Tíminn - 07.06.1969, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.06.1969, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 7. júní 1969. 5 TI.MINN GÓÐ HUGMYND Á fösbudaginn var, hinn 30. maí, hirti Þór’unn Guðmumds- dótlir grein í Morgunbla'ðinu sem heitir: „Fraimtíð felenzkrar tumguri tel þessa sex dáika greán mjög athyglisverða frá trpphafi til enda. Eitt atriði hennar varð þó framar öðrum til þess, að ég greip pennann, það Mijóðair svo: „Daglega mól- iwu þarf að sýna meiri virðingu ■en gerit er. Útvarpið þefur til þessa fliutt ágæta þætti um dag legit mál. Menn vilja set.ia á vindlSngapak'ka vamarorð i um kraiþhaimieinshæfttai. Hvemiig værd að setja meðal augiýsinga í sjónvarpi vairnarorð við málskemmdum. ‘ ‘ Þórunn Guðmuindsdóttir seg ir ©nn fremur: „Ég álít að hefja eigi málvöndunar áróður í sjónvaa’pinxi. Áróður, sem væri svo skemmtilegur og á- hugaivekjandi áð margir viidu íyiigjiast mieðl T hiamatimum gæti verið smóiþáttur, sem höfðaði tlitt íoiyndunai’ og skilti iogs litilu barn'anna. Sjónvarpið getur styrkt þetla með mynd- um, sem orka mjög á börn.“ Mér virðist þessi hugmynd svo áigæt a@ noba sjónvarpið til að fegra tunguna, að ég vil gefa henni mitt atkvæði og vænti þess, að sjónvarpið sjái sér fært að koma henni á frani færi nœsta haust. . Þátturinn þyrfti fyi’st og fremst að ná tii bairna og unglinga. Börnin eru í mestiri hættu fyrir mál- skemmdum, og þa-u ea- líka auð veldast að móta svo varanlegt vei’ði. Það ei’ staði’eynd, að sjónminni er mörgum börnum gagnJiegira ti nóms en heyrnar minnd-. Þess vegna þurfa þau að fá að sjá það á skerminum, sem hægt er að sýna þar af því, sem þau eiga að læra, og þá gieta myndir eiundg komið að góðu gagni. Þóruuvn Guðmunrlsdóttdr andi mælir rösiklega þeim möninUm,' sem halda því fram, að is- lenzkri tungu st.afi emgin hætta af erlendum tungumá'lum. Það er furðulegt kæruleysi af mönnum, sem telja sig mennt- aða menn að halda því fram, að um enga hættu sé að ræða í þessu efni. Mjög mikið af því s'kemmtiefnd, sem urngt fólk flytur í sjónvarpi og hljóð varpi er á ensku. TiJ dæmis næstum öll svokölluð dægur- lög eru sungin á ensku, og ekki nóg með það, heldur reyna söng\’airairnir margir að stæl'a hina hásu og lítt fögru söng- i-ödd Englenclingq og enskætt aðna Amerí'kuimianna, og fá- mermur söngflokkur unglinga kailfar sig Flowers. Þannig kem ur apafcattarháttui’inn fram i þesisu. sem á mörgum öðrum sviðum, eins og t.: d. í því að stæla hina ógeðslegu bítl'a í út Mti. Þegar f jöldi af ungu fólki er svona adhliða undir eoskum áhrifum, ])á þarf ekki glöggt auiga tiil að sjá, að tungunni er hætta búin, enda þegar kom ið greiinilega í.ljós í málfari margra. Eldri kynslóðin er hér engan veginn saklaus, mætti benda á margt því til sörununiar Þá kemur l'ifca í ljós furðulegt ósamræmi hjá þjóðinnd/ sem / SMYRiLL, Ármúla 7. Sími 12260. SÖNNAK RAFGEYMAR — JAFNGÓÐIR ÞEIM BEZTU — VíSurkenndir af Volkswagenverk A.G. i nýja VW bíla, sem fluttir eru til íslands. Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v. iafnan fyrirliggjandi. — 12 mán. ábyrgS. ViðgerSa- og ábyrgðarþjónusta SÖNNAK-raf- geyma er í Dugguvogi 21. Símí 33155. minnir á mál'sháttinn: „Ör- skammt er öfganna md‘llld.“ Fvrir nokfcrum árum var samþykkt á Aiþingi, að hver só útlendingur, sem óskair þess að hljóta íslenzkan þpgnirétt, verði að leggja niður nafn sitt og taka sér íslenzkt nafn. Þetta haf-a mörgum þótt harkaleg handtök og einfcum vegnia þess að hér bera humdruð ístendinga ættarnöfn með erlendum svip og erlendum endinigum. En síðustu árin virðist keppt að þvi að koma erlend- um nöfnum á eitt og annað. sem þó er adísienzkt. Skuiu nefnd örfá dæmi: Mus- ica no\’a Domus Medioa, City Hótel, Lady h. f. (lífstykkja verksmiðja) og Casa nova (ný legt hús Menntas'ikóla Reykja- vikur), svo nofckuð sé nefnt. Við þessu segir enginn neitt. Þarnia ganga menntamenn á undam í því, að sneiða hjá ís- lenzkunni. Fint skail það vera! F,r hér ekk.j mdm'nimiátifcair kennd að verki? lJa nefnir Þórunn Guðmunds- dófctir nokkur nýjustu mál- týtin, e'ins og t. d.: „Ég mundi segja“. „Ég mundi vilja segja“ Þessi orð lóta nú ekkert eyra í friði. Það er efcki lliðinn ára- tugur, fi’á því ég heyrði þessa misnotkun í fyrsta sinind. Það var maður með háskól'aprófi, sem brá þessu fyrir sig. Næstu vikur og móiouðd rigndd þessu yfir mdig og það voru eingöngu menn með háskóliapi’ófi, sem báii’u sér þefcta mál í munn. Ég held að ég hafi ekki heyrf aða-a nota það, íjut en 2—3 missei’- um síðiaa’. Þá ei’ui háskólamenin að „lög fesfca“ þetfca leiðdnlegta orða- sambaind: „Fyrdr löngu sáðan“. „Fyriir bíu ávum síðam’* Sumdr þeiriar sleppa oauimaist nokkru tækifæri að hnýfca þessn aftian í, bæði í ræðu og rdlti. Þetta kliinigiiir í sjónvarpi og htjóð- varpi og þá líáfca blöðiiin þaið ekki vamta. En því balia ég eink um um háskólamemn, að ég fcel aið þjóðin hafi fullan í’éfct tiS að ka’efjast meira af þeim en öðr- um í þessu efnd. Bæði þessi orð PALBFACe TAL' . TCO MUCK OKAy/GETTUM BACK IM ASJP ■— AWAyyooGo/ j «sy.‘ yOO'PB NOTA eEW-yav-wiNB... ykkur aftur og burtul Þú ert cnginn fjárans Indíáni! Þú talar of mrktð bleikskinni THE COPTER'S WAY •=■ -AHEAD. MAYBE I CAN FOLLOW THEM-SEE WHO THEY ARE/, fW AND HELP AÓAf/ J yeAH?ru z;g md then I'LL ZAS. SEE IF IT DOES THcSAME. nflfl'' IT DID. ) GOOD/ ilET IT aa FOLLOW/ SOME ' \l { BODY'S ASKING X foR IT/ TOFF, I THINK THAT CAR'S ' FOLLOWING U5/----- 2 AND PBACK FOR ^ ME. f\ Díana er fartn og er úr allri haettu. bezt ég fari upp og bíði þctrra. þetta eru og þannig hjálpað Dreka! Toff, ég held að þessi bíll sé að elta einnig. Hann gerði alveg elns. Gott, lát um hann bara fylgja okkur eftir, éin. DREKI Þyrlan <>r spölkorn undan, kannski ég okkur. Já, nú ætla ég að fijúga i kráku- hvern langar að lenda í vandræðum. ~ =E gcti fylgt þeim eftir, og séð hverþr stigum, og athuga hvort hann gcrir það 5= Íllllllllllllllillllllllllilllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillliilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllil hafa verið ,,dæmd“ í hiwum ágæfca en al'ltof st'Utta þætfci: „Dagilegt mál“. Hann mæfctd fá lenigri tím'a í útvai’pinu og eimndg himn skemmti'l'egi )>áfct ur: „Islenzkt mál." Getur ekki vej’d® að prentar- ar eiigd eimhyeim þátt í þeim riiiafiellum, sem blaðámemn ei’u s'akaði'i’ um? Mér kemur í hug smáatvik, nokkurra ái’a gamalt. Eg skrifaöi smágreiu um umga stofnu'ii og sýndi handi’itið edn- um í stjórn þeirrar sbpfinu'inar, Hamn óskaði þess að gred'nim .vrði boðin tveimur blöðum o^g hún kom út í tveim blöðum sama daginn. Bæði bíöðin gerðu eima breytimgu og ná- kvæinlega ]iá sörnu á handriti miímu, efiliaiust i góðu skymi. Ég hafði endaö ei'ma máilisgreiin svona: „. . , tdtt gamgs og góðis fyrir alda og óborna." En bæði blöði'if breyttu þessu í „aldma og óbonma", og gerðu méð því sefcmimgu'ma að vitleysu. Mér þykir trúlegiia að hér hatfi premtai’ar átt sök, fremur en lesaria pófanka, þvi ég efast um að pi’óförík slíki’a aðsendra gneina sé l'esim af bdiaðamöiron um. I>að vekur furöu, hvei-eu að og af er oft rugl'að saimam í blöðum þammg, að af er nofcað þar sem að æfcbi að sfcamda og giagmstætt. Stamdi svoma vidda í handriti éða önmur vdð ldka augLjós, ber góðum premt ara að leiðrétta hama. Að lokum vil óg ífreka þá ósk míma, að sjónvarpið hag- nýtd hugmynd Þóruimnar Guð- ni'Undsdóttur, að aufca þætfci í vetrardagskrá á komaiKÍi hausfci, tiid vet’iidar ísíenzkri fcumgu. 3. jööí HWÐ. Jóti S*gtryg@sse« SKATTAR — LANOiflfUON Rifcstjóri Tímians, Reykjavík. í gi’ein Steiivgriims Herm'amns sonar í Tímamim í daig (3. júní), ræðii’ hairnn nofckuð um daum vei’kfræðiimga, og ammarra „hádauiraamiainmia" sam'anhorið við dauin iðnaðarmaminia og vertkamamma. í þessari grein sleppir hanm aiveg að geta um það, sem mömnum æfcti þó að vera mdm'n iisstætt núma. Það eru skafctar og úfcsvör. ?Taður með 18.000 tor. mán- aðadauin eða 216.000 á ári, fær 64.500 fcr. fjölskyldufrá- dráfct, en af afigamgimuro greið ir hanm 25.890 lor. í úfcsvar. í greiðir hamn effcii’ 112. 000 kr. fjölskyldufrádnátit 12. Jr>“ eða 38.290 kr. í sikafct og útsvar. Maðuirimn roeð 25.000 kr. á niánuði eða 300.000 kr. ánslaun með sama fjöls/kyldu frádrátt areiðir 60.330 kr í útisvar og 36.400 í skatt eða samtads 96. 730 kr. í skatt og útsvair. Sá fyiTi hefir því tæpar 15. 000 kr á mámuðd. en sé „há- LaiUmaðS" tæpar 17.000 br. á mámUði. þegar búið er að greiða þessi opimberu gjöld. T>að er þvi skiljandiegt a® fiár mádaráðheiTa þyki sjáifisagt að s\’íkja um að greiða dýrtiðar uppbót á þessi „háu" laun, þó hann þori það ekkd við verdca- menm, sem hafa samtök sdin. TTinir hafa ekki i amnað hús að venda, en leita sér atvimmu ufcaíilands. svo horfir tid lamd auðnar. Og þessi stjói’n verður helzt munuð fyaiir það að húm hafd eytt tandið — lamdteyðti stjóm. Éi'BD miéð 30.000.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.