Vísir - 10.03.1978, Blaðsíða 4
16
Föstudagur 10. mars 1978
s-SJÓNVARP NÆSTU VIKU
Mánudagur
13. mars
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 tþróttir Umsjónarmaö-
ur Bjarni Felixson.
20.45 Fra m tiöa rhor fur I
Islcnskum landbdnaöi (L).
Umræöuþattur i tteinni út-
sendingu. Stjórnandi Hinr'k
Bjarnason.
21.35 Else Kant (L) Danskt
sjónvarpsleikrit i tveimur
hlutum, byggt a tveimur
skáldsögum, sem norski rit-
höfundurinn Amalie
Skram samdi á síöasta ára-
tug nitjándu aldar.
Sjónvarpshandrit Kirsten
Thorup. Leikstjóri Line
Krogh. Aöalhlutverk Karen
Wegener. Sögur Amalie
Skram eru byggöar á
reynslu hennar sjálfrar.
Sögupersónan Else Kant
finnur til sárrar sektar-
kenndar vegna þess, aö hUn
treystirsér ekki til aö sinna
nægilega vel bæöi hUsmóö-
urhlutverki og ritstörfum.
HUn fer af fUsum vilja á
geösjúkrahUs til stuttrar
dvalar, aö hUn hyggur. Siö-
ari hluti leikritsins verður
sýndur næstkomandi mánu-
dagskvöld. Þýöandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
(Nordvision —Danska sjón-
varpið)
22.55 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
14. mars.
20.00 Fréttir og vcður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Bllar og menn (L)
Franskur fræöslumynda-
flokkur 5. þáttur.
Kapphlaupiö ( 1935-1945)
Fasistar seilast til valda i
Evrópu. Alfa Romeo og
Mercedes Benz veröa tákn
valdabaráttunnar og eru
óspart notaöir i áróðurs-
kyni. Þýsklr bilar eru ósigr-
andi i keppni. Seinni heim-
styrjöldin er vélvætt strlð.
Hvarvetna eiga bilar þátt i
sigri, einkum þó jeppinn.
Þýðandi Ragna Ragnars.
Þulur Eiöur Guðnason.
21.20 Sjónhending (L)
Erlendar myndir og mál-
efni. Umsjónarmaöur Bogi
AgUstsson.
21.45 Serpico ( L )
Bandarlskur sakamála-
myndaflokkur. Svikarinn i
herbdðunum. Þýöandi Jón
Thor Haraldsson.
22.35 Dagskrárlok
Miðvikudagur
15. mars
18.00 Daglegt líf I dýragaröi
(L) Tdkkneskur mynda-
flokkur. Lokaþáttur. Þýö- -
andi Jóhanna Þráinsdóttir.
18.10 Bréf frá Emmu (L)
Emma er hollensk stúlka,
sem varð fyrir bil og slasað-
ist alvarlega. Hún lá meö-
vitundarlaus á sjúkrahUsi i
sautján sólarhringa. Þýö-
andi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.35 Hér sé stuð (L) Deildar-
bungubræöur skemmta.
Stjórn upptöku Egill
Eðvarösson.
19.00 On We Go Ensku-
kennsla. Nitjándi þáttur
frumsýndur.
19.15 Iflé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Skiöaæfingar (L) Þýsk-
ur myndaflokkur i léttum
dUr. 4. þáttur. Þýöandi
Eirikur Haraldsson.
21.00 Vaka(L) Þessiþáttur er
um ljósmyndun sem list-
grein. Umsjónarmaöur
Aðalsteinn Ingólfsson. Stjórn
upptöku Egill Eðvarðsson.
21.40 Erfiöir timar (L) Bresk-
ur myndaflokkur i fjórum
þáttum, byggður á skáld-
sögu eftir Charles Dickens.
2. þáttur. Efni fyrsta þátt-
ar: Fjölleikaflokkur kemur
til borgarinnar Coketown.
Stúlka Ur flokknum, Sissy
Jupe, hefur nám i skóla hr.
