Tíminn - 30.07.1969, Page 12
UM MÖRG MOT
AD VELJA
Um venÉun arman nahelgi-n a
verða haldin fimm miót eða úti
samtoomur og er það notok-ru
faerra en verið hef-ur á uind-an
förnum árum. Á öð-rum stað í
bl-aðinu er stoýrt frá mótunum
í Saltivík o-g Húsafe-lli o-g verð
ur hinum mióbu-num gerð noktour
-grein hér, en þau verða halidin
í Atl-aivíto, í Vagl-astoógi og
Gal-fcarlætoj anstoóg-i.
í Afclaivik gen-gst Unigmenna
félag Ausfcurland-s fyrir mó-tinu,
en svo hefur verið u-ndaofarin
ár. Hafa • mótin jafnan verið
m-jög véi sótt af Ausfcfirðinigum
o-g ferða-fólki, ó-g þótt f-ara vel
fr-am, enda er sfcramgt eftirtti-t
haft með því að fölik ko-mi ektoi
méð áfemgi i-n-n á mótsisvæðið.
M-ótið í ár hef-st á 1-auigardag
með íþr-óttaikeppni o-g sýnimg
um, og um kvöldið verður mið
næturvatoa m-eð varðeld og flug
eldasýninigu-m. Á sunmudag verð
ur einnig fjöKbreyfct íþrótt-a- o-g
og stoemmtidagstorá, Lúðrasyeit
Neskaupsstaðar stoemmtir, Ríó
tríóið leikur, og Hallsteinn Þor
valdss-on, formað-ur Unigmen-na
sam-bandis fslian-dis flytur ræðu.
>á vé-rða fluttir leitolþaettir,
fimileitoar sýn-dir, sjösk-íðasýn-
iníg á Lag-arfll-jótiinu og ými-sile-g-t
fleira má nefm-a. Bæði laugar-
da-gts- og sunnudaigskvöld leitoa
4 hlijómsvei-tir fyri-r þá sem
vi-lj-a f-á sér snúninig, en þeir
verða sjáilflsaigt ófáir.
Þetta e-r í 6. si-n-n, s-em bind
indi-smót verður haldið í Vagl-a
skógi undir u-msjón fél-ags-sam
tatoa á Akureyri, Suðuir-Þi-ntg-
eyj-arsýislu og Eyjafi-rði. Að
vemju verður þar m-argit um
stoemmtiatriði, svo sem fim-
l'eitoa og gMm-usýninig. Þá verð
ur fegurðansamtoeppni m-eð
ó-ve-nijuileigu sniði, sivo og efltir
herm-ur, toeppt verður í knatt-
spyrn-u o-g h-amdlkn-attleito, og
þá munu hagyrðingar láfca
fljú-ka í kiviðlinigum. Dan-s verð
u-r s-ti-ginn bæði tovöldi-n, og e-ru
það hin-ar vi-msæilu hljómsvei-tir
Póló og F-latokarar, sem leika.
Móti-nu verður sl-itið með
bre-nnu og f-lugeldasýninigu á
sumnuda-gstovöildið. Kyninir verð
ur Guðimundur Jónsison óperu
söngvari.
Að undaniflörnu hefur verið
un-nið h'örðum h-önd-um í Ga-lfca
1-æ-kijarskógi við að la-gf-æra og
e'nd-u-rbæta mótsvæðið, en bú
i-st er v-ið miitolu fljölmenni. Mót
ið hefs-t á laugiardagskivöld kl.
8 með trom-petleiík, síðam leikur
hliómisiveitin Núfcím-a-börn, oig þá
verður dan-sað til kil. 2 við leito
hiliiómsveitanna Roof Tops,
^okrates, hljóm-sveit Jóns Siig
'irðssonar oig Disfeó.
Kl. 2 á su-nnudag verð-ur guð
þjónusta, þá barnatími í um-
sjá Hinritos Bjarnasonar, og
síðan íþróttakeppni. Um kvöld
ið verð-ur flutt lömg og fljö-1
hreytt sk-emmitida-gskrá. Þar
k-om-a m. a. frn-m leito-ararnir
Róbert og Rúrilk, Kefflavílkur
kvarte-ttimn oig Kristín Ólafs-dótt
ir, þ-jóðilagasönigtoona. Þá verð
ur dansað ti-1 tol. 3, e-n á mið
nætti verðu-r varðeldur og flluig
eldasýninig.
Mótsge-s'tir geta laigt bílum
sín-uim á sérs-tök-um bíl-asfcæð-
um, eleg-ar við tja-ld sifct.
Húsafell heillar
15 þúsund manns sóttu Húsafellsmótið í fyrra
Hvert á að fara um verzl-
unarman-nahelgina? Það er um
marga staði að velja, en ef að
líkum lætur, verður mikill
straumur í Húsafell í Borgar-
firði, þar sem æskulýðssamtök-
in í Borgarfirði efna til sinn-
ar árlegu sumarhátíðar.
U-m síð-usfcu verzlunanm-anna
-h-elgi er tailið að 15 þúisund
mainnis haifi 1-agt 1-eið sín-a í
Húsafell. Hér va-r um að ræða
fr'l-k á öllum a-l'dri, fore'ldra
m-eð börn sín og jaíniv-el gam-
ailm-enni, þótt uimglingarn-iir
væru í mei-rihluita. Fólto kiom
í HúsafleH víðis veigar að af
1-andin-u, og þráfct fyrir óh-aig-
stætt veður á flö»tudagisltovöiid-i
og fyrri hlufca la'Uiga-rdaigs, má
fiuillyrða, að m-eirilhlufci gesta
fór h-eim ánæ-gðuir. enda var
vel til h-áfciða-riitnnar va-ndað og
áfenigi eitóki haffc um hönd.
