Vísir - 19.07.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 19.07.1978, Blaðsíða 22
 Miðvikudagur 19. júli 1978 visra Undirbúa Þjóð- hótíð í Eyjum Nú er undirbúninqur að bióðhátið Vestmannaevinqa haf- inn af fullum krafti. Það er iþróttafélagið Þór, sem sér' um hátíðina i ár. Á myndinni sjást starfsmenn vera að pússa nýjan danspall, sem var steyptur nú á dögunum. Pallurinn er um 300 fermetrar. Vísismynd: GS/Vest- mannaeyjum. (Þjónustuauglýsingar Lentir á íslandi, síðasta ófangastaðnum: Fljúga á eins hreyfíls fíugvél kríngum hnöttinn Tveir breskir náms- menn lentu vél sinni á flugvellinum i Reykja- vik i gærkveldi, en ís- land er siðasta landið, sem þeir heimsækja á hnattreisu sinni i litilli flugvél. Ferðinni lýkur i Bretlandi og þá munu þeir hafa flogið 29000 milur. Hugmyndin að feröinni fædd- ist fyrir 3 árum en þá voru Eng- lendingarnir báöir viö nám i Ox- ford-háskóla. Næstu tvö ár fóru i þaö aö útvega fé til ferðarinnar, en vélina leigja þeir. Siðastliöiö haust hófu þeir aö skipuleggja flugið fyrir alvöru og héldu sið- an af stað fyrir rösklega 3 1/2 mánuöi. Til Reykjavikur komu þeir frá Nassauk I Grænlandi og tók ferðin um 6 klukkustundir. Frá Englandi flugu þeir upp- haflega til Frakklands og þaöan til Egyptalands, Indlands, Indó- nesiu, Astraliu og Nýju Glneu. Ferðin hélt áfram til Noröup Ameriku og þaöan flugu þeir til Grænlands. „Viö ætlum okkur aöallega þrennt með feröinni. Viö höld- um upp á 60 ára afmæli konung- lega breska flughersins og telj- um okkur sýna fram á aö öll dirfska og ævintýraþrá er ekki horfin úr okkur Bretum. 1 þriöja lagi vonuöumst við til aö bæta við flugþekkingu okkar og læra dálitið i veöurfræði,” sagöi Paul Warren Wilson er rætt var viö hann. Hann kvaö þá vera af- skaplega ánægöa með ferðina hingað til og engar alvarlegar bilanir hefðu orðiö á vélinni. Hann sagði aö f jölmiölar bæöi I Bretlandi og I þeim löndum, sem þeir hefðu heimsótt, heföu sýnt málinu mikinn áhuga og þeir heföu i hyggju aö skrifa bók um ferðalagiö. ,,Hvort einhver vill gefa hana út er aftur annar handleggur”. — Ga J vcrkpallalciq sal umboðssala Staiverkpaiiar tii hverskonar vötialds- og malmngarvinnu uti sem mni Viðurkenndur oryggisbunaóur • Sanngiorn leiga ENGIMOT UNDiRSTODUR H k V V mm '.'EHKPALLAR TENGIMOT UNDiRSTODl VERKPALLARr ___________________ VA‘\! viÐMIKLATORG,SÍMI 21228 4» ❖ SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða SKJÁRINN ábyg». Bergstaöastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. Loftpressur — ICB grafa Leigjum út: loftpressur. Hilti naglabyssur hitablásara, hrærivélar. Nv tæki — Vanir > Garðaúðun simi 15928 frá kl. 13—18 og 20—22 Húsaviðgerðir simi 71952 og 30767 Tökum að okkur viögeröir og viöhald á húseignum t.d. járnklæðum þök, plast og álklæöum hús. Gerum við steyptar rennur —setjum upp rennur. Sprungu- og múrviögeröir. Giröum, málum og lagfærum lóöir. Hringið i sima 71952 og 30767 REYKJAVOGUR HF. Slmi 81565, 82715 og 44697. Dl «T BVGGINGAVORUH > S.m., 35931 Tökum aö okkur þaklagnir á pappa I heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar viö- geröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaö er. Fljót og góö vinna sem fram- kvæmd er af sérhæföum starfsmönn- um. Einnig allt I frystiklefa. Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki raf- magnssnigla, loftþrýstitæki o.fl. Tök- um aðokkur viðgerðir og setjum niöur. hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793 Og 71974. SKÓLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR <> Húsaþjónustan JarnHæöum þök og hús.ryöbætum og málum hús. Steypum þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru I út- liti, berum i gúmmíefni. Múrum upp tröppur. Þéttum sprungur I veggjum og gerum viö alls konar leka. Gerum viö grindverk. Gerum tilboö ef óskaö er. Vanir menn.Vönduö vinna. Uppl. I sima 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7 á kvöldin. <> Háþrýstislöngur og fittings Rennismiði, framleiðsla og þjónusta. Hagstæð verð. Fjöltœkni, Nýlendugötu 14, s. 27580 ■K> Er stíflað? Stífluþjónustan Kjarlægi stiflur úr vöskuin, wc-rör- *• um. baökerum og niöurföllum. not- -um ný og fullkomin tæki. rafmagns- snigla, vanir menn. Upplvsingar i siiua 43879. Anton Aöalsteinsson < Húiaviðgerðir n°£LA»Sími 74498 .. Leggjum járn á þök og ryð- bætum, málum þök og glugga. Steypum þakrennur og fleira. Einnig rennuuppsetning Þ Garðaúðun Klœði hús með óli, stóli, og járni. Geri við þök, steyptar þak- rennur með viðurkenndum efnum. Glerisetningar og gluggaviðgerðir og almenn- ar húsaviðgerðir. Simi .13847. ■<> Bolta- og Naglaverksmiðjan hf. Naglaverksmiðja og af- greiðsla Súðarvogi 26 — Simi 33110 II. Garðhellur 7 geröir Kantsteinar 4 geröir Veggsteinar < Tek aö mér úöun trjágaröa-.Pantan- ir I sima 20266 á daginn og 83708 á kvöldin. Hjörtur Hauks- son, Skrúðgarða- meistari K. Hellusteypan Stétt Hyrjarhöföa 8. Simi 86211 Traktorsgrafa til leigu Vanur maður. Bjorni KarveUson simi 83762 < Sólaðir hjólbarðar Allar stonrðir ó ffólksblla Fyrsta fflokks dekk|aþ|ónusta Sendum gogn póstkröffu BARÐINN HF. ^Armúla 7 — Simi 30-501 J.C.B. Traktorsgrafa til leigu. Uppl. í síma 41826 Setjum hljómtœki og viðtœki í blla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta^j^ Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 S. 28636 J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.