Vísir - 10.03.1978, Síða 2

Vísir - 10.03.1978, Síða 2
14 Föstudagur 10. marz 1978VISIR SUNNUDAGSMYND SJÓNVARPSINS: Ein vinsœlasta Þær eru orðnar margar leikkonurnar sem farið hafa með hlutverk léttlyndu frúarinnar frá París. Fyrr á árum var Kamelíufrú Dumas eitthvert vinsæl- asta myndaefni kvikmyndaframleiðenda. Nú hafa Bretar gert nýja útgáfu af þessari vinsælu sögu. Fyrrihluta myndarinnar fáum við að sjá í sjónvarpinu á sunnudagskvöldið. Þar fer Kate Nellegan með hiut- verk frú Gautier. saga kvikmynda- framleiðenda A sunnudagskvöldiö sýnir sjónvarpiö breska sjönvarps- mynd geröa eftir sögu Alexand- _ers Dumas yngri „Kameliu- frúnni”. Þessi saga hefur oröiö efni i þö nokkrar kvikmyndir og þær eru margar leikkonurnar sem hafa spreyttsigá hlutverki Marguerite Gautier. Það byrjaöi 1912 með Bern- hardt i aöalhlutverkinu i hinni fyrstu kvikmynd um fögru heimskonuna. 1915 fylgdi Clara Kimbali Young i kjölfariö og 1920 var þaö Alla Nazimova sem lék Marguerite en á móti henni lék enginn annar en „sjarmör þöglu myndanna” Rudoiph Valentino. Siðasta myndin á blómaskeiöi Kameliufrúar- myndanna, og sennilega sú frægasta, var gerö 1936. t þeirri mynd fór Greta Garbo meö hlutverk frúarinnar og fór þar á kostum. Mótleikari hennar var Robert Taylor. 7 myndir á 24 árum Það er engu llkara en á árun- um fyrir siöari heimstyrjöldina hafi verið Kameiiufrúaræöi hjá kvikmyndaframieiöendum. A 24 árum voru framleiddar hvorki fleiri né færri en sjö kvikmyndir eftir þessari sögu Dumas yngri. Kvikmyndaframleiöendur litu þessa sögu hýru auga áöur en þeir uppgötvuöu aö hún til- heyröiliönum tima— 1969 hafði Kameliufrú 20. aldar tekiö viö. Hún leit ööruvisi út en nafna hennar frá 19. öld —nú var þaö klám og eiturlyf sem skildi sýna á hvita tjaldinu. Frúin úr Onedin- myndunum Höfundur sögunnar um Kameliufrúna er Alexandre Dumas yngri, sonur Alexandre Dumas eldri, þess er samdi „Greifinn af Monte-Kristo”, „Skytturnar þrjár” og fleiri sögur sem óþarft er að tiunda hér. Dumas yngri, er fæddur i Paris 1824. Kameliufrúna samdi hann 1852 og var þetta hans fyrsta. bók. Hún endurspeglar æskuviöhorf höfundarins til ýmissa hliöa mannlifsins. Sagan greinir frá' fagurri ungri konu, Marguerite Gautier að nafni. Hún er gefin fyrir skemmtanalifiö en ekki i mikl- um metum meöal fyrirfólksins I Parisarborg. Marguerite hefur fengið tæringarveikina og sér aö hverju stefnir, þegar ungur maöur, Arraand Duval, hrifst af fegurö hennar. Hann er févana, en tekst aö telja hana á aö láta af munaðarlifi sinu og flytjast upp í sveit. Þessi útgáfa af Kameliu- frúnni er eins og áöur segir bresk og gerö fyrir nokkrum ár- um. Meöai aöalhlutverkiö, Marguerite Gautier fer Kate Nelligan. Ef þiö kannist viö nafniö, þá er það sennilega vegna þess aö hún lék Leonóru i „Onedinskipafélagiö”. Nelligan er upprennandi leikkona, ættuö frá Kanada. Um þessar mundir er hún aö leika á sviöi I London. A sunnudagskvöldiö veröur aöeins sýndur fyrri hluti myndarinnar. Siöari hlutinn veröur sýndur aö viku liöinni. islenskan texta myndarinnar geröi óskar Ingimarsson. — JEG SKEMMTISIGLING LEONID SOBINOV 21.400 tonn FERÐAÁÆTLUN 4.