Tíminn - 08.06.1969, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.06.1969, Blaðsíða 7
SUNNUDAGUR 8. júní 1969. Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Pramkvæmdastjórl: Kristjan Benediktsson Kltstjórar: pórarmn Þórarlnsson (áb). Andrés Krlstjánsson, Jón Helgason og IndriSi G. Þorsteinsson FuUtrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson Auglýs tngastjóri: Steingrimur Gislason Ritstjórnarskrifstofur l Eddu húsinu. simar 18300—18306 Skrlfstofur BankastræU 7 A1 greiSslusimi: 12323 Auglýsingaslmi: 19523 Aðrar skrtfstofuj simi 18300 Askriftargjald kr 150.00 ð mán tnnamlands — f lausasölu fcr 10;00 etnt. — Prentsmiðjan Edda h.f Fjármálaráðherrann Það liggur enginn fjármálaráðherra á hálsi fyrir það, að hann reynir að spafa. Það er skylda hvers fjármála- ráðherra. Hitt er verra, þegar sparnaðurinn beinizí mest að því að rejma með lagarefjum að standa ekki við gerða samninga, en láta svo sukk og óreiðu dafna á öðr- um sviðum, þar sem auðvelt á að vera að koma á raun- verulegum spamaði. Því miður hafa þetta verið helztu einkennin á fjár- málastjóm Magnúsar Jónssonar seinustu mánuðina. Hann þrjóskaðist við 1. marz í vetur að greiða opinber- um starfsmönnum aukna dýrtíðanippbót., ðem brir áttu skýlausan rétt til samkvæmt gildandi úrskurði kjara- dóms. Hver dómstóllinn eftir annan vísaði frá sér þeim kröfum, sem ráðherra gerði í þessum efnum. Að lok- um bar kjaradómur fram þá miðlunartillögu, að opinber- ir starfsmenn fengju 3500 kr. greiðslu vegna vangold- inna dýrtíðaruppbóta á tímabilinu marz — maí í ár. Báðir aðilar féllust á þetta, þ. e. að segja ríkisstjómin og opinberir starfsmenn, en ráðherrann reynir samt enn að þrjóskast og gerir þann fyrirvara að þetta eigi að vera fyrirframgreiðsla upp 1 væntanlegar uppbætur síðar á árinu. Að sjálfsögðu háfa samtök opinberra starfsmanna mótmælt þessu. Þessi fyrirvari ráðherrans er bersýnilega alveg út í bláinn, en sýnir samt áfram- haldandi viðleitni hans til þess að hafa af opinberum starfsmönnum dýrtíðargreiðslur, sem þeim bar að fá á tímabilinu marz — maí í ár. Rétt er að geta þess fjármálaráðherranum til afsök- unar, að hann er ekki einn um þetta, heldur hefur til þessa fullan stuðning ráðherra Alþýðuflokksins. A. m. k. hefur ekki annað sézt í Alþýðublaðinu en að Alþýðu- flokkurinn léti sér þessa framkomu fjármálaráðherra vel líka. Á sama tíma og ráðherrann rejmir þannig að beita refjum í skiptum sínum við opinbera starfsmenn al- mennt, heldur áfram sukkið á öðrum sviðum, eins og t. d. í sambandi við bílakostnað ríkisins. Þar fást þær tillögur, sem Framsóknarmenn hafa gert og Halldór E. Sigurðsson hefur gert grein fjrrir í fjárveitinganefnd, ekki teknar til afgreiðslu. Slík ráðsmennska kann ekki góðri lukku að stýra. Forroenuskai i atvinnumálanefndinni Þær upplýsingar, sem hafa birzt í Mbl., að atvinnu- málanefnd ríkisins sinni ekki neitt vandamálum bygg- ingariðnaðarins, hafa vakið almenna furðu. Byggingar- iðnaðurinn er nú sú atvinnugrein, þar sem atvinnu- leysið er langmest. Stöðugt hverfa fleiri og fleiri ágæt- ir fagmenn úr landi sökum þess, að hér er ekki neina vinnu að fá. í Reykjavík eru nú skráðir um 530 at- vinnuleysingjar, aðallega vegna samdráttar í bygging- ariðnaðinum. Og þetta er á þeim árstíma, þegar atvinna við hann ætti að vera hvað mest. Þjóðin spyr nú meðal annars: Til hvers tók forsætis- ráðherra að sér formennsku í atvinnumálanefndinni? Átti það ekki að vera til þess að sýna, að ríkisstjórn- inni væri það alvara að útrýma atvinnuleysinu? Eða tók forsætisráðherrann að sér formenskuna til þess að gera nefndina sem athafnaminnsta, sbr. afskiptaleysið í málum byggingariðnaðarins? Þ.