Tíminn - 28.06.1969, Qupperneq 7
LAlHiARDAGUK 28. JÚNÍ 1969.
Hcrrar míflir og frúr á frum-
málinu Signc-re & Signori
Lei<isijóri: Pietro Germi, hand
rit eftir hann og Lueiano Vin-
ceuzoni
Tóulisi.: Carío Rustichelli, kvik
myiuidri: D. Alenzas
ítólsk irá 1966
Sýniíigarstaður: Nýja bíó, ís-
lenzkur texti.
Maffux gæti freisbaisit tiil aö
halda að ef ítaiska steáMið Gio
vianni Poccaccio sem var uppi
1313—75 og skinfaði m.a. Deca
mero.i, væn lifandi núna hefði
hami iagr hönd að þessu verki.
Frjo.t ímvndunarafl. græsfcu-
iaus fyudni og snildartök á vi'ð
fangjefnimiu er hið sa.nia á og
á hiuni rúimiega 600 ára göm'lu
bok.
Það er sannarlega engiin
liurða að rnyndin fékk gul'l-
pálmann í Cannes 1966 fyrir
fra'iav: skerrumtan'agiil'di, það
var sngimn svo bágur í bíóimu
að get.a ekki hlegið af þeirii
mynd er Geimi brá upp af sam
löid.i n sínum.
yið sjáum forréttindafóllk í
smábæ á Norður-Ítalíu, laus-
læti þess o? yfirdrepsskapur er
með eindæmum. hreinn streng
ur fin.nst ekkii • hijörtum þessa
fól'ks og þó hjá Bisiigato (Gasit-
one Mocchin) en þá fer kirbj-
an og þjóðféliagið á stúfana og
eyðileggiur hið smarasta þann
liítflia neista ástar sem etoki á
rétt á sér í þessaiú veröld.
Tó'iust RusticheMiis felliur
eins og flís við rass og undir-
strik'ar þanm Iétta tón sem svíf
TÍMINN
ur vfir vötnanum. Germi pré-
di'kar ekki en e.inmilt þess
vegna nær .nyndin meiri áhrif
um þvi hún verður aidrei eim-
hæf eða lciðinfeg. Hraðimn og
lífsfiörið emiKianmia hana mest
og grátbrosieg abvdik t.d. þegiair
Bisigata skríðui upp í augafiiíM
ur til M. Zuliarj (Virn'a Lisi)
og segir ,,v;ð verðu.m að fresta
hinu“.
Germi ve'.ur hæfa lei'kara i
hvert i.'lutverk en G. Moschin
ber af hinium hlutverki Os-
váldo Bisi'ga.to, Virma Lisd gef-
ur homran lítið efitir sem M.
Zaiian og Olga Vdili er eftír-
minnile.g sem I. Gasparini eink
um i síðasta atriðiiniu sem er
bráðfvndð. Þessi mynd er svo
fersk og ólik þeim garniam-
mymduiu sem við eigum að
venjast að engiimin ætti að
missa af henni Það lýtir hana
nokkuð að fransifcur texti er
tal’aður inn á myindiima og miss
ir hún nokkuð af upprunalieik
símum fyrir þaö
Si.gnore & Siiginori er hluti
af kvikmyndaþríleilk Germi's,
Virna Lisi
hinar ivær eru „SWiniaður á
ítölsk.u1' og „Flekkuð og yfir-
g:efin“. Væri uú ekki hæigt að
sýinia hiiniar tvær. Bkki myudi
sikorta aðsókn einis og þessi
myad tíefui' sýnt. og suimarfrí
fraimindan hjá sjóniviarpiiniu.
P.L.
ÚR OG KLUKKUR
I AAIKLL URVALI
Póstsendum
Viðgeróarþjónusia.
Artagnús Asmundsson
Ingólfsstræti 3. Simi 17884
ocisan 1 e^x'A.int
BUNAÐARBANKINN
cr Ibaiiki lúlksins
Heklu prjónavörur úr
Dralon fást hfá:
Árbæjarbúðin, Rofabæ 7.
Ásgeir Gunnlaugsson, Stórholti 1.
Austurborg, Búðargerði 10.
Bambi, Háaleitisbraut 58—60,
Bára, verzl., v. Hafnargötu, Grindavík.
Bella, verzl., Barónssííg 29.
Verzl. Bergþóru Nýborg, Hafnarfirði.
Dagný, verzl., Laugavegi 28.
Dalur, verzL, Framnesvegi 2.
Einar Þorgilsson, verzL, Hafnarfirði.
Rfa, verzl., Laugavegi 99.
Gefjun, Austurstræti.
Verzl. Goðrúnar Bergmann,
Norðurbrún 2. f
Hannyrðaverzl. Akraness,
Kirkjubraut 6, Akranesi.
Hlín, verzl., Skólavörðustíg 18.
Herravörur, verzL,
Suðurgötu 65, Akranesi.
Hornið, verzl., Kársnesbraut 84, Kópav.
Huld, verzl., Kirkjubraut 2, Akranesi.
Höfn, verzl., Vesturgötu 12.
Karnabær, tízkuverzL, Týsgötu 1.
Verzl. Katarína, Suðurveri, Stigahl. 45-47
Lóubúð, Starmýri 2.
Verzl. Nonni, Vesturgötu 12.
Nonni & Bubbi, Sandgerði.
Verzl. Óli Laxdal, Laugavegi 71.
Verzl. Ólafs Jóhannessonar,
— Grundarstíg 2,
— Njálsgötu 23,
— Hólmgarði 34,
— Blönduhlíð 35,
— Vesturgötu 3.
Siggabúð, Skólavörðustíg 20.
Silkiborg, Dalbraut 1.
Style Center, Keflavíkurflugvelti.
Teddýbúðin, Laugavegi 30.
Verzl. Vtðimel 35, Víðimel 35.
Verzl. Tótý, Ásgarði 22.
Verzl. Snæfell, Hellissandi.
ralon
dralon
Nú getið þér keypt íslenzk-
ar prjónavörur úr Dralon.
Fallegar og alltaf sem
nýjar. Munið í næsta skipti
að biðja sérstaklega um
prjónavörur úr Dralon.
Eiginleikana þekkið þér!
dralon
BAYER
Úívals trefjaefni