Gradgrind. HUn býr á heim-
ili hans, og hUn og Lovisa,
dóttir Gradgrind, veröa
brátt góöar vinkonur. Þýö-
andi Jón O. Edwald.
22.30 Dagskrárlok
Föstudagur
17. mars
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Lundinn og vargurinn
(L) Kanadlsk heimilda-
mynd. A eyju nokkurri und-
an strönd Nýfundnalands er
einhver mesta lundabyggö
Amerlku. Llfsbarátta lund-
ans harðnar meö hverju ár-
inu vegna vaxandi fjölda
máva, sem verpa á sömu
slóðum. Þýöandi og þulur
Eiður Guönason.
21.00 Kastljós (L) Þáttur um
innlend málefni. Umsjónar-
maður Helgi E. Helgason.
22.00 Þriöja atlagan
(Harmadik nekifutás) Ung-
versk biómynd. Leikstjóri
Peter Bacsó. Aðalhlutverk
István Avar. István Jukas
stjórnar stórri verksmiðju.
Hann var áður logsuðumað-
ur en hefur komist vel
áfram. Vegna óánægju seg-
ir hann upp starfi sinu og
reynir að taka upp fyrri
störf. Þýðandi Hjalti Krist-
geirsson.
23.30 Dagskrárlok.
Laugardagur
18. mars
16.30 tþróttlr Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson.
17.45 Skiöaæfingar (L) Þýsk-
ur myndaflokkur. 5. þáttur.
Þýðandi EirOtur Haralds-
son
18.15 On VVe Go Ensku-
kennsla.
18.30 Saltkrákan (L) Sænskur
myndaflokkur. * Þýðandi
Hinrik Bjarnason.
19.00 Enska knattspyrnan (L)
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Menntaskólar mætast
(L) UndanUrslit. Verslunar-
skóli tslands keppir við
Menntaskólann við Sundin.
A milli spurninga leikur
Arnaldur Arnarson á gitar.
Einnig er samleikur á tvo
gitara og flautu. Dómari
Guðmundur Gunnarsson.
Stjórn upptöku Tage Amm-
endrup.
20.50 Dave Allen lætur móðan
mása (L) Breskur
skemmtiþáttur. Þýðandi
Jón Thor Haraldsson.
21.35 Einmana hjarta (L)
(The Heart is a Lonely
Hunter) Bandarlsk bió-
mynd frá árinu 1968. Aðal-
hlutverk Alan Arkin og
Sondra Locke. John Singer
er daufdumbur. Hann ann-
ast um vangefinn heyrn-
leysingja, sem gerist brot-
legur við lög og er sendur á
geðveikrahæli. Singer reyn-
ir að hefja nýtt lif tii þess aö
sigrast á einmanaleikanum
og flyst lil annarrar borgar,
sem er nær hælinu. Þýðandi
Öskar Ingimarsson.
23.35 Dagskrárlok.
Sunnudagur
19. mars
16.00 llúsbændur og hjd (L)
Breskur myndaflokkur.
Staðgengillinn Þýðandi
Kristmann Eiösson.
17.00 Krtetsmenn (L) Loka-
þátfúr' RÍki án guðs? Þvl
hefur löngum verið haldið
fram, að trúarbrögð og
kommúnismi eigi enga
samleið, og æðstu valda-
menn Sovétrikjanna stað-
hæfa, aö guö sé ekki til.
Samtfara fjörutiu milljónir
manna reglulega til kirkju
þar I landi. IbUar annars
kommúnistarikis, Póllands,
eru enn trUræknari, og á
ltaliu, þvi riki Vest-
ur-Evrópu, þar sem
kommúnisminn á mestu
fylgi að fagna, á róm-
versk-kaþólskur siður jafn-
framt sterkust itök. Þýð-
andi KristrUn Þórðardóttir.