Þ. TIMINN_____________________________________ p......."■ -----”■ ■" TOM WICKER, blaðamaður New York Times: Saga Ho Nhan Hieu - ungs lýðræðissinna í Suður-Vietnam Fangelsi Sagonstjórnar hafa verið skírð „háskóli Ho Chi Minh" Thieu forseti Suður-Vietnam. Höfumdur þessarar greinar. Tom Wicker, er einn af þekktustu blaðamönnum Ncw IYork Times. Hann ferðaðist nýlega um Suður-Vietnam og skrifaði allmargar greinar þaðan. Meðal þeirra er grein sú, sem hér fer á eftir, en þar segir frá baráttu ungs þjóðernis- og lýðræðissiama, gegn Iierforingjastjóminni í Saigön. Saga þessa unga manns er rakin til að sýna hverí er hlutskipti þeirra manna í Suður-Vietnam, sem berjast fyrir lýðræði og bætt- um stjómarháttum. Jafn- hliða hyggst Wicker sýna Bandaríkjamönnum hvers konar frelsi þeir eru að berj- ast fyrir í Suður-Vietnam. HO Nlbain Hieu beijfcir þrí- taiigur Viieitnami Síðari fimm- tán ár savi sáimnar hefiur hamin Stíðlaisit ýmáislt veri® önnium haf- ime vi3 amdiróður gegm hinium ýmsu rífeisstjórnum í Suður- Viietoam eða setið í fiamigeilisi fyrir stjiórhmiálaaifslká'piti. Hann er smiáiyaximm, lnvilkur og suar- liegur em broamálMur, aiuigum hrún oig hörð. Haom relkur í ’.'öiriðuirmiar ef bamm bartf að taiia omslku, em hamm er staðráðinm í aið haildia liáitlaiust áfram að berjiaist fyrir heiiriri skiipun mália í VietaamL sem hamm trú- ír á oig telliur flamsæiliaisifca. Áráð 1955 hjó Ho Nham Hieu í Hue, þá maar tielkt en tivitugu. Þá gielklk hamin í „friðáirihreyf- imigu“, sem barðlst fýrir þvi að háðar yrðu áarið 1956 þæx kosnimigar í Viebnam öllu sern giert viar rá® fýrár í Genfar- sáittmiá'liainiuim frá 1954. RSkis- gtjórn Diem lét dæma hfflnm í sex miámaðffl famgelisi fýrir þáitlfltölku í þeisisiari baráttu. ÁRH) 1957 var Hiieu viðrið- imrn lýðislkióla í Hue, þar sem bamm seigir að lögð bafl verið álhierzla á „þjóðmieonimigu“ en álham'giemdur Diemis töldiu skól- ann eintoum starfa að strjórn- máluxn. Ári® 1959 vaæ Hieu tvívegiis dœmdair í famgeisi veigma aiflskipta sáinmia a£ þess- um eOsóQja, þrjá rniámu®! í flyrra siinni® em íSimm mámu®i í sflð- ara simnið. Árið 1963 sbarffiaði Ifiieu í Nihartrang og var þá einm af foruistumönmum hreyfimgar, sem nefmdist Samfylking stúd- emta og amearra nieima gegm N®o Dimlh Diem. Þá var hamn handtetoimn enm eiinu simmi em Diem var stieypt af stóíi og öll- um stjórnimáiliaflömgum gefið f-relísá áður em búið var að kiomiia því í 'torimg að toveða upp dóm yflr homum í það sdmm. Efflnr þeflta tólk hiver rilkis- stjómio við af amnarri um sikiedð, em í au'gum Hieus voru þær aiiar litlu sem emigu betri em rfltoiisstjórm Diems. Árið 1964 stundaði Hieu nám við Dalat-toáistoódia og gerðist þá flor seti BaráfctufyJtoimgfflr stúdenta og nama giegm rílkisstjóm Tran Vao Huongis. sem sat að völd- um aðeims stoamima hríð. Hieú I,. ■■ ■■ ■ I ■ slapp við hamiditötou, en ríkis- sfcjármim stöðivaBá útgáfu mái- gffligtoE hreyfáingfflrimmfflr, þegiar búið var að gefia út þrjú tölu- biöð. ÁRIÐ 1966 var Ngtuyen Cao Ky seáflur að ’/öitílum í Saigomi. Þá rifflr Ifieu orðion „blaðaffuli- trúd og skipui'agissitjóri ‘ ‘ sam- tatoa við Dalaf-háEÍkóllla, sem nefmdutít „Samfylteing aiimemm irngs, sbúdeoita oig nemaa tii sótoniar og vamar." Þessi sam tök tótou