Hátíða-höldin í Húsafellli um
verzl-u-n arm a n n-a-h elgina í ár
ve-rða með svipuðum hæfcti og
í fyrira, n-em'a h-vað ennþá
m-eina verður vand-að ti-1
þeirra, m.a. komia miargir af
frægusfcu sfee-rnmtilkröifttum þjóð
arimn-ar firam, þ.á.m. Om-ar
Ragraarsson, Gunina-r Eyjóllfs-'
son og Bessi Bjarn-aison, hljóm-
sveitir Imgimars Eyd-ails og
Bjöms R. Einarssonar, að ó-
gleymdri hilijómsiveiiti'm Trú-
brot, vimis-ælusfcu uniglinigalhilljiám
sveitinni um þessar mundir.
Ei-n-nijg kom-a frarn systtoinin
M-arí-a BaJidiursdióbtir, f-e-guirðar-
drotfcning, og Þóri-r Baldurs-
son, Ali Rúts og ffl-eiri, etn
toy-nnir verður hi-n-n vinsæli út-
varpsþu-luir, Jón Múli Ám-ason.
Auto ske-m-mti'kraAta gerður halM
ið íþróttamót og ef-nt til Mrjóm
svei-ta-keppni um vi-nisælusbu
tóninigaMijómisv-eiti-nia.
Hötfuðtiligaiugur florráða-
mian-n-a æslkulýðsis-amitafcanna í
B-orga-rfirði e-r að etfna til sum-
arlh-áfcíðar, þar sem fúfcrðið
flólto gefcuir fcetoið þáfct í slkemmt
un ásam-t uniglimgunum. Með
öðnum orðum: Þetfca á að vera
slkemmfcun fyirir a'lia fjölWcyld-
uoa. Gg tatom-arkið er: Vínlaus
mienninigarh-áfcíð.
Frá skemmlun í Húsafelli í fyrra.
Mikið verður um að vera í Saltvík
um verzlunarmannahelgina
Rætt viS Reyni Karlsson, framkvæmdastj. Æskulýðsráðs
TÍMINN sneri sér til Reynis
Karlssonar, framkvæmdastjóra
Æskulýðsráðs, og spurði hann
hvort Æskulýðsráð stæði fyrir
skemmtunum um verzlunar-
mannahelgina:
„Æakulýðlsráð Reytojavítou'r
býður ail-a veiikomn-a til d-val-
ar í Saifcvíto á Kjalarnesi um
næ-s-tu he-ligi, verzlunarman-na-
heligina.
Að9taða ÖM ti-1 útivistar,
skemjmitu-nar, leiltoja og íþrótta
er orðin mijög góð í Sal-tvíto,
og segj-a miá, að fólto á ölfam
alidri h-afi þar fjöllbreyitt við-
fangisefni við sifct hæfi. Un-dir-
búin hef-u-r ve-rið skemmtida-g-
slk-rá fyrir n-æstu helgi. Ber
þar helzt að n-efna Möðubal-l
með Mrjómsveitinni Trix á lauig
ard-agistovöldið, varðe-ld, barna
skemimfcun kfl. 3 á suninu-d-aig og
stoemmfcun fyrir þá eldri kl. 5
sama dag. Mörgum mun einn-
iig verða það ánægjuauki að
róa út á sjó eða si-gla, en bát-
ar verða til af-no-ba fyrir gesti
staða-rins, ef veðmr leyfir, ge-gn
vægu gjaldi. í Salfcvílk er verzl-
u-n, se-m mun se-lja algengustu
veitiniga-r, öil og sæigæti. Að-
ga-nigur verðu-r ókeypis inn á
staðiinin, en kr. 50 á dansleik-
inn á lauigardagsikivöldið.
Sæfcaferðir ve-rða frá Tóna-
bæ á lau-garda-g kl. 4—6 og 8,
og kl. 2 á sunnuda-g, e-n til
batoa etf-tir þörtfum. Sæta-gjald
er kr. 90 fyrir báða-r leiði-r og.
verða_ farmiðar seldir í Tóna-1
bæ efitir kl. 6 á hverju tovölldi
flram að he-igi.
Ferða- og sikemmtitolúbbar,
sem sfcartf-a á v-eguim æsikulýðls-
ráðanna í Reytojavik og Kópa-
vogi, mu-nu etfna til hópferða
fyrir umiglliniga 15 ára og eMiri
á Galtalæfcjanmútið. Fa-rmiðar
verða seldir að Frítoirfcjiuiveg 11
fcl. 8—10 e.’h.
Fyrir þá uniglliniga, sem efefci
fara úr bæn-uim um hel-gin-a, er
mi-kið um að vera í Tónabæ,
en þar mun M-jÓmsveitin Æv-
intýri 1-eitoa á hverju kvöldi og
a-u-k þess á su-nnudaig kl. 3—5.
Nánari upplýsinigar um þau
atriði, sem hér hafa verið tal-
in upp, gefur skrifstofa Æsitou-
lýðsráðs, sími 15921, M. 2—8
. e.-h. daíglega.“
> — Nokkuð að lokum, Reyn-
Mi?
; „Það er von okkar, að a-ll-ir,
6'ramhaio s bis 10