18.00 Stundinokkar (L að hl.).
Umsjónarmaður Ásdis
Emilsdóttir. Kynnir meö
henniJóhanna Kristin Jóns-
dóttir. Stjórn upptöku RUn-
ar Gunnarsson.
19.00 Skákfræðsla (L)
20.00 Fréttir og veður
20.25 Augiýsingar og dagskrá
20.30 Hátíöadagskrá sjón-
varpsins (L) Kynnt helstu
atriði i dagskránni um
páskana. Umsjónarmaður
Björn Baldursson. Stjórn
upptöku Eiður Guðnason.
20.50 Kamellufrúin (L) Bresk
sjónvarpsmynd, gerð eftir
sögu Alexandre Dumas
yngri. Siðari hluti. Efni
fyrri hluta: Hin fagra
heimskona, Marguerite
Gautier, tekur þátt I sam-
kvæmislifiParisarborgar af
lifi og sál. HUn hefur fremur
að siður óskoraðrar hylli
karlmannanna. Marguerite
er berklaveik og veit, að hUn
á ekki langa ævi fyrir hönd-
um. Ungur maður af tignum
ættum, Armand Duval,
hrifst af fegurð hennar og
tekst að vinna ástir hennar.
Þýðandi óskar Ingimars-
son.
21.40 Mcsslas. Oratoria eitir
Georg Friedrich Handel.
Fyrri hluti. Flytjendur
Pólýfónkórinn og kammer-
sveit undir stjórn Ingólfs
Guðbrandssonar. Einsöngv-
arar Kathleen Livingstone,
Ruth L. MagnUsson, Neil
Mackie og Michael Rippon.
Ko nse r tm eis t ar i Rut
Ingólfsdóttir. Frá hljóm-
leikum i Háskólabiói i jUni
1977. Stjórn upptöku Andrés
! Indriðason. Oratorfan
Messias er samin árið 1741.
HUn er eins konar hugleið-
ing um Frelsarann, spá-
dóma um komu hans, fæð-
inguna, þjáningu hans og
dauða og upprisu hans og
endurlausn mannsins fyrir
trúna á hann. Texti er flutt-
ur á frummálinu, en isiensk
þýðingfylgir með, oger hUn
einkum Ur Gamla testa-
mentinu. Verkið er i þremur
köflum. Annar og þriðji
kafli þess verða fluttir á
föstudaginn langa.
22.50 Aö kvöldi dags (L) Esra
S. Pétursson læknir flytur
hugvekju.
23.00 Dagskrárlok.
í ÚTVARPINU NÆSTU VIKU-
Sunnudagur Mánudagur
12. mars 13. mars
7.00 Morgunútvarp
8.00 Morgunandakt
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Félagsleg þróun i
málefnum vangefinna
14.00 Miðdegistónleikar frá
ungverska útvarpinu.
Axel Thorsteinsson heldur
áfram lestri miödegissögunnar.
15.00 Ferðamolar frá Guineu
Bissau og Grænhöfðaeyjum.
IV. þáttur Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson.
16.00 Létt tónlist frá
austurriska útvarpinu.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Þriöjudagurinn 7. inars
Dagskrá um lifið i Reykja-
vik þennan dag. Umsjón:
Sigmar B. Hauksson.
17.30 Ótvarpssaga barnanna:
„Dóra" eftir Kagnheiöi
Jónsdóttur Sigrún Guðjóns-
dóttir les (15).
17.50 Harmónikulög
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.25 „Elskaröu mig..."
19.50 Sinfónfuhljómsveit
tslands leikur i útvarpssal.
20.30 Ótvarpssagan: „Pfla-
grlmurinn" eftir Par
Lagerkvist. Gunnar
Stefánsson les þýðingu sina
(7).
21.05 tslensk einsöngslög,
21.30 Umkynlif, — siöariþátt-
ur. Fjallað um breytinga-
skeið kvenna o.fl. Umsjón:
Gisli Helgason og Andrea
Þórðardóttir.
22.00 Prelúdla og fúga i e-moll
op. 35 eftir Mendelssohn
Rena Kyrjakou leikur á
pia nó.