—19. júní Flogið til London 4.júni. Ekið til Southampton.Siglt til: Coruna N-Spáni — Gibraltar — Messina — Siki- ley— Aþ.enu — Istanbul — Odessa. Flogið til Moskvu og Leningrad,dvalist einn dag i hvorri borg. Þaðan flogið til London og hægt að dveljast þar nokkra daga. SHOTA RUSTAVELI 20.000 tonn Ferðaóœtlun 9.-23. sept. Ferðaáætlun 9.-23. sept. Flogið til London og siðan til Odessa. Lagt upp i siglingu þaðan til: Rhodos — Heraklion á Krit — Thessaloniku Grikklandi — Istanbul — Varna Bul- gariu — Odessa og flogið þaðan aftur til London. Hægt að dveljast þar i lok ferðarinnar. Þátttaka tilkynnist fyrir 18. mars. Allar nánari upp- lýsingar gefnar i skrifstofu okkar 1,2,3, og 4 manna klefar. Verð frá kr. 260.000. — Takmarkað framboð- Drushba - Zlatni Piassatsi - Albena - Gullnu strendurnar. Margra km. sandstrendur — Hreinn sjór. ódýrt land — sem allir hafa efni á að ferðast til án þess að taka lán. Riflegur ferðamannagjaldeyrir þar sem Búlgarir veita 50% álag á allan gjald- eyri. Verð frá kr. 130.000- mið- að við 2ja manna her- bergi. 3 vikna ferðir. öll hótel Luxus eða 1. fl. A. með baði.wc.^svölum, út- varpi,sjónvarpi, isskáp ef óskað er o.fl. þægindum. Matarmiðar innifaldir i verði miðað við hálft fæði. Hægt að nota þá hvar sem er á veitingastöðum Balkantourist. Þið veljið matinn sjálf og greiðið með þeim. Flogið með þotum Flugleiða og Balkan Bulgarian Airlines. KEF- CPH-SOF-VAR. Hægt að stoppa i bakaleið i Kaupmannahöfn. Fyrsta ferð 20. mai og siðan á 3ja vikna fresti til 2. sept. Auka- ferðir i júli.ágúst og sept. Vegna mikillar eftirspurnar eru þeir sem ekki hafa staðfest pantanir með innógreiðslum beðnir að gera það fyrir kl. 19.00 í dag.annars verða sœtin seld ððrum á morgun frá kl. 9 f.h. til kl. 15.00 e.h. ■m- Ferðaskn/stota KJARTANS HELGASONAR Skolavoröustig 13A Reyk/avik simi 29211 15 vism Föstudagur 10. marz 1978 Kennslukonan i hópi nemenda. Sjónvarp á laugardaginn kl. 21.15: Erfiðleikar í gaggó Ariö 1966 fékk Iítiö þekkt icikkona óskarsverölaunin fyrir leik sinn i kvik- myndinni „Hver er hræddur viö Virginiu Woolf?” Þetta var hin 29 ára gamla Sandy Dannis. Einu ári eftir aö hún lék i þessari kvikmynd lék hún i þeirri mynd sem sjónvarpiö sýnir á laugardagskvöldiö. Laugardagsmyndin ,,A móti straumnum”, er byggð á sögu eftir Bel Kaufman. Leikstjóri myndarinnar er Robert Mulligan. Aöur en hann snéri sér að kvikmyndaleikstjórn fékkst hann viö gerð og stjórn á óperuflutaingi fyrir út- varp og stjórn sjónvarpsmynda. ,,A móti straumnum” var hans sjötta langa mynd 1971 stjórnaði hann töku á mynd- inni „Sumarið ’42” sem sýnd var hér á landi fyrir fáum árum. „A móti straumnum” greinir frá ungri kennslukonu sem hefur verið ráðin kennslukona viö gagnfræöaskóla. Hún er fuli tilhlökkunar og hefur marg- ar góðar hugmyndir, sem hún hyggst hrinda I framkvæmd. En hún kemst brátt aö þvi að þaö er tvenntólikt, hug- sjónir og raunveruleiki. Þegar hún hóf störf bjóst hún viö aö unglingarnir væru eins og hún var á þeirraaldri. En reyndin veröur önnur — börnin eru erfið og þau búa viö erfiðar aðstæöur og sum eiga enga foreldra. Þessar óvæntu aðstæður setja strik I reikninginn hjá kennslukonunni. tslenska þýöingu myndarinnar