Tíminn - 28.06.1969, Qupperneq 9
LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1969.
TIMINN
9
Útgefandi: FRAMSÓKNARFt OKKURINN
Pramkva&mdastjórl: Kristján Ber.ediktssoj Ritstjórar pörartnn
Þórarinsaon (áb), Andréa Kristjánsson Jón Belgason oe tnciriB!
G. Þorstelnsson ftiHtmi ritstjornar Tómas Karlsson Auglýs
tngastjóri: Steingrtmur Glslason Ritstjómarsfcrifstofui ' Eddu
húsinu, simai 18300—18306 Skrifstofur- Bankastrætl 7 Al-
greiðshisími: 12323 Auglýsingaslml: 19523 ABrar skrifstofur
simi 18300 Askrtftargjald fcr 150.00 é mán innanlands -
f lausasðlu kr 10.00 elnt - PrentsmiHjan Edda h.t
Innlendar skípasmíðar
Það má segja, að 1 síðustu viku hafi verið mörkuð
tímamót í íslenzkum skipasmíðaiðnaði, þegar stærsta
skipi, sem til þessa hefur verið smíðað í íslenzkri skipa-
smíðastöð var hleypt af stokkunum hjá Slippstöðinni á
Akureyri.
Nú eru til í landinu skipasmiðjur, sem hafa mögu-
leika á að framleiða meginhlutann af þeim skipastól, sem
landsmenn þurfa á að halda. Samt er ástandið nú þannig,
að margar stöðvamar hafa haft allt of lítil verkefni um
langt skeið og ramba þær nú sumar á barmi gjaldþrots
vegna þess að þær eru mjög vanbúnar því að mæta
slíkum áföllum til lengdar, þar sem skuldir eru miklar
og greiðslur af lánum skipta háum upphæðum á ári
hverju.
Þetta ástand gerir Ottó Schopka að umtalsefni í
ágætri grein í Vísi í gær. Minnir hann á þau fyrirheit,
sem ríkisstjómin hefur gefið 1 þessu sambandi og segir
síðan:
„En svo ágæt sem þessi fyrirheit um aðstoð kunna
að vera, þá hafa þau fram til þessa reynzt heldur gagns-
lítil, en alvarlegast er þó, að sá hlekkur, sem mikilvæg-
astur er, Fiskveiðasjóður, er algjörlega ófær um að
f jármagna nokkrar verulegar skipasmíðar hér innanlands
næstu ár. Því veldur að sjóðurinn er að greiða niður
stutt-tíma-lán, sem tekin vom erlendis fyrir fáum ámm,
þegar skipasmíðar fyrir íslendinga urðu hvað mestar
erlendis“.
Það er allt, sem bendir til þess, að íslendingar geti
smíðað öll sin skip sjálfir. Jafnframt hljóta ýmis rök að
hníga að því að við gætum smíðað fiskiskip af ýmsum
gerðum fyrir aðrar þjóðir, og hér gæti orðið um mikil-
vægan útflutningsiðnað að ræða. Skipasmíðar em vinnu-
aflsfrek atvinnugrein og gæti þannig orðið snar þáttur í
því að tryggja vaxandi þjóð næga og góða atvinnu, ef
rétt er að málum staðið. En það sem fyrst og fremst
hamlar er skortur á nauðsynlegu fjármagni. Ef við getum
ekki boðið sambærileg lánskjör og erlendar skipasmíða-
stöðvar, getum við ekki orðið samkeppnisfærir. Ef
íslenzkar skipasmiðjur eiga jafnframt við sífelldan og
erfiðan rekstrarfjárskort að stríða frá degi til dags, kem-
ur það í veg fyrir eðlilegar framfarir í atvinnugreininni
og þá framleiðniaukningu sem nauðsynlega þarf að
verða, ef við eigum að geta boðið samkepnisfært verð
— auk gæða.
Nú á íslenzk skipasmíðastöð kost á því að smíða
tvö lítil fiskiskip fyrir erlendan aðila. En svo getur farið
að hafna verði þessu tækifæri og þeim auknu viðskiptum,
sem því gæti fylgt, vegna skorts á lánsfjármagni.
Hið sama er að segja um smíðar fyrir innlenda
aðila. Nú verður vart vaxandi áhuga útgerðarmanna á að
láta smíða fiskiskip af miðlungs og minni gerð. En ef
íslenzku skipasmiðjunum verður ekki gert kleift að bjóða
hliðstæð kjör og erlendar smiðjur er engin von til þess
að útgerðarmenn leiti til innlendra smiðja um smíði
þessara skipa.