22.10 tþróttlr Hermann
Gunnarsson sér um þáttinn
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikar
23.30 r retur. Dagskrárlok.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25. Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Rcynt
aö gleyma" eftir Alene
Corliss Axel Thorsteinsson
les þýðingu sina (6).
15.00 Miödegistónleikar: ts-
lensk tónlist
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn Þorgeir Ast- .
valdsson kynnir.
17.30 Tónlistartimi barnanna
17.45 Ungir pennar
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál
19.40 Um daginn og veginn
20.00 Lög unga fólksins Rafn
Ragnarsson kynnir.
20.50 Gögn og gæöi Magnús
Bjarnfreðsson stjórnar
þætti um atvinnumál.
21.55 Kvöldsagan: ,,t Hófa-
dynsdal" eftir Ileinrich Böll
Frans Gíslason islenskaði.
Hugrún Gunnarsdóttir lcs
(3)
22.20 Lestur Passæiusálma
Hafsteinn ö’rn Blandon guð-
fræðinemi les 41. sálm
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldtónleikar
Þriðjudagur
14. mars
7.00 Morgunútvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar,
14.30 „Góö Iþrótt gulli betri:
— annar þáttur.Fjallað um
menntun iþróttakennara.
Umsjón: Gunnar Kristjáns-
son.
15.00 M iðdegis tónleik ar
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Litli barnatfminn
Finnborg Scheving sér um
timann.
17.50 Aö taflljón Þ. Þör flytur
skákþátt. Tóleikar. Til-
kynníngar,
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttlr. Fréttaaukl.
Tilkynningar.
19.35 Rannsóknlr I verkfræöl-
og rau n vIs 1 n da dei Id
lláskóla tslands Reynir
Axelsson stærðfræðingur
talar um nytsemi stærð-
fræðirannsókna.
20.00 Kam mertónleikar
20.30 Ctvarpssagan: „Pfla-
grimurinn" eftir Par
LagerkvistGunnar Stefáns-
son les þýðingu sina (8).
21.00 Kvöldvaka:.
22.20 Lestur Passlusálma
Hafsteinn örn Blandon
guðfræðinemi les 42. sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttír.
ilarmónikulögHorst Wende
og harmónikuhljómsveit
hans leika.
23.00 A hljóöbergi „llrilög Jó-
hanna af örk" eftir Bern-
hard Shaw. Með aðalhlut-
verk fara Siobhan
McKenna, Donald Pleas-
ence, Felix Aylmer, Robert
Stephens, Jeremy Brett,
Alcc McGowen og Nigel
Davenport. Leikstjóri er
Howard Sackler. Siðari
hlutí.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
15. mars
7.00 Morgunútvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan:
„Reynt aö gleyma" eftir
Alene Corliss Axel Thor-
steinson les þýðingu sina
(7).
15.00 Miðdegistónleikar
. 16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn Halldór
Gunnarsson kynnir.
117.30 Útvarpssaga barnanna:
„Dóra" eftir Ragnheiöi
Jónsrióttur Sigrún Guðjóns-
dóttir les (16).
! 17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins. 19.00 Fréttir.
Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Einsöngur i útvarpssal:
Sigriöur E. Magnúsdóttir
syngur lög eftir Benjamin
Britten, Richard Strauss og
Jean Sibelius. Olaíur Vignir
Albertsson leikur á piand.
20.00 A vegamótum
20.40 „En svo kemur dagur"
Ingibjörg Stephensen les Ur
nýju Ijóöaúrvali eftir Davið
Stefánsson frá Fagraskógi.
20.55 Stjörnusöngvarar fyrr
og nú
21.25 Ananda Marga
21.55 Kvöldsagan: „1 Hófa-
dynsdal" eftir Heinrich
Böll
22.20 Lestur Passiusálma
Anna Maria Ogmundsdóttir
nemi I guðfræðideild les 43.
sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Svört tónlist
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
16. mars
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. A frh uktlnnt,
Sigrún Sigurðardóttir kynn-
ir óskaiög sjómanna.
