Vísir - 25.05.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 25.05.1978, Blaðsíða 1
VÍSIR KOSNINGA- HANDBÓK Nmr 120 þús. kjósa 376 iuiitrúa á sunnudag Kosningahcmdbok Visis auðveldar lesendum að fylgjast með úrslitum Vísir hefur tekið saman kosningahandbók fyrir bæjar- og sveitarstjórnarkosningarnar á sunnudag- inn. Hér eru birtir framboðslistar í öllum kaupstöðum landsins/ en þeir eru 22 talsins/ svo og nöfn jafn margra frambjóðenda á listunum og sæti fulltrúa eru í bæjarstjórn á viðkomandi stað. í kaupstöðunum eru sem boðnir eru f ram í öll- 106154 einstakiingar 20 ára og eldri á þessu ári, en í þessari tölu eru þeir taldir með sem verða 20 ára eftir kjördag, en er- lendir ríkisborgarar á íbúaskrá eru ekki taldir með. Kosið er um 188 borgar- og bæjarf ulltrúar. í Reykjavík eru kjósendur 56.312 og kjósa þeir 15 borgarf ulltrúa. í Kópa- vogi, á Akureyri og í Hafnarfirði eru kjósend- ur yfir sjö þúsund og kjósa 11 bæjarfulltrúa en í öðrum kaupstöðum eru bæjarfulltrúar ýmist sjö eða níu. Með kosningahandbók Vísis við höndina geta lesendur fylgst með at- kvæðatölum á kosninga- nóttina og fært þær inn í viðkomandi reiti og sjá að talningu lokinni hvaða menn hafa náð kjöri í kaupstöðum landsins. Þá eru í kosningahand- bókinni birtir allir listar um kauptúnum landsins og tekið fram hvaða flokkur eða samtök standa að hverjum lista. Kjósendur i kauptúnun- um 34 eru 13.844 og kjósa þeir 188 f ulltrúa í sveitar- stjórnir. Víða í kauptún- um eru boðnir fram ópólitískir listar og á nokkrum stöðum hefur enginn listi komið f ram á móti núverandi sveita- stjórn og því engin kosn- ing, (óhlutbundin) I kosn- ingahandbók Vísis er rúm fyrir úrslit í öllum kaup- túnum og með þessu vill blaðiðauðvelda lesendum sínum að fylgjast með úr- slitum kosninganna á sunnudaginn. Með hverjum kaupstað fylgir taf la um úrslit síð- ustu kosninga og því auð- velt að fylgjast með breytingum sem verða á fylgi flokkanna og tölu kjörinna fulltrúa hvers f lokks. —SG Reykjavik Úrslit borgarstjórnar- kosninganna 19 Atkv. Fltr. Framsóknarflokkur (B) 7.641 2 Sjálfstæðisflokkur (D) 26.973 9 Alþýðubandalag (G) 8.512 3 Alþýðuflokkur og Samtökin (J) 3.043 1 Frjálslyndi flokkurinn (V) 541 0 A-listi Listi Alþýðuflokksins 1. Björgvin Guðmundsson borgarfulltrúi 2. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir kennari 3. Sigurður E. Guðmundsson frkvstj. 4. Helga K. Möller húsfreyja 5. Bjarni P. Magnússon hagfræðingur 6. Þórunn Valdimarsdóttir formaður Verkakv. fél. Framsóknar 7. Snorri Guðmundsson járniðnaðarm. 8. Þorsteinn Eggertsson lögfræðingur 9. Gunnar Eyjólfsson leikari 10. Skjöldur Þorgrimsson sjó- maður 11. Anna Kristbjörnsdóttir fóstra 12. Marias Sveinsson verslunarmaður 13. Birgir Þorvaldsson iðnrekandi 14. Ingibjörg Gissurardóttir bankastarfsm. 15. Gunnar Svanholm verkmaður B-listi Listi Framsóknar- flokksins 1. Kristján Benediktsson borgarfulltrúi 2. Gerður Steindórsdóttir kennari 3. Eirikur Tómasson lögfræðingur 4. Valdimar K. Jónasson prófessor 5. Jónas Guðmundsson stýrimaður 6. Helgi Hjálmarsson arkitekt 7. BjÖrk Jónsdóttir húsfreyja 8. Páll R. Magnússon trésmiður 9. Kristinn Björnsson sáifræðingur 10. Tómas Jónsson viðskiptafræðingur 11. Þóra Þorleifsdóttir húsfreyja 12. Ómar Kristjánsson framkvæmdastjóri 13. Guðrún Björnsdóttir kennari 14. Pálmi Asmundsson trésmiður 15. Hlynur Sigtryggsson veðurstofustjóri D-listi Listi Sjálfstæðisflokks- ins 1. Birgir Isleifur Gun;:arsson borgarstjóri 2. Ólafur B. Thors forstjóri 3. Albert Guðmundsson stórkaupmaður 4. Davið Oddsson skrifstofustjóri 5. Magnús L. Sveinsson skrifstofustjóri 6. Páll Gislason læknir 7. Markús örn Antonsson ritstjóri 8. Elin Pálmadóttir blaðamaður 9. Sigurjón Á. Fjeldsted skólastjóri 10. Ragnar Júliusson skólastjóri 11. Hilmar Guðlaugsson múrari 12. Bessi Jóhannsdóttir kennari 13. Margrét S. Einarsdóttir ritari 14. Sveinn Björnsson kaupmaður 15. Hulda Valtýsdóttir húsmóðir G-listi Listi Alþýðubanda-| lagsins 1. Sigurjón Pétursson borgarráðsmaður 2. Adda Bára Sigfúsdóttir borgarfulltrúi 3. Þór Vigfússon kennari 4. Guðrún Helgadóttir deildar-1 stjóri 5. Guðmundur Þ. Jónsson formaður Landssambands iðnverkafólks | 6. Sigurður G. Tómasson háskólanemi 7. Guðrún Agústsdóttir húsmóðir 8. Þorbjörn Broddason lektor| 9. Alfheiður Ingadóttir blaðamaður 10. Sigurður Haröarson arkitekt I 11. Kristvin Kristinssonl verkamaður 12. Ragna ólafsdóttir kennari 13. Gisli Þ. Sigurðsson rafvirki 14. Ester Jónsdóttir varaform. Sóknar 15. Þorbjörn Guðmundsson trésmiður

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.