins á laugardaginn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.