14.30 Kristni og þjóöllf. Þáttur
i umsjá Guðmundar Einars-
sonar og séra Þorvalds
Karls Helgasonar.
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir). .
16.20 Tónleikar.
17.30 Lagiö mitt.
18.10 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál.
Sigriöur E. Magnúsdóttir syng-
ur einsöng á miövikudagskvöld-
iö.
19.40 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
20.10 l.eikrit: ..Konungsefnin "
eftir Henrik Ibsen, — fyrri
hluti. Aður útv. á jólum
1967. Þýðandi: Þorsteinn
Gíslason. Leikstióri: Gisli
Halldórsson.
22.10 Orgelsónata nr. 4 ie-moll
eftir Johann Sebastian
Bach. Marie-Claire Alain
leikur.
22.20 Lestur Passiusálma.
Anna Maria Ogmundsdóttir
nemi I guðfræðideild les 44.
sálm
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Frá Tónlis tar hátlö I
Hitzacker J975.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
17. mars
7.00 Morgunútvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tönleikar.
14.30 Miödegissagan: „Reynt
aö glcyma" eftir Alene Cor-
liss Axel Thorsteinson les
þýöingu slna (8).
15.00 Miðdegistónleikar
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Ctvarpssaga barnanna:
„Dóra" eftir Ragnheiöi
Jónsdóttiu- Sigrún Guðjóns-
dóttir les (17).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19,35 Viðfangsefni þjóöfélags-
fræöa Ingibjörg Guðmunds-
dóttir þjóðfélagsfræöingur
flytur erindi um öldrunar-
félagsfræði.
20.00 Frá óperutónleikum
Sinfóniuhljómsveitar ts-
lands og Karlakórs Reykja-
vlkuri Háskólabiói kvöldið
áður.
20.50 Gestagluggi Hulda Val-
týsdóttir stjórnar þætti um
listir og menningarmál.
21.40 Ballettmúsik úr óperunni
„Céphale et Procris” eftir
André Grétry
21.55 Smásaga: „Baliiö á Gili"
eftir Þorieif B. Þorgrimsson
Jóhanna Hjaltalln les.
22.20 Lestur Passiusálma
Kjartan Jónsson guðfræði-
nemi les 45. sálm
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Afangar
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
18. mars
7.00 Morgunútvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar Tónleikar.
13.30 Vikan framundan Olafur
Gaukur kynnir dagskrá Ut-
varps og sjónvarps.
15.00 Miðdegistónloikar
15.40 Islenskt mál Jón Aöal-
steinn Jónsson cand. mag
flytur þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Enskukennsla (On We
Go) Leiðbeinandi: Bjarni
Gunnarsson.
17.30 Franihaldsleikrit barna
og unglinga: „Dav ið
Copperfield" eftir Charles
Dic kens.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Henrik lbscn — 150 ára
minning Þorsteinn O.
Stephenscn fyrrverandi
leiklistarstjóri Utvarpsins
flytur erindi um skáidið.
Guömundur Jónsson syngur á
mánudaginn.
20.00 Hljómskálamúslk Guð-
mundur Gilsson kynnir:
20,40 Ljóðaþátlur Jóhann
Hjálmarsson hefur umsjón
meö höndum.
21.00 Einsöngur: Leontyne
Price syngur iög úr söng-
ieikjumog önnur vinsæl lög.
André Previn er undirleik-
Vlgnir Sveinsson kynnlr vlnsæl-
ustu popplögin á laugardaginn.
ari og stjórnandi hljóm-
sveitarinnar sem leikur
með.
21.35 Tehoö „Hinir gömiu
góðu dagar”. — Sigmar B.
Hauksson ræðir við nokkra
skemmtikrafta frá árunum
eftir strið.
22.20 Lestur Passlusálma
Kjartan Jónsson guðfræði-
nemi les 46. salm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.