Tíminn - 28.06.1969, Síða 11
LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1969.
í DAG
TÍMINN
í DAG
il
er laugardagur 28. júní
Leo
Árdegisháflæði í Rvík kl. 4.43
HEILSUGÆZLA_____________________
Slökkviliðið og sjúkrabifreiðir. —
Siml 11100.
BNartasimi Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifsfofutíma er 18222.
Nætur. og helgidagaverila 18230.
Skolphreinsun allan sólarhrlngtnn.
Svarað i síma 81617 og 33744.
Hitaveitubilanir tilkynnlst I slma
15359
Kópavogsapótek opið virka daga frá
kl. 9—7, laugardaga frá kl. 9—14,
helga daga frá kl. 13—15.
Blóðbankinn tekur á móti blóð-
gjöfum daglega kl. 2—4.
Næturvarzlan I Stórholti er opln frá
mánudegl til föstudags kl. 21 á
kvöldin til kl. 9 á morgnana.
Laugarda<ga og helgidaga frá kl
16 á daglnn til kl. 10 á morgnana.
Siúkrabifrelð I Hafnarfirðl i slma
51336
Slysavarðstofan I Borgarspítalanum
er opin allan sólarhrlnglnn. ftð.
eins móttaka slasaðra Siml 81212-
Nætur og helgidagalæknlr er
sima 21230.
Helgar og kvöldvönlu I Apotekum,
vikuna 21. — 28. iúni, annast
Garðsapotek og Lyfjabúðin Iðunn
Kvöld- og helgidagavanla lækna
hefst hvern vlrkan dag kl. 17 og
sfendur til kl. 8 að morgni, um
helgar frá kl. 17 á föstudags-
kvöldt tll kl. 8 á mánudagsmorgnl
Síml 21230.
f neyðartilfellum (ef ekkl næst til
helmlllslæknls) er tekið á mótl
vitjanabi.'iðnum á skrifstofu lækna
félaganna I síma 11510 frá kl.
8—17 alla vlrka daga, nema laug
ardaga, en þá er opln lækninga-
stofa að Garðastræti 13, á hornl
Garðastrætis og Fischersunds)
frá kl. 9—11 f.h. siml 16195. Þar
er eingöngu tekið á mótl beiðn-
um um lyfseðla og þess háttar.
Að öðru leyti visast til kvöld- og
helgidagavönlu.
Læknavakt i Hafnarfirðl og Garða
hreppl. Upplýslngar i lögreglu
varðstofunnl, síml 50131, og
slökkvfstöðinnl. siml 51100.
Næturvörzlu i Keflavík 28. og 29.
júní annast Guðjón Klemensson.
TRÚLOFUN
18. júnd opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Ragnheiður Pálsdóttir Greni
mel 4, Reykjavík og Halldór Maign
ússon, Búðium Staðarsveit.
FLUGÁÆTLANIR
FLUGFÉLAG fSLANDS h. f.
Gulllfaxi fór til Lumdúina kl. 08.00
í morgum. Vænitamlegur aftur til
Keftayfkur kl. 14.16 i dag. Vélin
fer til Kaupmamnaíhafnar M. 15.15
í dag og er væmtanleg aftur til
Kefliavfkur kl 23.05 ftrá Kaupmanma
höfin og Osló. Gullfaxi fer til Lund
úna kl 08.00 í fynraimálið.
Innanlandsfiug:
í dag er áætila® að fljúga til Alkur
eyrar 3 ferðir) til Vestmiammaeyja
(3 ferðir) Hornafjarðar ísafjarðar
Bgilsstaða og Sauðárferóks.
SIGLINGAR
Rfkisskip:
Bsja fór frá Reykjavfk kl. 20.00 í
gærikvöM austur um tand í hrimg
ferð. Herjókfur fer firá Vestmamma
eyjum kl. 12.30 í daig tnl Þorláks
hafnaT þaðan aftur M. 17.00 tíil
Vestmanmaeyja frá Vestmammaeyj
um kl. 21.00 til Reyfejavikur.
Herðubreið er í Keykjavfk Baldur
fer til Vestfjarðahafna þriðjudag-
inm 1. júli
HJÓNABAND
1 daig verða gefim samam í hjóna
bamd í Dómkirikjumni af séra Grími
Grímssynd, umigfrú Fammey Haufes-
dóttir, bamdavimmiukenmairi, Hlíðar
vegi 36 Kópavogi og Anton Bjarma
son, íþróttafeennari, Stóragerði 14
Rvife.
Gefin voru samam í hjóna'bamd
25. júmi af séra Óskari J. Þorláks
syni Sigríður Kristófersdóttir og
Ölafur Jónatansson bæði til heim
iids Laugaveg 5.
PÉLAGSLIF
Stofmtfumdur BorðtenmisdeóiMar
immam Knaittspymufétaigs Reykajavik
ur, verður haldinn í félagshedmilinu
við Kaplaskjólsveg þriðjudaigimm 1.
júii n. k. kL 8,30 e. h.
Stjórm KR
Vegaþjónusta Félags íslenzkra
bifreiðaeigenda helgina
28.-29. júnf 1969
Vegaþjómustubifreiðar verða stað
settar á eftirtöldum stöðum:
FlB — 1 Hellisheiði — Ölfus
FÍB — 2 Hvalfjörður — Borgarfj.
FÍB — 3 Þimgvellir — Laugarvatn
FÍB — 4 Skeið — Hreppar
FÍB — 5 Hvalfjörður
FlB — 8 Reykjavík — Selfoss
FÍB — 9 Amessýsta.
Ef óskað er eftir aðstoð vega-
þjónustubifreiða, veitir Gufunes-
radió, sími 22384, beiðnum um að-
sitoð viðtöku.
Krossgáta
Nr. 337
Lóðrétt* 2 Firnur 3 550 4
Hárimiu 5 Mastur 7 Korm 14
Komast.
Ráðnimig á gáitu ur. 335
Lárétt: 1 Æfing 6 Rio 8
Afa 9 Rám 10 Kös 11 Kók
12 Kái 13 Ata 15 Freri.
Lárétt- 1 Bárur 6 Slæm 8 Skám
9 Aría 10 Landnámsmaður 11
Bit 12 Maðor 13 Alda 15 Þumg
búnir.
Lóðrétt: 2 Frakkar 3 II
4 Norskar 5 Lakka 7
Smala 14 Te.
23
— Æ, jú, viöiu eCdd gara það?
Og sérstafelega af því ég gerði
þiig svoima hræddia. Ég stoal segja
þér alveg eáins og er, að þegar ég
feom upp stigainn, sitóð hierbemgið
þitt opið upip á gáitt, svo ég hél't. .
—En óg er alveg viss um að
ég l'æsiti!
— Þá hiýbur herbergii&þermn
að tefla verdð hér og gleymt að
iæsa, þegar hiúm flór. Nema ég
áfevað að læðast himgað imm og
leggja hállsftestima á smyrtdhorðið.
Þá heyrði ég eámliveirm koma og
mér dauðhrá. Mér varð ljóst, að
ég bafði efekert leyfi tál þess að
vera imni í þínu herbergi, svo ég
saneygðd mér imm í klæðasifeápinn
í edmhvam flljótfærni.
— Það var hemslbuiegt
— Já, það sé ég vel núrna. Og
mér þytkir mdkið fyrör þessu.
— Það . . .það igierir svo serni
efekert ttl sagði Ruith, og var nú
orðiln mildiami. Hún stóð og horfði
löngiunaraugium á háMestima. —
Em ég ætti efeki. . . .
— Þogar ég bið þdg nú eins
vel og ég get. Ég keypti hana
veigma oess að miér fammst að hún
miumdd fama svo ved vdð Mtarháitt
þimrn Og hvað á ég að gema við
harna, ef þú vdHft hama efeki?
— Það er auðvdtað mjög fal-
tegt af þ ér
— Ég sfeal segjia þér aíLveg eins
oig er, ég var svo hamiingjusam-
ur að vera með þér í gær.
— Jæja — jæja þá . . .þúsumd
þafekir .hiún er ymiddsleg. Em
þú mátt al'drei gera svorna lagað
afttir.
— Ned, nei, ég lofa því.
— Og sivo . . .þú sást mdg . . .
svona. Enginm hefur séð mdg
svoma aðuii Ruth eldröðmaði.
— Ein þú ert dlásamileg. Afro-
dlilte, sem stedg upp úr öidum bafs-
ins. hetfðá emigam vegimm staðdzt
sammnibarð við þig.
— Viltu etóki vera svo góður
að hætta að segija svona vitleysu
vdð mdg. Ó, giuð mimm góður, bað-
ið! Hún fór imm í baðherbergið.
Vaitmið namin út fyrir baðfeerið og
afflit hedta vatmið var búið.
— Þú ert ISka erkihedmjsfeimigi,
sagði Mn. þegar hén kom aftur
— Nú veið ég að flara í kalt bað.
— Þú verður að fyrirgietfa mér.
Og etf þig vamitar eintoverm til þess
að bursta baikiö á þér... .
Hún bemtd sfedpandd á dyrmar.
— Út með þdg, Casamova! Ég ætla
að borða snemma, ætia ég að láta
þdg yita. Ég er boðin í samfevæmd
í tovöld.
— Samlkvæimi?
—Já, tál ÁsteaMuraiammis, sem
á désamúegian Mereedes. Hamn
kom auga á mdig á götunni í morg-
um og stanzaði tdl þess að spyrja
mdg, hvort ég væri emsk. Þegar
éig játaðd því, sagðd hanm mér, að
ham,n og tooma hams byggtju í villu
uppi í fjölumium. Þau þéfckja efek
ert flódfe hérma og lamgar að eiigm-
ast vdrni. Konam batfðd semt hamm
til borgarimmar tdl þess að leita
a@ Emiglendimgum, sean þau gætu
boðdð heirn í kivöld.
— Þecta WLjómar edms og hivít
þrælasala.
— Ó, vdtleysa. _ Hamn var mjög
edstoulegur — Ásflradíubúar eru
víst mijög vdmigjiamileigt föllk, er
það edöki?
— Hvenær áttu að vera kom-
im þamgað?
— Kiuiktoam tíu.
— Ég skal afea þér þamgað, ef
þú vdilt.
— Nei, þaddka þér kærlega fyr-
ir. Ég er búim a@ pamfla lei'gubíl.
Mr. Mundy sagðd, að það yrði nóg
af bílum tdíl þess að komwst aftuir
toeim með, svo þú þarft etolri að
hiafa áhyggjur af mór.
— Þá segd ég göða stoemimtum,
saigði Jimimy og yfargaf hama.
Hanm fór inm í herb'ergið sdtt
og flteygðd sér á rúmdð. Hann
þurrtoaði svitamm af enminu.
Þetta hafðii verið ljóta klípam!
Það koim sér vel að vera með
hádsffesitímia í. vasamum. Nú yrðd
toanm að kaupa aðra handa Moira
— oig ömmur að mimmsta kosti
yrði skrdfuð á útgjaidadistamm! í
rauminna er ég fyrsta fdoikks lyg-
ard. Spurnnmigim er hara, hvort
hún er það efekd lítoa, hiugisaði
toamm. Gat þessi saiga utn sam-
krvæmdð hjá Ástralíum'amminium
verið sömrn?
Hanm reis á fætur tád þess að
iíta í spegdddmm, og hamrn varð ekki
sérlega haifinm af sjóninmd, sein
mœtfli homum. Hamm var leiður vf-
ir því að toatfa þuirflt að ljúga að
Ruflh á svo grófam hátt. Ef hún
var salklaus og kæmnist að samn-
ledlkainum um hamn, yrði það allt
anmað en þægidegt. Hamm mimmt-
ist orða Rooda: — Við höfum
vadið ofekur ógeðslega atvininu!
Það var eiflthvað sadcleysislegt
við Ruth Shepherd, sem sn'erti
bamn djupt. Au(k þess toafði hún
kimináigáfu, var taimt að líta á
bjaruairá toliðar fcidyerummiar, og
var duglieg að stamda á edgim fót-
uim. Oig svo var búm ljómamdi
flall'eg. ,
Hamm flór í huigamuín að vega
og mieta líkumnar flyrir því að
Riuith værd etkfkii á eámhverm hátt
bendluð vdð Maldard. Hanm taldi
á fimigrum sór:
1. Það er etókent, sem bendir
tdl, að húm hafi vdtað um við-
stoiiptd Mailards. Haom ammaðis.t
bókfhaddið sjáilfur og hwer var kom
iom tdl að segja, að hún hefði
haft aðgang að því?
2. Sú saga, að hún færi f þessa
ferð einigömigu af því að hún ’Jas
lýsáoigu á staðmum í ferðabækl-
Lngd í Dappírstoörfummi, Mjómar
trúdega.
3. Hún ferðaöist himgað til
Spámar ám þess að reyna að halda
því leyndu og hefiur etókert gert
tíl þess eð reyma að forðast mdg.
Það bendiir etokd til þess að hún
hafd flanð himað til þess að hitta
morðdmgja sem verið var að leita
að. Nema Mm sé mijög góður leik
ari eáms og Miadlard og sé að kasta
rydri í auigum á flóldri?
4 Þegar ég varð fyrir árásámni
í Sevidia, fór hún strax og kailaði
á löigregluþjóna.
5. Öll sfeapgerð henmiar og fram
tooima er gagmstætt því. sem vera
æflti, ef húm væri sams feonar
mammesfeia og Maidard.
6. Það edoa, sem mædiir á móti
toenni, ar það, að toúm taláðd við
efekd færri en fimm menn um leið
og ég leit af hemmd. Þó bemdir
ektoert tdi þess, að þessd m'ót haí i
verið fyrirfraim ákveðin, þaiu geta
öii vardð idlviijum og þess vegma
fludlltoomieiga satolaus.
Og svo komst Jimmy efcki
lemgra. Tij öryggds skrifaði hann
öll atriðdm i minnisbóC5 sína. Þvi
rniður vaa hamn ekki aiveg viss
um að bessi fimm atrdði stæðust.
Hann hafði það á tdlfimmingumni,
að einn af þessum fiimm möinin-
um væri Maliiard. Þetta var að vísu
aðéims grumur — em mjög sterk-
ur grumiur
Hann tólk stóra pappírsörk og
sferifaðii álit sitt á mélimu — á
þeim grundvelli. að Ruth væri
saitolaus:
1. Eftir að Mallard hafðd svilkið
40.000 pumd út úr viðskiptaviin-
um símum. fiéðök hamm á einhvern
toátt ákumnam mamm tdl að felæð-
ast í föt atf sér, oy. fleygði homum
swo út af svölumum. Amdlit fórn-
arl'amibsims var svo illla fiarið eftir
flaliið. að það var óþeklkjamlegt,
en bamm toeffur verið valimn vegna
þess að hamm var nauðalíkur morí
inigjanum, Mallard. Áðvr hafði
Maliaird koimið því svo fyrir, að
Ruith kæmr þar.na í sömu amdrá,
svo hún giæíd sammað. að himn
láflnd (æri Madlard, rmeðan hinn
réflti Malldrd kom sér burt úr lamd-
imu með faiisað vegaibréf.
2. Miadtard Mýtur oft að hafa
verið á Spámi áður, til þess að búa
í haginm fýrir sig .Hamrn hlýtur
að hafa verið með falsað vega-
bréf eammdg á þeim ferðaiögum,
að því ei Scotland Yard ályktar.
Hann hafði mertot með blýamti
vdð Tesoao del Sai, eftir því sem
Ruflh uppiýsdr, og má því ætla, að
hamm hair vea-ið búdmm að velja
þamm stað til þess að halda glœpa
sflairtfsemu siminá áfram. Það, sam
stoeð hetur síðan ég kom himgað
sflyrfenr þamm grum.
3. Maðuii edms og Mallard lætur
efefed þar vdð sdflja að hiverfa alveg,
þóflt búið sé að úrs'kurða hamn
d'auðamm. Hamm breytdr úfllifli sínu
þammiig, ac hamm varður óþekkjam
legiur Oig heldur áfram a/ttferlí símu
á nýjum stað, og edmmiitt þessi
staður hei býður upp á mikla
mö'gudeiiKa tdl hivers komar svitoa-
starfsami.
4. Þar sem við emmþá verðum
HLJÓÐVARP
Laugardagur 28. júní.
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn-
ir. Tónleikar. 7.30 Fréttir.
Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar.
8,30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip
12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin.
Tónleikar. 12.15 Tilkynning
ingar 12.25 Fréttir og veð
urfregnir. Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín
Sveinbjörnsdótir kynnir.
15.00 Fréttir
15.15 Laugardagssyrpa f umsjá
Hallgríms Snorrasonar. Tón
leikar. 15.30 Á iíðandi stund:
Helgi Sæmundsson ritstjóri
rabbar við hlustendur. Tón
leilcar. 16.15 Veðurfregnir.
Tónieikar.
17.00 Fréttir. Á nótum æskunuar
Dóra Ingvadóttlr og Pétur
Steingrímsson kynna nýj-
ustu dægurlögin.
17.50 Sömrvar , léttum tón. Jo-
hannes Heesters, Margit
Schram, Peter Alexander,
kór og hliómsveit flytja Iög
eftir Friedrich Schröder,
höf. stj.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðnrfregnir. Dagskrá
kvöldslns.
19.00 Fréttir. Tilkvnningar.
19.30 Daglegt líf, Ámi Gunnars-
son fréttamaður stjórnar
þættiniim
20.00 DiassMttur Ólafur Stepþcn
sen kynnir.
20.30 Leikrit: ..Böggull“ eftir
David Campton.
Þýðandi: Ásthildur Egilson.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
21.10 Lög frá liðnum árum.
Deanna Durhin syngur lög
úr kvlkmvndnm.
21.40 ,.IIeimsen4lr‘' rmásaga ©ft
ir Möffn" • ”ð«"'Vii4óttur ETr-
lincnr Gfslasnn leibari lee.
22.00 FrétHr.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli. Dag-
skrárlok.