Verði þetta mál ekki tekið föstum tökum og því
hálfkáki og handahófi hætt, sem einkennt hefur aðgerðir
hins opinbera á þessum vettvangi, er þvi miður allt útlit
fyrir að svo fari, að í framtíðinni verði það erlendir
menn, sem smíða skip fyrir íslendinga á sama tíma og
hér eni verkefnalausar skipasmíðastöðvar og atvinnulaus
ir iðnaðarmenn og verkamenn, sem myndu þá fylgja
í kjölfar þeirra iðnaðarmanna, sem nú leita sér atvinnu
í öðrum löndum. Markvissar aðgerðir mega því ekki
dragast úr hömlu. TK
ÉRLENT YFIRLIT
Verkalýðssamtökin unnu deiíuna
við Barböru Castle og Wilson
Samkomulagið getur þó orðið Wilson til ávinnings
PYRIR réttum 45 árum,
starfaði 16 ára umigliimgur að
natfni Vietor Grayson Hairdie
Fheaither sem aðstoðarbúðar-
miaður hjá kaiupfélaginu í Brad
ford. Him mörgu skírniarnöfin
hanis ráku raetur tiíl þess, að
faðir hams var milkilll sósfailisti
og hafði hanm því yalið syni
síniuim nöfn nokkurra þekktustu
ieiðtogia jafnaðanmaruna á þeim
tíma. Ymgiri Feather ætlaði
9ér bersýnóJlegia ekki að kafma
umdir raafmd, því að hanm fór
oftasit að loknu starfi sínu hjá
kaupfélaginu heim til eins
hellsta lieiðtoga jafmiaðarmamna i
Bnadford, Frank Betts, sem
vamn á dagdnm hjá skattstofmum
bongarimnar, en umdirbjó á
kvöldin útgáfu vikublaðs, sem
jafnaðanmienin gáfu út í Brad
ford, Bmadford Pioneer. Feath
er hjálpaði honum við útgáf-
una, skrifaði ýmisar smáfrétt
ir, teilknaði sikopmymdir o. s.
frv. Oft ræddi hanm líka við
dóttur Betts, Barböru, sem,
\ar 3 árum yragri en Feather,
en orðim eldheitur sósíallisti.
Leið heninar lá síðan til Ox-
fond, bar sem hún vakti á
sér millda athyglli, siðar gerðist
hún blaðamiaður og gi-ftist
þekktum þla@amanmi, Edward
Castlie. Arið 1945 var hún kos
in á þimg fyrir Verkamamna-
flokkimm og hefur síðam vei-ið
eirnn helzti leiðtogimn í vimstri
airml hans. Eftir að Verka-
mamnaflokikurnm komst ti'l
valda 1964, hefur hún gegnt
ýmsum ráðherrastörfum, nú
seimast embætti verkalýðsmála
ráðherrams.
SAGA Feathers yrngri var
nokkuð á aðra Iieið. Harnrn vamm
Ifram næstu árim hjá kaupfé-
laginu, en hóf jafnframt að
starfa fyrir stéttairsamtök
verzlumarmiamma. Arið 1937
gekk harnn í þjónustu brezika
verkalýðssamibamdsims, Trades
Undom Comgress (T. U. C.) og
hefur unmið á vegum þess síð
am. Haran hefur stöðuigt verið
að hljóta þar auikua virðimgu
og meiri áhrifastöður. Hamm
vanm sér m. a. fljótt það áldt,
að harnn væri lagiimm sammdraga
nnaður en þó þéttur fyirdr, ef
því var að skipta. í byrjum
þessa árs náði hamrn því mairki
að verða aðaiframkvæmda-
stjóri samfoandsiras, en það er
inesta áhrifastaðan inmiam
brezku vertoaiýðsihreyfimigarimm-
ar.
Hér batfa þau mætzt að
nýju, Feather og Barbara, hún
sem verkaiýðsmálaráðherra og
hanm sem aðaileiðtogi verica-
lýðssamitakamma. Þráirt fyrir vin
áttu allt siðan á uppvaxtaráirum
um, hefur staðið á miili þeirra
að umdiamförnu eim harðasta
deila, sem átt hefur sér stað
í brezkum stjórmmálum um
liaragt siceið. Þótt Baa*bara væri
eindregið studd af Wilson for
sætisraðherra, hefur deilu þess
ari lokið svo, að Feather hef
ur farið með sigur af hókni.
Það getur hamn þakkað hinu
Feather og Wilson
miida vaidi brezku varbalýðs-
samtaikanma.
SVOKÖLLUÐ ólögleg verk-
föll hafa verið mjög tíð í
Bretlandi á umdanfömum ár-
um. Oftast er hér um verk-
föli að ræða, sem eru bundin
við eirnn eða fáa vimnustaði og
gerð af starfsfólkinu þar, án
samiþybkis viðkomamdi verka-
lýðsfðliaga. Slík verkföll hafa
vaidið svo miklum truflumum
umdanfarið, að Barbara Castl'e
áikvað sem vertoaliýðsmálaráð-
herra að beita sér fyrir lög-
gjöf, sem takmanhaöi þau. Lög
þessi áttu fyrst og fremst að
situðila a@ því að koma í veg
fyrir ólögieg verkföl. íhaids
flokkurimn hefur hinsvegar
boðað, að hamn murni beita sér
fyrir setndmgu víðtækrar vimnu
löggjatfair, þegar hamn fær völd
Ln að nýju.
Uppkast að þessurn fyrirhug
uðu lögum, sem Barbara Castle
hafði látið gera, sætti strax
mjög harðri mótspyrnu verka
lýðssamtakamna. Verkalýðs-
hreyfiragin tattdi að vísu vel
geta komíð til mátta, að sér-
stök lög yrðu sett um þetta
etfind, en hún vdttdi ekiki hafa
í þeim nein settctarákvæði, eims
og gert var ráð fyrir í uppkasti
Barböru. Verkalýðshreyfimgin
gerði þvl kröfu til, að þetta
ákvæði yrði fellt úr fyrirhug
aðri löggjöf. Barbara Castle
og Wiison sögðu, að það kæmi
ekki tdl greirna og höfðu þau
stuðnimg bæði meirihluta ríkis
stjórn'arinoar og meirihluta
þinigflokksins að baki sér, en
meirihluti flnkksstjórnarimnar
stóð himsvegar mieð verkalýðs
hreyfimgumni, ásamt mörgum
þimgmömnum floldcsiiras, og
nokkrum aðattiieiðtogum, eins
og Galliagham inmanrílkisráð-
herra. Allar hoi'fur virtust á
því uœ skeið, að þetta mál
gæti leitt til alvarlegs klofn
ings Verkamannafloksins og
jatfnivel falls ríkisstjórnarinmar
og þimgkosnimga. Til þess að
afstýra þessu hófust samnimga
uatiieitanir, sem hafa tekið lamg
an tíma, og er nýlega lokið á
þamn veg, að verkattýðshreyfimg
io hetfur feragið það fram, að
eragin sektarákvæði murni verða
í frunwarpirau, en það verðua*
liagt fymir næsta þirag. í stað
irnn heita verkalýðssamtökin
því að gera sitt ítrasta til að
vinma gegn og afstýra um-
ræddum verkföllum.
YFIRLEITT er þetta sam-
komuiag túllcað þannig að það
sé mitoill sigur fyrir verkalýðs
samtökim, en ósigur fyrir frú
Castle og Wilson. íhaldsmenm
halda þessu sérstaklega fram,
jaínhliða því, sem þeir boða
róttæka vinnuilöggjöf. Wilson
reymir himsvegar að túlttca þetta
sem mikiran ávimnámg og telur
íhaldsmenm lítið geta saigt, þar
sem þeir hafi íarið samfleytt
með völd í 13 ár (1951—64),
án þess að aðhafast nokkuð í
þessum efnum,
Erlendir blaðamenm, sem
hafa rætrt um þetta samkomu
lag rikisstjórniarininiar og verka
lýðssamtatoamma, telja erfitt að
dæma um, hvaða áhrif það
geti haft á næstu þimgkosnimg
ar. Það er víst, að ólöglegu 0
verkföllin eru orðin mjög óvim
sæl. Taikiist verkailýðshreyfing
uemi að koma í veg fyrir þau
fram a@ kosniingum, sem verða
sennilega árið 1971, megi telja
líklegt. að samkomulagið verði
Wilson til ávimmimgs. Haldi
verkföllin himsvegar áfram eft
ir sem áður, mumi það verða
vatn á myllu thaldsflokksins.
Ihaldsmenm telja það höfuð-
gallam á þessu samkomulagi, að
verkalýðssamtökin hafi ekki
vald titt að koma í veg fyrir
ólöglegu verkföllin, ef verk-
fal'lsmenm neita að hlýða þeim.
Haldist þessi verkföll eftir sem
áður, mun það áreiðamttiega
styrkja þanm málflutnimg
íhaidsmanmia, að hér þurfi eim-
hvert vald eða sektir að koma
tii sögunnar.
Eimn sýnilegur áraragur hef-
ur þó þegar náðst af þessu
samkomuilagi. Tíu þvottakonur,
sem höfðu hafið verkfall, hófu
vimmu að nýju að ósk viðkom
amdi verkalýðisfélaigs. VerSi
slfk þróun áfram, getur Wilson
haldið þvi fram. að þau Bar-
bara hafi ekki barizt til ein-
skis, þótt þau hafi efcki fengið
selctarákvæðin fram.
Þ. Þ.