vdð sifljórm Dalat-borg- ar öninuðúst hfflna um það bil í tvo mánuði og fór það til- töiuiega vel úr herndi. Meðal aooairE var toomið upp sveitum flil sjáMsvama gegm lögregl ummi. Eom eaj þetta taiin sú ai- mienma miútkniauippreisn { Viet- miaim, sem hivað bezt hefur heppmazt Hreyfimigán var emn sérsbæðairi og merfeilegri vegna þess, að meðal leiðtoga beon- ar voru nofkfcrir toaþódtíkir stúdienfcar, enda þófct að megin- þorri þáfcttatoeode væri Búddia trúiarmemm, og fiorseifci saimitak- ammia, Ho Quiamg Nlhut, var toaþóistour. Ky sendi loltos her- siveilfcir filuigiieáðÍB firá Saigoo og lét steypa hreyfingumini af stóii í júoí árdð 1966 HIEU filýði fymst tlil Saigon oig fiór þar huldiu böfði. Síðlam fiór hamm aififcur tál Daiat, var fcetoion þar hömdum í ototóber 1966 og haifður í haidi í þrjé márnuði ám þess að mál væri höffðað gegm homum. Hann not- aðj fcækifærið fcil að sfcofma tdi uppreismar í fangeteimu í amd- mæliaskymi gegm iOlri aðbúð og meðferð faogammia. Hanm var kaglhýdditir hvfflð efflár ammað fyriir bragðið oig dæmdur X árs famigelsd áo þess að fó að vera sjiáLflur viðtíbaddur réttfflrhöldin. Fymst sait Hi'eu fjöruitáu daga í Chihoa-flamgelsimU 1 Saigon, en var síðan filuttur I famigels- ið á Comsom-eyju 1 febrúfflr árið 1967. Þar stjórmaði haon amd mœiaherfieirð gegrn vainrækslu í holustuháttum og lætonaþjóo ustu við fanigana. Fangelsið á Comsom-eyju gekk umdir nafm- imu „háskóii Ho Chi Mimh“ vegna þeirrá álhrifa, sem himir uogu vietnömtíku faivgar urðú þar fyrir. Þarma bjó Hieu 1 freimur lítiailá vistairveru ásiamt 150 öðrum flömgum át fiskdeiig, mairtfflióaistöp'pu og soyaoiMu, og striltaði á dagdmm vlö stoógar- höigtg oig viðiardirátt. HEILAN mámuð var Hieu hafðUr í eimamgnun, eða háekikjiaiður við jánnslá í „tíigmis- búrimu,“ en það er feliefi með .iórmsiár eimiar í þaki, sem elkk- ert sfejiói veíiba fiyirir bitalbelltis- sóiiimni. í nóvemiber 1968, þegiar Thi- eu var seztur að völdum, var Hieu flutfcur til Cbilhoa og steip- að að umdirrita sflorámimigamstejai í her Suður-Vi'etnam. Hann meátaði og var fluttur í herfagm eflsið í Oovap. Saflosóikmiairiinm mælti sjáillflur með þvl að bamm ymði iátiom Laus, em í þess sfcað dæmdi herrétbur hanm tál fang- eflsisivistar í heiilit áf. Hieu tóktít aö smygiia út úr flangelsimu opnu bréffl tiil stúd- enta, þar sem bamm eiggjaði þó lögegigjian í baiáttummi fyrir sj'áiMlsiáitovörðumainrétti Suður- Vietnamia og tál samivimmu við Þj’óðtfmelsitíhreyfLmguina. Afrit af þessu bréfí fumdust og enm var Hieu fcaghýddur þegar bú- ið var að fjalfla um mál hans í Coviap. FYRIR stoömmu var Hieu filiuifcbur aftur tl Ctoihoa og slkipfflð á nýjam liaflk að sam- þytokja immigöngu í herimm. Hanm sat við sámm toeip og þver- neitaði sem fyrr. 8. maí var hamm liáfckm iaus um bveggja mámaða stoeið gegn dreoigskap- airheiti, em að þeim tírna iiðm- um, verður hamm ammað hvort að sætba sdig við immgömgiu í hexiinm eða fiangeflsisyist a® nýju í herfangelsimu 1 Covap. Harnn heflur eitótoi í hyiggju að sætta sig við þessa kosti, em ætllar að gerast fflötfcaimaöur. Hieu er enm staðfastur þjóð- emissimini. þrátt -fyrir allt, sem á dagia hans hefur drifið, og berst fyrir sjálfstæði Vietnam og lýðræðd. Haiim ei- ekki hlut- leysdngi öðffl friðarsimmi. „Ef Rímiverjar réðust inn í Larnd miitt, edms ög þeir gerðú hér fymr á öfldum, skyfldi ég svo sanmiarlega herjatít gegm þedm,“ ségir hanm. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.