Vísir - 04.08.1978, Side 3
Ofurstinn skvrir féiögum sfnum frá //hernaðaráætlun" sinni varðandi bankaránið.
,,Þetta er skemmtileg
afþreyingarmynd. Hún er
nokkuð bresk” töluvert
um breska kimni i henni
sem ég vona að mér hafi
tekist að snara yfir á
islensku”, sagði Jón
Sigurðsson, ritst jóri, en
hann er þýðandi kvik-
myndarinnar i sjónvarp-
inu annað kvöld.
Myndin „Þokkapiltar” eöa
„League and gentlemen” eins og
hún nefnist á ensku er gerö áriö
1960. Þekktir leikarar lir breskum
myndum leika i myndinni m.a. þeir
Jack Hawkins, Nigel Patrik og
Richard Attenborough.
Myndin fjallar um ofursta I
breska hernum, sem missir vinn-
una vegna þess aö þaö átti eitthvaö
aö fækka mannskap i herliöinu
Ofurstinn veröur aö vonum sár þar
sem hann þykist hafa unniö vel
fyrir landiö sitt. Strengir hann þess
heit aö hefna sin á yfirvöldum. í
bandariskri skáldsögu fær hann
hugmynd aö bankaránLSópar hann
aö sér fyrrverandi hermönnum
, sem öllum haföi veriö sagt upp i
hernum fyrir ýmiss afbrot. Allir
eru þeir sérfræöingar á einhverju
þvi sviöi er kemur sér vel i banka-
ráni. Þeir félagar undirbúa banka-
rániöaf kappi og svo er bara aö sjá
hvernig gengur.
Laugardagur
5. ágúst
12.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 A sveimi. Gunnar
Kristjánsson og Helga Jóns-
dóttir sjá um þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 „Pislir”, smásaga eftir
Pétur Hraunfjörð. Höfundur
les.
L__________________________
narmenn þáttarins „A sveimi”
föstu liöunum iþættinum,” hélt
Helga áfram, „íþróttir eru á
dagskrá hjá okkur, barnaefni og
Ölafur H. Þórðarson fram-
kvæmdastjóri umferðarráös
leggur fólki lifsreglurnar i um-
ferðinni. Við leikum svo tónlist
inn á milli”.
Þessi þáttur mun vera siðasti
þátturinn sem þau Helga og
Gunnar sjá um en Sigmar B.
Hauksson mun framvegis hafa
umsjón meö þættinum. —ÞJH.
17.20 Tónhornið. Stjórnandi:
Guörún Birna Hannesdóttir.
17.50 Söngvar I léttum tón. Til-
kynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Allt i grænum sjó. Um-
sjónarmenn: Hrafn Pálsson
og Jörundur Guðmundsson.
19.55 Listahátið i Reykjavik
1978: Strokkvartett Kaup-
mannahafnar leikur í Nor-
ræna húsinu 4. júni. Strok-
kvartettnr. l3ia-moll op. 29
eftir Franz Schubert. —
Þorsteinn Hannesson
kynnir.
20.30 Þingvellir, siðari þáttur.
Tómas Einarsson tók
saman. Rætt við Björn Þor-
steinsson professor séra
Eirik J. Eiriksson þjóð-
garðsvörð o.fl. Lesarar:
Oskar Halldórsson og Bald-
ur Sveinsson.
21.20 „Kvöldljóð” Tónlistar-
þáttur I umsjá Asgeirs
Tómassonar og Helga
Péturssonar.
22.05 .Jteyndist vel að gefa
þeim I nefið” Guðrúm Guð-
laugsdóttir ræöir við Guö-
mund Illugason, fyrrum
lögreglumann og hrepp-
stjóra á Seltjarnarnesi,
fyrri hluti.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Dansiög.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
V
Laugarda gur
5.ágústl978
16.30 IþróttirUmsjónarmaöur
Bjarni Felixson. Hlé.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Frá Listahátið 1978 Upp-
taka frá maraþontónleikum
í Laugardalshöll. Kórsöng-
ur, islenskir kórar syngja.
Stjórn upptöku Egiil Eö-
.....
varösson.
21.00 Dave Allen lætur móðan
mása (L) Breskur
skemmtiþáttur. Þýðandi
Jón Thor Haraldsson.
21.45 Þokkapiitar (League of
Gentlemen) Bresk biómynd
frá árinu 1960. Aðalhlutverk
Jack Hawkins, Nigel
Patrick og Richard Atten-
borough. Herforingja
nokkrum er sagt upp störf-
um eftir aldarfjóröungs
þjónustu. Hann strengir
þess heit aö ná sér niöri á
yfirvöldunum, undirbýr
b ankarán o g ve lur sér til aö-
stoöar sjö fyrrverandi her-
menn.Þýöandi Jón Sigurös-
son.
23.35 Dagskrárlok