Vísir - 04.08.1978, Qupperneq 1
Útvarp i dag kl. 16.20
soul og
jazzrokk
„Ég verð aðallega með
létt soul og jazzrokk í þætt-
inum í dag," sagði Dóra
Jónsdóttir, sem sér um
poppþáttinn í útvarpinu í
dag kl. 16.20.
Dóra sagði að hún hefði ætlað
að hafa poppkynningu i þættinum
en hætt við þaö, þar sem fólk er á
flandri þessa heígi og gæfu fæstir
sér tima til að hlusta á slikt.
„Ég ætlaði að kynna hljóm-
sveitina Santana en það verður að
biða. I þættinum leika ýmsir
flytjendur m.a. Rufus, Stanley
Clark og Fire. Þetta verður bara
eitthvað létt sem fólk getur látið
„rúlla inn i sig.”
ÞJH
Dóra Jónsdóttir ásamt tæknimanni þáttarins
Föstudagur
4. ágúst
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.45 Lesin dagskrá næstu
viku
15.00 Miðdegissagan: „Ofur-
vald ástriðunnar” eftir
Heinz G. Konsalik Steinunn
Bjarman les (17).
15.30 Miödegistónleikar
16.00' Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp: Dóra Jónsdóttir
kynnir.
17.20 Hvað er að tarna? Guö-
rún Guðlaugsdóttir stjórnar
þætti fyrir börn um náttúr-
unaogumhverfið. X.: Legiö
á greni.
17.40 Barnalög
17.50 Farfuglahreyfingin á
islandi Endurtekinn þáttur
Hörpu Jósefsdóttur Amin
frá siðasta þriðjudegi.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Visindanefnd N'ATO
tuttugu ára Guömundur E.
Sigvaldason jaröfræöingur
flytur erindi.
Mynd úr sjónvarpskvikmyndinni um Karen Ann Quinlan.
SJÓNVARPID í KVÖLD KL. 21.30:
Liiandi
eða dáin
sjónvarpskvikmynd um Karen Ann Quinlan
Þessi mynd er um
afskaplega forvitnilegt
efni og það er því óhætt
að mæla með þvi að fólk
horfi á hana," sagði Dóra
Hafsteinsdóttir þýðandi
sjónvarpskvik-
myndarinnar um Karen
Ann Quinlan , sem sýnd
verður í sjónvarpinu í
kvöld kl. 21.30.
Eins og flestir geyma
sér sjálfsagt í minni þá
féll ung stúlka, Karen
Ann Quinlan í dásvefn
árið 1975. Mánuðum
saman var haldið í henni
lifið með gervilunga en
likami hennr hrörnaði og
heilinn skaddaðist af súr-
efnisskorti.
Myndin sem sýnd er í
kvöld f jallar aðallega um
það þegar foreldrar
hennar fóru þess á leit að
öndunarvélin væri tekin
úr sambandi, og Karen
Ann leyft að deyja. i kjöl-
far þess komu miklar
umræður um hvort
líknarmorð væru rétt-
lætanleg, frá læknis-
fræðilegu trúar- og lög-
fræðilegu sjónarmiði.
Varð þetta því mikið
ágreiningsmál og er
fylgst með foreldrunum
meðan þau voru að fá
beiðni sinni framgengt.
ÞJH
20.00 Moments musicaux op.
94 eftir Franz Schubert
András Schiff leikur á
pianó. (Hljóöritun frá út-
varpinu i Búdapest).
20.35 Háaleiti — Highiady
Þriðjiog siðastihluti viötals
Péturs Péturssonar við Þor-
grim St. Eyjólfsson fram-
kvæmdastjóra i Keflavik
(Hljóöritaö i okt. i fyrra).
21.05 Sinfónluhljómsveit is-
iands leikur
21.30 „Vetrargötur úr palliett-
um” Viðar Eggertsson les
„Nafnlaust ljóð” eftir
sænska skáldið Gunnar
Harding i þýöingu Gunnars
Guömundssonar.
21.45 Strengjakvartett ie-mull
op. 1 nr. 2 eftir Johan VVik-
manson
22.05 Kvöldsagan: „Dýrmæta
lif” — úr bréfum Jörgens
Frantz Jacobsens
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
122.50 Kvöldvaktin
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
4.ágúst 1978
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Prúðu leikararnir (L)
Gestur I þessum þætti er
breski gamanleikarinn John
Cleese. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
21.00 Leikslok(L) Dýramynd
frá Afriku.
21.30 Karen Ann Quinlan (L)
Bandarisk sjónvarpskvik- .
mynd frá árinu 1977, byggö
á sönnum viöburöum. Aöal-
hlutverk Brian Keith og
Pipet Laurie. Vorið 1975 féll
21 árs stúlka, Karen Ann
Quinlan, i dásvefn. Mánuð-
um saman var haldiö lifi i
henni með gervilunga en
likami hennar hrörnaði og
heilinn skaddaöist af súr-
efnisskorti. Kjörforeldrar
stúlkunnar fóru þess á leit
aö henni yröi leyft að deyja,
en þvi hafnaöi stjórn
sjúkrahússins þar sem hún
lá. Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
23.10 Dagskrárlok
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmJ