Tíminn - 05.07.1969, Blaðsíða 5

Tíminn - 05.07.1969, Blaðsíða 5
ErÆBGAimAGUR 5. jnlí 1969. TIMINN HOM5MET í ÓSTJÓRN OG RÁÐLEYSI ,ýÉig var staritíiur í Reyíkija- vik notetta dlaga tfcrár 117. júní scL, og á þönti „háltiið". Það twua ehntooim tvö aifcriði í höfiuS íröfjarififta'u, sena stantgu imig ámottrilieea, sérabatoliega sem ■fV/mflam höíuíSbcxrgarbúa. Þalð fivsra <var, að so'á «er bveggtja Tnstira sRötiffiiMba fciwngiuim ibvi- bnlgt wema a6 átáoga nii0ur smn ariblömmm í bBámabeð í stonúB .gtxríhlftl boaigarjininflir, á Sb- síBeðíiren vSð bjamnaneindainin og vffiSair. Ég mitmist þess, a6 hér áSSrar nrnnm. smáMipiur, sem amgmaiynKfi var a6 homfá á, iþebta verto /iMkilega á alriirinuim 10—- 13 áira, ag voru sjéílfar blém m'eð blon>). Þegiar jxað' raraa upp fyrir mér, a® 9Ú miitolia bneyiing sem hér var á orðiin, hét laaisn á albvámmuileyisi stoóflafélkis, varð mér samit&nis lljióst, að þó tí- umda megi margar sorglega ljótar stalðneyndir, sem skil- yrSibl'a-ust iieintna sitoóúim umdir þá aimennu toröifia., a® núiver- arnrii riltoissbjióiti fiari firá völd- um og iieyfi þjóðimni að velja sór mýja fonysliu, þá var þó í þessu diæmi sú toraifa nötosbudd svo raetoilega, áð elkto ent aminaið þu rfiti biL TILKYNNING Þe®1 sern átta myndavéiar eða aðra hluti á við- geriðarverkstæðínn, Vonarstræti 12 (Wílhelrtts Vedder BmSssonar), hafi samband við Bmfl Wfl- hehtísson, T?ár«göta 7, srmi 10373. Jörð til sölu Kauptilhoð óskast í jörðina VeMir í Svarfaðardai, ásamt þeim hóstan, sem á jöýðmná eru. Upplýsingar wm jörðina veitir sr. Stefán Snævarr, Dalvík. — TShoðseyðublöð eru afhent á skrifstofu vorri, og verða kauptflhoð, sem berast, opnuð þar föstudagBm Í8. jútí n.k. M. 11 f.h. Sú grófa m'ismoitltouin á af- buirða góiðu vdmmiu'aflli, siem þamma ábbi sé-r stoð, þær hiug- mymddir, sem þessuim umigu mönin-umi cr boðd® uipp á a® fiá, og þeiir hljóto a® fá um það, hvern-ig lítið þj'óðfétoig eá-gd að ha-graýba vimmiu'aifil sito till aiutodmm ax wlmegumair og ffifshaim- imigj-u alra, enu þess eðlis, að það jaðrair við að mega toaltost sk-eniimdiaaive.rk. Bn ofam á þette baatist þó enm sú höfiuðsök, -að þessum hf®uisbu Oig tópmilkiliu mönmutn er búið þetiba sbairf, ef stairf skiyádi toailla, imie'ð erlendu lá-ns fé. Þanmiiig betr það að, að AJt- vimimumáillamiefmd rítoisims lót nototormm bæjiaaifiélögiuim í té fié tál að 1 ibrygigja stoólafóiltoi vámmiu í sumaiar. Og þá höfium við staðreymd ima svar-ba á hiviíibu: í 'höfiuðboirg immi ér emtent illámsfié moteð tii að láta fiuHgilda toainlim'emm stimiga niður srumarMómiuim. — Steyldi n'otoitours sbaðar í -veröld immi þektojiast ö-nmur eáms geð- v-ei-toi I sbjió®nium þjóðfélags og meðferð ertends lámisfijiár? Riítoisstjlórnin, sem mieö sbefnu simini og flt'höifinium dmegiur þjÖ5 fiéliaig-i® niiður í sviom-a ó-ráð og fiávii-aspill með finamttð sina og tiilvenu á um'sv-ifa- og stoiiliyrðis lauist að segja af sér. Síðama atriðið, siemi sbatolk m.Lg í -au-gru þ-essa dagia í höfiuð bo-rgdmmá voru skráásiiætim á þjóðiiáitíðimná í ' máðibæmum. Þétta er orðimm árvLss Storíls- váðburður í höfuiðþorgimmi í st'a® þjóðh-átíðar, nneð þeirri eimu tálbreytimigu, að sáifieTM; virðist umint að slá metið frá fymna áii. Mim t'iflaga er sú, að hér Yierði l'áitið stoðar nuimið af hlállfiu bongaryf'ii'vald‘a og s-tj-órm vallda, og ölu tifeibamidi hætt, mema befiðibuindinini albhöfn fior seta. AMiuigaimdi væri, hvomt méð þvá m-ólt-i væ-ri ektoi unmt að 'halda almienrnia þjóðháibíð á 5 eða 10 áira firesti og gera þá þjóðQiátíðard'agimm að þeirrá aimenmu sbórhátáð, sem hamin á að vera og þanf að vera í vát umd og lífii þjóðairimmar aiiirar. Fyrrvemam-di höðuöborigarbúi“. Hestamannafálagið Faxi auglýsir KappreiÖar félagsins verða að Faxaborg, sunnu- daginn 13. júlí og hefjast kl. 15. Keppt verður í eftirtöldum greinum: 250 m. folahlaupi, 300 m. stökki og 350 m. stökki, 250 m. skeiði. <— Þá verð- ur góðhestakeppni, klárhestar með tölti og alhliða góðhestar. Gæðingarnir mæti kl. 16, laugardaginn 12. júií. — Þátttaka tilkynnist eigi síðar en 9. júlí til Símonar Teitssonar, Borgarnesi í síma 7211 eða Þorsteins Valdimarssonar, síma 7194 og 7299. STJÓRNIN Ég vona, að þér finnið eitthvað. ekki fara niður í þetta myrkur þarna. — Ekki er ég hissa á henni. Þetta -r- Hérua niðri er dótið. Leitoð bara- Ef morðingi gengur hér laus, þá er er hálf draugalegur staður. — Ef yður er sama, þá vil ég helzt vissara að fara að öilu með gáf DREKI — Slepptu byssunni, eða við skjótum stúlkuna! — Allt í lagi kail minn, ko*ndu mður. — Fyrirgefðu mér að eyðileggja allt fyrir þér, ég ætlaði ekki að láta taka mig! — Eg sendi fimm ykkar til þess áð ná þessuni, hvar eru hinir tveir? — Liggjandi þarna, dauðir! ^!ll!lllllllllllllllllllllllllilllll!l!lllllllllllll!!IIll!ll!!llllllll!!!ll!ll!IIIlllll!!l!l!llllll!IIIHIIIIIIIIIII!!lil!ll!ll!l!l!l!l!lll!i!lll!l!l!i!!!!lH!lll!!ll!!llll!!l!!ll!!l!ll!^ mam Á VÍÐAVANG! Þessi maður á að fara frá Gylfi Þ. Gíslason, mennta- málaráðherria, er nú kaHaður „maðurinn, sem- étur hattinn sinn“. Er aðstaða stúdenta við háskólann var til umraeðu á Alþingi 17. des. s.l. svo og hug mynd forystum. læknadeildar skólans um takmörkun aðgangs að deildinni sagði Gylfi Þ. Gíslason m. a.: „Hér á landi er ckki tak- markaður aðgangur að neinum skóla og verður ekki meðan ég sit í embætti. Það hafa kom ið tillögur um það alltaf öðru hvoru. Það ern lfka tillögur um það uppi núna, um eina deildina þar, læknadeildina, að takmarka aðgang að lienni. Það voru uppi tillögur um það á s.i. hausti og þær eru boðaðar enn. Þær verða ekld samþykkt ar meðan ég er i embætti. Þait mál verður að Ieysa öðruvísí en með því að loka aðgángi að einstökum deildum í háskólan um.“ Nú nokkrum mánuðum síðar hefur þessi sami ráðherra, sem lagði ráðherraembætti sitt að veði, samþykkt slika takmörk un eins og ekkert hafi í skorizt og lætur málgagn sitt skrifa um málið eins og ekkert sé sjálfsagðara. Eru menn ékki bráðum búnir áð fá nóg? „Spekileki" í Stúdentablaðinu síðasta sagði m. a.: „Naumast verður svo rætt um framhaldsmenntun á ís- landi, að ekki sé miimzt á eitt helzta vandamál, sem henni er tengt, búsetu íslenzki-a meonta manna erlendis, eða land flótta menntamaiina, eins og stundum er sagt. Þetta fyrir bæri er óumdeilanlega hið mesta alvöruniál og líklegt tO að færast í vöxt á næstu ár- um, ef ekki verður við sporn- að. Orsakir vandans eru margar, og á sumum þeirra verður naumast ráðin bót. Svo er um misjöfn launakjör. Efnahagur sumra þjóða stendur undir hærri launum en okkar, og eins tíðkast víða Iaunamunur sérhæfðs starfsliðs og almenns meiri en okktir Islendingum þykir hæfa- En það er miklu fleira en Iaunamunur, sem stuðlar að því, að íslenzkir mcnntamenn setjist að erlendis. Við viljum nefna þrennt, scm mætti ráða nokkra bót á. Eitt er það, hve áralöng náms dvöl erlendis Iosar um tengsl rnanna við heimalandið og kem ur í veg fyrir að menn kynnist því, sem liér er að gerast í sérgrein þeirra. Úr þessu mætti draga með því að gefa sem flestum kost á menntun hér heima, a.m.k. að nokkru Ieyti. Önnur orsök landflóttans er sú, að menn ráðist til náms í greimun, sem reynast svo fenga' atvinnumöguleika bjóða á íslandi. Sýni-lcga þarf að beina mönnum að því námi, sem þjóðin hefur gagn af, en það verður bett gert með þvi að taka hér upp kennslu í slík- um greinum, því að flestir vilja frem^ji læra hcima, eigi beir kost á námi við sitt hæfi. Loks skal ncfna þá orsök vandans, að í vissar greinar sækir meiri fjöldi manna en starf er fyrir á íslandi. Reynt FraimihaM á bls T1 mil'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.