gerði Ragna Ragnars. —JEG Sjónvarp ó sunnudags- kvöldið kl. 20.30: Á heimilinu eru tón- hverri viku A sunnudagskvöldiö er á dagskrá sjónvarpsins þáttur um hinn siunga Ragnar H. Ragnar. t þættinum mun Bryndis Schram ræöa viö Ragn- ar, en hann veröur áttræöur nú I haust. Þaö er óhætt aö fullyröa aö Ragnar hafi veriö „primus motor" I tónlistarlifi tsafjaröar i gegn- um árin. Hann hefur verið stjórnandi Sunnu- kórsins, organleikari kirkjunnar og siöast en ekki sist skóiastjóri Tónlistarskólans. Ragnar hefur einn siö sem sennilega er einstakur: A hverjum sunnudegi býöur hann nemendum Tón- listarskólans heim til sin. Þar spila siöan nem- endurnir hver fyrir annan. Þaö má þvi segja aö haldnir séu vikulegir tónleikar á heimili Ragn- 1 þættinum á sunnudagskvöldið fáum við aö sjá og heyra upptöku frá cinum slíkum sunnu- dagstónleikum. En þaö eru ekki bara isfiröingar sem hafa fengið aö njóta hæfileika og starfsorku þessa rnanns. t tæpa þrjá áratugi dvaldi Ragnar viö nám og störf i Vesturheimi. Sunnudagur heima hjá Ragnari H. Ragnar. A þeim degi koma nemendur Tónlistarskóla tsafjaröar heim til lærimeistarans og spila fyrir hann. FISKABUR er frumleg fermingargjöf Gullfískabúðin Gr{ótoþorpi Fischersundi — simi 11757 GuElfeskabúðín Skólavörðustig 7 Kastljós í kvöld kl. 21. Hvernig hafa Fœreyingar það? Guöjón Einarsson fréttamaöur mun i kvöld beina geislum Kast ljóss til Færeyja en hann var þar fyrir skömmu. Aöur en kastijósi veröur varpaö á frændur vora mun Guöjón fjalla um verölags- mál hér á landi. Georg Ólafsson verðlagsstjóri mun koma i þátt- inn og ræöa um verðgæslu og hiö nýja fumvarp um verölagsráö- gjöf. Frumvarp þetta hefur vcriö alllengi i smiöum en nú mun þaö brátt verða lagt fram á Alþingi. Fyrir stuttu gisti Guðjón Fær- eyjar ásamt tveim sjónvarps- mönnum öðrum, þeim Baldri Hrafnkeli Jónssyni, kvikmynda- gerðarmanni og Marinó Ólafssyni hljóðupptökumanni. „1 þættinum i kvöld munum við bregöa upp mynd af lífi og lifs- kjörumFfereyinga, sagöi Guðjón i samtali við Visi. „Þá veröur rætt viönokkra Islendinga sem vinna i frystihúsum i Færeyjum. Greint veröur frá hver hlutdeiljd Dana er i efnahagslifi eyjanna og hver áhrif dönskunnar eru á mál Færeyinga. 1 þvi sambandi heim- sóttum við skóla einn á meöan á dvöl okkar stóð, sagöi Guöjón að lokum. —JEG Hvernig skyldi mannlifiö ganga fyrir sig 4 Færeyjum? Spurningunni svarar Guöjón Einarsson f Kastljósi I kvöld. MISSIÐ EKKI AF HELGARBLAÐINU Á MORGUN! „UFI Á BLÓMAPOTTUN- UM HENNAR KOLBRÚNAR" — Katrin Pálsdótir, blaöa- maöur ræöir viö myndlistar- mennina Magnús Kjartansson og Kolbrúnu Björgólfsdóttur. SPIL OG SKÓR — Annar hluti viötala Sigur- hans og viö Guðmundur Peter- veigar Jónsdótur, blaöamanns sen sem safnar skótaui af sér- viö fólk meö söfnunarástéiöu. stöku tagi. Þriöji siöasti hluti Hérerrættviö sr. Ragnar Fjal- viötalanna birtist svo i næsta ar Lárusson um merkt spilasafn Helgarblaði. „ÚTSKR9FUMST í ATVINNULEYSIÐ" — Guöjón Arngrimsson, frá ööru af tveimur verkefnum blaöamaöur fer á æfingu hjá sem sýnd veröa á næstunni, Nemendaleikhúsinu og segir Fansjen eftir David Hare. —JEG

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.